81
BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru húsnæðismál, velferðarsamfélag, jafnrétti, atvinna, efnahagsmál og fleira ... að skrá netfang á póstlistann okkar..
Hér getur þú lesið nýjasta fréttabréf BSRB.
BSRB er að sjálfsögðu einnig á samfélagsmiðlum og við hvetjum ykkur
82
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB fundaði á föstudag með konum frá m.a. Kvenréttindafélagi Úkraínu ( Ukrainian Women's Congress) og Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (OSCE). Þær eru hér á landi
83
Á hádegi í dag, miðvikudaginn 26. apríl, hefjast atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu ellefu aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Fyrstu verkfallsaðgerðir eru áformaðar í Kópavogi, Garðabæ ... BSRB.
Fleiri aðildarfélög koma til með að boða til atkvæðagreiðslna á næstu dögum en aðgerðir eru auk þess fyrirhugaðar í Hafnafirði, Ölfusi, Árborg, Vestmanneyjum, Reykjanesbæ og víðar um landið þar til samningar nást
84
Á síðustu dögum marsmánaðar náðu aðildarfélög BSRB samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu við ríki og Reykjavíkurborg. Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda í tólf mánuði
85
Aðildarfélög BSRB hafa náð samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu við ríki og Reykjavíkurborg. Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda í tólf mánuði frá 1. apríl 2023.
Forsvarsfólk fjórtán ... aðildarfélaga BSRB undirrita í kjölfarið kjarasamningana í húsi Ríkissáttasemjara en undir þau falla um 14 þúsund félagsmenn. Stéttafélagið Sameyki hefur þegar undirritað sína samninga við ríki og borg.
Samningarnir fara nú í kynningu og í kjölfarið ... langtímakjarasamninga hjá aðildarfélögum BSRB. Kröfur okkar munu ekki eingöngu beinast að launagreiðendum heldur einnig stjórnvöldum. – sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Stéttafélögin sem hafa undirritað samninga eru:.
Félag
86
Nýr pólskur vefur á heimasíðu BSRB hefur verið settur í loftið.
Á nýja vefnum má finna ítarlegar upplýsingar um réttindi og skyldur starfsfólks á opinbera og almenna markaðinum auk allra helstu upplýsinga um starfsemi BSRB, t.a.m ... . skipulag, stjórn, starfsfólk, nefndir, stefnumál, fræðslu og styrki.
Viðbótinni er ætlað að auðvelda auðvelda aðgengi erlends félagsfólks að hagnýtum upplýsingum um kaup, kjör, réttindi og starfsemi aðildarfélaga BSRB og þá þjónustu sem þau veita ....
Hér má skoða vefinn: https://www.bsrb.is/pl. . POLSKI. Ruszyła nowa polska strona serwisu BSRB!.
Na nowej stronie można znaleźć szczegółowe informacje o prawach i obowiązkach pracowników na rynku publicznym i ... prywatnym, a także wszystkie najważniejsze informacje o działalności BSRB, m.in. organizacja, zarządzanie, personel, komitety, polityka, edukacja i dotacje.
Serwis ma na celu ułatwienie członkom zagranicznym dostępu do praktycznych informacji o ... warunkach, prawach i działalności stowarzyszeń członkowskich BSRB oraz świadczonych przez nie usługach.
Stronę można obejrzeć tutaj: https://www.bsrb.is/pl
87
Samningseiningar BSRB koma saman til fundar nk. miðvikudag til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Fulltrúar allra helstu samningseininga innan BSRB senda fulltrúa á fundinn og má búast við að þetta verði fyrsti fundurinn
88
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld marki sér stefnu í ríkisfjármálum með jöfnuð og félagslegan stöðugleika að leiðarljósi. . Þetta kemur fram í ályktun sem fundurinn sendi frá sér í dag ... þeirra sem veita þjónustuna eða fjárfesta í mikilvægum innviðum nema að óverulegu leyti, sé tekið tillit til mannfjölda og verðmætasköpunar..
Aðalfundur BSRB kallar eftir því að stjórnvöld leggi áherslu
89
Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin í stöðu samskiptastjóra BSRB og mun hún hefja störf um mánaðarmótin. Samskiptastjóri stuðlar að sýnileika bandalagsins í opinberri umræðu, ber ábyrgð á kynningarmálum og samskiptum við fjölmiðla auk ... þess að vinna náið með forystu BSRB að stefnumótun og hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu.
Freyja er stjórnmálafræðingur að mennt með sérhæfingu í jafnréttisfræðum og hefur umfangsmikla reynslu af almannatengslum, stefnumótun ... bæði stefnumótun og hagsmunabaráttu í þágu launafólks í Evrópu. Hún hefur m.a. starfað hjá Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja, Eftirlitsstofnun EFTA og Evrópuþinginu.
„Það eru stór verkefni framundan hjá BSRB og við fögnum því að fá Freyju ... ,” segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB
90
BSRB hefur auglýst starf kynningarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum. Þetta er starf fyrir aðila sem brennur fyrir þjóðfélagsumræðuna og kröfuna ... um réttlátara samfélag.
Kynningarfulltrúi BSRB ber ábyrgð á kynningarmálum bandalagsins, stuðlar að sýnileika þess í opinberri umræðu, heldur utan um ritstjórn á öllu útgefnu efni og kemur að skipulagningu viðburða. Kynningarfulltrúi heyrir ... undir framkvæmdastjóra BSRB en vinnur náið með formanni og öðrum aðilum sem taka þátt í þjóðfélagsumræðunni fyrir hönd bandalagsins.
Kynningarfulltrúi BSRB ber ábyrgð á öllu kynningarefni og öðru útgefnu efni ásamt því að hafa umsjón með fjölmiðlasamskiptum
91
Við starfsfólk skrifstofu BSRB óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega samstarfið og samskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til að halda áfram af fullum krafti á nýju ári.
Skrifstofan verður
92
BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi um heilbrigðismál þriðjudaginn 14. september milli klukkan 14 og 17 á Hótel Nordica og í streymi.
„Heilbrigðismál eru kosningamál,“ bergmálar í fjölmiðlaumfjöllun í aðdraganda Alþingiskosninga ... á framfæri.
Málþingið er skipulagt í samvinnu ASÍ og BSRB og haldið á Hótel Nordica eftir því sem fjöldatakmarkanir leyfa en einnig sent út í streymi ... stjórnmálaflokkanna: Fulltrúi allra flokka fá 2 mínútur til að bregðast við umræðunum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB slítur ráðstefnunni
Málþingsstjóri: Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu
93
BSRB hafnar einkavæðingu Öldrunarheimila Akureyrar og kallar eftir því að samningur við einkaaðila um rekstur hjúkrunarheimila bæjarins verði endurskoðaður. Í ályktun stjórnar bandalagsins er bent á að aukin einkavæðing í heilbrigðiskerfinu gangi ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni hér
94
BSRB kallar eftir því að tímabil atvinnuleysisbóta verði lengt tímabundið í fjögur ár og stjórnvöld grípi til frekari aðgerða til að bæta kjör atvinnulausra og lágtekjufólks.
Í ályktun fundar formannaráðs BSRB, sem nú er nýlokið ... ,“ segir meðal annars í ályktun formannaráðs BSRB. Þar er einnig kallað eftir auknum stuðningi við tekjulægstu hópana á vinnumarkaði með því að hækka barnabætur, vaxtabætur og húsnæðisbætur.
BSRB kallar einnig eftir því að stofnstyrkjum ....
Hægt er að lesa ályktun formannaráðs BSRB í heild sinni hér
95
Formannaráð BSRB mótmælir harðlega aðhaldskröfu í rekstri heilbrigðisþjónustu í heimsfaraldri kórónuveirunnar og kjölfar hans, eins og fram kemur
96
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 13. júlí og opnum aftur þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi, 4. ágúst.
