81
vettvangi.“.
„ Jöfnuður fólksins er framar öllu öðru og með samtaka mætti okkar hefur tekist
82
gott þar sem mikill jöfnuður sé hér á landi, hjálpar þeim lítið við að brúa bilið á milli tekna þeirra annars vegar og nauðsynlegra útgjalda hins vegar. Að skjóta skollaeyrum við stöðu þeirra hópa sem höllustum fæti standa hefur sögulega aukið gjá
83
% af ráðstöfunartekjum heimila.
Þessar kröfur samtaka launafólks um fjölgun almennra íbúða og aukinn húsnæðisstuðning eru hófsamar og sanngjarnar. Þær stuðla að betri hagstjórn, jöfnuði og vinna gegn lífskjaraskerðingu hjá launafólki
84
við ætlum að búa í árið 2030, 2050 eða jafnvel 2100. Hvaða skref þurfum við að taka núna til að skapa samfélag mennsku, jafnréttis og jöfnuðar?.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins söfnumst við saman til að stilla
85
að öðlast nýjan skilning sem gefur okkur jafnframt von fyrir framtíðina. Við þurfum sem samfélag að virkja þennan samstöðukraft og vilja til að byggja upp réttlátt og sjálfbært samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti í kjölfar faraldursins
86
- og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði fólks. .
Formannaráð BSRB áréttar að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er ekki eingöngu brýnt kjaramál launafólks
87
BSRB hvetur stjórnvöld til að koma samræmdum húsnæðisbótum til framkvæmda sem fyrst í stað sérstakra vaxta- og leigubóta. Opinberar húsnæðisbætur, óháð því hvort fólk á eða leigir húsnæðið sem það býr í, stuðla að frekari jöfnuði á húsnæðismarkaði
88
sem af þessu hlýst. Styttri vinnutími getur því haft jákvæð áhrif á lífsgæði fólks, hagsæld, framleiðni og jöfnuð. Víða hefur tekist að stytta vinnudaginn án þess að það hafi teljandi áhrif á afköst eða launakostnað. Það er því fátt því til fyrirstöðu að athuga
89
umræðu um hvernig við skiptum þeim verðmætum sem skapast af ríkulegum fiskimiðum í kjölfar Verbúðarinnar. Eða kannski er kveikjan einfaldlega að samtökin eru almennt andsnúin aukinni skattheimtu af hvers kyns toga og benda ítrekað á að jöfnuður
90
lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkaður úr 65 árum í 67 ár?
Hvenær verða laun á opinberum- og almennum markaði jöfnuð?
Verður hin óbeina bakábyrgð launagreiðanda áfram til staðar
91
misserum. BSRB mun í það minnsta leggja sitt af mörkum til að samfélag okkar þróist í átt til aukins jafnaðar..
Ég óska ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári
92
hefur borið skarðan hlut frá borði. Eitt af stærstu verkefnum samtaka launafólks á hverjum tíma er að stuðla að auknum jöfnuði. Við berjumst fyrir því að verðmætunum sé skipt með jafnari hætti. Könnun Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins á stöðu
93
er sú að stuðla að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Við viljum styrkja almannaþjónustuna, við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa ... við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið á barnafjölskyldum.
Velferðarsamfélagið byggir á gildum samtryggingar og jafnaðar. Það eru gildin sem hafa fylgt BSRB í gegnum tíðina og það eru gildi sem við munum
94
kjörin – samfélag fyrir alla“. Jöfnuður hefur verið lykilstef í baráttu verkalýðshreyfingarinnar frá upphafi. Baráttan fyrir samfélagi þar sem þar sem allir eiga sinn sess og njóta virðingar. Við höfum ekki alltaf haft erindi sem erfiði í þeim efnum. Nú
95
þingkosninga á árinu sem nú er að líða er heilsan okkur efst í huga. Öll viljum við eiga möguleika á að sækja okkur heilbrigðisþjónustu óháð því hvar við búum eða hvað við höfum í laun. Einnig er skýr krafa kjósenda um jöfnuð og að fólk nái endum saman
96
það sem af er ári 2022 og rýmri staða þeirra sem eru með hæstu launin og eiga fjármagnið. Hvernig ætlar ríkisstjórnin að bregðast við þessum aðstöðumun? Líklegt verður að teljast að hún bendi á að hér á landi ríki hvað mestur jöfnuður á heimsvísu til að rökstyðja
97
Áhrif á jafnrétti eru víðtæk, þegar kemur að kynjajafnrétti og jöfnuð barna og foreldra vegna uppruna og efnahagsstöðu. Leikskólakerfið hefur frá upphafi verið byggt upp með það að markmiði að gefa báðum foreldrum tækifæri á að vinna utan heimilis
98
og auka jöfnuð.
Mikið atvinnuleysi hægir á efnahagsbatanum og því hefur okkar áhersla verið að stjórnvöld geri allt sem í þeirra valdi stendur til að skapa fjölbreytt störf fyrir ólíka hópa fólks. Það má gera með aukinni opinberri fjárfestingu
99
Byggjum upp samfélag velferðar, jöfnuðar og samhygðar. Við erum sterkari saman.
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Ávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, í Stapa, Reykjanesbæ, 1