61
þar sem það átti þess ekki kost að vinna heimanfrá.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks ... . Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allsstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Fleiri fréttir um niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar og verða birtar á næstu
62
vísbending um áhrif utanaðkomandi þátta á verðlag er gengissveifla íslensku krónunnar. Þær breytingar eru vel þekktar og hafa verið vel kannaðar samanber rannsókn Rannsóknarseturs ... verslunarinnar frá árinu 2011.
Áhrif gengisbreytinga á verðlag má á margan hátt líkja við fyrirhugaðar breytingar á sköttum og innflutningsgjöld þar sem um utanaðkomandi áhrif á verðlag er að ræða sem virka á sama hátt á alla aðila. Í rannsókninni ... þrepsins og afnám vörugjalda.
Rannsóknin metur auk þess gengisáhrif á verðlag mismunandi vöruflokka, innfluttrar matvöru, heimilistækja, raftækja og byggingarefnis. Áhrif gengisbreytinga skila sér samkvæmt því best í verðlagningu matvara. Veiking ... en styrking krónunnar hefur „ takmörkuð áhrif“ á raftæki og „ engin martæk áhrif“ á byggingavörur samkvæmt rannsókninni.
Því eru sterkar vísbendingar til þess, sem oft hefur verið haldi fram að, hækkanirnar muni skila sér hratt út
63
“.
Að loknu ávarpi formanns BSRB tók Rúnar Vilhjálmsson til máls og kynnti niðurstöður rannsókna sinna og samanburð við sambærilegar rannsóknir erlendis. Kom hann þar m.a. inn á þá staðreynd að allar mælingar í kringum kosningar til Alþingis sýna ... árum. Það ætti sér m.a. skýringar í því að ákveðin verkefni hefðu verið færð til innan kerfisins og meira væri um að einkaaðilar sinntu afmörkuðum þáttum heilbrigðisþjónustunnar. Benti Rúnar jafnframt á rannsóknir sem sýna að einkaframkvæmdir ... á því að leita sér aðstoðar vegna heilsufarsvandamála sem um leið ylli meiri ójöfnuði. Rannsóknir hans hafa leitt í ljós að þeir efnaminni eru mun líklegri en aðrir til að fresta læknisheimsóknum vegna kostnaðar og raunar væri frestun algengust hjá þeim mest mest
64
Einnig er fjallað um nýtingu slysaupplýsinga til forvarnastarfs. Kynntar verða aðferðir Vinnueftirlitsins við slysarannsóknir. Nemendur gera stutta rannsókn á vinnuslysi..
Skráning
65
Brýn þörf er á vitundarvakningu um kynferðislega áreitni hér á landi til að starfsfólk þekki sinn rétt og vinnuveitendur átti sig á skyldum sínum. . Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á kynferðislegri áreitni hér á landi ... , en þær sem þó hafa verið gerðar snúa að starfsfólki í þjónustustörfum, viðhorfs stjórnenda til jafnréttis, og mismununar innan lögreglunnar. . Niðurstöður þessara rannsókna gefa tilefni til að ætla að brýn þörf sé á vitundavakningu um málefnið. Ein leið þess að opna ... sem beinast til kvenna af kynbundnum toga byggja á sama grunni, það er að þær séu ekki hæfar eða nægilega góðar til tiltekinna verkefna vegna þess að þær séu konur. Rannsóknir sýna að aðrar algengar birtingarmyndir eru athugasemdir um líkama, klæðnað
66
fyrirkomulagi. .
Íslenskur almenningur er að stærstum hluta andvígur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins, en fylgjandi félagslegu heilbrigðiskerfi, eins og ítrekaðar skoðanakannanir hafa sýnt fram á. Í rannsókn sem Rúnar Vilhjálmsson prófessor gerði ... yfir víðrækum stuðningi við félagslegt heilbrigðiskerfi og hafnað leiðum einkavæðingar. Í rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun fyrr á árinu kom fram að rúm 80% svarenda telja að hið opinbera eigi fyrst ... heilbrigðisráðherra gangi út á að auka skilvirkni og hagræði hefur reynsla víða annars staðar frá sýnt fram á hið gagnstæða. Rannsóknir og samanburður á ólíku fyrirkomulagi heilbrigðisþjónustu hefur jafnframt sýnt að félagslegu heilbrigðiskerfin – líkt
67
Aðrir hafa upplifað minna álag í starfi, farið á hlutabætur eða misst vinnuna og því haft meiri tíma með fjölskyldu.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif ... um niðurstöður rannsóknarinnar verða birtar á næstu dögum
68
og einkalífinu. Sérstakar málstofur voru haldnar um konur af erlendum uppruna, konur með fötlun og um ábyrgð og meðferð gerenda, auk fjölmarga annarra viðfangsefna.
