621
Foreldrar sem bíða eftir leikskólaplássi eða plássi hjá dagforeldrum hafa undanfarið deilt reynslusögum í fjölmennum umræðuhópi á Facebook. Ljóst er að margir eru í vanda með að brúa umönnunarbilið, eins og BSRB hefur ítrekað bent ... eru með langa biðlista og í fjölmörgum sveitarfélögum er engum dagforeldrum til að dreifa.
BSRB gerði úttekt á stöðunni í sveitarfélögum landsins á síðasta ári. Þar kom skýrt fram að mikill munur er á dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli ... sveitarfélaga og að ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi, eins og lesa má um í skýrslu BSRB ... framboð dagforeldra né að niðurgreiða þjónustu þeirra. Í úttekt BSRB kom fram að engir dagforeldrar eru starfandi í 53 af 74 sveitarfélögum í landinu. Um 88 prósent íbúa landsins búa þó í sveitarfélögum þar sem einhverjir dagforeldrar eru starfandi ... sem skilaði ráðherra félagsmála niðurstöðu snemma árs 2016 lagði til að orlofið yrði lengt í 12 mánuði. Undir það hefur BSRB tekið. Þá lagði starfshópurinn til að stofnuð yrði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem vinna ætti
622
Björnsdóttir, formaður Kjalar, að sameiningin sé jákvætt skref. Nýtt félag verður undir merkjum og nafni Kjalar og verður að lokinni sameining með rösklega 1000 félagsmenn. Þar með verður Kjölur meðal fimm stærstu félaganna innan BSRB ... og í Reykjavík en með sameiningunni bætast við hús á Eiðum, í Varmahlíð í Skagafirði og í Munaðarnesi. Verði samkomulagið staðfest af aðalfundi SFS mun bókhald félagsins færast til skrifstofu Kjalar á Akureyri, auk þess sem fráfarandi formaður SFS fær strax sæti ... hjá Sveitarfélaginu Skagafirði, alls um 160 félagsmenn. Árni Egilsson, formaður stjórnar SFS, telur félagsmenn skapa sér sterkari stöðu í stærra félagi.
"Ávinningurinn er fjölþættur og snýr að launamálum, orlofsmálum, starfsmenntamálum og ýmsu öðru. Stéttarfélög
623
“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. „Aðilar vinnumarkaðarins hafa gert með sér rammasamkomulag sem átti að koma í veg fyrir að einstakir hópar hækkuðu meira en aðrir, sem kallar alltaf á kröfu um leiðréttingar. Þessi hækkun ríkisforstjóra ... BSRB mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs um að hækka laun nokkurra forstöðumanna ríkisstofnanna og nefndarformanna um tugi prósenta umfram hækkanir annars launafólks
624
Fyrir skemmstu var haldinn opinn fundur heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB. Á fundinum sat Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri Tryggingastofnunar fyrir svörum nefndarmanna og gesta ... fundarins. Upptöku af fundinum má nálgast hér á vef BSRB. Bent er á að hljóðupptakan er á
nokkuð lágum styrk og því getur verið betra
625
Boðið er upp á ýmis námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hverju sinni. Fjöldi námskeiða er í boði fyrir trúnaðarmenn í vor. Um er að ræða staðnámskeið, vefnámskeið sem byggjast á upptökum og fjarnámskeið sem kennd eru í gegnum zoom ....
Öll námskeið haldin í húsi BSRB, Grettisgötu 89 1. hæð eða á vefnum ef um vef- eða fjarnámskeið er að ræða.
Hér er hægt er að nálgast upplýsingar
626
var í gær.
Bjarg er óhagnaðardrifin sjálfseignarstofnun stofnuð af ASÍ og BSRB sem ætlað er að byggja upp og leigja út íbúðir fyrir tekjulægstu félagsmenn heildarsamtakanna.
„Við höfum náð öllum okkar markmiðum,“ sagði Björn Traustason ....
