501
sé þannig að þeir sem hafa háar tekjur greiði ríflega til samfélagsins. . „Við verðum að læra af þeim mistökum sem gerð voru á árunum fyrir hrun. Ein af þeim mistökum voru að greiða þeim sem sýsla með fjármuni gríðarháar upphæðir í skjóli þess að þeir bæru ... sem var hér á landi á árunum fyrir hrun haustið 2008.
Hverjir bera ábyrgð?.
„Við eigum að draga lærdóm af hruninu. Þeir sem sýsla með peninga bera vissulega ábyrgð, en það gera fleiri í okkar samfélagi. Við sem samfélag hljótum að vera sammála
502
stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins var skipaður þann 20. desember 2012 í tilraunaskyni til tveggja ára. Í október 2014 var skipunartími hans framlengdur um tvö ár. Verkefni aðgerðahópsins eru meðal annars að vinna að samræmingu rannsókna
503
í almannaþjónustu. Mikið hefur mætt á starfsfólki almannaþjónustunnar síðustu ár þar sem verkefnum hefur fjölgað á sama tíma og starfsfólki hefur víða fækkað. Óhætt er að segja að þótt mjög hafi reynt á velferðarkerfi landsins á árunum eftir hrun hafi það staðist
504
rannsóknir hans væntanlega varða enn betra ljósi á hver greiðsluþátttaka almennings vegna heilbrigðisþjónustu er, hversu íþyngjandi hún kann að vera fyrir fólk, hver þróunin í þeim málaflokkum hefur verið síðustu ár og hvert við stefnum á næstu árum miðað
505
Jafnréttismál eru kvikur málaflokkur þar sem þekkingu fleygir fram og viðmið breytast reglulega. Í kjölfarið verða oft til ný lög og nýjar reglur. Eitt af því sem hefur breyst undanfarin ár er að nú hefur fólk rétt til þess að skilgreina kyn sitt ... sjálft. Þetta breyttist með lögum um kynrænt sjálfræði sem tóku gildi um mitt ár 2019. Kynin eru því ekki lengur bara tvö, karl og kona, heldur þarf að gera ráð fyrir fólki sem skilgreinir sig fyrir utan hið hefðbundna kynjakerfi. Markmiðið er að bæta
506
Í um það bil eitt og hálft ár hefur líf stórs hóps fólks einkennst af baráttunni við veiruna og fórnum sem það hefur fært fyrir okkur hin.
Það er ekki hægt að ætlast til þess að þessi ótrúlega öflugi hópur standi vaktina endalaust og axli þessar byrðar ... og hálft ár greiðslur í samræmi við það álag sem það hefur starfað undir. Þetta er fólkið sem starfar í nánum persónulegum samskiptum við fólk á spítölunum, hjá heilsugæslunni, við sjúkraflutninga og í velferðarþjónustu við aldraða, fatlaða og sjúka
507
undir forystu fjármála- og efnahagsráðherra. Þá mun ég skipa starfshóp sem mun leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði og vænti ég þess að fá tillögur til baka fyrir lok árs 2021,“ segir Katrín ... þar sem konur eru í meirihluta,“ segir Sonja.
„Markmiðið með barnabótakerfinu er að jafna tekjur og brúa bilið milli þeirra tekjulægri og þeirra sem hafa meira milli handanna. Kerfið hefur að meginstofni til verið óbreytt í fjölda ára og því er mikilvægt
508
með því að tileinka sér áhættumat og forvarnaráætlun annarra fyrirtækja eða stofnana. Það eru ekki rétt vinnubrögð, framkvæma á mat á hverjum vinnustað fyrir sig með tilliti til aðstæðna og menningar á vinnustaðnum.
Lærum við ekki af reynslunni
509
kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga sem er samhljóða þeim samningum sem aðildarfélög BSRB skrifuðu undir fyrir helgina..
Samningurinn gildir í ár, frá 1. maí 2014 til 30
510
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 15. júlí og opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst.
Við vonum auðvitað að félagsmenn og starfsmenn aðildarfélaga komist
511
hvort sem litið er til Íslands eða alþjóðasamfélagsins. Við búum í heimi þar sem verðmætum er skipt með mjög misjöfnum hætti á milli fólks. Bandaríski hagfræðingurinn Joseph Stiglitz hefur komist að þeirri niðurstöðu að heimsframleiðslan hafi árið 2008 náð ... því marki að allir íbúar jarðarinnar ættu að lifa fyrir ofan fátæktarmörk. Þrátt fyrir það áætla Sameinuðu þjóðirnar að árið 2022 hafi um 660 milljónir einstaklinga ekki náð því markmiði og þurft að lifa á minna en því sem nemur 273 íslenskum krónum á dag ... útgjöldum. Lífskjararannsókn Hagstofu Íslands fyrir árið 2021 sýnir að um 38 þúsund íslensk heimili, eða um fjórðungur, áttu á því ári erfitt með á ná endum saman. Það átti við um 52% einstæðra foreldra. Var þetta staðan áður en verðbólgan og vextir tóku
512
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 12. júlí og opnum aftur þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi, 3. ágúst.
