61
á niðurskurð, að ríkissjóður skuldi lítið, „að hleypa einkaframtakinu að“ eða auka einkavæðingu og „valfrelsi“, að selja ríkiseignir, að fækka þurfi ríkisstofnunum og vinda ofan af því sem þau telja of mikla fjölgun starfsfólks ríkisins. Sumir segja einfaldlega ... bökunum afslátt af sínu framlagi til samfélagsins til að við getum aukið velferð. Þeir hafna frekari einkavæðingu hjúkrunarheimila, í heilbrigðisþjónustu og menntakerfinu enda sýnir fjöldi rannsókna að aukin einkavæðing eykur ójöfnuð og bitnar sérstaklega ... eða nauðsynjar á borð við heilbrigðisþjónustu og pláss á hjúkrunarheimili.
Rannsóknir sýna einnig að aukin einkavæðing í nauðsynlegri þjónustu sé þvert á vilja meirihluta fólks sem hér býr. Þær sýna einnig að flest telja ójöfnuð of mikinn, og vilja ... ekki að örfáir einstaklingar geti grætt á neyð fólks. Þrátt fyrir það er fjöldinn allur af fjárfestum að undirbúa miklar áætlanir um hvernig megi græða sem mest á aukinni einkavæðingu í menntakerfinu og heilbrigðisþjónustunni og bíða eftir tækifærum
62
Það er mikið áhyggjuefni að vatnið sé í síauknum mæli orðið eins og hver önnur verslunarvara í heiminum. Aðgangur að góðu drykkjarvatni eru gæði sem ekki má fara með eins og hverja aðra neysluvöru.
Í því ljósi er síaukin einkavæðing vatnsveita víða
63
og hverja aðra neysluvöru sem hægt er að selja dýrum dómum.
BSRB vill taka þátt í baráttu systursamtaka bandalagsins á heimsvísu gegn einkavæðingu vatnsveita. Gegn slíkri þróun þarf að sporna enda eiga vatnsveitur að vera reknar á félagslegum grunni
64
í almannaþjónustunni. Í yfirlýsingunni er kallað eftir því að umönnunarstörf verði endurskipulögð og endurhugsuð, barist verði gegn einkavæðingu og hagnaðardrifnum rekstrarformum í almannaþjónustu.
PSI mun einnig berjast fyrir auknu gagnsæi í skattamálum
65
- og efnahagsráðherra aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir að allar kannanir sýni skýran vilja almennings um að heilbrigðisþjónusta sé rekin af hinu opinbera og aukinni einkavæðingu er hafnað. Enda veit fólk sem er, að aukin einkavæðing mun veikja
66
þeirra verður framvegis í mýflugumynd þannig að þegar fram líður sé auðveldara að réttlæta einkavæðingu þeirra eða hreinlega að leggja þær niður?.
Kröfur um sparnað eru vel skiljanlegar
67
styður áform um að halda áfram greiningu á mönnunarþörf innan heilbrigðis- og menntakerfisins og að ráðast eigi í átak í mönnun innan lögreglunnar.
BSRB minnir á að afgerandi meirihluti þjóðarinnar hafnar frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
68
í meira eða minna í tíu ár, engin þróun hefur orðið í réttindamálum, einkavæðing hefur aukist og eftirlaunasjóðir eru í hættu.
Víða hafa stjórnvöld notað efnahagskreppuna 2009 til að lækka laun opinberra starfsmanna og skerða réttindi
69
einkavæðingar. Í rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun fyrr á árinu kom fram að rúm 80% svarenda telja að hið opinbera eigi fyrst og fremst að koma að rekstri heilsugæslustöðva á meðan aðeins 1% taldi slíkum rekstri
70
– stéttarfélags í almannaþjónustu „Áhrif einkavæðingar á starfsfólk“
Fyrirspurnir til frummælenda
15:15 – 15:30 Kaffihlé.
15.30 – 17.00.
Vivek Kotecha endurskoðandi og ráðgjafi: „Hvert rata peningarnir? Um fléttur
71
Hvað er að? Þetta er líkast strútnum sem stingur höfðinu í sandinn og trúir því að þá verði allt í himnalagi. Eða er þetta þaulskipulagt til þess að þróa kerfið í átt að aukinni einkavæðingu með tilheyrandi kostnaðarauka fyrir almenning?“. . Kristín gagnrýndi
72
Félagslegt heilbrigðiskerfi, einkavæðingin og hagsmunir sjúklinga.. . Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við HÍ
73
þess sem aðili að launþegahreyfingu.
Umræða um einkavæðingu þvert á þjóðarvilja.
Almannaþjónustan á að vera rekin á þeim grunni að einstaklingar greiði inn eftir efnum og taki út eftir þörfum. Grafið hefur verið undan félagslegum grunni kerfisins ... með hærri álögum á þá sem nýta þjónustuna. Og þvert á vilja þjóðarinnar heldur áfram umræða um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni. Það er ekki í anda samtryggingar að fjármunir sjúklinga renni í vasa einkaaðila með arðgreiðslum.
Stjórnvöld verða
74
í baráttunni gegn áformum um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þar sem okkur hefur tekist að koma okkar sjónarmiðum skýrt á framfæri.
Og við höfum verið saman í umræðu um að bæta íslenska kjarasamningsmódelið á vettvangi Salek-hópsins
75
sem virðist hafa þann tilgang að minnka umsvif hins opinbera og réttlæta einkavæðingu almannaþjónustunnar.
En hverjir eru þessir opinberu starfsmenn sem þessi hagsmunasamtök sem kostuð eru af fyrirtækjunum í landinu vilja fækka? Er þetta ekki fólk
76
að heilbrigðiskerfið eigi að vera rekið af hinu opinbera, að mestu. Á þennan þjóðarvilja ættu stjórnmálamenn að hlusta, og stöðva þegar öll frekari áform um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu okkar.
Traust þarf að ávinna sér.
Íslenskt samfélag
77
í fæðingarorlofsmálum þar sem þrýst var á Alþingi að lengja orlofið, hækka greiðslurnar og hætta að skerða greiðslur að 300 þúsundum. Við stóðum saman að málþingi um heilbrigðismál og erum samstíga í baráttunni gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Við höfum
78
einkavæðingarinnar. Þetta sjáum við í allri umræðu um heilbrigðiskerfið í dag. Þar vilja sumir meina að eina leiðin til að bæta kerfið sé að auka enn við einkarekstur í því. Miklu skiptir að almenningur standi vörð um heilbrigðiskerfið og mótmæli slíkum áformum
79
fjárhagsáhyggjur sem almenningur í landinu er sammála um að ekki eigi rétt á sér. Stjórnvöld fullyrða síðan að ekki sé mögulegt að reka hér almennilegt heilbrigðiskerfi og þau eru markvisst að þróa kerfið í átt að aukinni einkavæðingu með tilheyrandi kostnaðarauka
80
okkar í tveimur tækifærisgjöfum. Einkavæðing Íslandsbanka er ekki gerð með einhverri hipsumhabs aðferð. Þetta hafa verið úthugsaðar, skipulagðar og tímasettar aðgerðir til að koma eigum almennings í hendur fjöskyldunnar, vina og samverkafólks. Gleymum