681
BSRB óskar þér og þínum gleðilegra páska! .
Við minnum á að skrifstofa bandalagsins verður lokuð yfir páskana. Skrifstofan lokar 6. apríl, skírdag, og opnar aftur þriðjudaginn 11. apríl.
682
hér á vef BSRB
683
gleðigöngu á morgun, laugardag. BSRB styður baráttu hinsegin fólks og hvetur félagsmenn til að taka þátt og sýna samstöðu í verki.
Baráttan fyrir því að mannréttindi allra séu virt heldur áfram. Allir eiga rétt á að njóta mannréttinda án ... og fram kemur í stefnu BSRB.
Þó mikið hafi áunnist í réttindabaráttu hinsegin fólks er enn stutt í fordóma og mismunun. Um það er til dæmis fjallað
684
Bjarg íbúðafélag var stofnað af ASÍ og BSRB og hefur það að markmiði að byggja upp og leigja tekjulágum félögum aðildarfélaga þessara tveggja heildarsamtaka íbúðir á hagkvæmu verði. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni.
Öllum umsóknum ... til að ljúka umsóknarferlinu fyrir lok júlí til að eiga möguleika á að lenda framarlega á listanum.
Þeir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi eru hvattir
685
Forystufræðslu ASÍ og BSRB býður upp á þrjú spennandi námskeið fyrir stjórnir og starfsmenn stéttarfélaga hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt í haust. Á námskeiðunum verður fjallað um jafnlaunastaðalinn og jafnlaunavottun, um karphúsið ... um námskeið Forystufræðslu ASÍ og BSRB á vef Starfsmenntar. Þar er jafnframt hægt að skrá sig á námskeiðin
686
að mati BSRB.
Gagnkvæm virðing í samskiptum á vinnustað er sjálfsagður réttur alls launafólks. Það hefur í för með sér að starfsmenn eiga að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... eða ekki.
Hægt er að lesa nánari umfjöllun um kynbundna og kynferðislega áreitni hér..
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út bækling þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi
687
BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu í dag, 3. maí milli klukkan 13 og 16 á Hótel Natura. Yfirskrift málþingsins er: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?. . Á málþinginu munu þrír .... . Dagskrá málþingsins. 13.00-13.10 Ávörp – Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. . 13.10-13.50 Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði
688
ríkissáttasemjara í svonefndum SALEK-hópi, er að tryggja varanlega aukningu kaupmáttar á Íslandi á grundvelli lágrar verðbólgu, stöðugs gengis krónunnar og lægri vaxta. Þá færir samkomulagið félagsmönnum BSRB svonefnda launaskriðstryggingu. Slíkt ákvæði mun færa ... vegna þrýstings sem höfrungahlaup á vinnumarkaði hefur valdið.
Forystufólk eftirfarandi aðila skrifuðu undir samkomulagið í Iðnó í dag: Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Bandalag starfsmanna ríkis og bæja ( BSRB), Samtök atvinnulífsins (SA), Samband íslenskra
689
BSRB mótmælir harðlega þeirri forgangsröðun sem endurspeglast í breytingartillögum meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um tekjuöflunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar sem birt var þann 12. desember sl. þar sem 7,7% hækkun gjalda ... bandalagsins bitna krónutöluhækkanir verst á þeim sem lægstar hafa tekjurnar. Má í þessu samhengi má nefna að 38 þúsund heimili áttu mjög erfitt eða erfitt með að ná endum saman á árinu 2021 og 52% einstæðra foreldra. BSRB fjallaði um þá staðreynd og lagði
690
Uppbyggingin hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, heldur áfram og eru nú leigjendur fluttir inn í íbúðir félagsins í Þorlákshöfn og á Akureyri, auk þess sem á haustmánuðum voru teknar í notkun íbúðir við Kirkjusand, í Hraunbæ ... stöðum fara í útleigu næsta haust. Á Selfossi eru svo 28 íbúðir í byggingu og verða þær fyrstu leigðar út um mitt næsta ár.