„Ég vil hrósa verkalýðshreyfingunni, ég vil hrósa ASÍ og BSRB og öllum sem vinna hjá Bjargi og hafa komið að þessum verkefnum,“ sagði Dagur. „Ég hvet ykkur til að lesa viðtölin við fólk sem hefur verið að fá úthlutað hjá Bjargi. Lesa um léttinn ... og svo að fólk sem hafi flutt í íbúð Bjargs úr foreldrahúsum flytji aftur til foreldranna.
Árni Stefán Jónsson, formaður stjórnar Bjargs, sagði bjarta tíma framundan hjá Bjargi í ávarpi sínu á ársfundinum. Þá sé ekki síður mikilvægt að nú sé loksins ... að komast hreyfing á málefni Blævar leigufélags, sem allir félagsmenn BSRB og ASÍ eiga aðild að, án tekjuviðmiða. Það hafi tekið tíma að koma starfseminni af stað en nú sé búið að vinna undirbúningsvinnu og kjósa stjórn og því verði þess ekki langt að bíða
627
Jafnréttisnefnd BSRB stóð fyrir opnum fræðslufundi um hinsegin málefni fyrir formenn og starfsfólk aðildarfélaga BSRB í dag. Fræðslustýra Samtakanna 78, Tótla I. Sæmundsdóttir, var með erindi ... til þess að uppræta þá. BSRB styður baráttu hinsegin fólks og hvetur félagsfólk til að kynna sér fræðsluefni á heimasíðu Samtakanna 78 eða með því að bóka fræðslu og ráðgjöf
628
BSRB mun í samstarfi við önnur heildarsamtök launafólks höfða mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna túlkunar á því hvernig ber að standa að greiðslum fyrir starfsfólk sem þarf að fara í sóttkví þegar það er í orlofi.
Bæði ríkið ... og sveitarfélögin telja að starfsfólk sem er í orlofi en þarf að fara í sóttkví eigi að ganga á orlofsdaga sína á meðan það er í sóttkví. BSRB og önnur samtök launafólks telja hins vegar að starfsfólk eigi rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví ....
BSRB, Alþýðusamband Ísland, Bandalag háskólamanna, Félag Íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands og Læknafélag Íslands sendu seint á síðast ári erindi á Kjara- og mannauðssýslu ríkisins til að freista þess að skýra réttarstöðu starfsfólks
629
BSRB vill koma á framfæri eftirfarandi viðmiðunarreglum vegna yfirstandandi verkfalls félagsfólks KÍ sem starfar samhliða félagsfólki BSRB.
Ef ekki er farið eftir þessum viðmiðunarreglum er það túlkað ... þau tilkynnt til Kennarasamband Íslands..
Ef spurningar vakna getur félagsfólk aðildarfélaga BSRB haft samband við sitt stéttarfélag
630
BSRB og Alþýðusamband Íslands efna til samkeppni um nafn á íbúðaleigufélagi sem mun leigja út íbúðir til fólks með lágar- og meðaltekjur og verður rekið án hagnaðarmarkmiða. Höfundur bestu tillögunar fær 50 þúsund krónur í verðlaun.
Nýtt íbúðafélag ASÍ og BSRB mun starfa í nýju íbúðakerfi sem verið er að taka upp hér á landi. Kerfið er byggt á danskri fyrirmynd og er því ætlað að verða hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði.
. Íbúðfélagið ... á netfangið asi@asi.is eða bsrb@bsrb.is. Frjálst er að senda inn fleiri en eina tillögu. Óskað.
BSRB og ASÍ hvetja alla til að leggja höfuðið í bleyti og senda tillögur að nafni á nýju íbúðafélagi fyrir miðnætti 16. október
631
af stærstu baráttumálum BSRB lengi og því afar ánægjulegt að nú virðist kominn skriður á málið. Auk sveitarfélaganna sem vinna að styttingu vinnuvikunnar er ríkið með tilraunaverkefni í gangi í samvinnu við BSRB sem hefur gefið afar góða raun.
