981
Fyrsta skóflustungan að 124 nýjum íbúðum sem Bjarg íbúðafélag og Búseti húsnæðissamvinnufélag byggja við Tangabryggju í Bryggjuhverfi Reykjavíkur var tekin í gær.
Bjarg er húsnæðis sjálfseignastofnun, stofnuð af ASÍ og BSRB. Félagið
982
í Úlfarsárdal, í Hraunbæ og í Hallgerðargötu við Kirkjusand. Þá verða einnig afhentar íbúðir á næstum mánuðum á Akureyri og í Þorlákshöfn.
Bjarg var stofnað árið 2016 af BSRB og ASÍ. Félagiðnu er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði
983
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Kristrún Frostadóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Bjarni Benediktsson og Sanna Magdalena Mörtudóttir.
Að sögn Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanns BSRB, var efnt til þessa gjörnings því þrátt fyrir loforð stjórnmálafólks
984
ofur-áherslu á að ná upp lægstu launum. Nú þegar hillir í að lámarkslaun verði 300.000, þá rýkur húsnæðisverð og leiga upp úr öllu valdi. Þess vegna hafa ASÍ og BSRB stofnað leigufélagið Bjarg, til þess að mæta þörfum félaga innan þessara samtaka ... fjölskylduvænna, að gera fólki kleift að samræma fjölskyldulíf og atvinnu sína.
BSRB tekur nú þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, einu í samvinnu við Reykjavíkurborg og öðru með ríkinu. Við viljum að vinnuvikan verði stytt úr 40 ... og samhygðar. Stöndum saman.
.
Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
985
Það er áhugavert fyrir Íslendinga að skoða niðurstöðurnar gaumgæfilega. Í síðustu kjarakönnun sem BSRB gerði kom skýrt fram að talsverður fjöldi vill vinna minna en hann gerir í dag. Jafnframt að vinnan hefði neikvæð áhrif á samverustundir með fjölskyldu, fólk ... . Jafnframt var nýlega skipað í starfshóp um sambærilegt tilraunaverkefni á vegum ríkisins og verða vinnustaðir sem taka þátt valdir með haustinu. BSRB á fulltrúa í báðum starfshópum sem hafa umsjón með verkefnunum. . Í þessu starfi ... og við framkvæmd stefnu BSRB um styttingu vinnuvikunnar horfir bandalagið mikið til sænskra fyrirmynda og reynslu tiltekinna vinnustaða þar í landi af styttingu vinnutíma. Það er því sérlega áhugavert þegar stjórnendur ákveða af praktískum ástæðum að stytta
986
formaður BSRB, er fulltrúi BSRB í nefndinni..
Í sameiginlegri fréttatilkynningu
987
þar sem ýmis verkefni og áherslur á Norðurlöndunum, í Þýskalandi og hjá Evrópusambandinu voru lögð til grundvallar. Kynntar voru ýmsar aðferðir og leiðir sem hafa verið farnar í Evrópu. Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB ásamt ... en konur um allan heim fara að krefjast bóta þar sem slík leið er mjög dýr fyrir launagreiðendur, hvort sem er ríki, sveitarfélög eða fyrirtæki á almennum markaði. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, situr í framkvæmdastjórn um endurmat kvennastarfs
988
Þrátt fyrir að sæmilega skynsamt fólk sem rýnir í tölurnar átti sig á því að þær sýni allt aðra mynd. Það er sama hvar borið er niður. Við getum skoðað meðaltal grunnlauna eða reglulegra heildarlauna hjá hópum innan BSRB, ASÍ eða BHM. Staðan er alltaf sú ... þeim.
Arna Jakobína Björnsdóttir 2. varaformaður BSRB og formaður Kjalar – stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu.
Greinin birtist fyrst á Vísi
989
Bæta þarf verulega í útgjöld ríkisins til almannaþjónustunnar að mati BSRB enda er aðeins óveruleg aukning boðuð í fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í morgun. Þannig eru til að mynda aukin framlög til heilbrigðisþjónustunnar að stærstum hluta ... , þekkingu og færni til að takast á við þær samfélagsáskoranir sem við stöndum frammi fyrir vegna áhrifa heimsfaraldursins, breyttrar aldurssamsetningar og loftslagsbreytinga. BSRB bendir jafnframt á að enn er óvissa um þróun faraldursins og afleiðingar
990
því hún var varaformaður félagsins þar til Ársæll Ársælsson, þáverandi formaður, steig til hliðar í júlí 2018. Hún tók því við embættinu tímabundið fram að aðalfundi þann 8. mars síðastliðinn þar sem hún var kjörin formaður. Birna er einnig varamaður í stjórn BSRB
991
Samstarfsyfirlýsing hefur verið undirrituð milli velferðarráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins, ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, SA og Sambands íslenskra sveitarfélaga um fræðslu og ráðgjöf
992
Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins hefur undirritað nýjan kjarasamning við Ríkisútvarpið ohf. Samningurinn er um flest sambærilegur þeim samningum sem aðildarfélög BSRB hafa gert
993
Bandalag háskólamanna BHM.
BSRB.
Félag ísl. hjúkrunarfræðinga.
Femínistafélag Íslands
994
Fjölmennur fundur trúnaðarmanna hjá SFR var haldinn í gær. Þar kynnti Tómas Bjarnason frá Capacent m.a. niðurstöður launakönnunar, Kristinn Bjarnason hagfræðingur BSRB rakti
995
Félagsmálaskóli alþýðu mun bjóða upp á þrjú námskeið um styttingu vinnuvikunnar í september þar sem félagsmenn aðildarfélaga BSRB geta fræðst um ýmsa þætti styttingarinnar.
Fyrsta námskeiðið fjallar um hugarfarsbreytingu
996
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag sem BSRB tekur þátt í, verður kynnt næstkomandi föstudag, 30. apríl. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningalotuna sem hófst árið 2019
997
munu heildarsamtök launafólks í landinu, BSRB, ASÍ, BHM og KÍ, standa fyrir sérstakri skemmti- og baráttusamkomu í Hörpu sem sjónvarpað verður
998
var fyrir ASÍ, BHM og BSRB og könnun BHM um hinsegin vinnumarkað. Samantekt skýrslunnar má sjá
999
eftir liggja í húsnæðismálum. Breiðholtið var byggt á grundvelli kjarasamninga og þrotlausrar baráttu launafólks en fram að þeim tíma bjó fjöldi vinnandi fólks í bæði óöruggu og heilsuspillandi húsnæði. Með stofnun Bjargs, sem er í eigu ASÍ og BSRB, og lögum ... í minna og verra húsnæði.
ASÍ og BSRB hafa kallað eftir því að stjórnvöld taki höndum saman við verkalýðshreyfinguna og hefjist strax handa við að leysa úr húsnæðiskrísunni í samræmi við þau meginmarkmið að tryggja öllum öruggt húsnæði ... og að húsnæðiskostnaður verði ekki meiri en fjórðungur af tekjum. Við í verkalýðshreyfingunni erum tilbúin til verka.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB.
Drífa Snædal forseti ASÍ
1000
Það var mikið fagnaðarefni þegar samið var um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020, enda um gríðarlega stórt framfaraskref að ræða fyrir launafólk. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ... ekki að lækka í launum við þessar breytingar, enda stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar ófrávíkjanleg krafa BSRB frá upphafi.
Á örfáum vinnustöðum sem eru ekki með vaktir allan sólarhringinn eða eru með aðra sérstöðu þarf að bregðast sérstaklega ... BSRB.
Greinin birtist fyrst á Vísi