521
Það er skýr krafa BSRB að umræða um hagræðingu í rekstri ríkisins og skynsama ráðstöfun á fjármunum verði að byggja á staðreyndum en ekki fullyrðingum byggðum á rangfærslum, sem virðast vera settar fram í þeim tilgangi að réttlæta frekari niðurskurð ... ..
.
.
.
Vegna athugasemda Viðskiptaráðs við fréttina hér að ofan vill BSRB árétta að eftirfarandi atriði skýra mismun þeirra talna sem VÍ og BSRB fara ... til að fá sem réttastar niðurstöður. Ef bornar eru saman apríltölur frá árinu 2000-2014 er fjölgun stöðugilda hjá ríkinu 2,8%. Í tölum BSRB er notað ársmeðaltal ársins 2000 og meðaltal síðustu 12 mánaða. Fjölgunin samkvæmt þeim tölum var á tímabilinu 5,6% líkt og kom ... fram í upphaflegri frétt BSRB. Þannig eru notaðar sambærilegar tölur fyrir bæði tímabilin.
Meðalfjöldi stöðugilda hjá ríkinu árið 2000 var því 15.700 þegar notað er ársmeðaltal og tekið ... .
BSRB stendur því við fyrri útreikninga sína varðandi fjölda starfa hjá ríkinu og ítrekar orð sín um að umræða verði að byggja á réttum upplýsingum, þar sem sambærilegar tölur á milli ára eru bornar saman.. .
522
Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB boðar til morgunverðarfundar á fimmtudaginn 4. júní kl: 8:30 um Reykjavíkurhús, húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar.
Hrólfur Jónsson sviðsstjóri Framkvæmda- og eignasviðs mun halda kynningu ... um fasteignamál í tengslum við kjarasamninga.
Fundurinn er ætlaður formönnum aðildarfélaga BSRB, stjórnarmönnum aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum
523
Boðuð verkföll starfsfólks 18 sveitarfélaga hefjast að óbreyttu mánudaginn 15. maí. Formaður BSRB segir sveitarfélög landsins einbeitt í að mismuna fólki og skynjar stuðning almennings við aðgerðirnar framundan.
„Það er mikill hugur ... í okkar fólki og við skynjum meðbyr í samfélaginu. Enda blasir það við að þetta er misrétti sem þarf að leiðrétta,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB. „Ef við horfum yfir árið þá getur munað um 25% í launahækkunum, sem er mjög mikið
524
Lögreglumenn hafa nú samþykkt kjarasamning Landssambands lögreglumanna við ríkið með rúmlega 59 prósentum greiddra atkvæða. Þar með hafa öll aðildarfélög BSRB náð kjarasamningi við stærstu viðsemjendur, ríki og sveitarfélög.
Eins ... en rúmlega 40 prósent greiddu atkvæði gegn honum. Um 0,5 prósent atkvæða voru auð.
BSRB óskar Landssambandi lögreglumanna til hamingju með kjarasamninginn!
525
fyrir það. Og það er þetta sem almannaþjónustan veitir,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB í setningarræðu sinni á 44. þingi BSRB sem var sett á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík í morgun. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Öflug almannaþjónusta – betra samfélag ... hefur kosið að freista gæfunnar í öðrum löndum og enn fleiri hugsa sér til hreyfings,“ sagði formaður BSRB..
„Ef ekkert breytist í áherslum stjórnvalda á Íslandi er alls óvíst hvort þetta fólk muni ... um kjaradeilur aðildarfélaga BSRB sem staðið hafa yfir síðustu vikur..
„Kröfur okkar voru mjög skýrar og líka mjög sanngjarnar; sömu kjarabætur og aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið. Þótt ýmsir hafi ... Elín Björg og minnti á að BSRB hefði undanfarin ár lagt sitt af mörkum til þess að koma á stöðugleika og bættri umgjörð um gerð kjarasamninga..
Fólk upplifði svik.