Vinnan ... vagninn þegar kemur að styttingu vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og borgarinnar var fyrsta tilraunaverkefnið þar sem vinnuvika starfsmanna var stytt án þess að laun skertust á móti. Undirbúningur fyrir verkefnið fór af stað árið 2015 og hefur gefið ... afar góða raun.
Árangurinn af tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hefur verið svo góður að borgarráð ákvað að framlengja tilraunaverkefnið og útvíkka það frá febrúar síðastliðnum þegar öllum vinnustöðum borgarinnar var gefinn kostur á að taka ... þátt. Í dag tekur um fjórðungur starfsmanna borgarinnar, um 2.200 manns, þátt í tilraunaverkefninu.
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar
632
Bregðast verður við álagi á heilbrigðiskerfið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar með auknum fjárframlögum auk þess sem umbuna verður framlínufólki með álagsgreiðslum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í minnisblaði sem BSRB sendi stjórnvöldum ... í minnisblaði BSRB.
Þá er kallað eftir því að stjórnvöld viðurkenni mikilvægt framlag framlínustarfsfólks í baráttunni gegn heimsfaraldrinum. Þar sé til dæmis um að ræða fólk sem sé í nánum samskiptum við skjólstæðinga sína og því í aukinni smithættu ... takmörkunum umfram aðra í samfélaginu vegna náinna samskipta við viðkvæma hópa í störfum sínum. Mjög mikilvægt er að fólk í þessum störfum finni fyrir hvatningu og stuðningi frá stjórnvöldum bæði í orði og borði. BSRB vill að framlínustarfsfólki verði veitt ... við langtímaafleiðingum sem framlínustarfsfólk gæti glímt við í kjölfar faraldursins. BSRB kallar eftir því að skimað verði fyrir sjúklegri þreytu og kulnun hjá þessum hópi, sem hafi í 18 mánuði borið hitann og þungann af baráttunni gegn faraldrinum í sínum störfum. Grípa ....
Minnisblað um áherslur BSRB vegna 4. bylgju COVID-19..
633
BSRB hefur nú tekið saman yfirlit yfir helstu aðgerðir stjórnvalda og annarra vegna COVID-19 faraldursins. Tilgangurinn er sá að gera aðildarfélögum og félagsmönnum þeirra auðveldara fyrir að hafa yfirsýn yfir þær aðgerðir sem gripið ... hefur verið til og tryggja réttindi launafólks.
Yfirlitið er aðgengilegt hér á vef BSRB og verður það uppfært eftir því sem tilefni gefst ... ..
Stjórnvöld hafa þegar lýst því yfir að grípa eigi til frekari aðgerða vegna gríðarmikilla efnahagslegra afleiðinga faraldursins, eins og stjórnvöld víða um heim. Í þeim aðgerðum mun BSRB eftir sem áður leggja þunga áherslu á að öryggi og heilsa fólks ... sé tryggð. Það á ekki síst við um þá sem starfa í framlínunni í baráttunni gegn faraldrinum, en einnig heilt yfir í vinnu og einkalífi launafólks.
Þessu til viðbótar leggur BSRB áherslu á að stjórnvöld grípi til markvissra aðgerða til að tryggja ... afkomu launafólks með jafnrétti að leiðarljósi. Þar telur bandalagið augljóst að stjórnvöld verði að ganga lengra í stuðningi við heimilin en þegar hefur verið gert.
BSRB hefur tekið saman lista yfir helstu áherslur bandalagsins þegar frekari
634
Um 350 tillögur að nafni á nýtt íbúðafélag BSRB og ASÍ bárust fyrir lok dags á sunnudag, en þá rann út frestur til að taka þátt í samkeppni um nafn félagsins. . Unnið verður úr tillögunum á næstunni og er reiknað með að niðurstaða ... liggi fyrir upp úr miðjum nóvember. . BSRB þakkar öllum sem lögðu fram sínar tillögur fyrir þátttökuna. Við hlökkum til að segja frá nýju nafni félagsins og verðlauna þann sem kom með bestu tillöguna í nafnasamkeppninni
635
Aðildarfélög Samflots bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hafa skrifað undir framlengingu á kjarasamningi ... kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga sem er samhljóða þeim samningum sem aðildarfélög BSRB skrifuðu undir fyrir helgina..
