41
hafði verið í gangi í ár sýnir að einkenni álags minnka hjá starfsfólki, dregið hefur úr kulnun og líðan bæði í vinnunni og heima hefur batnað. Niðurstöðurnar hjá Reykjavíkurborg eru sambærilegar, sagði Sonja Ýr á málþinginu um helgina.
Þannig hefur það álag ... Niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar sýna að verulega dregur úr álagi á starfsfólk og andleg og líkamleg streitueinkenni minnka þegar vinnuvikan er stytt úr 40 stundum í 36. Þetta kom fram í erindi sem Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti á málþingi um styttingu vinnuvikunnar síðastliðinn laugardag.
Tilraunaverkefnið hefur verið í gangi frá árinu 2017 þegar fjórir vinnustaðir styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum á viku í 36. Fimmti ... styttri vinnuviku dregur ekki úr framleiðni nema síður sé. „Það er ekki að sjá, hvorki hjá ríkinu né Reykjavíkurborg, að þetta sé að hafa nein áhrif á afköst fólks,“ sagði Sonja í erindi sínu á málþinginu.
Stjórnendur meta afköstin ... upp.
Sonja vitnaði í einn af þátttakendunum í tilraunaverkefninu sem segir breytinguna stuðla að jafnrétti:.
Þetta eykur líkur á að konur geti unnið í staðinn fyrir að vera í einhverju bölvuðu basli að ná öllu saman. Þetta eykur
42
upp á hádegisverð og kostar hann aðeins 2.500 krónur. .
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, verður einn þriggja fyrirlesara á fundinum. Í erindi sínu mun Sonja fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni á vinnustað út frá nýjum reglum .... .
Sonja mun meðal annars fjalla um að nú ber vinnuveitendum að vernda starfsmenn sína fyrir áreiti af hendi þriðja aðila, til dæmis viðskiptavina. Einnig er komið inn nýtt ákvæði sem skyldar vinnuveitendur til að bregðast við til að tryggja góða líðan
43
Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði ekki árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB segir
44
ríkinu, Reykjavíkurborg og Sambandinu og því er það eðlilegt skref að ríkissáttasemjari taki við verkstjórninni og þannig sé gætt að samræmi,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga bandalagsins ... hafa verið lausir frá því í lok mars og hafa fundir staðið yfir frá því um það leyti. „Það er auðvitað miður að vera svo gott sem á sama stað í umræðu um styttingu vinnuvikunnar sex mánuðum síðar en ég er vongóð um að nú komist málin á hreyfingu,“ segir Sonja
45
Formaður og framkvæmdastjóri BSRB hafa haldið áfram að funda með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins undanfarnar vikur og hafa nú heimsótt rúmlega helming aðildarfélaga frá því um miðjan janúar.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir tók við embætti ... , en það er mikilvægt fyrir þau að hitta starfsmenn og stjórnir aðildarfélaganna og heyra í þeim hljóðið.
Frá því um miðjan janúar hafa þau Sonja og Magnús hitt stjórnir Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags íslenskra flugumferðarstjóra, Félags opinberra
46
ekki.
„Við höfum engin viðbrögð fengið frá samninganefnd ríkisins að okkar tillögum að lausn deilunnar,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB kallar eftir því að ríkið semji við lögreglumenn án ... ,“ segir Sonja. „Ríkið ætti að sjá sóma sinn í því að ganga þegar í stað til kjarasamninga við lögreglumenn og tryggja þeim þar með þær kjarabætur sem aðrir hópar njóta nú þegar.“
47
fjölbreyttum störfum en áttu það sameiginlegt að hafa áhuga á að bæta kjör launafólks og vilja efla íslenskt velferðarsamfélag.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, blés fundargestum baráttuanda í brjóst í ræðu á fundinum þar sem hún lagði áherslu ... framtíðarsýn. Þar skiptir ykkar þátttaka gríðarlegu máli því ungt fólk er hreyfiafl framfara innan verkalýðshreyfingarinnar, rétt eins og í samfélaginu öllu,” sagði Sonja. Verkalýðshreyfingin er og á að vera vettvangur framfara, enda byggir
48
verður haldinn í Hvammi á Grand hótel. Boðið verður upp á morgunverð frá klukkan 8 en fundurinn hefst klukkan 8:30 og lýkur ekki seinna en klukkan 10. Aðgangur að fundinum er ókeypis.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, mun opna fundinn
49
Fjallað var um stöðuna í kjaraviðræðum BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur á fundi samningseininga BSRB í morgun og rætt um næstu skref.