Vonandi geta félagsmenn og starfsmenn ... aðildarfélaga komist í gott frí í sumar eftir viðburðaríkan og á tíðum strembinn vetur með kjarasamningum, kórónaveiru og öðrum erfiðum verkefnum. Við bendum á nýjan vinnuréttarvef BSRB þar sem leita
97
Aðalfundur BSRB átaldi Isavia, heilbrigðisstofnanir og einstök sveitarfélög fyrir uppsagnir á félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins. Á fundinum, sem haldinn var í morgun, var einnig skorað á samninganefnd ríkisins að ganga þegar í stað ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir skýrslu stjórnar fyrir síðastliðið ár og framkvæmdaáætlun næsta árs. Þá fór Sólveig ... Jónasdóttir, fjármálastjóri BSRB, yfir ársreikninga og fjárhagsáætlanir.
Fundurinn samþykkti þrjár ályktanir ... og þess í stað valið leið sem brýtur í bága við kjarasamning,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á Isavia ANS að draga uppsagnirnar tafarlaust til baka og beita lögmætum og sanngjörnum aðferðum í sátt við starfsfólk sitt ... hefur stóraukist vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á ríki og sveitarfélög að falla frá áformum um uppsagnir á tímum þegar stærsta áskorunin sem íslenskt samfélag stendur frammi
98
Frá og með mánudeginum 16. mars hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir öðrum en starfsfólki hússins. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda ... . Símtölum og tölvupóstum er svarað eins og vanalega og hægt er að koma gögnum á Styrktarsjóð BSRB í gegnum vef sjóðsins. Símanúmer og netföng félaga sem starfa í húsinu ... og hægt er, til að mynda í mötuneytum.
. ENGLISH.
As of Monday, March 16th, the BSRB-house has been closed to persons other than staff. This is a temporary measure taken due to the spread of the corona-virus.
We apologize for any inconvenience ... this may cause. Calls and emails will be answered as usual and receipts and other documents can be delivered to the BSRB Fund through the website ... ..
.
POLSKI.
Od poniedziałku, 16 marca, dom BSRB zostaje zamknięty dla osób innych niż personel. Jest to środek tymczasow,y podjęty z powodu rozprzestrzeniania się koronawirusa.
Przepraszamy za wszelkie związane z tym niedogodności. Połączenia i
99
BSRB lýsir yfir stuðningi við yfirstandandi verkfallsaðgerðir Eflingar vegna kjarasamningsviðræðna við Reykjavíkurborg. Sjálfstæður samningsréttur er grundvallarréttur launafólks og verkfallsrétturinn öflugasta vopnið í kjarabaráttunni ....
Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB eru hvattir til að virða verkfallsrétt Eflingar og ganga ekki í störf félagsmanna sem eru í verkfalli
100
á fjölmörgum vinnustöðum og mikla baráttu af hálfu BSRB. Þetta kemur fram í nýrri ritröð EPSU, Evrópusamtaka opinberra stéttarfélaga, sem varpar ljósi á styttingu ... ) .. . .
.
Stytting vinnuviku mikilvægt jafnréttismál. BSRB setti styttingu vinnuvikunnar fyrst á dagskrá árið 2004 og hefur frá 2012 haft það að skýru markmiði að stytta vinnutíma fólks frá 40 klukkustundum í 35 klukkustundir ... fyrir dagvinnu og enn frekari styttingu fyrir vaktavinnu. Markmið BSRB með styttingu vinnuvikunnar er að skapa fjölskylduvænna samfélag þar sem meira jafnvægi ríkir milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar er einnig mikilvægt jafnréttismál þar sem konur ... eru líklegri til að minnka starfshlutfall sitt vegna álags heima fyrir með tilheyrandi tekjutapi. . BSRB beitti sér fyrir því að stofnað yrði til tilraunaverkefna svo hægt væri að meta árangurinn af styttingu ... vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hófst árið 2015 og stóð fram til ársins 2019 en tilraunaverkefni BSRB og ríkisins hófst í byrjun apríl 2017 og stóð þar til styttingin tók gildi eftir undirritun kjarasamninga. Á fimm ára tímabili tóku