561
Ráðast þarf í heildarendurskoðun á íslenska barnabótakerfinu með það að markmiði að skerðingarmörkin hækki verulega og fleiri foreldrar fái fullar bætur. Ný skýrsla sem Kolbeinn Stefánsson félagsfræðingur vann fyrir BSRB sýnir með skýrum hætti ... barnabæturnar eru ekki nægilegar þegar ekki er hægt að reikna með að þær skili sér til allra þeirra fjölskyldna sem þurfa á stuðningi að halda.
BSRB telur nauðsynlegt að endurskoða íslenska kerfið frá grunni og líta helst til danska kerfisins ... barnafjölskyldna þarf að styðja við mun stærri hóp foreldra en gert er í dag.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
562
fram í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber.
Reykjavíkurborg og BSRB unnu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar frá árinu 2015. Í fyrstu var vinnuvikan stytt á tveimur vinnustöðum en þeim fjölgaði ....
Lokaskýrsla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og BSRB er aðgengileg hér..
BSRB hefur beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar lengi. Lesa má nánar
563
Hversu hratt eigum við að hlaupa í vinnunni? Þetta er ein algengasta spurningin sem ég fæ frá félagsmönnum aðildarfélaga BSRB. Það er áhyggjuefni hvernig álagið á starfsmenn sem sinna opinberri þjónustu hefur aukist verulega á undanförnum árum ... . Þeir hafa lagt mikið á sig við að veita góða þjónustu þrátt fyrir mikið álag en það er ljóst að eitthvað þarf undan að láta.
Afleiðingarnar af undirmönnun og álagi blasa við okkur. Tölur frá styrktarsjóðum aðildarfélaga BSRB sýna að heilsu félagsmanna ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
564
Formenn BSRB og Alþýðusambands Íslands ásamt bæjarstjóra og bæjarfulltrúum Akraneskaupstaðar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á Akranesi. Til stendur að reisa 33 nýjar leiguíbúðir við Asparskóga 12-16 ....
Þau Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, og bæjarfulltrúar á Akranesi hófu verkið formlega með því að taka fyrstu skóflustungurnar. Strax að því loknu hófst undirbúningsvinna ... af BSRB og ASÍ. Því er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði, en félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni.
Opið er fyrir umsóknir og skráningu á biðlista
565
Allt launafólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Mikilvægt er að allir starfsmenn þekki sín réttindi. BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku ... og pólsku þar sem farið er yfir rétt starfsfólks þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Íslensk útgáfa bæklingsins var fyrst gefin út ... samstarfsfólki sínu á hann, bæði íslensku útgáfuna og útgáfur á öðrum tungumálum. Hægt er að nálgast prentuð eintök á skrifstofu BSRB, Grettisgötu 89 í Reykjavík
566
í frétt á vef forsætisráðuneytisins. Hópurinn telur þó ekki framkvæmanlegt að endurskoða ákvarðanir ráðsins afturvirkt.
Í starfshópnum áttu sæti fulltrúar forsætisráðuneytis, fjármálaráðuneytis og velferðarráðuneytisins, auk fulltrúa BSRB ... embættismanna leiði ekki launaþróun í landinu, eins og gerst hefur með nýlegum úrskurðum kjararáðs. Þá verði kjör þessa hóps gagnsærri og fyrirsjáanlegri þar sem þau þróist í takti við aðra starfsmenn ríkisins.
Þarf sátt um launakjör.
„ BSRB ... mótmælti nokkrum úrskurðum kjararáðs kröftuglega og auðvitað er það jákvætt að hlustað hafi verið á þau mótmæli,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. „Við teljum niðurstöðu starfshópsins ásættanlega. Tillögur hans munu vonandi verða til þess að sátt
567
Um 2.200 af 8.500 starfsmönnum Reykjavíkurborgar, eða rúmlega fjórðungur, munu vinna 1-3 klukkustundum styttri vinnuviku án launaskerðingar nú þegar annar áfangi tilraunaverkefnis BSRB og borgarinnar er kominn af stað.
Niðurstöður ... á málþingi sem BSRB og Reykjavíkurborg stóðu fyrir í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær.
Magnús sagði að á flestum stöðum þar sem vinnuvikan hafi verið stytt hafi framleiðni haldist óbreytt en skammtímaveikindi dregist saman. Þá hafi starfsánægja aukist ... á að á leikskólanum Hofi hafi veikindadögum fækkað um 40 prósent auk þess sem mannekla sem gert hefur öðrum leikskólum erfitt fyrir að manna stöður hafi ekki haft áhrif á Hof.
