501
og kjarasamningsbundin atriði. Verkefninu var hrundið úr vör með málstofu undir yfirskriftinni „Stöndum með þolendum,” ´´í dag, þriðjudaginn 10. október, sem starfsfólk stéttarfélaga og VIRK sótti. . Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri VIRK, og Sonja Ýr
502
ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF standa fyrir hádegisfundi í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. . Yfirskrift
503
starfsmanna, aukna starfsánægju og minni veikindi. Á móti, má ekki merkja að breyting sé á afköstum starfsmanna. Þetta er enn á tilraunastigi, en styttri vinnudagur og meiri tími með fjölskyldu og vinum er sannarlega framtíðarsýn, sem við eigum að vinna ... stendur frammi fyrir margskonar vanda. Eitt af því sem hindrar okkur í að ná árangri er skortur á trausti. Því það þarf traust. Hrunið varð ekki til þess, að efla traust. Svik stjórnvalda á samkomulagi við opinbera starfsmenn um lífeyrismál, varð
504
ASÍ, að erindi loknu kom fram að einkavæðing öldrunarþjónustunnar er að aukast á Íslandi og að mismunandi fjárhagsstaða aldraða hafi áhrif á möguleika þeirra til þjónustu. Einkavæðingin hefur líka áhrif á kjör starfsfólksins. Til dæmis leiddi nýleg ... í Bretlandi eins og Svíar heldur hafi þeir farið í umræður um þjónustuna milli sveitarfélaga, notenda, fjölskyldna og starfsfólks. Þetta er til eftirbreytni því í Svíþjóð hafa sveitarfélögin ekki verið góðir atvinnurekendur. Ef svo hefði verið væri staðan ... starfsmanna. Það bætir þjónustuna, tryggir betri laun og dregur úr hagnaði.
Líkt og í Svíþjóð eru það ekki notendurnir á Íslandi sem eru að kalla eftir markaðsvæðingu þjónustunnar. Það eru því þeir sem hagnast á einkarekstri sem hafa knúið
505
um hvernig umönnunarstörf hafa þróast undanfarna áratugi og laun, kjör og starfsaðstæður versnað. Þessari varhugaverðu þróun sem á sér stað um allan heim þarf að sporna gegn. Einkum í ljósi þess að sífellt vantar fleira starfsfólk í umönnun auk þess sem umönnunarþörf mun ... aukast mjög á næstu árum vegna fólksfjölgunar og hækkunar lífaldurs.
Leiðrétting á verðmætamati starfa.
Rachel Mackintosh, aðstoðarframkvæmdastjóri ETU sem er stéttarfélag á Nýja Sjálandi fyrir starfsfólk á almennum markaði
506
Hinn 23. febrúar sl. féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur þar sem íslenska ríkinu var gert að greiða félagsmanni innan Félags starfsmanna Stjórnarráðsins (FSS), sem er eitt af aðildarfélögum BSRB, orlofslaun á fastar yfirvinnugreiðslur hans auk ... vegar. Í kjarasamningi FSS og ríkisins sagði að starfsmaður skyldi fá 13,04% orlofsfé á yfirvinnu- og álagsgreiðslur en því var haldið fram af þjónustuskrifstofunni að þar sem yfirvinnan væri greidd á sumarorlofstíma þyrfti ekki að greiða orlofslaun ofan
507
jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og launaliðinn.
„Tilboð ríkisins felur í raun í sér að opinberir starfsmenn eiga að borga fyrir styttinguna og gott betur. Ætlunin er að taka meira af kjarasamningsbundnum réttindum en okkar
508
undir formerkjum starfsnáms eða sjálfboðaliðastarfsemi og bætta upplýsingagjöf til erlendra starfsmanna.
Fulltrúi BSRB í starfshópnum stóð, eins og aðrir fulltrúar í hópnum, að baki tillögunum og mun bandalagið styðja framgang þeirra.
Í hópnum sátu
509
sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar eru gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hófst 1. apríl
510
Félögin sem um ræðir eru Starfsmannafélag Fjallabyggðar, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar og Starfsmannafélag Húsavíkur. Félögin samþykktu nýjan samning með tæplega
511
Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála og mismununar á vinnumarkaði
512
stjórnenda á mismununartilskipununum tveimur. Verkefni þetta er styrkt af Progress-sjóði Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála
513
og starfsmönnum ráðuneyta. . .
