121
sem stuðlar að jafnrétti kynjanna á heimilum,“ sagði Elín Björg.
Hún sagði mikilvægt að leita leiða til að samspil skóla, atvinnulífs og fjölskyldna sé sem best við innleiðingu á fjölskylduvænu samfélagi.
Starfsdagar, vetrarfrí ... aukinn þátt í umönnunar- og heimilisstörfum, sem stuðlar að jafnrétti kynjanna á heimilum.
Við innleiðingu á fjölskylduvænu samfélagi er mikilvægt að leitað sé leiða til að samspil skóla, atvinnulífs og fjölskyldna sé sem best. Starfsdagar
122
í skýrslu sem tekin var saman að honum loknum.
Nýlega skipaði félags- og jafnréttismálaráðherra tvo starfshópa sem fulltrúi BSRB ásamt öðrum aðilum vinnumarkaðarins, Vinnueftirlits, Jafnréttisstofu og Félagi kvenna í atvinnulífinu eiga sæti
123
við þarfir einstaklinganna og síðast en ekki síst er krafan að fjölskyldur búi við öryggi í húsnæðismálum. Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu af samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs og því er þörf á breytingum
124
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf út
125
en í löndum Evrópu og póstur og sími 112 prósent dýrari. Íslendingar verja þá mun stærri hluta landsframleiðslunnar í smágreiðslumiðlun og þjónustugjöld til banka en Danir svo dæmi séu tekin. Forsvarsmenn hagsmunasamtaka á vettvangi atvinnulífs hafa einatt
126
launafólks og auðvelda atvinnulífinu að rétta úr kútnum eftir að váin sé liðin hjá.
„BSRB treystir því að von sé á fleiri aðgerðum til að tryggja afkomu heimila landsins. Staðan í samfélaginu breytist dag frá degi og ný álitaefni koma sífellt
127
laun, tryggja að vinnuálag sé hæfilegt og vinnuaðstæður góðar. Leikskólar eru gríðarlega mikilvæg grunnþjónusta sem flest okkar nýta sér á einhverjum tíma. Leikskólar efla þroska og velferð barna og án leikskóla myndu hjól atvinnulífsins staðna
128
að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf, nái fram að ganga. Það er einnig brýnt verkefni að stjórnvöld ábyrgist að öll börn fái notið dagvistunar að loknu fæðingarorlofi og tryggja þannig jafnrétti á vinnumarkaði,“ segir Sonja
129
sveitarfélaga, Samtök atvinnulífsins og Hagstofa Íslands.
Grunnur fyrir kjarasamningsviðræður.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, ávarpaði fundargesti og fagnaði útkomu skýrslunnar. Hann sagði samkomulag það sem gert
130
Það er fagnaðarefni að Samtök atvinnulífsins hafi áhuga á að stytta bilið á milli þeirra níu mánaða sem foreldrar fá í fæðingarorlofi og þess tíma sem börn þeirra komast inn á leikskóla. En það er miður að eina lausnin sem samtökin koma auga
131
og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Við höfum undanfarið unnið saman, að átaki til að byggja upp fæðingarorlofskerfið með átakinu Betra fæðingarorlof, og tekist í sameiningu að gera það mál að einu af kosningamálunum.
Við höfum verið sameinuð
132
við báða foreldra og hins vegar að gefa báðum foreldrum tækifæri til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Heimgreiðslur ógna síðara markmiðinu.
Launamunur kynjanna gæti aukist.
Launamunur kynjanna er ein af ástæðum þess að konur taka
133
þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum.
Samið um styttingu í kjarasamningum.
Þó krafa BSRB sé sú að stytting
134
hafa verið í 75% starfshlutfalli þar sem samþætting fjölskyldu- og atvinnulífs hefði aldrei gengið annars. Nú er hún hins vegar í fullu starfi og hefur að lokinni vinnu orku til að sinna börnum og öðru sem þarf að gera. Jafnframt benda þau á að áhrif styttingar
135
BSRB hefur lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs. Mikilvægur hluti þessa
136
eru í meirihluta og þær vinna flestar hjá hinu opinbera. Þegar rætt er um opinbera starfsmenn verður að hafa í huga að 2/3 hluti þeirra eru konur.
Áróður fjármagnseigenda. . Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð og nú síðast Félag atvinnurekenda
137
sveitarfélaga
Maj Britt Hjördís Briem, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins
138
starfsánægju og minni veikindi. Á móti má ekki merkja að breyting sé á afköstum starfsmanna.
Ef ætlunin er að byggja upp norrænt velferðarsamfélag sem stendur undir nafni er einnig nauðsynlegt að skoða samspil atvinnulífs, skóla og heimila. Markmiðið
139
skipulagður grátur þeirra um að launahækkanir munu kollkeyra atvinnulífið og þjóðfélagið. Á næsta aðalfundi fyrirtækjanna ákveða þeir síðan að greiða sér milljarða í arð. Það hefur verið grátlegt að fylgjast með alþjóðaauðvaldinu reyna að kúga starfsmenn sína
140
sem borgaði brúsann með sameiginlegum eigum sínum og það var almenningur sem hreinsaði upp ógeðið eftir sóðana!. . Síðan þegar samfélag okkar virtist vera komið á beinni braut þá hrynur allt saman aftur vegna heimsfaraldurs. Atvinnulífið sigldi beina leið