Kynntar voru niðurstöður úr stórri rannsókn sem gerð var á íslenskum vinnumarkaði ... á áreitni, einelti og ofbeldi, en starfshópar á vegum Félagsmálaráðuneytisins hafa unnið bæði að rannsókninni og mögulegum breytingum á reglum, ferlum og fleiru sem þarf að koma til í kjölfar #metoo. BSRB á fulltrúa í þessum hópum.
Formaður BSRB
69
fyrr en mörgum mánuðum eftir að fæðingarorlofi lýkur..
BSRB kynnir niðurstöður rannsóknar á umönnunarbilinu á kynningarfundi kl 10:30 í dag, fimmtudag. Skýrslan verður gerð aðgengileg á vefnum að kynningu lokinni
70
Ólafsdóttir, MPM í verkefnastjórnun, rannsókn meðal 100 stærstu vinnustaða landsins til að kanna hvort #metoo umræðan hafi haft áhrif á vinnustaðamenningu þeirra. Niðurstöðurnar sýna meðal annars að rúmlega fjórðungur af þessum stærstu vinnustöðum landsins ... neitt af því sem spurt var um, til dæmis haldið fund, staðið fyrir fræðslu, mótað eða breytt verkferlum eða stofnað nefnd.
Hér á landi eru um 17 þúsund launagreiðendur. Rannsóknin tók eingöngu til þeirra 100 stærstu, sem flestir
71
hingað til. Niðurstöður úr rannsóknum sem gerðar hafa verið samhliða verkefninu benda til þess að stytting vinnuvikunnar haf jákvæð áhrif á starfsmenn. Á þeim starfsstöðum þar sem vinnutími var styttur hefur dregið úr líkamlegum og andlegum einkennum ... . Kanna þurfi með markvissum hætti hvort styttri vinnuvika geti haft jákvæð áhrif á mönnun starfsstaða sem glíma við manneklu í dag. Tekið hefur verið upp samstarf við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um utanumhald rannsókna tengdu verkefninu
72
Ný rannsókn Hagstofu Íslands staðfestir það sem fyrri rannsóknir sýna, að karlar vinni lengri vinnuviku en konur og rúmlega tvöfalt fleiri konur en karlar vinna hlutastörf. Þrátt fyrir að þetta hafi verið staðan síðustu áratugi hefur lítið
73
og sjúklingarnir þannig orðnir að vörunni fyrir þá sem vilja einkavæða þjónustuna.
Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sýna með óyggjandi hætti að þjóðarvilji stendur til þess að heilbrigðisþjónustan sé í höndum hins opinbera ... , eins og lesa má úr niðurstöðum nýjustu rannsóknar Rúnars.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Aðalfundur BSRB skorar á stjórnvöld að fara að þjóðarvilja með því að halda heilbrigðisþjónustunni í opinberum rekstri. „Það er algerlega
74
í samræmi við stefnu Norrænu ráðherranefndarinnar í jafnréttismálum meðal annars áherslu á jafnrétti á vinnumarkaði og mun þannig halda áfram á þeirri braut sem mörkuð var af Norðmönnum og Svíum á árunum 2012 og 2013. Mörg verkefni og rannsóknir um jafna ... og kvenna á vinnumarkaði og um hvaða aðgerðir hafa gefið góða raun til að draga úr kynbundnum launamun. Þá er lögð áhersla á kynningu rannsókna um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði. . .
Í nóvember verða haldnar tvær samliggjandi ráðstefnur
75
um sveigjanleika vinnutímans.
