41
og möguleikum kvenna..
En þrátt fyrir áratugalanga baráttu búum við enn í samfélagi þar sem langlífasti og útbreiddasti faraldurinn sem við eigum við að etja er kynbundið ofbeldi, ásamt því að framlag kvenna ... til að taka þátt í Kvennaverkfallinu 24. október.
Um 40% kvenna hafa orðið fyrir kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi ... niður vinnu í sex skipti til að mótmæla kynbundnu misrétti. Konur gengu fyrst út 1975, svo 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Þessi magnaða kvennasamstaða skilaði mörgum risastórum áföngum í átt að auknu jafnrétti og ruddi brautina að auknum tækifærum ... til samfélagsins er gróflega vanmetið. Hver rannsóknin á fætur annarri sýnir fram á sláandi tölur um misrétti og ofbeldi, en viðbrögðin eru lítil sem engin. Við sem samfélag virðumst orðin samdauna stöðunni og teljum að jafnrétti komi með tímanum — jafnvel þó vitað ... að vera beittar ofbeldi og það getur verið erfiðara fyrir þær að fá aðstoð.
Vinnudagar kvenna af erlendum uppruna eru lengri og óreglulegri en meðal kvenna á Íslandi
42
Nú í haust eru liðin tvö ár frá því konur hófu að deila sögum af kynferðislegri- og kynbundinni áreitni á samfélagsmiðlum undir formerkjum #metoo. Af því tilefni var haldin alþjóðleg ráðstefna um #metoo í Hörpu í vikunni.
Íslensk ... sem framundan er við að útrýma kynferðislegri og kynbundinni áreitni á íslenskum vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. ... á áreitni, einelti og ofbeldi, en starfshópar á vegum Félagsmálaráðuneytisins hafa unnið bæði að rannsókninni og mögulegum breytingum á reglum, ferlum og fleiru sem þarf að koma til í kjölfar #metoo. BSRB á fulltrúa í þessum hópum.
Formaður BSRB ... launþegasamtökum Kanada, auk fræðimanna og aktívista frá Norðurlöndunum. Malin Gustavsson, frá finnsku samtökunum Ekvalita, var með afar áhugaverða kynningu á fræðslu gegn áreitni og ofbeldi sem búið er að þróa í Finnlandi.
Sonja sagði í lok málstofunnar
43
Boðið verður upp á námskeið um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, persónuvernd launafólks og fleira á námskeiðum hjá Starfsmennt nú í upphafi árs. Námskeiðin eru hluti af Forystufræðslu ASÍ og BSRB og eru ætluð fulltrúum ... í stjórnum stéttarfélaga og starfsmönnum félaganna.
Það er ærið tilefni til að fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum nú þegar #metoo byltingin hefur varpað ljósi á ástandið á vinnumarkaði almennt og hjá stéttarfélögunum
44
Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands ... , Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð. . Á fundinum var kynntur nýr netbæklingur sem kom út í gær. Þar er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar
45
geri bæði körlum og konum kleift að sinna umönnun og uppeldi barna
sinna. Kynbundið ofbeldi er annað dæmi um viðfangsefni þar sem ekki verða
neinar framfarir nema karlmenn taki virka afstöðu gegn ofbeldinu.“ Síðastliðin
40 ár hefur norrænt samstarf ... - og húsnæðismálaráðherra segir
nauðsynlegt að konur og karlar vinni saman að framförum á sviði jafnréttismála.
„Að brjóta upp staðalmyndir kynja og vinna gegn kynbundnu náms- og starfvali er
áskorun sem öll Norðurlöndin glíma við. Mikilvægt er að stefna okkar og
ákvarðanir
46
ekki forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars ofbeldis á vinnustöðum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... . Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda, stéttarfélaga og einstaklinga. . Háværasta krafan var sú að atvinnurekendur setji í forgang fyrirbyggjandi aðgerðir gegn kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni ... og öðru ofbeldi á vinnustöðum. Liður í því er að taka umræðuna á vinnustöðum, auka fræðslu, axla ábyrgð samkvæmt lögum með gerð áhættumats og skriflegrar áætlunar um forvarnir og grípa til sýnilegra aðgerða.
Nýlega framkvæmdi Halla María
47
Skipaður hefur verið aðgerðahópur á vegum Velferðarráðuneytisins í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum ... til stjórnenda um stefnumótun og aðgerðir gegn einelti og kynbundnu áreiti á vinnustöðum.
