521
vinnumarkaði eiga nú rétt á 36 stunda vinnuviku. Það sama gildir ekki um almenna vinnumarkaðinn en um 70% allra starfa þar. Þá verður að hafa í huga að stytting vinnutíma er skipulögð með ólíkum hætti, fólk getur ekki alltaf valið hvenær það nýtir sína ....
Of fá njóta styttri vinnuviku.
Í þessari umræðu ber einnig þó nokkuð á staðhæfingu um að vinnuvikan hafi verið stytt á vinnumarkaðnum og því eigi að stytta leikskóladaginn í 30 stundir á viku. Flest, en þó alls ekki öll, á opinberum
522
eru frekar í hlutastörfum og vinna þar með færri launaðar stundir en karlar því þær bera enn mun meiri ábyrgð á ólaunuðum störfum sem tengjast umönnun barna, ættingja og heimilis. Þetta sjáum við meðal annars á því að ef styttri launaður vinnutími kvenna ... er tekinn út fyrir sviga eru konur með um 91% af atvinnutekjum karla. Ef við tökum líka út þá staðreynd að konur vinna gjarnan í annars konar störfum en karlar (eða leiðréttan launamun kynjanna) þá eru konur með um 95% af atvinnutekjum karla ... af yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við kjarasamninga vorið 2024.
Eftir mikla undirbúningsvinnu á síðustu árum er nú að hefjast gerð virðismatskerfis sem er ætlað að draga fram raunverulegt verðmæti kvennastarfa fyrir samfélagið. Þetta eru störfin ... þar sem konur eru í miklum meirihluta, líkt og í heilbrigðis- og félagsþjónustu og menntakerfinu. Þessi störf sæta kerfisbundnu vanmati sem endurspeglast í lægri launum þeirra en sambærilegra stétta og ýtir undir launamun kynjanna ... en þær væru annars. Þannig var fæðingaorlof mæðra að jafnaði 82 dögum lengra en feðra árið 2021 og 92 dögum lengra árið 2022.
Í öðru lagi eru það mæðurnar, frekar en feðurnir, sem taka sér launalaust leyfi eða minnka störf sín til að brúa bilið á milli
523
hóp með hverju árinu. Betra aðgengi að þjálfun og menntun sé því æ háværari krafa þeirra sem vinna við þessi störf.
Löngu tímabært.
Einar Örn segir að víða um land sé í gangi ýmiss konar endurmenntun og þjálfun en það sé löngu orðið ... tímabært að samræma þetta starf, auka samvinnu og efla þjálfun með þeim hætti. „Með því tryggjum við jafnari gæði fræðslu og þjálfunar og jafnt aðgengi að þessari mikilvægu þjónustu en í leiðinni nýtum styrkleika hvers viðbragðsaðila um sig,“ segir Einar ... Örn. Hann segir enn fremur að ef starfið væri sýnilegra væri án efa auðveldara að sannfæra yfirvöld um gildi fjármagns í umrædda aðstöðu en oft séu menn þarna að vinna kraftaverk
524
verði í forgangi hjá forsætisráðuneytinu og skrifstofu jafnréttismála.
Starfshópur um endurmat á störfum kvenna var skipaður í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar sem undirrituð var við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB við ríki ... þeirra starfi innan starfsstétta þar sem konur séu í meirihluta, svonefndum kvennastéttum. Þar má til dæmis nefna sjúkraliða, félagsliða, skólaliða, leikskólaliða, leiðbeinendur á leikskólum, fólk sem starfar við aðstoðar- og ritarastörf á stofnunum ... kvennastarfa. Ástæða þess að mikilvægt er að horfa sérstaklega til kvennastétta leiðir af því að kynskiptur vinnumarkaður er meginástæða kynbundins launamunar, konum í óhag. Með því að setja kastljósið á aðgerðir þar til að leiðrétta vanmat á störfum
525
var orlofsuppbótin 48.000 krónur í flestum samningum aðildarfélaga BSRB.
Um orlofsuppbót gilda almennt þær reglur að einstaklingar sem hafa verið í fullu starfi allt orlofsárið, frá 1. maí til 30. apríl, fá fulla uppbót. Það sama gildir um einstaklinga ... sem hafa verið í fæðingarorlofi eða launalaust frá störfum vegna veikinda í allt að sex mánuði. Starfsmenn í hlutastarfi fá greidda uppbót eftir starfshlutfalli og þeir starfsmenn sem hafa unnið hluta úr ári sömuleiðis, ef þeir hafa unnið að minnsta kosti 3 mánuði á orlofsárinu
526
til að mæta og segja sína skoðun. Fundurinn verður lokaður fjölmiðlum, en konum sem starfa á fjölmiðlum er að sjálfsögðu velkomið að taka þátt.
BSRB hvetur konur til að skrá sig til leiks og taka þátt í að móta viðbrögð og aðgerðir stéttarfélaga ... og bandalaga þeirra. Slíkar aðgerðir geta bæði náð til innra starfs þeirra en einnig samskipti við atvinnurekendur og stjórnvöld.
Allar konur eru velkomnar, á meðan húsrúm leyfir. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku fyrirfram. Þá er nauðsynlegt að láta vita
527
spennandi verkefnum sem nú eru í gangi, eða fara í gang á næstunni, þar sem unnið er að því að koma á jafnrétti. Átakið sýnir svo vel að ekkert starf er kvennastarf, bæði konur og karlar geta starfað við það sem þeim sýnist!.
Tilgangurinn ... á vefnum kvennastarf.is.
Fjallað verður um átakið #kvennastarf á hádegisverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þann 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þar verða haldin nokkur stutt erindi undir yfirskriftinni Öll störf
528
Haldinn verður fundur með fræðslu um starfslok þriðjudaginn 15. mars kl. 13:00-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum ... hjá LSS – Lífeyrismál.
16:30 Fundarlok. .
Við hvetjum félagsmenn sem eru að nálgast starfslok, eða hafa þegar látið af störfum, til að koma á fundinn. Það er að ýmsu að hyggja þegar staðið er á þessum tímamótum og gott að fá fræðslu
529
að kynjaðri fjárlagagerð síðan 2009, en með lögum um opinber fjármál, sem tóku gildi 1. janúar 2016, er búið að koma ferlinu í fastar skorður og áherslan hefur færst frá því að snúa fyrst og fremst að greiningu stöðunnar í tilteknar aðgerðir.
Samkvæmt
530
um 300 milljónir..
„Barnabætur eru hugsaðar sem hluti af tekjujöfnunartækjum hins opinbera og eðli málsins samkvæmt eru það þess vegna tekjulægstu barnafjölskyldurnar sem eiga
531
en einnig af uppbyggingu heilsugæslunnar, rekstrarvanda Landspítalans, úrræðaleysi í málefnum aldraðra, afleiðingum af þjónustuskerðingu á landsbyggðinni og átökum um umfang og eðli einkarekinnar læknisþjónustu. Almenningur styður öflugt, opinbert
532
að sjúkrahúsin séu starfrækt af hinu opinbera, um 68 prósent eru þeirrar skoðunar um heilsugæslustöðvar og tæp 58 prósent vilja að hjúkrunarheimili séu fyrst og fremst rekin af ríki eða sveitarfélögum. Þessir þrír þættir eru kjarni íslenska heilbrigðiskerfisins
533
aukast mjög á næstu árum vegna fólksfjölgunar og hækkunar lífaldurs.
Leiðrétting á verðmætamati starfa.