Samningurinn gildir í ár, frá 1. maí 2014 til 30
636
Þeir flokkar sem mynda munu ríkisstjórn þurfa að standa vörð um grundvallargildi á borð við jöfnuð og félagslegt réttlæti að mati formannaráðs BSRB. Á fundi ráðsins, sem nú er að ljúka, var samþykkt ályktun um stjórnarmyndun ... . Þá þurfi að byggja upp á ný það félagslega öryggisnet sem þurfi að vera til staðar í velferðarsamfélagi. . Lesa má ályktun formannaráðsins í heild sinni hér að neðan.
Ályktun formannaráðs BSRB um stjórnarmyndun.
Formannaráð BSRB
637
Nú styttist í að trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla Alþýðu fari af stað á ný. Í byrjun febrúar hefst kennsla á 1. þrepi trúnaðarmannanámsins og mun kennsla fara fram í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89.
Meginmarkmið ... ?
Frekari upplýsingar um trúnaðarmannanámið má fá á skrifstofu BSRB í síma 525 8300 og hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Skráning í námið fer
638
Nú styttist í að trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla Alþýðu fari af stað á ný. Í byrjun febrúar hefst kennsla á 1. þrepi trúnaðarmannanámsins og mun kennsla fara ... fram í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89..
Meginmarkmið Félagsmálaskóla alþýðu er öflug félagsmálafræðsla og menntun til að þekking og hæfni forystumanna ... ?
Hvað einkennir góð og slæm samskipti á vinnustað?
Frekari upplýsingar um trúnaðarmannanámið má fá á skrifstofu BSRB í síma 525 8300
639
Fyrir rúmlega viku hafði fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga samband vegna þess sem Sambandið taldi vera ólögmæta auglýsingaherferð BSRB. BSRB hafnar því að auglýsingaherferðin brjóti í bága við lög. Meginmarkmið hennar að vekja athygli ....
BSRB sýnir því skilning að sveitarfélögum finnist erfitt að sitja undir því að vera sökuð um mismunun - hins vegar væri árangursríkast fyrir þau að beina orku sinni að því að leiðrétta hreinlega þann launamismun sem átti sér stað fyrstu þrjá mánuði
640
Mikill munur er á þeim dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli sveitarfélaga og ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi. Könnun BSRB sýnir að börn á Íslandi eru að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komast inn ... á leikskóla en samanlagt fæðingarorlof beggja foreldra er níu mánuðir.
Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag aflaði upplýsinga um stöðu dagvistunarmála að loknu fæðingarorlofi hjá sveitarfélögunum í landinu og hefur nú ... né til að niðurgreiða þjónustu þeirra. Rannsókn BSRB sýnir að dagforeldrar eru aðeins starfandi í 21 af 74 sveitarfélögum í landinu, en í þeim búa um 88% íbúa landsins.
Engin lög um hvenær börn fá dagvistun ... til fæðingarorlofs þannig að þegar orlofinu sleppir eiga börn lögbundinn rétt á dagvistun.
Könnun BSRB sýnir að um helmingur landsmanna býr í sveitarfélögum þar sem inntökualdur barna á leikskóla er 24 mánaða. Tæpur fimmtungur, 18,4%, býr í sveitarfélögum ....
BSRB leggur áherslu á að farið verði að tillögum starfshóps um framtíðarskipan í fæðingarorlofsmálum, sem skilaði niðurstöðu sinni til félagsmálaráðherra fyrir rúmu ári. Lengja verður fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja með lögum rétt barna