Hópurinn kom saman á mánudag og vann að útfærslum á hugmyndum sínum og mun hittast aftur í upphafi næsta árs til að meta hvernig til hefur tekist af hálfu
48
VIRK og heildarsamtök launafólks hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum, bæði hvað varðar andlegan stuðning sem og ráðgjöf varðandi lagaleg ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB, héldu inngangserindi á fundinum. . Erindi á málstofunni voru fjölbreytt en m.a. var fjallað um birtingarmyndir og reglur um kynferðislega og kynbundna áreitni á vinnustöðum, farið sérstaklega yfir áreitni gagnvart fötluðu fólki
49
Þá verður ekki beðið lengur eftir róttækum aðgerðum gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi sem yfir 40% kvenna verða fyrir á lífsleiðinni, en trans fólk, þ.m.t. kvár, konur með fötlun og konur af erlendum uppruna verða fyrir enn meira ofbeldi en aðrir hópar ... þegar kemur að jafnréttismálum, eigi þau ekki heimtingu á frekari aðgerðum. En við bíðum ekki lengur - og krefjumst aðgerða strax! Megin þemu verkfallsins eru kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og kerfisbundið vanmat á störfum kvenna
50
Örugg í vinnunni? Það er yfirskrift hádegisverðarfundar sem BSRB, Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð standa fyrir þriðjudaginn 8. mars. Þar verður fjallað um kynbundna og kynferðislega áreitni ... upp á hádegisverð og kostar hann aðeins 2.500 krónur. .
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, verður einn þriggja fyrirlesara á fundinum. Í erindi sínu mun Sonja fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni á vinnustað út frá nýjum reglum ... , doktorsnemi í kynjafræði við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Drífa mun fjalla um kynbundið vald á vinnumarkaðinum, en Finnborg um hvort kynferðisleg áreitni sé óhjákvæmileg. .
Laufey E. Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands ... og ofbeldi á vinnustöðum. Fundurinn er haldinn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna þann sama dag. .
Allir eru boðnir velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Hann fer fram í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík milli klukkan 11:45 og 13. Boðið verður
51
inni á vinnustöðum um allt land. Þetta net getur reynst mikilvægur hlekkur í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni. Í tilfelli heimilisofbeldis getur til að mynda verið sérstaklega mikilvægt að samstarfsfólk geti greint merki ... um ofbeldi og kunni að bregðast rétt við,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu. Varða er rannsóknarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu sameiginlega til að vinna að vinnumarkaðsrannsóknum til hagsbóta fyrir félagsmenn.
Myndböndin verða ... í nánu samráði við Félagsmálaskólann, Jafnréttisstofu, Kvennaathvarfið, Vinnueftirlitið og 112.
Fræðsla gerir trúnaðarmenn hæfari.
„Til að ná árangri í baráttunni gegn ofbeldi þurfum við öll að taka höndum saman, hafa augun opin og leita ... aðstoðar. Sú fræðsla fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum sem Félagsmálaskóli Alþýðu stendur fyrir um allt land mun gera þá hæfari til að sjá merki um ofbeldi og mansal og auðvelda þeim að bregðast við slíkum aðstæðum,” segir Ásmundur Einar Daðason, félags ... - og barnamálaráðherra.
„Að undanförnu hafa verið stigin mikilvæg skref af hálfu stjórnvalda til að taka á ofbeldi og alvarlegum afleiðingum þess. Fyrirbyggjandi aðgerðir gegna lykilhlutverki í því verkefni að sporna gegn ofbeldi og ofbeldismenningu. Fræðsla
52
!.
Nú ganga konur út kl. 14:55, á mínútunni sem við hættum að fá borguð laun fyrir vinnuna okkar. Þetta er í sjötta skipti síðan 1975 sem við göngum út til að mótmæla kynbundnu kjaramisrétti, en enn eigum við langt í að ná jafnrétti. Með þessu áframhaldi ... .
Við krefjumst þess að stjórnvöld setji kynjajafnrétti og baráttuna gegn kynbundu ofbeldi í forgang á öllum stigum og sýni stórhug í að taka ákvarðanir til að jafna stöðu kynja og tryggja að fjölbreytileiki samfélags okkar fái að njóta sín.
Frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum sem deilt hefur verið undanfarið ár á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeToo undirstrika að kjaramisrétti er ekki eina misréttið sem konur þurfa að glíma við á vinnumarkaði. Við stöndum ... hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!.
Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin ... staðalmyndir kynja og klámvæðingu samfélagsins.
Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis og mismununar, og að stjórnvöld, atvinnurekendur og stéttarfélög grípi til aðgerða til að koma í veg fyrir og taki af festu
53
vegar og hins vegar að fjalla um umfang og eðli kynbundinnar hatursorðræðu. Jafnréttisþingið er haldið á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi og markar upphaf 16 daga átaksins sem lýkur 10. desember á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna
54
við kynbundið ofbeldi. Þá fjallaði Sendiherra Sierra Leone gagnvart SÞ um mikilvægi þess að karlmenn tækju þátt í jafnréttisstarfi. .