„Í upphafi síðasta árs gekkst BSRB undir samkomulag sem færði okkur 2,8% launahækkun og var liður í því að ná fram auknum kaupmætti launa, halda niðri verðbólgu og vöxtum og til þess að hér mætti nást meiri stöðugleiki,“ sagði Elín Björg og hélt áfram
526
hafi að taka tillit til þess að hægt sé að ganga lengra í að veita félögum í lífeyrissjóðunum réttindi en það lágmark sem sett er í lögum. Það er gert með samþykktum sjóðanna.
. Óbreytt kerfi ekki valkostur.
BSRB hefur tekið þátt ... ekki undir framtíðarskuldbindingum sínum. Staðreyndin var því sú að það var búið að ákveða að gera breytingar á kerfinu hvort sem BSRB tæki þátt í ferlinu eða ekki. Val bandalagsins stóð því á milli þess að reyna að hafa áhrif á niðurstöðuna, félagsmönnum til hagsbóta, eða standa ... utan við ferlið vitandi að stjórnvöld myndu setja einhliða lög um lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna. Ákveðið var að velja fyrri leiðina. Markmið BSRB í viðræðunum var að tryggja að áunnin réttindi myndu ekki skerðast og að hagsmuna framtíðarfélaga ... var rætt ítarlega á fundi formannaráðs BSRB í september 2016. Eftir ítarlega yfirferð var ljóst að ekki næðist samstaða innan bandalagsins í málinu og því ákveðið að greiða atkvæði um framhald málsins. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar varð sú að 22 greiddu ... atkvæði með því að skrifa undir samkomulagið en fjögur félög greiddu atkvæði gegn því. Niðurstaðan varð því sú að formannaráð BSRB fól formanni bandalagsins að skrifa undir samkomulagið.
Í kjölfarið fór af stað vinna í fjármálaráðuneytinu
527
Mæta ætti tekjutapi ríkissjóðs vegna skattalækkana á tekjulægri hópa með því að auka skattheimtu af þeim sem hæstar tekjur hafa, með auðlindagjaldi og hærri fjármagnstekjuskatti, að mati formannaráðs BSRB.
Í ályktun formannaráðs ... um 21 milljarð á ári þegar hún er að fullu komin til framkvæmda.
„Formannaráð BSRB telur að mæta eigi því tekjutapi sem ríkissjóður verður fyrir vegna þessa með aukinni skattheimtu af þeim sem hæstar tekjur hafa, með auðlindagjaldi og hærri ... útgjöld til barnabóta skili sér í vasa foreldra. Ráðið vekur athygli á því að afgangur verður af fjárheimildum yfirstandandi árs þar sem skerðingarhlutföllin eru allt of lág. „Formannaráð BSRB krefst þess að hækkun skerðingarmarka verði umfram
528
Það er mjög algengt að ekki sé brugðist við kvörtunum um kynferðislega áreitni innan vinnustaða, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... , í forsíðuviðtali við Mannlíf í dag.
Sonja segir að BSRB hafi ekki fengið mjög mörg mál til umfjöllunar, en það geti helgast af því að fólk hafi ekki vitneskju um hvert það geti leitað. Hún segir eitt af verstu málunum sem hún hafi fengið til umfjöllunar ... .“.
Hún segir að eftir að konan hafi leitað til BSRB hafi verið reynt að ná fram breytingum á margra mánaða tímabili án þess að það hafi tekist. „Í kjölfarið samdi fyrirtækið við hana um starfslok, sem er því miður meginlína í svona málum. Svona mál enda oftar
529
eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni BSRB og ríkisins og styttingu vinutíma. Markmið verkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaðar.
Fram kemur ... sem fram koma á vef Velferðarráðuneytisins. Þannig þurfa stöðugildin að vera 20 eða fleiri, 30 prósent starfsmanna þurfa að vera í aðildarfélögum BSRB og meirihluti þarf að vera í 70 prósenta starfshlutfalli eða meira.
Í umsóknunum þarf að koma ... í auglýsingu velferðarráðuneytisins.
