541
er „Við vinnum.".
BSRB tekur þátt í kröfugöngu í Reykjavík og býður gestum og gangandi í baráttukaffi í BSRB-húsinu á Grettisgötu að göngu lokinni.
Hér að neðan má finna dagskrá baráttufunda og kröfuganga um allt land út frá upplýsingum ... sem að ASÍ og BSRB hefur borist. .
Við hjá BSRB sendum ykkur baráttukveðjur og hlökkum til að sjá ykkur!..
Reykjavík. Safnast saman á Hlemmi kl. 13:00 ... ..
Þórarinn Eyfjörð formaður Sameyki heldur ræðu.
Drífa Snædal, forseti ASÍ flytur ávarp.
Una Torfa og Bubbi Morthens flytja tónlist ... ).
Félagsmönnum aðildarfélaga BSRB, gestum og gangandi er boðið í 1. maí kaffi að kröfugöngu lokinni að Grettisgötu 89. . .
Hafnarfjörður. Baráttutónleikar Verkalýðsfélagsins Hlífar og STH ... ..
Ræðumaður dagsins: Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og SGS.
Kvennakórinn Ymur syngur nokkur lög.
Boðið verður upp á kaffihlaðborð
542
Háskólans á Akureyri, á 45. þingi BSRB í morgun.
Arnar fjallaði um niðurstöður rannsóknar sem unnin hefur verið á áhrifum tilraunaverkefna Reykjavíkurborgar og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar, sem unnin hafa verið í samstarfi ... við BSRB.
Í skýrslu sem unnin var fyrir BSRB og Reykjavíkurborg kemur fram að bæði karlar og konur tali um að stytting vinnuvikunnar hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf og minnkað það álag sem er á heimilinu. Karlarnir töldu sig taka. kynjanna.
Hægt er að nálgast glærur frá umfjöllun um styttingu vinnuvikunnar á þingi BSRB hér að neðan ....
Arnar Þór Jóhannesson - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB ...
Arna Hrönn Aradóttir - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB
543
BSRB telur nauðsynlegt að ráðist verði í mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu. Koma þurfi til móts við lífeyrisþega, leigjendur, barnafjölskyldur og atvinnuleitendur vegna aukins kostnaðar. Þótt megi fagna framlagningu ... frumvarps ríkisstjórnarinnar um mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu telur bandalagið frekari aðgerða þörf og gerir athugasemdir við útfærslur frumvarpsins. Þetta kemur fram í umsögn BSRB..
.
Fjölskyldur fái mánaðarlegan ... barnabótaauka.
Samkvæmt frumvarpinu stendur til að greiða fjölskyldum sérstakan 20.000 króna barnabótaauka þann 1. júlí næstkomandi. BSRB telur aðgerðina mikilvæga en leggur til að barnabótaaukinn verði frekar greiddur ... prósent frá og með 1. júní 2022. BSRB minnir á almannatryggingar hafa dregist saman sem hlutfall af lágmarklaunum á síðustu árum og þessi verðlagsuppfærsla dugir ekki til leiðrétta þá kjararýrnun sem þessir hópar hafa orðið fyrir á síðustu árum ... var hækkað árið 2020 til að draga úr útgjöldum úr kerfinu og krefst BSRB að það verði lækkað aftur. .
.
Atvinnuleysistryggingar verði verðbættar.
Frumvarp ríkisstjórnarinnar skilur
544
BSRB talar máli félagsmanna aðildarfélaga gagnvart stjórnvöldum og vinnur markvisst að markmiðum sínum um að stuðla að bættu velferðarsamfélagi og auknum jöfnuði í samfélaginu. . . Hluti af hagsmunagæslu BSRB felst í að vinna umsagnir ... fyrir þingnefndir og þingflokka þegar þörf er á að skýra afstöðu þess betur í stærri málum. . Á yfirstandandi þingi hefur BSRB meðal annars skrifað umsagnir ... BSRB má nálgast á vef bandalagsins: https://www.bsrb.is/is/skodun/umsagnir
545
Samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru í BSRB var undirritað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í morgun. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,3 prósent vegna samkomulagsins og laun ....
Samkomulagið sem undirritað var í dag er gert í kjölfar rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins frá október 2015. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Alþýðusamband Íslands, BSRB og Samtök ....
Horft er til þróunar launa á almenna markaðinum annars vegar og hjá félögum í BSRB hins vegar á tímabilinu nóvember 2013 til nóvember 2016. Eins og fram kemur í rammasamkomulaginu verður launaþróunin mæld áfram og leiðrétt vegna áranna 2017 og 2018 ... , ef tilefni er til, þegar þær tölur liggja fyrir.
Laun félagsmanna BSRB og ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum hafa hækkað meira en laun á almennum markaði á tímabilinu. Því taka þau ekki breytingum nú. Laun þessara hópa verða mæld áfram og gæti komið
546
Ef endurskoðun kjarasamninga á almennum markaði, sem nú er farin af stað, leiðir til þess að samningum verði sagt upp er BSRB heimilt að segja upp samningum fyrir hönd sinna aðildarfélaga. . Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum ... næstkomandi. . Í kjarasamningum opinberra starfsmanna er þó ákvæði um að komi til breytinga á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði muni BSRB taka upp viðræður við ríki og sveitarfélög um hvort, og þá með hvaða hætti, slíkar breytingar taki gildi ... gagnvart samningum aðildarfélaga bandalagsins. . Vinna við endurskoðun kjarasamninga er ekki í gangi hjá BSRB þar sem endurskoðunarákvæðin eru annars eðlis í kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins. Þar kemur skýrt fram að verði samningum ... á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra er BSRB heimilt að segja upp samningum fyrir hönd sinna aðildarfélaga með þriggja mánaða fyrirvara
547
og ógildir seðlar voru 3.
SLFÍ er þar með fyrsta aðildarfélag BSRB sem samþykkir nýjan kjarasamning við ríkið í þessari samningalotu. Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Landssambands lögreglumanna hófst síðan í dag og mun henni ljúka um miðja næstu ... fyrir samdægurs.
Önnur aðildarfélög BSRB hafa flest ekki náð að klára sína samninga en viðræður þeirra flestra standa nú yfir við bæði ríki og sveitarfélög. Fræðast má betur um stöðu kjarasamningsviðræðna aðildarfélaga BSRB ... í frétt sem birtist fyrr í dag á vef BSRB
548
Ótímabundnum og tímabundunum verkföllum Sameykis sem hófust á miðnætti í Reykjavík hefur því verið aflýst.
Áður hafði samninganefnd BSRB gagnvart Sambandi íslenskra sveitararfélaga, fyrir hönd 14 aðildarfélaga BSRB, skrifað undir nýjan kjarasamning ... við samninganefnd Sambandsins.
Samningaviðræður aðildarfélaga BSRB við ríkið halda áfram
549
Sumarfríin eru árstíminn til að njóta lífsins með fjölskyldu og vinum enda getur verið erfitt að finna tíma fyrir gæðastundir í amstri dagsins. Þó gott sé að eiga góðar stundir saman á sumrin þarf að fjölga þeim á öðrum tímum ársins. BSRB vill ... í fæðingarorlofi sem fá almennt meiri tíma með börnum sínum áður en snúa þarf aftur til vinnu.
Fjölskylduvænt samfélag hefur verið eitt af stóru baráttumálum BSRB lengi. Fjallað ... er um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins sem samþykkt var á 45. þingi BSRB síðasta haust..
Bandalagið telur mikilvægt að stefna stjórnvalda hafi samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs að leiðarljósi og að samhliða vinnu við að eyða kynbundnum launamun ....
Vinnuvikan verði 35 stundir.
Langur vinnudagur hefur neikvæð áhrif á samþættingu fjölskyldulífs og vinnu. BSRB stefnir á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 35 án launaskerðingar og að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma ... dagvinnufólks.
BSRB tekur þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar sem hafa sýnt greinilega fram á mikilvægi þess að stytta vinnuvikuna. Nánar
550
Nær öll þau störf sem skapa á með fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar eru hefðbundin karlastörf og er því fyrirsjáanlegt að átakið mun auka á kynjamisrétti. BSRB gerir alvarlegar athugasemdir við þetta og kallar eftir því að ráðist verði ... fram í umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga og tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir næstu fimm ár, sem send hefur verið Alþingi. Þar segir að um 85 prósent þeirra starfa sem verði til með átakinu verði hefðbundin karlastörf ... til hærra atvinnustigs og eykur eftirspurn eftir vörum og þjónustu fyrirtækja sem aftur eykur tekjur ríkissjóðs.“.
Ófjármögnuðum skattalækkunum mótmælt.
Í umsögn BSRB er einnig gagnrýnt að stjórnvöld ráðist í ófjármagnaðar skattalækkanir ... sem ekki tengjast heimsfaraldrinum og ítrekar bandalagið mótmæli sín við þessari stefnu. Þá hafnar BSRB alfarið þeirri stefnu sem endurspeglast í fjármálaáætluninni, þar sem gert er ráð fyrir því að umfang ríkisrekstrar í hagkerfinu verði minnkað frá árinu 2025 ... miðað 2019 með niðurskurði á útgjöldum og veikingu tekjustofna. .
BSRB kallar einnig eftir því að tekjustofnar sveitarfélaga verði efldir. Þá er því fagnað í umsögn bandalagsins að áfram eigi að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað
551
Engin rök eru fyrir einkavæðingu á póstþjónustu enda á hún að vera órjúfanlegur hluti af almannaþjónustunni að mati BSRB. Bandalagið mótmælir harðlega hugmyndum fjármála- og efnahagsráðherra um að einkavæða Íslandspóst ohf ... . í bréfi sem framkvæmdastjóri bandalagsins hefur sent ráðherra..
Bréfið er sent í kjölfar ummæla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra um að fljótlega kunni að vera tímabært að einkavæða Íslandspóst ohf.
Í bréfi BSRB segir ... almennings að leiðarljósi,“ segir meðal annars í bréfi BSRB.
Þar er einnig rakið hvernig einkavæðing póstþjónustu í Evrópu hefur ekki skilað þeim árangri sem að var stefnt með bættri þjónustu og minni kostnaði. Þvert á móti hafi einkavæðingin víða ... haft í för með sér verri þjónustu, sér í lagi í dreifbýli, hækkandi gjaldskrár og slæm áhrif á vinnuskilyrði og réttindi starfsfólks.
BSRB hvetur til þess að stjórnvöld hætti við öll áform um frekari einkavæðingu samfélagslegra mikilvægra ... innviða í bréfinu, sem sent var fjármálaráðherra í dag.
Hægt er að lesa bréf BSRB til ráðherra hér
552
Nauðsynlegt er að ganga lengra í stuðningi við heimilin en gert er í frumvarpi stjórnvalda um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru, að mati BSRB ... launafólks og auðvelda atvinnulífinu að rétta úr kútnum eftir að váin sé liðin hjá.
„ BSRB treystir því að von sé á fleiri aðgerðum til að tryggja afkomu heimila landsins. Staðan í samfélaginu breytist dag frá degi og ný álitaefni koma sífellt ... upp og munu halda áfram að koma upp. Til þess að tryggja öryggi samfélagsins, og sérstaklega viðkvæmra hópa, er mikilvægt að afkoma launafólks sé tryggð, svo fólk veigri sér ekki við að fylgja tilmælum yfirvalda,“ segir meðal annars í umsögn BSRB ... innviðauppbyggingu. Tímabundinn hallarekstur ríkissjóðs er óumflýjanlegur en þann halla má ekki greiða niður á kostnað ofangreindra þátta heldur verða tekjustofnar ríkisins til lengri tíma að fjármagna hann,“ segir í umsögn BSRB.
Stuðningur ... við barnafjölskyldur ómarkviss.
Áformaður stuðningur til barnafjölskyldna er að mati BSRB ómarkviss. Ráðgert er að einstaklingar og pör með allt að 926 þúsund krónur í mánaðarlaun fái sama 40 þúsund króna barnabótaukann og foreldrar með tekjur yfir því fái 20
553
um sjúkraflutningamenn. LSS, sem er eitt aðildarfélaga BSRB, mun einnig hvetja ríkið til þess að veita sjúkraflutningamönnum sem starfa á þess vegum sömu þjónustu.
Þá hefur Neyðarlínan samþykkt að innleiða ferli sem á að virkja sálrænan stuðning við vissar ... Smárason, formaður LSS, í frétt á vef landssambandsins
554
ræðumaður Logi Einarsson, alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar.
BSRB hvetur alla til að mæta og taka þátt í að krefjast heims án kjarnorkuvopna
555
Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal félagsmanna Sameykis, stærsta aðildarfélags BSRB, sýna að meirihluti þeirra telur það jákvætt að vinna heima. Alls töldu rúmlega 57 prósent það mjög eða frekar jákvætt að vinna heima, um 23 prósent ... og að af þeim sem það gerðu hafði meirihlutinn, rúm 60 prósent, ekkert val.
„Meirihluti fólks sem fór heim að vinna taldi það jákvætt,“ sagði Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis
556
An agreement has at long last been signed between BSRB and the municipalites. We at BSRB would like to thank everyone that participated in the strike action to ensure equal pay for equal work and a better deal for all BSRB employees at the
557
Reykjavíkurborg hefur sett upp sérstakan vef með upplýsingum um tilraunaverkefni BSRB og borgarinnar um styttingu vinnuvikunnar, sem verið hefur í gangi frá árinu 2015 ... opnum fundum sem haldnir hafa verið um málið, en fulltrúar BSRB tóku þátt í öllum þessum fundum. Þá eru einnig hlekkir á fréttir af styttingu vinnuvikunnar hjá borginni á vefnum.
Áhugafólk um styttingu vinnuvikunnar er hvatt ... til að skoða nýja vefinn og kynna sér rannsóknir og annað efni sem þar má finna.
BSRB hefur tekið fullan þátt í tilraunaverkefninu með Reykjavíkurborg en hefur einnig staðið að tilraunaverkefni með ríkinu sem hefur gengið afar vel ... . Hægt er að lesa um áherslur BSRB á styttingu vinnuvikunnar og tilraunaverkefnin tvö hér
558
BSRB mun næstu daga minna á mikilvægi opinberra starfa fyrir samfélag okkar með auglýsingum bæði á netinu og í dagblöðum. Undanfarin ár hefur mikill niðurskurður orðið á opinberri þjónustu sem hefur skert ... lífsgæði allra sem í landinu búa. Þá hefur neikvæð umræða um starfsfólk almannaþjónustunnar verið óþarflega áberandi undanfarna mánuði, m.a. innan veggja þingsins..
BSRB vill minna ... okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar. .
BSRB vill hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna í stað þess að veikja hana. Þá hvetur BSRB
559
Desemberuppbót er greidd þann 1. desember ár hvert eins og um er samið í kjarasamningum. Desemberuppbótin er greidd þrátt fyrir að kjarasamningar séu lausir en misjafnt milli aðildarfélaga BSRB hvernig upphæð uppbótarinnar er reiknuð ... í því tilviki.
Desemberuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB. Hún er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir.
Þar sem kjarasamningar hjá öllum ... aðildarfélögum BSRB nema Póstmannafélagi Íslands eru lausir núna liggur ekki fyrir hver upphæð desemberuppbótar fyrir árið 2019 verður. Upphæð desemberuppbótar er mismunandi eftir kjarasamningum.
Þrátt fyrir að ekki hafi náðst samningar þýðir ... BSRB hafa fengið staðfestingu á því að desemberuppbót verði hækkuð milli ára þrátt fyrir að samningar hafi ekki náðst. Upplýsingar um slíkt má nálgast ... á vefsíðum aðildarfélaga BSRB..
Um desemberuppbót gilda almennt þær reglur að einstaklingar sem hafa verið í fullu starfi á tímabilinu janúar til október eða nóvember, misjafnt eftir kjarasamningum, fá fulla uppbót. Það sama gildir um einstaklinga
560
Laun starfsmanna sveitarfélaga sem eru í einhverjum af aðildarfélögum BSRB munu hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 eftir að samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna var undirritað í gær.
Laun starfsmanna ... ríkisins sem eru í einum af aðildarfélögum BSRB munu ekki hækka að þessu sinni þar sem laun þeirra hækkuðu meira en sem nemur hækkunum á almenna vinnumarkaðinum á síðasta ári. Laun félaga í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,7 ....
Launaþróunartryggingin varð til með undirritun rammasamkomulags milli ríkisins, sveitarfélaga, BSRB, ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í október 2015. Þetta er þriðja og síðasta mælingin þar sem borið er saman launaskrið á almenna markaðinum og hinum opinbera. Opinberum ... ekki eftir og að þar með myndist uppsöfnuð þörf á hækkun þegar kemur að kjarasamningum. Hækkanirnar sem fást vegna hennar koma til viðbótar við kjarasamningsbundnar hækkanir.
Þetta var þriðja og síðasta mælingin á launaskriði vegna samninga aðildarfélaga BSRB sem runnu út ... í lok mars. Ein af kröfum BSRB í kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi er að nýtt samkomulag um launaskriðstryggingu verði undirritað til að tryggja félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins sama launaskrið og mælist á almenna vinnumarkaðinum