1141
vinnu innan heimilisins. Þetta hefur allt áhrif á tekjur þeirra og möguleika í starfi og viðheldur kynjamismunun," sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um niðurstöðurnar
1142
Sumarfrístíminn er genginn í garð og líklega eru margir félagsmenn BSRB búnir að skipuleggja orlofið sitt. Um orlof er fjallað í orlofslögum og í kjarasamningum, en réttur til orlofs var lengi vel eitt af helstu baráttumálum
1143
aðildarfélaga BSRB, en þangað var stefnt öllum viðbragðsaðilum til að ræða um sameiginlega fræðslu- og þjálfunaraðstöðu. Á málþinginu kynntu viðbragðsaðilar sín þjálfunar- og fræðslumál og töluðu um nauðsyn þess að koma á laggirnar sameiginlegri aðstöðu
1144
úr sínum rannsóknum. Niðurstöður hans eru að einhverju leyti raktar í umfjöllun BSRB um baráttuna um heilbrigðiskerfið
1145
stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi er mótfallinn frumvarpinu.
Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, en BSRB styrkir rannsóknir Rúnars. Rannsóknin var unnin með Félagsvísindastofnun Háskóla
1146
Í þeirri stefnu sem þing BSRB mótaði haustið 2015 er sérstaklega fjallað um heilbrigðismál og lögð áhersla áð að dregið verði
1147
sér stað eða ekki í kjölfar kvörtunar þar um. . BSRB hvetur atvinnurekendur til að kynna sér reglugerðina og sjá til þess að eftir henni sé farið á vinnustaðnum
1148
er kominn út bæklingurþar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Hann kemur út í dag, 8. mars
1149
en þau eru fjölmennustu aðildarfélögin innan BSRB sem semja við ríkið.
Kosningaþátttaka hjá SFR var tæplega 65% og af þeim sem tóku þátt samþykktu um 85% verkfallsboðunina. Hjá SLFÍ var kosningaþátttakan um 69% og þar af samþykktu 91% verkfallsaðgerðir
1150
NFS, Norræna verkalýðssambandið, sendi í dag frá sér ályktun vegna flóttamannastraumsins til Evrópu. Ályktunin var samþykkt á formannafundi sambandsins sem fer þessa dagana fram í Kaupmannahöfn. Bæði BSRB og ASÍ eru aðildarfélög NFS
1151
og viðræðuáætlun fyrir gerð kjarasamninga 2015..
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar er annað fjölmennasta aðildarfélag BSRB og jafnframt stærsta bæjarstarfsmannafélag bandalagsins. Samkvæmt
1152
tíma árs er það vonandi hvatning til þeirra sem ekki hugsa á þeim nótum að endurhugsa sína afstöðu og byggja ákvörðunina á bestu mögulegu þekkingu í stað þess að láta gamlar kreddur ráða för.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
1153
BSRB og ASÍ um markaðsvæðingu öldrunarþjónustu 10. júní síðastliðinn.
Marta er margverðlaunaður fræðimaður sem hefur rannsakað skipulag og einkavæðingu öldrunarþjónustu í Svíþjóð í norrænum og alþjóðlegum samanburði. Hægt er að horfa á upptöku ... til að draga úr kostnaði en í Danmörku og Noregi var staðinn vörður um óhagnaðardrifnu þjónustuna auk þess sem verkalýðshreyfingin barðist gegn einkavæðingu.
Í samræðum Mörtu Szebehely, Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB, og Drífu Snædal, forseta
1154
Stytting vinnuvikunnar stóra málið í kjarasamningsviðræðum.
BSRB hefur lagt áherslu á styttingu vinnuvikunnar í viðræðum um nýjan kjarasamning við ríki og sveitarfélög sem nú eru í gangi. Bandalagið krefst 35 stunda vinnuviku og meiri styttingar
1155
BSRB fagnar því að Svandís Svavarsdóttir, nýr heilbrigðisráðherra, skuli strax á fyrstu dögum sínum í embætti tala skýrt út um að ekki standi til að einkavæða frekar í heilbrigðiskerfinu. Þá er afar jákvætt að ráðherra boði úttekt á umfangi
1156
menntaskóla, sem vinna á frístundaheimilum með skóla.
Hækka þarf laun umönnunarstétta.
BSRB telur augljóst að laun starfsmanna á frístundaheimilum, eins og annarra umönnunarstétta, þurfi að vera hærri. Auk þess má eflaust bæta starfsumhverfið
1157
BSRB situr fundinn fyrir hönd bandalagsins ásamt fulltrúa frá SFR.
Það var sameiginlegt mat þátttakenda á fundinum að mikilvægt væri að stjórnvöld taki forystuna í þessum málaflokki með stefnumótun
1158
mjög stolt af því.“. . Starfshópur vildi breytingar. Starfshópur sem falið var að móta tillögu að breytingu á lögum um fæðingarorlof skilaði ráðherra félagsmála skýrslu með tillögum í vor. Þar átti BSRB fulltrúa. Hópurinn lagði
1159
fjölskyldu og atvinnulífs á á árlegum hádegisverðarfundi sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna af BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráði og Jafnréttisstofu í gær.
Í erindi Ragnheiðar kom þó jafnframt
1160
%..
Póstmannafélagið er þar með fyrsta aðildarfélag BSRB sem samþykkir nýja kjarasamninga í atkvæðagreiðslu en fyrir skemmstu höfnuðu bæði Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu nýjum samningum við Reykjavíkurborg