Rachel Mackintosh, aðstoðarframkvæmdastjóri ETU sem er stéttarfélag á Nýja Sjálandi fyrir starfsfólk á almennum markaði ... , sagði frá vinnu að bættu verðmætamati starfa eftir kyni. Hún nefndi mál Christine Barlett sem höfðaði mál fyrir dómstólum þar sem hún krafðist þess að umönnunarstarf sitt á hjúkrunarheimili væri metið sambærilegt við starf fangavarða. Hún sigraði ... dómsmálið og hafði það víðtæk áhrif á konur í sambærilegum störfum. 55 þúsund einstaklingar fengu launaréttingu á bilinu 14 – 49%. Sambærileg málaferli hafa farið fram í Bretlandi og er ekki seinna vænna að hefjast handa við að rétta af verðmætamatið áður
534
á hverjum degi eða í hverri viku.
Hætta á hádegi einn dag í viku.
Á flestum leikskólum virðist sem niðurstaðan verði svipuð og á Hofi, að hver starfmaður í fullu starfi hætti klukkan 13 einn dag í viku, sem er þriggja klukkustunda stytting ....
Bitnar hvorki á þjónustu né faglegu starfi.
Særún segir mjög mikilvægt að halda því til haga að þjónustan muni ekki skerðast á neinn hátt við styttinguna og hún bitni ekki á faglegu starfi skólans. „Börnin eru hér alla daga eins og áður ... en við höfum þurft að breyta dagskipulaginu okkar. Að morgni þegar allt starfsfólkið er í húsi erum við í hópastarfinu og það er meiri þungi í starfinu. Eftir hádegi þegar börnin hafa matast og hvílt sig tekur við útivera eða frjáls leikur inni á deild,“ segir
535
sveigjanleika í skipulagi á vinnu og vinnutíma starfsmanna og að starfsmönnum sé auðveldað að koma til starfa eftir fæðingarorlof. Í sumum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er fjallað um sveigjanleika vegna fjölskylduábyrgðar og eru þau ákvæði oft orðuð ... í starf eftir fæðingarorlof og hafði átt í vandræðum með að finna dagvistun fyrir barnið. Það eina sem stóð til boða var vistun hjá dagforeldri til klukkan 14 á daginn. Starfsmaður hafði verið í fullu starfi fyrir orlof, en eftir að þetta kom í ljós óskaði
536
Dalla Ólafsdóttir hefur hafið störf hjá skrifstofu BSRB. Dalla er lögfræðingur að mennt og mun hún sinna almennum lögfræðistörfum fyrir bandalagið. Hún starfaði áður m.a
537
hefur..
Liður í þessu samkomulagi er að fallið verði frá alvarlegum niðurskurði á ráðgjafasviði Vinnumálastofnunar og hjá Starfi – vinnumiðlun og ráðgjöf. Að baki tillögu forystu ASÍ og BSRB lá sú sannfæring, að ef til þessa niðurskurðar hefði komið á þjónustu ... til Virk á þessu ári verði skertar með því að tryggja desemberuppbótina, mun samkomulag um lausn á framlögum vegna Vinnumálastofnunar og Starfs vegna þjónustu við atvinnuleitendur á næsta ári draga úr fyrirsjáanlegri aukningu á verkefnum Virk
538
Enn færist þungi í verkföll BSRB. Þar sem ekki hefur náðst að semja bætist starfsfólk sundlauga og íþróttamiðstöðva á Vestur-, Norður-, og Austurlandi við hópinn sem þegar hefur lagt niður störf. Um helgina verður ... ..
.
.
.
Starfsfólk eftirfarandi sundlauga og íþróttamannvirkja leggur niður störf um Hvítasunnuhelgina:.
. Akureyrarbær
539
er komið með nóg af þessu óréttlæti – og það vill fara í frekari aðgerðir. Það er sjálfsagt réttlæti að fólk fái sömu laun fyrir sömu störf og löngu tímabært að að hækka lægstu launin svo fólk í ómissandi störfum nái endum saman“ – sagði Sonja Ýr
540
þegar Ísland fór með formennsku í ráðinu.
Samkvæmt skýrslunni stendur trans fólk frammi fyrir margvíslegum hindrunum í starfi. Trans fólk á í meiri hættu en sís fólk að verða fyrir ofbeldi og áreitni í starfi. Rannsóknir sýna einnig að hærra hlutfall