881
Kjölur, eitt stærsta einstaka aðildarfélagið innan BSRB sem telur um 1000 félagsmenn sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur til Borgarness, hefur skrifað ... undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 og byggir að hluta til á þeim samningum sem þegar hafa verið undirritaðar af BSRB félögum að undanförnu
882
Ríkisstjórnin verður að bregðast við,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um stigmagnandi verðbólgu og spá sérfræðinga um frekari stýrivaxtahækkanir Seðlabankans.
Sonja Ýr gerir þetta að umtalsefni í aðsendri ... en svo vera að dragast saman. BSRB hefur bent á að ríkisstjórnin þurfi að bæta stöðu ríkisfjármála með tekjuöflun hjá þeim sem sannarlega hafa svigrúm til að leggja meira af mörkum til samneyslunnar. Þar má nefna hátekjuskatt, stóreignaskatt
883
á almenna markaðinum.
Munurinn skýrist mögulega af því að samið var um styttingu með mismunandi hætti í kjarasamningum. Á almenna markaðinum var ákvæði um að heimilt væri að stytta vinnutímann á vinnustöðum á meðan aðildarfélög BSRB og önnur ... og sveitarfélögum og eru til að mynda um það bil tveir þriðju hlutar félagsmanna í aðildarfélögum BSRB konur
884
í því að ríki fjárfesti í sambærilegum loflagsvænum lausnum í stað þeirrar sem verið er að skattleggja eða nýti hluta af tekjum af loftslagssköttum í beingreiðslur til heimila sem álögurnar lenda harðast á.
BSRB, ASÍ og BHM gáfu nýverið út skýrslu ... valdi stendur til að draga úr losun án þess að ógna afkomu- og atvinnuöryggi launafólks.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
885
fyrir forystufræðsluna sem er unnin sameiginlega af BSRB og ASÍ..
.
.
Skráið ykkur á netinu í tæka tíð en öll aðstoð er veitt
886
Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki miklu á undanförnum áratugum. Þá samstöðu sýnum við með því að mæta í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins.
BSRB hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna í kröfugöngu og á baráttufundi ... – Maístjarnan og Nallinn
Kórstjóri Söngfjelagsins er Hilmar Örn Agnarsson. Hulda M. Halldórsdóttir syngur á táknmáli og Agnes Steina Óskarsdóttir túlkar á táknmáli. Fundarstjóri verður Þórarinn Eyfjörð.
Að fundi loknum býður BSRB ... í Bæjarbíó að Strandgötu 6, Hafnarfirði, í húsi Menningar- og listafélags Hafnarfjarðar milli kl. 13 og 15. Kynnir: Kolbeinn Gunnarsson, formaður Hlífar. Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, flytur 1. maí ávarp. Kaffiveitingar. Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00.
Borgarnes. Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00. Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir formaður Stéttarfélags Vesturlands. Ræða dagsins: Arna ... Jakobína Björnsdóttir formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu. Boðið upp í dans, tvö pör sýna dans. Atriði frá Grunnskólanum í Borgarnesi. Egill Ólafsson stuðmaður með meiru tekur lagið. Internasjónalinn. Félögin bjóða
887
í Kaupmannahöfn. Mörg stór mál eru þar til umfjöllunar, en formaður og framkvæmdastjóri BSRB sitja þingið fyrir hönd bandalagsins.
Heildarsamtökum sem aðild eiga að ITUC
888
Þetta kemur fram í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag sem Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, Sóley Tómasdóttir, formaður borgarráðs, og Magnús Már Guðmundsson borgarfulltrúi skrifa
889
reynsla er komin á betri vinnutíma.
Með samstöðu, samvinnu og samráði allra þeirra sem að þessu verkefni komu náðum við þessu í gegn, og því ber að fagna.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður ... í BSRB.
Greinin birtist fyrst á Vísi
890
Síðustu daga hafa fulltrúar frá meira en
1000 samtökum launafólks verið viðstaddir þingið þar sem fjallað hefur verið um
hinar ýmsu málefni er varða launafólk í þremur undirnefndum. BSRB á tvo
fulltrúa á þinginu en frekar má fræðast
891
í viðjum vanans eða hvort tími sé kominn til að brjótast úr þeim og tryggja börnum samvistir og umönnun beggja foreldra á mikilvægasta mótunarskeiði þeirra.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Drífa ... Snædal, forseti ASÍ. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
892
breytingar. Því verður fylgt fast á eftir af hálfu BSRB. Saman munum við tryggja að í framtíðinni þurfi enginn að segja lengur #metoo.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB..
Greinin byggir á ræðu sem flutt ... á vinnustöðum að unnið sé eftir reglugerðinni.
