1081
heldur en lög tryggja voru þau ekki talin geta gilt gagnvart starfsmanninum.
Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart en er þó fagnaðarefni. BSRB hefur lengi haldið því fram að ferðatími á vegum vinnu sé vinnutími starfsfólks og vísað til erlendra dómafordæma
1082
.
Mikill áhugi á styttingu vinnuvikunnar á Íslandi.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, fomaður BSRB, tók þátt í pallborði á ráðstefnunni þar sem hún fjallaði um styttingu vinnuvikunnar og reynsluna frá Íslandi. Hún ræddi þar m.a. um styttinguna
1083
launafólks; BSRB, ASÍ og BHM.
Þegar laun félagsfólks heildarsamtakanna þriggja eru skoðuð eftir því hvar það starfar er myndin alltaf eins. Launin innan hverra heildarsamtaka eru í öllum tilvikum áberandi hæst hjá þeim sem starfa á almenna markaðinum ... BSRB.
Greinin birtist fyrst á vef Vísis
1084
við um þær.
Nánari upplýsingar má finna í minnisblaði sem tekið var saman á skrifstofu BSRB
1085
Með því að grípa til viðeigandi forvarna og stytta vinnuvikuna axla atvinnurekendur ábyrgð á vandanum og stuðla að auknum lífsgæðum – öllum til heilla.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
1086
fyrir dómstólum á Íslandi enn er hægt að líta til dóma Evrópudómstólsins við túlkun þeirra og svara þannig ýmsum spurningum sem hafa vaknað. Ein þeirra er tenging orlofsréttar við lífaldur, sem þekkist í flestum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB
1087
Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á fundi sem fram fór í húsnæði BSRB á fimmtudag.
„Það er mikilvægt að yfirvöld þekki til starfsemi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og viti hvað brennur á þessari mikilvægu stétt þjóðfélagsins
1088
á viðhorfum almennings til heilbrigðiskerfisins, kemur fram að um 92% landsmanna vill að meira fé sé varið til heilbrigðismála. Könnunin var gerð síðastliðið vor með stuðningi BSRB.
Tæplega 87 þúsund höfðu skrifað
1089
réttindanefndar BSRB á föstudag.
Almennt eiga starfsmenn sem vinna vaktavinnu rétt á 11 klukkustunda hvíld á milli vakta að lágmarki, þó á því séu ákveðnar undantekningar. Þá er skýrt kveðið skýrt á um rétt á lengra hléi, sambærilegu helgarhléi
1090
BSRB stóð fyrir opnum morgunverðarfundi um TiSA samningsviðræðurnar í morgun. Bergþór Magnússon lögfræðingur á viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins var með erindi þar sem hann skýrði frá efni og gangi samningsviðræðnanna. Hann hefur um árabil
1091
í
Danmörku. Innan NFS eru öll helstu heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum,
þar á meðal BSRB..
Hluti af dagskrá þingsins laut
1092
Samstarfshópur friðarhreyfinga er samansettur af: .
Félag leikskólakennara.
BSRB.
Menningar og friðarsamtökin MFÍK.
Samhljómur menningarheima.
Samtök
1093
Þriðja alþjóðaþing ITUC (International Trade Union Confederation) var sett í gær í Berlín og mun standa fram á föstudag. Þar eru fulltrúar frá meira en 1000 heildarsamtökum launafólks um allan heim og BSRB þar á meðal.
Í ræðu sinni
1094
BSRB, Félag leikskólakennara, Friðar- og mannréttindanefnd Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar, Menningar og friðarsamtökin MFÍK
1095
). Sambýli Viðarrimi (lítill starfsstaður). . Sjálfseignarstofnanir og fyrirtæki í almannaþjónustu. Heilsustofnun NLFÍ. . Hástökkvari ársins 2022. Menntaskólinn á Ísafirði. . BSRB óskar starfsfólki
1096
frá Landsspítala Háskólasjúkrahúsi, Gunnar Örn Jónsson frá Lögreglunni á Vesturlandi, Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar og varaformaður BSRB, Ólafur Stefánsson hjá Slökkviliði Akureyrar og Jakobína Hólmfríður Árnadóttir frá Hrafnistu.
Á komandi
1097
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir áform og ástæður fyrirhugaðs Kvennaverkfalls í Kastljósi í gær, þar sem hún var gestur Bergsteins Sigurðssonar
1098
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir sóttu í vikunni fundi BASTUN, samstarfsvettvang heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, í Vilníus.
Á fundinum voru réttlát umskipti
1099
enskukunnátta eru nauðsynleg fyrir þátttakendur.
Ísland á tvö sæti í Genfarskólanum, eitt fyrir fulltrúa ASÍ og annað fyrir fulltrúa BSRB. Umsækjendur eru valdir með tilliti til fyrri reynslu og þekkingar á verkalýðsmálum.
Kynningarfundir
1100
Sumarfrístíminn er genginn í garð og líklega eru margir félagsmenn BSRB búnir að skipuleggja orlofið sitt. Um orlof er fjallað í orlofslögum og í kjarasamningum, en réttur til orlofs var lengi vel eitt af helstu baráttumálum