Þátttökugjald er kr. 4400,- morgunverður innifalinn. Skráningu á fundinnmá nálgast
514
að mati BSRB.
Í ályktun formannaráðs bandalagsins er bent á að starfsfólk almannaþjónustunnar hafi verið undir gríðarlegu álagi undanfarið og undirmönnun sé víða vandamál. Það sé pólitísk ákvörðun að tryggja ekki nægt fjármagn til að standa
515
með því að fara yfir ákvæði kjarasamninga, formlegt ferli og útfærslu styttingarinnar. Sérstaklega verður fjallað um hvernig hægt er að stytta vinnutímann án þess að skerða þjónustu vinnustaða eða ganga á réttindi eða skyldur starfsmanna. Námskeiðið fer fram þann
516
í einhverju hinna 400 félaga sem finnast innan samtaka launafólks, samtaka opinberra starfsmanna og háskólafólks á Norðurlöndum. Belgar eru eina þjóðin með viðlíka þátttöku, þar er annar hver launamaður skráður í stéttarfélag. Það er sorgleg staðreynd að önnur ... laun fyrir sómasamlega vinnu og gott sumarleyfi stuðla að kynjajafnrétti, almennu jafnrétti, hamingju og bjartsýni borgaranna. Þetta leggur grunninn að skapandi og afkastamiklu starfsfólki; því sama starfsfólki sem á endanum skapar samkeppnishæf ... fyrirtæki – og já, við erum líka á toppnum á þessum listum. Það var e.t.v. þess vegna sem Spotify tilkynnti í fyrra að allir starfsmenn fyrirtækisins, hvar sem er í heiminum, skyldu hafa rétt á a.m.k. sex mánaða fæðingarorlofi? Það er langt síðan launafólk
517
og Reykjavíkurborgar hefur nú verið í gangi í tvö ár. Í vor fór svo í gang tilraunaverkefni á stofnunum ríkisins sem afar spennandi verður að fylgjast með. Fyrstu niðurstöður úr verkefni Reykjavíkurborgar lofa góðu. Mælingar sýna marktækt betri líðan starfsmanna, aukna ... starfsánægju og minni veikindi. Á móti má ekki merkja að breyting sé á afköstum starfsmanna.
Ef ætlunin er að byggja upp norrænt velferðarsamfélag sem stendur undir nafni er einnig nauðsynlegt að skoða samspil atvinnulífs, skóla og heimila. Markmiðið ... verður að vera að draga úr árekstrum og álagi á fjölskyldufólk. Auka þarf sveigjanleika í starfi svo starfsmenn geti sinnt börnum í skóla og öðrum aðstæðum sem geta komið upp í einkalífinu.
Fæðingarorlofið er mikilvægur þáttur
518
er að íslenskt launafólk standi þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti og samstöðu. Atvinnurekendur eru vel skipulagður hagsmunahópur sem hefur það markmið að hámarka arðgreiðslur til sín og halda launum starfsmanna niðri. Í aðdraganda allra kjarasamninga byrjar ... skipulagður grátur þeirra um að launahækkanir munu kollkeyra atvinnulífið og þjóðfélagið. Á næsta aðalfundi fyrirtækjanna ákveða þeir síðan að greiða sér milljarða í arð. Það hefur verið grátlegt að fylgjast með alþjóðaauðvaldinu reyna að kúga starfsmenn sína ... í Álverinu í Straumsvík og hóta lokun fyrirtækisins ef starfsmenn falla ekki fram á hnén. Við fáum reglulega af því fréttir að verkamenn eru fluttir til landsins gegnum starfsmannaleigur og starfa hér undir lámarkslaunum, mansal í þrælavinnu er orðið
519
markaða í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
520
Námskeiðið Virk hlustun og krefjandi samskipti verði haldið í lok mánaðarins hjá Forystufræðslu ASÍ og BSRB. Forystufræðslan er ætluð formönnum stéttarfélaga, starfsmönnum þeirra og stjórnarmönnum.
Markmið þessa námskeiðs er að efla færni