BSRB hefur lengi barist fyrir styttingu vinnuvikunnar. Lestu meira hér um vinnuna, tilraunaverkefnin tvö sem nú eru í gangi
530
Í dag, á alþjóðlegum degi vatnsins, er ágætt að rifja upp þá stefnu BSRB að aðgang að drykkjarvatni eigi að skilgreina sem mannréttindi og að eignarhald á vatni skuli vera samfélagslegt. Ákvæði þar um telur bandalagið mikilvægt að binda í stjórnarskrá ... og hverja aðra neysluvöru sem hægt er að selja dýrum dómum.
BSRB vill taka þátt í baráttu systursamtaka bandalagsins á heimsvísu gegn einkavæðingu vatnsveita. Gegn slíkri þróun þarf að sporna enda eiga vatnsveitur að vera reknar á félagslegum grunni ... til að einkavæða mikilvæga þjónustu eins og vatnsveitur. BSRB, sem á aðild að EPSU, mun berjast áfram fyrir því að réttur almennings til að hafa góðan aðgang að vatni verði fest með skýrum hætti í lög Evrópusambandsins
531
Nánar verður fjallað um úthlutunarreglurnar hér á vef BSRB þegar þær hafa verið samþykktar.
Eins ... eftir því að fá að byggja 60 íbúðir í tveimur húsum á reitnum. Markmiðið með því er að ná aukinni hagkvæmni og lækka verðið á hverri íbúð.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða ... og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Nánari upplýsingar um félagið má finna á vef
532
Allar líkur eru á því að ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta muni hafa alvarlegar afleiðingar á vinnumarkaði, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... fyrir kjarasamningagerð. Það er endurskoðunarákvæði í kjarasamningum, fyrst hjá Alþýðusambandinu og í framhaldi af því, ef þau taka upp sína samninga, þá er endurskoðunarákvæði hjá félögum BSRB,“ sagði Elín Björg í þættinum. . Hún sagði það einkennilegt ... að fá leiðréttingar á meðan margar stéttir innan BSRB, og vafalaust innan annarra heildarsamtaka líka, telja sig eiga inni verulegar leiðréttingar sem ekki hefur verið hægt að uppfylla. Við höfum verið að skoða hvernig við getum tekið inn leiðréttingar
533
fram 12.-14. september í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89. . Í október verður svo kennt í 4. þrepi en meðal efnis á þeim hluta námsins er hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti. Nemendur kynnast áhrifum skorts á sjálfstraust ... ræðna. Námskeiðið fer fram 24. - 25. október í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89.
Áróðursaðferðir og rökfræði.
Trúnaðarmannanámskeið II heldur svo áfram í nóvember þegar kennt verður á 5. þrepi. Þar er kynning á helstu hagfræðihugtökum ... í daglegu lífi. Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við samningana. Farið í þróun eineltis á vinnustað. Skoðaðar eru mismunandi áróðursaðferðir og helstu reglur rökfræðinnar. Námskeiðið fer fram 7. - 9. nóvember í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89
534
Örugg í vinnunni? Það er yfirskrift hádegisverðarfundar sem BSRB, Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð standa fyrir þriðjudaginn 8. mars. Þar verður fjallað um kynbundna og kynferðislega áreitni ... upp á hádegisverð og kostar hann aðeins 2.500 krónur. .
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, verður einn þriggja fyrirlesara á fundinum. Í erindi sínu mun Sonja fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni á vinnustað út frá nýjum reglum
535
Fulltrúar úr verkalýðshreyfingunni á Norðurlöndunum komu saman á 50 ára afmælisþingi NFS Norræna verkalýðssambandsins í Osló dagana 27. – 29. september. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur ... bandalagsins sóttu þingið fyrir hönd BSRB.