Eitt af meginmarkmiðunum með kröfunni um styttingu vinnuvikunnar er að minnka streitu og gera starfsfólki kleift að samþætta betur vinnu og einkalíf. Rannsóknir sýna fram á að eftir því sem fólki gengur betur að samþætta ... með ýmiskonar rannsóknum en í raun er þetta augljóst. Starfsfólk grunnskóla og leikskóla sér til dæmis vel að þegar foreldrum er boðið í heimsókn í skólana er áberandi að einstæðir foreldrar, foreldrar á lágum launum og foreldrar af erlendum uppruna.
Hugmyndin um sveigjanleika í vinnutíma er ekki ný af nálinni . Nýjustu rannsóknir sýna að aukinn sveigjanleiki hafi almennt í för með sér að mörkin milli vinnu og heimilis verði sífellt óskýrari vegna þess að fólk er í auknum mæli að vinna heima
76
77 tíma á viku til slíkra starfa, samkvæmt niðurstöðu rannsóknar Þóru Kristínar Þórsdóttur, doktorsnema í félagsfræði. .
Í nýlegri rannsókn kemur fram að um 40% af þeim sem tóku þátt telji fækkun vinnustunda á viku vænlega leið .... .
Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu og því er þörf á aðgerðum. Þannig verður landið jafnframt eftirsóknarverður staður til að búa á og færir sig nær öðrum Norðurlöndum varðandi aðbúnað barnafjölskyldna
77
s amkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands.
Launamunurinn var talsvert meiri árið 2008. Þá var leiðréttur launamunur að meðaltali 6,6 prósent, 8,1 prósent á almennum vinnumarkaði en 5,2 prósent hjá hinu opinbera.
Raunvörulegur munur á launum ... á vinnumarkaði heldur þýðir það einnig að greiðslur úr lífeyrissjóðum eru lægri en hjá körlum.
Í rannsókn Hagstofunnar segir að taka þurfi tillit til þekktra skýringa á kynbundnum launamuni til að skýra mun á launum karla og kvenna. Þannig er leiðrétt
78
einkavæðingar. Í rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun fyrr á árinu kom fram að rúm 80% svarenda telja að hið opinbera eigi fyrst og fremst að koma að rekstri heilsugæslustöðva á meðan aðeins 1% taldi slíkum rekstri ... hefur reynsla víða annars staðar frá sýnt fram á hið gagnstæða. Rannsóknir og samanburður á ólíku fyrirkomulagi heilbrigðisþjónustu hefur jafnframt sýnt að félagslegu heilbrigðiskerfin – líkt og það sem við búum nú við – stuðla að bættri lýðheilsu, jafnara
79
reynslu sinni á lífsleiðinni. Fyrri niðurstöður rannsóknarinnar sýna að 40% kvenna hafa orðið fyrir ofbeldi á lífsleiðinni og 32% kvenna hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað.
Nýjustu ... . Að verða fyrir áreitni eða ofbeldi á vinnustað eykur því líkur á heilsutapi og tekjutapi með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á einstaklinginn, fjölskylduna, vinnustaðinn og samfélagið allt.
Rannsóknin sýnir einnig þó nokkurn mun á milli aldurshópa ... . Tryggingastofnun ríkisins hyggst á næstunni framkvæma rannsókn á ástæðum þess.
Kröfur BSRB og Kvennaverkfalls.
BSRB hefur lengi barist fyrir því að stjórnvöld og vinnustaðir taki fast á málaflokknum og útrými þessum faraldri
80
næringarríkan mat og þær telja þau þurfa. Einstæðir foreldrar eru líka líklegust til að vera með íþyngjandi húsnæðiskostnað og er það í samræmi við niðurstöður rannsóknar Hagstofu Íslands um fjárhag heimila sem birtar voru í júní 2021. Samkvæmt þeirri rannsókn ... en einstæðir foreldrar hafa oftast neitað sér um slíka þjónustu. Langalgengast er að fólk neiti sér um tannlæknaþjónustu. Þessar niðurstöður eru í samræmi við rannsókn Embættis landlæknis um ójöfnuð í heilsu sem kom út í maí 2021. Þar kemur ... sem búa við skort.
Niðurstöður rannsóknar Vörðu segja ekki bara sögu um fullorðna einstaklinga á vinnumarkaði heldur sögu fjölda barna sem búa við ófullnægjandi lífsskilyrði vegna aðgerðaleysis stjórnvalda. Foreldrar þeirra barna eru líklegri