Áfram verður fjallað um það sem fram kom á málþinginu á vef BSRB á næstunni
568
Starf trúnaðarmanna á vinnustöðum getur verið mikilvægur hlekkur í að auka jákvæðni og skilning á réttindum og skyldum starfsmanna og því mikilvægt að yfirmenn skilji hlutverk þeirra. Þetta var meðal þess sem fram kom á ráðstefnu BSRB ... og hvernig sé hægt að bæta trúnaðarmannakerfið.
Fyrirkomulag fundarins var þannig að fyrir hádegi komu góðir gestir með fræðandi erindi um málefni trúnaðarmanna. Þar fluttu eftirfarandi erindi:.
Dalla Ólafsdóttir, lögfræðingur BSRB ... hér).
Guðmundur Freyr Sveinsson, sérfræðingur hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar, kynnti trúnaðarmannakönnun BSRB 2017
569
BSRB varar stjórnvöld við því að láta undan þrýstingi þeirra sem vilja einkavæða enn frekar í heilbrigðiskerfinu í andstöðu við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Byggja á upp heilbrigðiskerfi sem er rekið á réttlátan hátt af hinu opinbera ... . Það kostar peninga að byggja upp aðstöðu og ráða starfsfólk. Þeir sem setja peninga í slíkt verkefni vilja ávaxta sitt pund. BSRB leggst alfarið gegn því að skattgreiðslur almennings renni í vasa fjárfesta með hvers konar markaðsvæðingu á heilbrigðisþjónustu ... í heilbrigðiskerfinu er dregið úr möguleikum stjórnvalda til að taka stefnumótandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna.
BSRB skorar á heilbrigðisráðherra að standa vörð um heilbrigðiskerfið og fara að þjóðarvilja
570
Alþingi lögfesti rétt í þessu frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Það eru vonbrigði að Alþingi hafi kosið að gera ekki þær breytingar sem BSRB kallaði eftir á frumvarpinu heldur breyta lögum ... frumvarp sem endurspeglar ekki þetta grundvallaratriði samkomulagsins.
Verðmæti tekin af hluta sjóðfélaga.
BSRB gerði ... þess að ná sátt um þær breytingar meðal bandalaga opinberra starfsmanna. Því er ljóst að verkefninu er ekki lokið. BSRB mun því halda áfram að vinna að framgangi þessa máls til að tryggja þau réttindi sem Alþingi hefur afnumið með lögum. Þá er augljóst
571
Fyrirhugaðar greiðslur Kaupþings á gríðarháum bónusum til nokkurra starfsmanna eru óásættanlegar og eiga ekki við í íslensku samfélagi að mati BSRB. Bandalagið skorar á Alþingi að bregðast við og tryggja að skattaumhverfi hér á landi ... svo gríðarlega mikla ábyrgð. Þegar spilaborgin hrundi fór lítið fyrir þeirri ábyrgð og þeir sem fengu svo ríkulega bónusa ypptu öxlum og voru stikkfríir,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. . Alþingi hefur þegar sett ramma sem skráðum ... fyrirtækjum ber að fara eftir telji þau nauðsynlegt að nota bónusa til að umbuna sínum starfsmönnum. Að mati BSRB er sá rammi óþarflega rúmur. Eigi að síður fara fyrirhugaðar greiðslur Kaupþings langt út fyrir þann víða ramma og minna óneitanlega á það ástand
572
BSRB vinnur nú að því að safna saman upplýsingum frá sveitarfélögum um þau dagvistunarúrræði sem eru í boði í hverju sveitarfélagi sem taka að loknu fæðingarorlofi foreldra. . Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag og jafnréttismál ... ef að því loknu tekur við tímabil þar sem mæður axla ábyrgðina í ríkari mæli en feður. . BSRB leggur áherslu á að fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði og að við 12 mánaða aldur fái öll börn pláss á leikskólum. Þetta er mikilvæg forsenda
573
Það er ástæða til að fagna þeirri góðu greiningu sem finna má í skýrslu ASÍ. Það er stefna BSRB að ekki megi hrófla við jöfnu aðgengi ... allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag, enda stuðlar það öðru fremur að auknum jöfnuði. .
Þing BSRB samþykkti síðasta haust nýja stefnu bandalagsins. Þar er meðal annars lögð áhersla á að endurskoða gjaldtöku fyrir ýmsa þætti ... með BSRB á Facebook!