Á fundinum fór Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og aðrir úr samninganefndum
50
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í vikunni samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar ásamt fulltrúum stjórnvalda og annarra aðila vinnumarkaðarins.
Á vegum nefndarinnar mun eiga sér stað samstarf
51
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vakti athygli á launamismun leikskólaliða í Reykjavík annars vegar og Kópavogi hins vegar á Facebook síðu sinni í dag.
„Ef þið skoðið þessa launaseðla fyrir útborguð laun í janúar 2023
52
hann svara spurningum frá fundargestum. Fundarstjóri verður Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Hægt er að skrá þátttöku á Facebook-viðburði
53
Undir þetta tekur Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Meginástæðan fyrir launamuni kynjanna er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn er. Til að útrýma megi þeim launamun þarf fyrst að greina stöðuna og í kjölfarið endurmeta verðmæti þessara mikilvægu starfa ... þar sem konur eru í meirihluta,“ segir Sonja.
„Markmiðið með barnabótakerfinu er að jafna tekjur og brúa bilið milli þeirra tekjulægri og þeirra sem hafa meira milli handanna. Kerfið hefur að meginstofni til verið óbreytt í fjölda ára og því er mikilvægt ... að greina stuðning til barnafjölskyldna með heildstæðum hætti og endurmeta með hliðsjón af þörfum nútímafjölskyldna,“ segir Sonja
54
Við ætlum að hlusta á stuttar hugvekjur Anítu Óskar Georgsdóttur og Magdalenu Önnu Reimus sem eru í verkfalli um þessar mundir auk Sonju Ýr Þorbergsdóttur formann BSRB og heyra í hinni frábæru Lúðrasveit verkalýðsins. Svo munum við syngja með þeim Bóasi
55
ekki sætt okkur við að heilbrigðisþjónusta fyrir þennan stóra hóp aldraðra verði einkavædd og óttumst að afleiðingarnar verði verri þjónusta fyrir íbúa og skerðing á kjörum og starfsaðstöðu starfsfólksins. Það getum við ekki sætt okkur við,“ segir Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni hér
56
boði fulltrúa launafólks að borðinu þegar í stað. Að öðrum kosti verða tillögur starfshópsins og vinna hans ómerk.
Drífa Snædal, forseti ASÍ. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
57
„Það eru allir aðilar sammála um að nú ætlum við að gera atlögu að því að klára þessa umræðu um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu
58
virðist hafa verið löngu tilbúið í verkföll, fólk ætlar ekki að láta þetta misrétti yfir sig ganga ofan á allt og er tilbúið til að leggja niður störf til að knýja fram réttláta niðurstöðu“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um kosninguna ... . „Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts við starfsfólk sitt en hingað til hefur samningsviljinn verið enginn,“ sagði Sonja.
Yfir 1500 BSRB félagar leggja því að óbreyttu niður störf í maí og júní hjá tíu sveitarfélögum
59
við ræstingar og fara í útboð á þjónustunni á næstu vikum.
„Það er skammarleg ákvörðun að segja upp starfsfólki sem hefur lagt líf og heilsu að veði í framlínunni í baráttunni við kórónaveiruna undanfarnar vikur,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður ... til hagræðingaaðgerða sé fyrst horft til tekjulægsta hópsins,“ segir Sonja. Hún segir að málið verði rætt á fundi sínum með forsætisráðherra á mánudag og að óskað hafi verið eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að ræða starfsöryggi og starfsumhverfi starfsfólks
60
Íslands.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, hélt stutt erindi við upphaf fundar um réttindi launafólks á vinnustöðum ... . Hægt er að skoða glærur frá erindi Sonju hér