Bjarg íbúðafélag er sjálfseignarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu árið 2016. Félagið, sem rekið er án hagnaðarmarkmiða
691
Atkvæðagreiðslum um flesta kjarasamninga aðildarfélaga BSRB sem lokið hafa gerð kjarasamnings er nú lokið og voru samningarnir í öllum tilvikum samþykktir með miklum meirihluta greiddra atkvæða.
Alls samþykktu á bilinu 58 til 89 prósent ....
Þá eiga nokkur af aðildarfélögum BSRB enn ósamið við sína viðsemjendur. Ekki hafa tekist samningar milli Landssambands lögreglumanna og ríkisins eða Tollvarðafélags Íslands og ríkisins. Sama gildir um Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
692
!.
Alþýðusamband Íslands (ASÍ), BSRB og Kennarasamband Íslands (KÍ) boða til mótmæla á Austurvelli þann 10. september næstkomandi, kl. 16:00. Vinnandi stéttir munu þar mótmæla skeytingarleysi stjórnvalda gagnvart hárri verðbólgu og vöxtum.
Nú er nóg komið ... !.
Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ
693
Kjölur, eitt stærsta einstaka aðildarfélagið innan BSRB sem telur um 1000 félagsmenn ... frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 og byggir að hluta til á þeim samningum sem þegar hafa verið undirritaðar af BSRB félögum að undanförnu. Samningurinn nær til félagsmanna Kjalar sem starfa hjá ríkinu ...
samningurinn mun gilda frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015
.
Fyrsti samningafundur BSRB við Samband íslenskra
694
Ætli stjórnvöld sér að gera breytingar á tekjuskattkerfinu er mikilvægt að þær breytingar komi helst þeim tekjulægstu hópunum og millitekjuhópunum til góða. Áherslum BSRB varðandi mögulegar breytingar hefur verið komið á framfæri við formann ... starfshóps sem vinnur að útfærslu á breytingunum.
Eins og fram kemur í stefnu bandalagsins er BSRB fylgjandi þrepaskiptu skattkerfi. Reka á skattkerfið og velferðarkerfi landsins með því hugarfari að fólk greiði inn eftir efnum og taki út eftir þörfum ... er ekki jafn góð og ætla mætti ef aðeins væri rýnt í atvinnutekjur.
BSRB er algerlega andvígt því að lækka skatta þeirra sem best hafa það og telur rétt að svigrúm til að lækka skatta verði notað til að bæta stöðu þeirra sem standa höllum fæti ... þurfa að halda sig við. Þá þarf að grípa til markvissra aðgerða til að hjálpa fólki að kaupa sína fyrstu íbúð.
Svigrúmið nýtist til að auka jöfnuð.
BSRB leggur einnig þunga áherslu á að horft verði til þess við breytingar á skattkerfinu ... niður.
BSRB leggur til að heimild til samsköttunar milli hjóna og sambúðarfólks verði felld niður. Það væri gert með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir að byggður sé inn í skattkerfið hvati til þess að tekjulægri makinn, sem í mörgum tilvikum eru konur
695
formaður BSRB, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu kynntu skýrslu aðgerðarhópsins á fundinum og niðurstöður þróunarverkefnisins um virðismat starfa.
„Straumhvörfin felast í því að nú verður ekki einungis horft ... ,” sagði Sonju Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í kynningu sinni. „Launajafnrétti eru mannréttindi - og jafnvirðisnálgun (e. pay equity) er lykilþáttur í að útrýma kynbundnum launamun.” sagði Sonja.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ... breytingum, og vísaði þar m.a. til yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga BSRB (dagsett 13. mars 2020) þar sem starfshópi var falið „…að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði ... - og mannauðssýslu ríkisins, Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB..
Launajafnrétti kynjanna hefur lengi verið eitt af helstu baráttumálum BSRB
696
Sameiginleg samninganefnd bæjarstarfsmannafélaga BSRB hefur í samáði við samninganefnd ríkisins ákveðið að vísa kjaraviðræðum aðilanna til ríkissáttasemjara.
Samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna hitti samninganefnd ríkisins fyrr
697
Endurskoða þarf íslenska barnabótakerfið frá grunni enda nýtist það nær eingöngu sem stuðningur við allra tekjulægstu hópana í samfélaginu að mati BSRB. Þá þarf að draga verulega úr tekjutengingum í kerfinu með það að markmiði að auka ... Stefánsson, doktor í félagsfræði, vann fyrir BSRB kemur fram að ólíkt barnabótakerfum hinna Norðurlandanna gagnist íslenska barnabótakerfið nær eingöngu foreldrum með afar lágar tekjur. Fyrir vísitölufjölskyldu með tvær fyrirvinnur nálægt meðaltekjum ... ,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Eins og við sjáum svart á hvítu í skýrslunni kemur íslenska kerfið ágætlega út þegar eingöngu er litið til tekjulágra foreldra ungra barna, en stendur barnabótakerfum hinna Norðurlandanna langt að baki.
Skýrsla Kolbeins var kynnt á fundi um barnabótakerfið sem BSRB stóð fyrir í morgun. „Þær upphæðir sem allra tekjulægstu fjölskyldurnar fá í barnabætur á Íslandi eru háar í norræna samhenginu en það er þó að nokkru leyti bundið við fjölskyldur með ung börn
698
ekki skertar. . Það síðastnefnda er afar mikilvægt fyrir tekjulægri hópa sem munar gríðarlega um 20% launaskerðingu í fæðingarorlofi. BSRB mun beita sér fyrir því að nýr félagsmálaráðherra geri þessar tillögur að sínum.
Heilbrigðiskerfið ... verði á að allir hafi aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu óháð efnahag og búsetu, sem rímar vel við stefnu BSRB í þessum málaflokki. . Þegar ætlunin er að byggja upp heilbrigðiskerfið verða stjórnvöld að horfa til langrar framtíðar ... annars að styrkja fjölbreytt rekstrarform í menntakerfinu. Þar er rétt að gjalda varhug við enda hætta á því að einkaaðilar sem starfa á þessu sviði innheimti skólagjöld sem sannarlega stuðla ekki að jafnræði. Það er grunnstefið í stefnu BSRB ... mikilvægi skattkerfisins sem tekjujöfnunartækis. . BSRB hefur mótað sér þá stefnu að skattkerfið sé nýtt sem jöfnunartæki, skattkerfið og velferðarkerfið séu rekin með því hugarfari að fólk greiði inn eftir efnum og taki út eftir þörfum
699
Þegar efnahagskreppan sem kom í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveirunnar skall á af fullum þunga þurfti að taka fjármálareglur stjórnvalda, sem setja ríkisstjórnum skorður þegar kemur að útgjöldum, úr sambandi. BSRB studdi þá aðgerð en kallaði ... til ársins 2026. BSRB studdi það og benti einnig á að nauðsynlegt væri að endurskoða reglurnar áður en þær taki gildi að nýju.
Góðar ástæður til að endurskoða.
Ástæðurnar fyrir því að BSRB vill að fjármálareglurnar verði endurskoðaðar ... um varfærni og stöðva skuldasöfnun. BSRB hefur bent á mikilvægi þess að afla tekna frekar enn að skera niður þjónustu við almenning og auka álag á starfsfólk. Mikilvægt er að reglan um hallalausan rekstur verði ekki notuð sem afsökun til að draga úr opinberri
700
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í öllum aðildarfélögum BSRB sem lokið hafa atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun samþykkti boðun verkfalls. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Um 87,6 ... prósent þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunum samþykktu boðun verkfalls hjá sínu félagi. Um 8,1 prósent voru andvíg boðun verkfalls og 4,3 prósent skiluðu auðu í atkvæðagreiðslunum. Það er því ljóst að um 15.400 félagsmenn í aðildarfélögum BSRB ... eru á leið í verkfallsaðgerðir eftir rúmar tvær vikur.
Alls stóðu 17 aðildarfélög BSRB fyrir atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun sem stóð frá 17. til 19. febrúar. Félagsmenn í 15 félögum samþykktu að boða til aðgerða. Hjá einu félagi, Starfsmannafélagi ... ekki tekist fyrir 15. apríl munu félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist.
Félagsmenn í eftirtöldum félögum hafa samþykkt boðun verkfalls