701
Í dag, á alþjóðlegum degi vatnsins, er ágætt að rifja upp þá stefnu BSRB að aðgang að drykkjarvatni eigi að skilgreina sem mannréttindi og að eignarhald á vatni skuli vera samfélagslegt. Ákvæði þar um telur bandalagið mikilvægt að binda í stjórnarskrá ... og hverja aðra neysluvöru sem hægt er að selja dýrum dómum.
BSRB vill taka þátt í baráttu systursamtaka bandalagsins á heimsvísu gegn einkavæðingu vatnsveita. Gegn slíkri þróun þarf að sporna enda eiga vatnsveitur að vera reknar á félagslegum grunni ... til að einkavæða mikilvæga þjónustu eins og vatnsveitur. BSRB, sem á aðild að EPSU, mun berjast áfram fyrir því að réttur almennings til að hafa góðan aðgang að vatni verði fest með skýrum hætti í lög Evrópusambandsins
702
Nánar verður fjallað um úthlutunarreglurnar hér á vef BSRB þegar þær hafa verið samþykktar.
Eins ... eftir því að fá að byggja 60 íbúðir í tveimur húsum á reitnum. Markmiðið með því er að ná aukinni hagkvæmni og lækka verðið á hverri íbúð.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða ... og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Nánari upplýsingar um félagið má finna á vef
703
fram 12.-14. september í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89. . Í október verður svo kennt í 4. þrepi en meðal efnis á þeim hluta námsins er hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti. Nemendur kynnast áhrifum skorts á sjálfstraust ... ræðna. Námskeiðið fer fram 24. - 25. október í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89.
Áróðursaðferðir og rökfræði.
Trúnaðarmannanámskeið II heldur svo áfram í nóvember þegar kennt verður á 5. þrepi. Þar er kynning á helstu hagfræðihugtökum ... í daglegu lífi. Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við samningana. Farið í þróun eineltis á vinnustað. Skoðaðar eru mismunandi áróðursaðferðir og helstu reglur rökfræðinnar. Námskeiðið fer fram 7. - 9. nóvember í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89
704
Ríkið fellst ekki á túlkun BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á því hvernig standa skuli að skráningu orlofs þegar starfsfólki er gert að sæta sóttkví og telur að starfsfólk eigi ekki rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví ....
BSRB, Alþýðusamband Ísland, Bandalag háskólamanna, Félag Íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands og Læknafélag Íslands sendu nýlega erindi á Kjara- og mannauðssýslu ríkisins til að freista þess að skýra réttarstöðu starfsfólks sem gert ... sé að láta reyna á þessa túlkun fyrir dómstólum.
Erindi BSRB, ASÍ, BHM, Fíh, KÍ
705
Styrktarsjóður BSRB vill benda sjóðsfélögum á að í umbeðnu áliti ríkisskattstjóra til Styrktarsjóðs BSRB varðandi skattleysi styrkveitinga segir m.a ... Styrktarsjóðs BSRB sem um árabil hefur talað fyrir því sjónarmiði að aðrar styrkveitingar en sjúkradagpeningar og styrkir í fæðingarorlofi verði undanþegnar staðgreiðslu . Þess ber að geta að ríkisskattstjóri hefur áskilið sér rétt til skilgreiningar ... . annars í bréfi sem Styrktarsjóði BSRB barst fimmtudaginn 6. febrúar sl.:.
„Í kafla 2.1 í skattmati vegna tekna manna á tekjuárinu 2014 kemur fram að öll hlunnindi og fríðindi ... hér undir.“.
Frekari upplýsingar um Styrktarsjóð BSRB má finna hér á heimasíðu sjóðsins
706
á opinn fund BSRB um heilbrigðismál sem fer fram í hádeginu í dag, 9. október. Frummælandi á fundinum verður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið.
Yfirskrift fundarins verður: Einkavæðing ... í heilbrigðiskerfinu – Hver er hagur sjúklinga?.
Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89. Hann hefst klukkan 12:00 og mun standa í um klukkustund. Boðið verður upp á súpu fyrir fundargesti og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir
707
eftir hádegi þann 19. maí og fleiri sveitarfélög hafa gert það sama.
BSRB tekur undir þá hvatningu og því verður skrifstofa BSRB lokuð frá kl. 12 þann 19. júní svo að starfsmenn geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum vegna 100 ára afmælis
708
Í morgun bárust fregnir af því að stjórnendur Kópavogsbæjar reyndu nú með beinum hætti hafa áhrif á atkvæðagreiðslu félagsfólks Starfsmannafélags Kópavogs (SfK) um verkfall vegna kjaradeilu BSRB félaga við Samband íslenskra sveitarfélaga ... til starfsmanna sinna með það að markmiði að draga úr þátttöku í atkvæðagreiðslum og koma í veg fyrir verkföll í sveitarfélaginu.
BSRB fordæmir þessa aðför stjórnenda Kópavogsbæjar að lýðræðislegri kosningu félaga SfK og hvetur félagsfólk til að sýna
709
Leigjendur hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, eru nú komnir vel yfir eitt þúsund í alls um 440 íbúðum, samkvæmt upplýsingum frá Bjargi.
Félagið er rekið án hagnaðarsjónarmiða og hefur það að markmiði ... að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.
Félagið hefur þegar afhent íbúðir á nokkrum stöðum í Reykjavík, sem og á Akranesi, í Þorlákshöfn
710
ASÍ og BSRB boða til opins fundar um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar fimmtudaginn 13. febrúar á Hótel Natura. Fundurinn verður milli klukkan 8:30 og 10:00 en boðið verður upp á morgunkaffi og léttar veitinga frá klukkan 8:00 ... Landsspítala og Bjarna Smára Jónassyni forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Fundinum verður streymt á vefsíðum ASÍ og BSRB fyrir þá sem ekki eiga heimangengt.
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar og skrá
711
við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB afhjúpar kerfisbundið vanmat á störfum sem konur vinna. BSRB hefur beitt sér fyrir leiðréttingu á þessu skakka verðmætamat og mun halda áfram að berjast fyrir leiðréttingu á launum svokallaðra kvennastétta þar til henni verður
712
Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Þar var fjallað um kolefnisskatta frá ýmsum sjónarhornum. . Meðal fyrirlesara var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB sem fjallaði um mikilvægi þess að huga að áhrifum kolefnisskatta á útgjöld..
.
.
.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir er hagfræðingur BSRB og sérfræðingur í réttlátum umskiptum..
.
713
en konur um allan heim fara að krefjast bóta þar sem slík leið er mjög dýr fyrir launagreiðendur, hvort sem er ríki, sveitarfélög eða fyrirtæki á almennum markaði. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, situr í framkvæmdastjórn um endurmat kvennastarfs ... þar sem ýmis verkefni og áherslur á Norðurlöndunum, í Þýskalandi og hjá Evrópusambandinu voru lögð til grundvallar. Kynntar voru ýmsar aðferðir og leiðir sem hafa verið farnar í Evrópu. Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB ásamt
714
þeim.
Arna Jakobína Björnsdóttir 2. varaformaður BSRB og formaður Kjalar – stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu.
Greinin birtist fyrst á Vísi.. ... . Þrátt fyrir að sæmilega skynsamt fólk sem rýnir í tölurnar átti sig á því að þær sýni allt aðra mynd. Það er sama hvar borið er niður. Við getum skoðað meðaltal grunnlauna eða reglulegra heildarlauna hjá hópum innan BSRB, ASÍ eða BHM. Staðan er alltaf sú
715
gagnvart körlum. Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... orlofi hljóta að vera brýnt verkefni stjórnvalda.
Lengjum fæðingarorlofið og eyðum umönnunarbilinu.