Vonandi geta félagsmenn og starfsmenn
513
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 13. júlí og opnum aftur þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi, 4. ágúst.
Vonandi geta félagsmenn og starfsmenn
514
Þar rekur Elín Björg í stuttu máli feril málsins innan bandalagsins frá því allir formenn aðildarfélaga BSRB samþykktu að leggja í þessa vegferð árið 2010. Síðan þá hefur málið verið rætt á tveimur þingum bandalagsins, auk þess sem fjallað ... að hámarki 10 ár og mun BSRB beita sér af fullum þunga til að tryggja að staðið verði við þann hluta samkomulagsins. . Þegar breytingar eru fram undan eru eðlilega margar skoðanir á því hvaða leið eigi að fara. Gríðarleg vinna liggur á bak ... við það samkomulag sem undirritað var á mánudag og hefur frá upphafi verið fjallað um það á lýðræðislegan hátt innan BSRB. . Allir formenn aðildarfélaga BSRB samþykktu árið 2010 að fara í þessa vegferð. Bandalagið hefur allt frá þeim tíma gætt hagsmuna
515
fyrir nauðsynlega heilbrigðisþjónustu. .
Hámarksgreiðsla 95 þúsund á ári.
Samkvæmt frumvarpi heilbrigðisráðherra ... , geisla- og myndgreiningar verða settar undir eitt greiðsluþak. .
Almennt mun hver einstaklingur á aldrinum 18 til 66 ára ekki greiða hærri upphæð en 33.600 krónur á mánuði, eða 95.200 krónur á tólf mánaða tímabili. Börn, lífeyrisþegar ... greiðslur snemma árs, heldur rúllar staðan alltaf miðað við síðustu 12 mánuði á undan. .
Smánarblettur á heilbrigðiskerfinu.
Háar greiðslur sem innheimtar hafa verið af þeim sem þurfa á heilbrigðiskerfinu að halda
516
Mun hærra hlutfall kvenna en karla á Íslandi vinnur hlutastörf, sem hefur mikil áhrif á tekjur þeirra allt fram á efri ár. Rannsóknir sýna að um þriðjungur kvenna vinnur hlutastörf en á bilinu sex til fjórtán prósent karla, en hlutfallið ... sveiflast meira milli tímabila hjá körlum.
Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á ástæðu þess að konur og karlar vinna hlutastörf og þær hafa leitt ýmislegt í ljós. Í norrænni samanburðarrannsókn frá árinu 2014 kemur fram að algengasta ástæðan
517
Bjarg íbúðafélag hefur nú úthlutað 100 íbúðum í Reykjavík og á Akranesi og er áformað að afhenda 50 íbúðir til viðbótar það sem eftir er árs og verða þá íbúar orðnir á fjórða hundrað. Fyrsti leigjandi félagsins fékk afhenta íbúð við Móaveg ... í Grafarvogi um miðjan júní og frá þeim tíma hefur leigjendum heldur betur fjölgað.
Framkvæmdir á vegum Bjargs hafa gengið afar vel það sem af er ári. Félagið er nú með um 400 íbúðir í byggingu. Þær eru flestar í Reykjavík; við Móaveg í Grafarvogi
518
Tíminn sem fólk eyðir í vinnunni er stór hluti af lífi margra. Síðustu ár hefur BSRB lagt mikla áherslu á að stytta vinnuvikuna og bæta starfsumhverfi, meðal annars með því að tryggja tækifæri til hvíldar og endurheimtar. Tilraunaverkefni BSRB ... eða vinnuveitenda.
Á síðustu árum hefur álag einnig aukist vegna tæknibreytinga, margt fólk er undir álagi allan sólarhringinn vegna truflunar frá síma eða tölvupósti. Það skortir rannsóknir á áhrifum þess á heilsu, en þær sem eru til benda til þess að fólk
519
í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
520
Veikindi tengd kulnun og streitu hafa aukist verulega á undanförnum árum með tilheyrandi kostnaði fyrir einstaklinga og samfélagið allt. Við þessu verður að bregðast með forvörnum og með því að tryggja fólki hvíld.
Fimmti hver starfsmaður ... í opinbera geiranum í Svíþjóð er með kulnunar- eða streitueinkenni. Það er gríðarlega hátt hlutfall og hefur tvöfaldast á aðeins fimm árum. Hér á landi skortir yfirsýn yfir ástæður og fjölda veikindadaga en engin ástæða er til að ætla annað en aðstæður séu