761
en stærsta rannsóknin sem áður hafði verið gerð á Íslandi sýndi að 4% kvenna hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á núverandi vinnustað.
Þolendur yfirgefa vinnustaði eftir brot.
BSRB tekur þessar niðurstöður alvarlega ... fólks getur verið mismunandi en lögin eru skýr: upplifun þess sem fyrir hegðuninni verður sker úr um hvort um áreitni eða ofbeldi sé að ræða. Það er ekki annarra en manneskjunnar sem verður fyrir áreitni/ofbeldi að skilgreina það.
BSRB leggur ... og henni ekki trúað, smitast það út í vinnustaðamenninguna. BSRB hefur einnig gert þá kröfu að þolendur eigi rétt á að sækja sér á vinnutíma þau úrræði sem þau kjósa til að vinna úr afleiðingum ofbeldis, til dæmis sálfræðiþjónustu. Fræðsla um birtingarmyndir áreitni ... árangri rekið svokallað núll-slysastefnu sem hefur haft sjáanleg áhrif á fjölda alvarlegra slysa. Hvers vegna grípa atvinnurekendur ekki til sambærilegra aðgerða til að vernda þolendur áreitni og ofbeldis? Nú er tækifærið og BSRB mun halda áfram að berjast ... fyrir heilsusamlegu vinnuumhverfi fyrir okkur öll.
Höfundur er lögfræðingur BSRB.
Greinin birtist á visir.is 09.09.2022.
.
.
762
áratuga þögn um þennan umönnunarvanda og grípi til aðgerða með því að lengja fæðingarorlofið og eyða umönnunarbilinu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... mánaða umönnunarbil.
BSRB gerði nýverið úttekt á dagvistunarmálum í sveitarfélögum ... við eftirspurn foreldra. Úttekt BSRB sýnir að sum sveitarfélög velta því lítið sem ekkert fyrir sér hvernig og hvort foreldrar nái að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Önnur sveitarfélög reyna að tryggja framboð dagforeldra en segja það erfitt ....
Auðvelt að leysa vandann.
Vandinn er öllum ljós en einhverra hluta vegna virðist standa á því að hann sé leystur. Einstök sveitarfélög hafa þó tekið við sér og bjóða upp á leikskólavist frá 12 mánaða aldri. Eins og fram kemur í úttekt BSRB býr
763
til þess hvernig hennar var aflað.
Ýmis raunfærnismatsverkefni eru í gangi um allt land og getur hluti þeirra nýst félagsmönnum aðildarfélaga BSRB, sér í lagi hópum sem ekki hafa lokið prófi á framhaldsskólastigi. Starfsmennt fræðslusetur hefur nú safnað saman upplýsingum ... á vef Starfsmenntar, en einnig má finna talsvert af upplýsingum á vefnum Næsta skref. BSRB hvetur félagsmenn aðildarfélaga sem gætu nýtt sér raunfærnimatið til að skoða
764
Virkir félagsmenn í aðildarfélögum BSRB sem hafa áhuga á að læra meira um alþjóðamál verkalýðshreyfingarinnar geta sótt um að komast í nám í Norræna lýðháskólanum í Genf, Genfarskólanum, en hægt er að sækja um til loka janúar 2019 ... enskukunnáttu.
Eins og undanfarin ár munu tveir nemendur frá Íslandi sækja Genfarskólann. BSRB og ASÍ greiða námsgjöld og flugfargjöld fyrir einn nemanda hvort.
Nánari upplýsingar má finna
765
hvort dagana 15.-17. október (sem er trúlega ekki góð dagsetning fyrir okkar fólk þar sem þing BSRB hefst þann 17. október) eða dagana 19.-21. nóvember.
Á námstefnunum verður stefnt saman öllum sem sæti eiga í samninganefndum og vinna ... @rikissattasemjari.is eða í síma 511-4411.
BSRB hvetur öll aðildarfélög sem hafa möguleika á að senda sitt samningafólk á námstefnur ríkissáttasemjara
766
með gleðigöngu á laugardaginn. BSRB hvetur landsmenn til að taka þátt og sýna samstöðu með hinsegin fólki; hommum, lesbíum, öðrum sem taka þátt í Hinsegin dögum, fjölskyldum þeirra og vinum.
Eitt af hlutverkum BSRB er að gæta að því að mannréttindi allra
767
Í stefnu BSRB er lögð áhersla á mikilvægi útgjalda til heilbrigðismála. Þau útgjöld eru í raun grundvallarforsenda hagvaxtar enda gerir góð heilsa fólki kleyft að vinna og skila sínu til samfélagsins. . Kallað eftir auknum ... þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu.“. . Landsmenn hafa ítrekað kallað eftir því að bætt verði verulega í fjármögnun heilbrigðiskerfisins. BSRB tekur undir það ákall
768
Fundurinn verður þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 13:30-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Á fundinn mæta fulltrúar frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóði starfsmanna ... sveitarfélaga auk fulltrúa frá Tryggingastofnun. Nánari dagskrá auglýst síðar..
Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega
769
Í síðasta mánuði hleypti BSRB af stað átaki sem miðar að því að hjálpa þingmönnum þjóðarinnar við að standa við kosningaloforð sín. Nú þegar hefur mikill fjöldi fólk tekið þátt ... stendur til að standa við kosningaloforð sín. BSRB hvetur sem flesta til að taka krossaprófið og rifja um leið hverju lofað var síðastliðið vor og hvetja svo þingmennina til að standa við gefin loforð. Saman getum við varið velferðina í landinu
770
Kvennaverkfallsins, og á útsendingu frá fundinum á RÚV.. . Kvennaverkfallið vakti heimsathygli en fulltrúar BSRB ræddu meðal annars við blaðamenn ... , BBC og The Independant. . BSRB er stoltur aðstandandi Kvennaverkfalls 2023 og vonar að kraftur 100.000 kvenna og kvára skili
771
Stéttarfélög taka á málum sem upp koma vegna kynferðislegrar áreitni og ofbeldi með sama hætti og önnur mál þar sem brotið er á réttindum starfsmanna. BSRB hefur í kjölfar #metoo byltingarinnar hvatt starfsmenn til að leita til stéttarfélaga ... sinna með slík mál.
„Kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi eru brot, og eins og í öðrum brotum gegn starfsmönnum geta þeir leitað til stéttarfélaganna eftir stuðningi og ráðgjöf,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... honum samt að vinna úr atvikinu þannig að starfsmönnum líði vel á vinnustaðnum.
BSRB hefur, ásamt öðrum, gefið út bæklinginn
772
Skorað er á stjórnvöld að breyta forgangsröðun sinni og endurreisa þegar í stað heilbrigðiskerfið í ályktun aðalfundar BSRB.
Í ályktuninni er jafnframt bent á að áhugi þeirra sem vilja einkavæða heilbrigðisþjónustu snýst ekki um val ... , eins og lesa má úr niðurstöðum nýjustu rannsóknar Rúnars.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Aðalfundur BSRB skorar á stjórnvöld að fara að þjóðarvilja með því að halda heilbrigðisþjónustunni í opinberum rekstri. „Það er algerlega ... sem sæki landið heim.
Ályktun aðalfundar BSRB um heilbrigðismál má lesa í heild sinni hér
773
Eftir áralanga baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar er loksins komið að því vinnutími félagsmanna fari að styttast. Samtal um hvernig eigi að stytta eru farin í gang á fjölmörgum vinnustöðum og á nokkrum vinnustöðum er vinnunni lokið ... vaktirnar.
Til að auðvelda starfsfólki jafnt sem stjórnendum að undirbúa styttinguna á sínum vinnustað hefur verið útbúið mikið af kynningarefni sem gott er að skoða. BSRB hefur opnað vefinn ... hér á vef BSRB. Þá má benda á vefinn betrivinnutimi.is þar sem hægt er að sækja ýmsan fróðleik.
Stytting vinnuvikunnar verður stærsta breytingin á vinnutíma
774
könnunarinnar á málþingi sem BSRB og ASÍ stóðu fyrir fyrr í vikunni. . Í könnuninni, sem gerð var á síðasta ári, voru þátttakendur spurðir hvort þeir hefðu frestað læknisþjónustu ... BSRB og ASÍ um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu á næstunni. Áhugasamir geta kynnt sér slæður frá frummælendum hér að neðan.. . . Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild HÍ .... Aukinn einkarekstur á heilbrigðisþjónustu í opinberum kerfum: Helstu einkenni hans og áhrif til lengri tíma.. . Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags íslenskra heimilislækna
775
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Greinin birtist fyrst á vef ... sem hafa það að markmiði að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta. Hópurinn var skipaður í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020. Tillögurnar
776
mannslífum og gera líf samborgara sinna bærilegra, tryggja heilsu almennings og halda uppi nauðsynlegri þjónustu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Meirihluti þjóðarinnar hefur lagt áherslu á að samstaðan sé mikilvægasta vopnið í baráttunni gegn ... þegar reynir á almannaþjónustuna er algjörlega ótímabær og óskiljanleg. Að hvetja stjórnvöld til þess að lækka starfshlutfall starfsmanna til þess eins að greiða atvinnuleysisbætur á móti annað dæmi um órökrétta og gagnslausa ráðstöfun.
BSRB hefur stutt
777
Með því að grípa til viðeigandi forvarna og stytta vinnuvikuna axla atvinnurekendur ábyrgð á vandanum og stuðla að auknum lífsgæðum – öllum til heilla.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
778
Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á fundi sem fram fór í húsnæði BSRB á fimmtudag.
„Það er mikilvægt að yfirvöld þekki til starfsemi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og viti hvað brennur á þessari mikilvægu stétt þjóðfélagsins ... eru í . „Ríkið verður að vinna með okkur við að leysa bráðavanda sjúkrabíla á Íslandi, því það eru mannslíf í húfi,“ segir Birkir Árnason, formaður fagdeildar sjúkraflutningamanna LLS. Þingmenn voru í kjölfarið hvattir til að kynna sér nýútgefna skýrslu
779
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir áform og ástæður fyrirhugaðs Kvennaverkfalls í Kastljósi í gær, þar sem hún var gestur Bergsteins Sigurðssonar
780
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir sóttu í vikunni fundi BASTUN, samstarfsvettvang heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, í Vilníus.
Á fundinum voru réttlát umskipti