521
í umræðunni og grípa til sýnilegra aðgerða á vinnustöðum með þátttöku allra starfsmanna. Efla þarf fræðslu og umræðu um heilbrigð samskipti, mörk og meðvirkni.
Stéttarfélög eiga að vera leiðandi í umræðunni, virkja trúnaðarmenn og heimsækja
522
hvatning til stjórnenda stofnana um að nýta sér niðurstöður hennar til að bæta hag starfsmanna og bæta starfsemina
523
veikindum starfsfólks. Árið 2020 var styttingin fest í kjarasamninga hjá bæði dagvinnu- og vaktavinnufólki.
Í pallborði í lok fundar sátu Guðmundur, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs og starfsumhverfis hjá Reykjavíkurborg, og Ragnar Þór
524
félagsmanna kjarasamningana. Í tveimur tilvikum samþykktu 100 prósent samningana, en þar voru aðeins örfáir starfsmenn á bak við hvorn samning.
Þátttaka í atkvæðagreiðslum var almennt mjög góð, sér í lagi ef horft er til þess að kórónafaraldurinn
525
Niðurstöður úr einstökum atkvæðagreiðslum má sjá hér..
Tvö aðildarfélög BSRB til viðbótar hafa nú skrifað undir kjarasamning. Kjarasamningur Félags starfsmanna stjórnarráðsins og ríkisins var undirritaður föstudaginn 20. mars og Landssamband
526
og starfsaðstæður,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdarstjóri Vörðu.
Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er þriðja árið í röð
527
Öryggiskennd og góður starfsandi skipta sköpum fyrir vellíðan starfsmanna. Á vinnustaðnum eigum við góð samskipti og virðum eftirfarandi sáttmála:.
Við þekkjum stefnu og viðbragðsáætlun vinnustaðarins gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni ... áreitni og ofbeldi og erum meðvituð um skyldur okkar.
Við líðum ekki einelti, áreitni eða ofbeldi, beitum því ekki og vitum að meðvirkni með geranda getur skaðað starfsmenn og vinnustað okkar.
Við berum sameiginlega ábyrgð
528
Nú standa yfir nokkur námskeið á vegum Starfsmenntar sem nýst gætu félagsmönnum BSRB, starfsfólki aðildarfélaga BSRB og trúnaðarmönnum ... getur haft talsverð áhrif á heilsu og lífsgæði fólks. Til að sporna gegn mögulegum og óæskilegum langtímaáhrifum vaktavinnu hafa aðilar á vinnumarkaði sameinast um fræðslu fyrir stjórnendur sem skipuleggja vaktir og starfsmenn sem ganga þær. Markmiðið
529
og aðstöðu bréfbera og bílstjóra sem ekki hafa aðgang að mötuneytum. Þá eru þar ákvæði um styttingu vinnutíma samkvæmt ákvörðun starfsmanna og aukið framlag í orlofssjóð
530
Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja sem boðuðu til fundarins. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er 8. mars ár hvert en fundurinn var haldinn í dag til að sýna samstöðu með félagskonum Eflingar sem eru á leið í verkfall á morgun
531
Í ályktun stjórnar Fangavarðafélag Íslands kemur fram að ekki hafi verið hægt að nýta nýja fangelsið á Hólmsheiði jafn vel og hægt væri þar sem fjárveitingar skorti til eðlilegs starfsmannahalds sem tryggi öryggi starfsmanna og skjólstæðinga
532
til drykkjar og hreinlætis á viðráðanlegu verði.
Þrýst á Evrópusambandið.
EPSU – Evrópsk heildarsamtök opinberra starfsmanna, hafa einnig barist fyrir því að önnur evrópsk ríki bindi samskonar ákvæði í stjórnarskrár sínar, eins og Slóvenía
533
starfsmanns. Formannaráð BSRB fagnar því að rammi hafi verið settur, þó hann sé óþarflega víður.
Fyrirtæki sýni samfélagslega ábyrgð.
„Ráðið telur að fyrirtæki sem ekki falla undir þessi lög ættu engu að síður að sýna samfélagslega ábyrgð
534
starfsfólki þeirra og annarra sem komu að því að gera þingið eins vel heppnað og raun bar vitni.
Á þinginu var Elín Björg Jónsdóttir jafnframt endurkjörin formaður BSRB, Árni Stefán Jónsson var endurkjörinn 1. varaformaður og Garðar Hilmarsson
535
Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) í aðdraganda hátíðanna hófst á föstudaginn í Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ. Þar fræddu starfsmenn
536
Laun að 241.000 kr. hækka um 9.750 kr
eingreiðsla að upphæð 14.600 kr. greiðist við upphaf samnings miðað við að starfsmaður sé í fullu starfi en annars
537
Seltjarnarnes. Skagafjörður. Snæfellsbær. Stykkishólmur. Suðurnesjabær. Vestmanneyjar. Vogar. Ölfus.
. Um er að ræða starfsfólk leikskóla, sundlauga- og íþróttamannvirkja, bæjarskrifstofa, hafna
538
ofbeldi og skapa rými þar sem karlar fá tækifæri til að ræða þennan málaflokk með öðrum körlum sem hafa áhuga á að taka þátt í baráttunni. Fyrr á árinu bauð BSRB í samstarfi við Stígamót körlum í hópi stjórnarmanna og starfsfólks aðildarfélag bandalagsins
539
BSRB bauð formönnum, stjórnarfólki og starfsfólki aðildarfélaga bandalagsins til fræðslufundar um lífeyrismál í dag.
Lífeyrismál hafa verið til umræðu í Þjóðhagsráði og stjórnvöld hafa lýst því yfir að vilji þeirra standi til að boða
540
LSS og hvetur stjórnvöld til að tryggja öryggi þessa mikilvæga starfsfólks í almannaþjónustu - án þeirra getur samfélagið ekki verið