Sonja talaði um kvennahreyfinguna á Íslandi, kvennafrí og mikilvægi aktívisma kvenna í þeim árangri sem Ísland hefur náð
55
Hér í jafnréttisparadísinni Íslandi og á árinu 2023 er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður, kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu ... þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns. Á öllum þessum sviðum hallar á konur vegna kynferðis þeirra. Hvernig væri umræðan ef við myndum snúa þessu við og karlar byggju við þessa stöðu? Að karlar fengju t.d. 10 ... og að kreista blóð úr steini. Lítið sem ekkert gerist og oft er okkur mætt með fullkomnu skilningsleysi. Af hverju er þetta tæki ekki nýtt í kvennabaráttunni? Önnur „aðgerð“ til að vinna gegn kynbundnum launamun er í gegnum kjarasamninga sem núna eru handan ... kynskiptan vinnumarkað og kynbundinn launamun. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir að laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega meira en hjá öðrum. Þetta þýðir ekki að laun kvenna verði hærri en laun karla heldur einungis jöfn. Þessi leið ... frá sömu viðmiðum og dregur þannig úr launamun vegna kynbundinnar skiptingar vinnumarkaðarins“. . Dæmi um þrjár aðgerðir.
Hér hafa þrjár aðgerðir verið nefndar sem forstöðumenn
56
sér í fullu jafnrétti kynja í velferðarsamfe´lagi þar sem kvennastörf, launuð sem ólaunuð, eru metin að verðleikum og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi útrýmt
57
kvennastarfa. Drífa Snædal, talskona Stígamóta, fjallaði um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi á Íslandi og leiðir til að stemma stigu við því og Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB, fór yfir hvernig hvernig framkvæmdarstjórn og starfsfólk ... vanmats á virði kvennastarfa og ofbeldis. Á viðburðinum fjallaði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um sögu, ástæður og kröfur Kvennaverkfallsins 2023, stöðu jafnréttismála á Íslandi og áherslur og áfangasigra BSRB hvað varðar endurmat á virði ... og endurmati á virði kvennastarfa á Íslandi. Þá sóttu fulltrúar BSRB fundi um bakslag í jafnréttisbaráttu, kynjaða tölfræði, ólaunaða vinnu kvenna og fjárhagslegt sjálfstæði, aðkomu karla og drengja að jafnréttismálum, fjárhagslegt ofbeldi gegn konum ... og samstarf milli aðila vinnumarkaðar og stjórnvalda til að eyða kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og í samfélaginu, þar á meðal heimilisofbeldi. Þá voru höfuðstöðvar Meta í New York heimsóttar og fræðst um þá tækni sem Meta notar ... til þess að vinna gegn ofbeldi gegn konum, bæði á vinnustöðum og á miðlum fyrirtækisins.
„Ef ég ætti að draga þetta saman þá fannst mér áhugavert hvernig er búið að gera þessa tengingu á milli ofbeldis, launamunar og fjárhagslegs sjálfstæðis kvenna
58
samhengi er ljóst að víða er pottur brotinn. Enn er langt í land með að ná jöfnum launum og jöfnum kjörum. Enn verða konur fyrir kynbundnu ofbeldi og áreitni á vinnustöðum sem og heima fyrir, eins og #MeToo bylgja síðasta vetrar minnti okkur öll harkalega ... af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum undirstrikað að brýnt sé að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Nú er nóg komið, konur eiga að vera óhultar heima og óhultar í vinnu!.
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands ... að samstaðan er sterkasta vopnið.
Síðan hafa konur komið saman og krafist kjarajafnréttis og samfélags án ofbeldis fjórum sinnum – árin 1985, 2005, 2010 og 2016 – en betur má ef duga skal: Þótt Ísland eigi að heita paradís fyrir konur í alþjóðlegu
59
vinnustaði. Einnig eiga þau að styðja þolendur innan vinnustaða.
Stjórnvöld þurfa að breyta jafnréttislögum þannig að heimilt verði að sekta vinnustaði sem ekki sinna forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars ... ofbeldis á vinnustöðum.
Að fundinum stóðu Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands.
Lesa má nánar um niðurstöður fundarins og tillögurnar í heild í skýrslunni
60
meinsemd sem áreitni og ofbeldi er á vinnumarkaði er að standa fyrir öflugum forvörnum og fyrirbyggjandi aðgerðum.
Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar ... , hlutgervingar eða mismununar.
Að markviss fræðsla verði fyrir starfsfólk á birtingarmyndum kynferðislegrar áreitni og kynbundinnar mismununar og hvernig atvinnurekandi muni taka á slíku ef upp kemur.
Að atvinnurekendur taki samtalið ... setji fram skýra aðgerðaráætlun til að vinna bug á meininu.
Að misréttinu linni og valdaójafnvægi verði upprætt.
Að konur njóti vinnufriðar, fái að starfa í öruggu starfsumhverfi og fái að vinna störf sín án áreitni, ofbeldis ....
Það er mikilvægt að svara kalli #metoo kvenna og stórefla aðgerðir til að vinna gegn áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði. Það verður einnig að gera með faglegum hætti og í samstarfi við starfsfólk. Við höfum orðið vör við að atvinnurekendur stytti sér leið ... ?.
Þá eru dæmi um vinnustaði sem virðast ekki hafa lært af reynslunni þrátt fyrir að kynferðisleg áreitni hafi átt sér stað þar. Fjöldi dómsmála þar sem fjallað er um áreitni eða ofbeldi á vinnustað eru teljandi á fingrum annarrar handar. Málin eru enn færri