BSRB sendi í gegnum aðildarfélög sín bréf til allra trúnaðarmanna á vinnustöðum þar sem óskað var eftir aðstoð þeirra við að fylgja því eftir að allir vinnustaðir hefðu innleitt ferla samkvæmt reglugerðinni
893
slíka hegðun, og leggja ákveðnar skyldur á atvinnurekendur að tryggja fræðslu og úrræði ef brot verða. Þrátt fyrir það sýna frásagnir íslenskra kvenna í #metoo byltingunni að víða er pottur brotinn í þessum efnum. BSRB hefur, ásamt öðrum samtökum ... launafólks og kvennahreyfingunni, þrýst á að stjórnvöld bregðist við með markvissum hætti. Ýmsar greiningar og vinna er hafin, meðal annars á vettvangi Félagsmálaráðuneytisins, með þátttöku BSRB, en engar breytingar hafa orðið. Þó hafa margir atvinnurekendur ... í að fullgilda ILO samþykktir en BSRB mun taka til skoðunar hvort þrýsta eigi á íslensk stjórnvöld um að fullgilda þessa samþykkt í ljósi þess hversu mikilvæg
894
kvörtunar þar um.
. Mikilvægt er að starfsfólk kynni sér innihald áætlunarinnar sem í gildi er á þeirra vinnustað. Í ljósi þessa ákváðu BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa að gefa út netbæklinginn ... og kynferðislega áreitni á vinnustöðum. . Af þeim málum sem aðildarfélög BSRB hafa leitað eftir aðstoð bandalagsins með sem teljast til kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni er einkum að ræða líkamlega snertingu af kynferðislegum toga, svo sem klapp ... eða lífsstíl einstaklings eða athugasemdir af kynferðislegum toga svo sem niðrandi tali og bröndurum sem viðkomandi kærði sig ekki um. . Kynntu þér málið. BSRB hvetur alla til að kynna sér málið betur, læra að þekkja kynbundna
895
á skattgreiðslum til að stemma stigu við losun. Frá árinu 2012 hafa hins vegar þau sem kaupa rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla notið skattaívilnana vegna kaupa á nýjum rafmagns- og tengiltvinnbílum svo hluti rennur aftur til heimilanna. BSRB hefur bent á að það séu ... byrðum af tekjulægri heimilunum vegna kolefnisskatta. Ein skilvirkasta leiðin sé sú að endurgreiða hluta af skatttekjunum til þeirra sem eru með lægstu tekjurnar með beinum tekjutilfærslum. BSRB hefur ítrekað kallað eftir því að gerðar séu greiningar ... vinnumarkaðstengd réttindi, að afkomuöryggi sé tryggt þegar breytingar verða á atvinnuháttum og að byrðum og mögulegum ávinningi af loftslagsaðgerðum verði dreift með sanngjörnum hætti. BSRB telur nauðsynlegt að aðilar vinnumarkaðarins myndi samstarfsvettvang
896
Rúmlega helmingur opinberra starfsmanna upplifði aukið álag í starfi í vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun sem unnin var af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB. Álagið jókst einnig á almenna markaðinum þar sem rúmur þriðjungur ... með aukinni hættu á kulnun í starfi og ýmsum álagstengdum veikindum. . – Magnús Már Guðmundsson framkvæmdastjóri BSRB
Aðeins stendur til að greiða sérstaklega fyrir aukið álag hjá litlum hluta þeirra sem nú upplifa aukið álag ... . Aðrir hafa upplifað minna álag í starfi, farið á hlutabætur eða misst vinnuna og því haft meiri tíma með fjölskyldu.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif
897
Atkvæðagreiðsla þeirra aðildarfélaga BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um verkfallsboðun mun fara fram dagana 17. til 19. febrúar. Samþykki félagsmenn verkfallsboðunina munu víðtækar aðgerðir allt að 18 ... og Reykjavíkurborg mun svo hefjast þann 15. apríl, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Alls munu félagar í 17 aðildarfélögum BSRB greiða atkvæði um verkfallsboðunina. Niðurstöðurnar verða kynntar fimmtudaginn 20. febrúar. Félögin ... að nærri níu af hverjum tíu félagsmönnum styðja boðun verkfalls til að þrýsta á um gerð kjarasamninga.
Atkvæðagreiðslur verða á hendi aðildarfélaga BSRB sem munu birta sínum félagsmönnum nánari upplýsingar um framkvæmd atkvæðagreiðslu, fyrirhugaðar
898
hér. Alla næstu viku munu svo fjölbreyttir fyrirlestrar og aðrar uppákomur verða víðsvegar um landið í tilefni af jafnréttisvikunni, m.a. verður morgunverðarfundur í BSRB húsinu á fimmtudag sem hægt er að fræðast nánar
899
Það hefur ekki gengið eftir en vonir standa til að á haustþingi verði sú ráðstöfun staðfest.
Hægt að sækja um íbúð á netinu.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða ... og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu
900
að bregðast við erindum utan hefðbundins vinnutíma. Það veldur því að skilin milli vinnutíma og frítíma verða óljós eða eru jafnvel alls ekki til staðar.
Við þessu vill BSRB bregðast með skýrum ákvæðum í kjarasamningum. Launafólk þarf að hafa skýr skil ... þá að greiða sérstaklega fyrir slíkt ónæði og hefði þar með hvata til að halda því í lágmarki.
Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB