541
heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allsstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Hér má finna fleiri fréttir um niðurstöður
542
ríkis og sveitarfélaga og hvort tilefni er til að vinda ofan af því ferli.
Póstþjónusta er samfélagsþjónusta rétt eins og heilbrigðisþjónustan, löggæsla, samgöngur og fleira og það verður að vera í forgrunni í allri umræðu um rekstarform
543
Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA).
Fulltrúar beggja félaga eiga það sameiginlegt að starfa hjá ríki og sveitarfélögum og sinna almannaþjónustu. Á fundunum var rætt um stöðu félaganna og komandi kjaraviðræður, áherslur BSRB
544
hrakar. Tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga eru konur og er það sama hlutfall kvenna sem leitar til VIRK vegna streitu og álags sem leiðir til kulnunar, geðsjúkdóma og stoðkerfisvandamála.
Rannsóknir sýna að starfsfólk
545
í Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi, Akureyri, Þorlákshöfn og Sandgerði. Þá hefur Bjarg átt í viðræðum við fleiri sveitarfélög um uppbyggingu en félagið stefnir á uppbyggingu um 1.400 leiguíbúða á næstu fjórum árum.
Bjarg er sjálfseignarfélag stofnað
546
um lífeyrisréttindi félagsmanna bandalagsins án þess að ná sátt um þær breytingar. . Frumvarpið byggði á samkomulagi sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög. Í því samkomulagi er kveðið á um að „réttindi núverandi sjóðfélaga í A
547
fátækara..
Það er kominn tími til að sækja fram til aukinnar velferðar og öryggis á Íslandi. BSRB hvetur bæði ríki og sveitarfélög til að leggja sitt af mörkum til að svo megi verða
548
á íbúðarhúsnæði.
Ríki og sveitarfélög skoði að lækka stofnkostnað fasteigna, til að mynda með því að leggja til lóðir, fella niður gatnagerðargjöld og að skuldabréf útgefin af húsnæðisfélögum verði stimpilgjaldfrjáls.
Náið verði fylgst
549
lagði áherslu á kröfur BSRB í lokaræðu fundarins og sagði það ótrúlegt vera í þeirri stöðu að standa í verkföllum árið 2023 til þess að knýja fram sömu laun fyrir sömu störf. „ Sú ákvörðun sveitarfélaga að fara í störukeppni við sitt eigið starfsfólk
550
að fjárhagur ríkis og sveitarfélaga verði treystur og velferð borgaranna tryggð,
að efnahagslegar afleiðingar af náttúruvá, COVID-19 og ófriðarástandi verði ekki að mestu
551
En af hverju er því þá haldið fram að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu? Ástæðan er einföld. Starfsfólk ríkis og sveitarfélaga eru almennt á lægri launum en starfsfólk á almennum markaði. Vegna krónutöluhækkana mælist hækkunin hlutfallslega meiri hjá opinberum
552
sem hvorki eigi rétt til launa né réttindi í samtryggingarsjóðum með tímabundnum undanþágum á atvinnuleysistryggingalöggjöfinni.
Í tillögum BSRB er lögð áhersla á að fyrirsjáanlegum hallarekstri á ríkissjóði og sveitarfélögum verði ekki mætt
553
tíu ár höfum við vermt fyrsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins. Þrátt fyrir að Ísland standi öðrum löndum framar þegar kemur að jafnri stöðu kynjanna er enn langt í að jafnrétti verði náð á íslenskum vinnumarkaði.
Kynjamunur hefur alla tíð ... verið sýnilegur í skólaumhverfinu og námsvali nemenda. Hann hefur einnig viðhaldist á íslenskum vinnumarkaði sem er mjög kynjaskiptur hvað varðar atvinnugreinar. Konur eru áberandi í umönnunarstörfum en karlar í mannvirkjagerð.
Karlastörf hafa notið meiri ... virðingar, þeim hafa fylgt meiri völd og þau verið betur launuð. Íslenskar og norrænar rannsóknir sýna að kynjaskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýring kynbundins launamunar. Til eru að draga úr kynjaskiptingu vinnumarkaðarins og/eða jafna laun milli
554
Þau sem munu veljast til að stjórna sveitarfélögum og borg eftir komandi kosningar standa frammi fyrir tækifæri til að efla traust á kjörna fulltrúa , og ekki veitir af. Aukið traust mun þó aðeins hljótast með efndum þess sem lofað ... þess:.
„Kæru félagar. Launafólk hefur mikið á sig lagt á síðustu árum og nú verðum við að sjá árangur af erfiðinu. Það er hagur okkar sem hér erum. Það er hagur þeirra sem fara með stjórn ríkis og sveitarfélaga. Það er hagur launafólks. Það er hagur okkar allra
555
Það er auðvelt að venjast því í sumarfríinu að geta eytt gæðastundum með fjölskyldum og vinum frekar en vinnufélögum. BSRB telur mikilvægt að fjölga þessum gæðastundum allan ársins hring með styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið er að gera íslenskt
556
efnum. Auk þess er bent á að samkvæmt alþjóðlegum samanburði koma félagslega rekin heilbrigðiskerfi líkt og það íslenska best út hvað varðar jafnt aðgengi, lýðheilsu og hagkvæmni. Stjórn BSRB vill að allur mögulegur „hagnaður“ sem verði til innan
557
á þeirri mikilvægu almannaþjónustu sem starfsfólk ríkisins sinnir.
Eftir vinnustöðvanir og verkföll annarra félaga opinberra starfsmanna síðastliðið vor tók ríkisstjórnin ákvörðun um að setja lög á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
558
niðurstöðu félagsdóms.
Árið 2018 tóku gildi lög hér á landi sem banna mismunun á grundvelli aldurs, en tilkoma þeirra í íslenskan rétt hafði í för með sér að orlofsávinnslu starfsfólks var breytt í kjarasamningum vorið 2020. Breytingin varð
559
starfshópar höfðu verið skipaðir og fundir höfðu verið haldnir. Nefnd stjórnvalda um fjórðu iðnbyltinguna skilaði af sér ítarlegri skýrslu. Þar birtist útreiknuð spá um að 28% íslensks vinnumarkaðar yrði líklega fyrir verulegum breytingum eða störf myndu
560
fyrstu skýrslu er athygli sérstaklega beint að hópum í viðkvæmri stöðu á vinnumarkaði og áhrifum faraldursins á þá. Í efnahagslegu tilliti hefur samdráttur á Íslandi bitnað á erlendum ríkisborgurum umfram íslenska. Atvinnuleysi í þessum hópi er mjög mikið