Meðal þess sem var í brennidepli var uppgangur hægri öfgaafla í Evrópu, ógn þess við lýðræðið og mikilvægi verkalýðshreyfingarinnar fyrir virkt lýðræði. Þá var fjallað um norrænt samstarf á tímum óvissu ... , myndi ríkisstjórnin bjóða til fundar aðilum vinnumarkaðarins á Norðurlöndum til að ræða réttlát umskipti.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB hélt erindi þar sem hún fjallaði m.a. um hversu langan tíma það tekur gjarnan á Íslandi að innleiða
536
Ríkið fellst ekki á túlkun BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á því hvernig standa skuli að skráningu orlofs þegar starfsfólki er gert að sæta sóttkví og telur að starfsfólk eigi ekki rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví ....
BSRB, Alþýðusamband Ísland, Bandalag háskólamanna, Félag Íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands og Læknafélag Íslands sendu nýlega erindi á Kjara- og mannauðssýslu ríkisins til að freista þess að skýra réttarstöðu starfsfólks sem gert ... sé að láta reyna á þessa túlkun fyrir dómstólum.
Erindi BSRB, ASÍ, BHM, Fíh, KÍ
537
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem unnin var fyrir BSRB og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Alls vilja um 81,3 prósent ... í heilbrigðiskerfinu okkar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Stjórnvöld hljóta að líta til þess og standa vörð um opinbera heilbrigðiskerfið og hefja vinnu við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára og áratuga ... .“.
.
Könnunin var gerð af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Rúnar Vilhjálmsson prófessor. Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð í mars 2021. Alls svöruðu 842 meðlimir í netpanel Félagsvísindastofnunar könnuninni, um 43
538
Bjarg íbúðafélag er húsnæðisfélag sem stofnað var árið 2016 af BSRB og ASÍ til að bregðast við slæmri stöðu á húsnæðismarkaði. Félagið, sem er rekið án hagnaðarmarkmiða, hefur það að markmiði að reisa og leigja út íbúðir á hagstæðu verði ... til tekjulægstu félagsmanna BSRB og ASÍ.
Nú styttist í að fyrstu íbúðirnar verði afhentar. Framkvæmdir eru í gangi á þremur lóðum félagsins, við Móaveg í Grafarvogi, við Urarbrunn í Úlfarsárdal og í Asparskógum á Akranesi. Afhending fyrstu íbúða við Móaveg ... verði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður hjá Bjargi. „Það verður stór áfangi þegar fyrstu íbúarnir flytja inn í sumar en sá mikli fjöldi sem hefur sótt um er skýr áminning um að halda áfram af enn meiri krafti á næstu árum ... hætt. Félagið áformar að halda áfram uppbyggingu íbúða í samræmi við þörf félagsmanna BSRB og ASÍ, framboð lóða og úthlutun stofnframlaga.
Áhugasömum
539
„Það verður aldrei sátt í okkar samfélagi á meðan bætt kjör og betri lífsgæði eiga bara við um suma en ekki alla,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í opnunarávarpi sínu á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica í morgun ... ekki endum saman á meðan þeir sem best hafi það séu með mánaðarlaun á við árslaun almenns launfólks.
„Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi, er sú að stuðla að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Við viljum styrkja almannaþjónustuna ... á barnafjölskyldum. Velferðarsamfélagið byggir á gildum samtryggingar og jafnaðar. Það eru gildin sem hafa fylgt BSRB í gegnum tíðina,“ sagði Elín Björg í opnunarávarpi sínu
540
.
BSRB ... upp á léttan morgunverð frá kl. 8:30.
Streymi frá fundinum má nálgast hér að neðan og á facebooksíðu BSRB.
DAGSKRÁ ... Björnsdóttir, formaður starfshóps um endurmat á störfum kvenna og hagfræðingur BSRB.
Hvað felst í virðismati starfa?. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu.
Konur búa enn við launamisrétti 60 árum ... heildstætt virði ólíkra starfa sem heyra undir sama atvinnurekanda en unnin eru á mismunandi vinnustöðum.
Starfshópur forsætisráðherra, sem BSRB, BHM og KÍ áttu sæti í, um endurmat á störfum kvenna skilaði