Kröfur BSRB eru skýrar. Lengja þarf fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja öllum börnum öruggt dagvistunarúrræði að því loknu ... . Þetta er ekki aðeins krafa BSRB heldur einnig krafa allra heildarsamtaka launafólks, fjármála- og efnahagsráðuneytisins, mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og velferðarráðuneytisins. Það kemur skýrt fram í skýrslu starfshóps
716
hann,“ skrifar Páll. Einkasjúkrahúsið geti grafið undan fámennri sérgrein bæklunarlækna. Þar sem Landspítalinn þurfi áfram að sinna flóknari aðgerðum yrði hann verr í stakk búinn til þess þar sem sérfræðigreinin yrði veikari á spítalanum.
Forysta BSRB ... fundaði með heilbrigðisráðherra.
Áform um frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu ganga þvert gegn þeirri stefnu sem BSRB hefur talað fyrir árum og áratugum saman. Á fundi forystu BSRB með heilbrigðisráðherra nýverið var lögð þung áhersla ... bíður erfið ákvörðun en BSRB bindur vonir við að hann gangi ekki þvert gegn vilja þorra þjóðarinnar og stöðvi áform um frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
717
Formannaráð BSRB segir engin haldbær rök hafa komið fram fyrir því að afnema einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR) á sölu áfengis og hvetur þingmenn til að samþykkja ekki frumvarpið. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis ... í heild sinni hér að neðan..
.
.
.
.
.
.
Ályktun formannaráðs BSRB um frumvarp ... til laga um verslun með áfengi og tóbak.
.
Formannaráð BSRB hvetur þingmenn til að hafna frumvarpi um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak, sem hefur það að markmiði að afnema einkaleyfi Áfengis ... frumvarpið að lögum. Formannaráð BSRB tekur undir umsögn Landlæknis um frumvarpið, þar sem fram kemur að verði það samþykkt séu líkur á aukinni áfengisneyslu og þá sérstaklega meðal ungs fólks. Allar líkur benda til þess að slík aukning myndi jafnframt fela
718
BSRB hafnar alfarið ásökunum hagsmunaaðila um að bandalagið hafi rangtúlkað niðurstöður skoðanakönnunar um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu en fagnar þeirri umræðu sem könnunin hefur vakið um þann vanda sem skapast getur af aukinni einkavæðingu ... , er umtalsverður hluti landsmanna sáttur við blandað kerfi, eins og kemur skýrt fram í skýringarmyndum með umfjöllun BSRB og í fyrirlestri á kynningarfundi um könnunina. Það er hins vegar afar lítill hluti af heilbrigðiskerfinu þegar litið er til kostnaðar ... fyrir Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, en BSRB greiddi fyrir könnunina. Eins og Rúnar benti á í fyrirlestri á opnum fundi þar sem niðurstöðurnar voru kynntar er áhugi almennings á einkarekstri ... er í heilbrigðiskerfinu og því meira sem einstaklingar greiða úr eigin vasa, því erfiðara er fyrir stjórnvöld að framfylgja stefnumótun sinni, forgangsraða og skipuleggja heilbrigðisþjónustuna.
BSRB mun áfram standa vörð um hagsmuni landsmanna og standa gegn
719
Þó okkur Íslendingum þyki sjálfsagt að geta skrúfað frá næsta krana og fá hreint drykkjarvatn eins og við getum í okkur látið er það ekki staðan víða um heim. Eins og önnur samtök launafólks víða um heim hefur BSRB barist fyrir því að óhindrað ... . Í stefnu BSRB í umhverfismálum segir að tryggja verði að auðlindir landsins verði í almannaeigu og aðgengi almennings að hreinu drykkjarvatni tryggður
720
Togstreitan á milli fjármagns og lýðræðis var rauði þráðurinn í erindi Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi þingmanns, ráðherra og formanns BSRB, á morgunverðarfundi um alþjóðaviðskiptasamninga á vegum BSRB og BHM síðastliðinn fimmtudag