574
S igríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, segir í viðtali við Fréttablaðið að þeir sem hafi breiðustu bökin þurfi að leggja meira fram til samneyslunnar. Flótti sé hafinn úr heilbrigðisgeiranum og varði ... með heilbrigðiskerfi sem hefur verið undir gríðarlegu álagi og sjáum flótta hafinn, til dæmis af Landspítalanum. Við hjá BSRB höfum lagt gríðarlega áherslu á mikilvægi þess að auka fjármuni inn í þessar stofnanir,“ bætir hún við, „bæði til að tryggja ... vor. Hagfræðingur BSRB segir að til að styrkja kerfin þurfi að vera vilji hjá stjórnvöldum til að sækja tekjur til þeirra sem séu aflögufærir.
„Útgerðin og stóreignafólk þurfa að leggja meira til samfélagsins.“.
Spurð hvernig Sigríður
575
án þess að fá eitthvað á móti. Þakklætið eitt og sér dugir ekki til.
Heilbrigðiskerfið er löngu komið yfir þolmörk og við hjá BSRB höfum ítrekað kallað eftir því að fjárframlög til heilbrigðismála verði aukin. Þörfin var mikil áður ... . Þetta er líka starfsfólk almannavarna, lögreglan og fleiri ómissandi hópar.
Skimum eftir álagseinkennum.
BSRB kallar einnig eftir því að brugðist verði við þeim langtímaafleiðingum sem álagið getur haft á framlínufólkið okkar í kjölfar faraldursins. Skima ... er komið að því að við umbunum þeim og verndum þeirra heilsu.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
576
Alþingis til eignamesta fólksins í landinu.
Við hjá BSRB höfum kallað eftir því að jöfnunarhlutverk skattkerfisins verði aukið og að fjármagnstekjur verði skattlagðar með sama hætti og aðrar tekjur. Bent hefur verið á að fjármagnstekjuskattur ... hluta fjármagnstekjur.
BSRB hefur ítrekað lýst eftir ábyrgri efnahagsstjórn með áherslu á jöfnuð og sterka samfélagsinnviði. Það veldur því ugg að nú í miðjum heimsfaraldri séu skattar á þá ríkustu lækkaðir á sama tíma og mikilvægar stofnanir ... ríkisins, til dæmis í heilbrigðis- og menntakerfinu, sæta aðhaldskröfu og frekari niðurskurður sé áformaður á næstu árum.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
577
“.
Evrópska verkalýðssambandið, ETUC, sem BSRB á aðild að, styður áform í loftslagsmálum. Sambandið telur mikilvægt sé að bregðast hratt við því augljóslega fyrirfinnist engin störf á dauðri jörð. Samtímis verði breytingarnar að gerast með sanngirni ... aðgerðum og milliríkjasamningum.
ETUC hvetur aðildarsambönd sín til að leggja áherslu á loftslagsmál í samskiptum sínum við atvinnurekendur og stjórnvöld. Formaður BSRB reið á vaðið í þessum efnum og hefur óskað eftir því að loftslagsmál verði rædd ... á vettvangi Þjóðhagsráðs en þar eiga sæti forystufólk stjórnarflokkanna og aðilar vinnumarkaðarins. Í umsögnum um þingmál sem varða loftslagsaðgerðir hefur BSRB lagt áherslu á að greining á áhrifum aðgerða á mismunandi tekjuhópa verði gerð og brugðist
578
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í vikunni samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar ásamt fulltrúum stjórnvalda og annarra aðila vinnumarkaðarins.
Á vegum nefndarinnar mun eiga sér stað samstarf ... , eiginleikum og þróun þeirra hagtalna sem mestu varða við gerð kjarasamninga.
Aðilar að nefndinni eru, auk BSRB, forsætisráðuneytið, félagsmálaráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið, Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband
579
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður aðal ræðumaður á baráttufundinum á Akureyri ... Júlíusdóttir, varaformaður Einingar-Iðju.
14;45 Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, flytur ræðu.
15:00 Skemmtiatriði (Villi og Sveppi
580
BSRB - heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu - taka undir með Alþjóðasambandi verkalýðsfélaga, Amnesty International og Alþjóðavinnustofnunni og fordæma aðför stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi gegn baráttufólki ... sér fyrir réttindum launafólks er gróf aðför að félagafrelsi og mannréttindum. BSRB minnir á rétt stéttarfélaga til þess að starfa óhindrað sem er varinn í Alþjóðasamningnum um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi