481
Í lok árs 2023 féll áhugaverður úrskurður hjá kærunefnd jafnréttismála sem varðar bann við mismunun vegna fötlunar. Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði banna slíka mismunun og leggja einnig skyldur á atvinnurekendur til að gera viðeigandi ... ráðstafanir til að gera fólki með fötlun kleift að eiga aðgengi og taka þátt í starfi, enda séu þær ráðstafanir ekki of íþyngjandi fyrir atvinnurekandann. Lögin tóku gildi árið 2018 en ekki hefur reynt mikið á ákvæði um mismunun vegna fötlunar ... hafa í mörg ár barist fyrir betra aðgengi fólks með fötlun að vinnumarkaði. Setning laga um jafna meðferð á vinnumarkaði var stórt skref, en til þess að lögin virki þarf að beita þeim á réttan hátt. Þetta mál er því mikilvægt fordæmi sem skýrir inntak laganna
482
500 þúsund krónur. Þá var sveitarfélaginu gert að greiða allan málskostnað, alls á 2,5 milljónir króna.
Tveggja ára barátta.
Það tók þetta mál tvö ár að komast í gegnum dómskerfið en niðurstaðan er mikilvæg fyrir opinbera stafsmenn
483
gangur uppbyggingu á Móavegi í Spönginni í Grafarvogi þar sem 155 íbúðir munu rísa. Alls er gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist við byggingu samtals 450 íbúða á árinu og rúmlega 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Reiknað
484
íbúðafélag áformar umfangsmikla uppbyggingu á leiguíbúðum á næstu misserum. Reiknað er með að um 450 íbúðir verði komnar í byggingu hjá félaginu í lok þessa árs og rúmlega 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum. Íbúðir í fyrsta áfanga verða meðal
485
og síðasta mælingin á launaskriði, vegna ársins 2018, verður gerð snemma á næsta ári
486
Að Ísland axli ábyrgð sína í loftslagsmálum og skuldbindi sig í París til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um að minnsta kosti 40% fyrir árið 2030 – óháð markmiði ESB um 40% samdrátt í losun ... .
Ennfremur beri Íslandi að stefna að kolefnishlutleysi fyrir árið 2050 líkt og mörg önnur lönd gera.
Þá krefjumst við þess að hætt verði við öll áform um olíuleit og -vinnslu
487
útgjöldum án þess að taka lán.
Staða innflytjenda mælist markvert verri en innfæddra Íslendinga þriðja árið í röð.
Í skýrslunni er að finna ítarlega greiningu á niðurstöðum rannsóknarinnar.
Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum ... Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er þriðja árið í röð sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri en nú.
Skýrsluna má lesa í heild sinni
488
við atvinnurekendur og stjórnvöld til að meta áhrif nauðsynlegra loftslagsaðgerða á vinnumarkað og skattbyrði launafólks til að hægt sé að bregðast við með nauðsynlegum mótvægisaðgerðum.
Sameinuðu Þjóðirnar tóku hugtakið upp á sína arma árið 2015 með útgáfu ... síðar sama ár og réttlát umskipti eru einmitt eitt af markmiðum samningsins. Enn sem komið er hafa íslensk stjórnvöld ekki lagt áherslu á þann þátt Parísarsamningsins.
BSRB, ASÍ og BHM eru í samstarfi við önnur bandalög launafólks innan Norræna
489
að kvöldi 1. maí.
Kórónaveirufaraldurinn kemur í veg fyrir hefðbundna dagskrá þann 1. maí, enda samkomubann í gildi í landinu. Þetta verður því í fyrsta skipti síðan árið 1923 að íslenskt launafólk safnast ekki saman þennan dag til að leggja áherslu ... og Auður, Jakob Birgisson uppistandari, KK og Lúðrasveit verkalýðsins.
Þrátt fyrir að ekki verði hægt að fara í kröfugöngu þetta árið verður áfram hægt að búa til sín eigin kröfuspjöld. Að þessu sinni verður það gert í gegnum Facebook, og verður
490
atvinnulífsins fyrir hönd Isavia. Samningar félagsins höfðu verið lausir frá því í upphafi árs 2019 og gildir nýr samningur út árið 2020. Samningurinn verður nú kynntur félagsmönnum og í kjölfarið borinn undir atkvæði félagsmanna
491
Meðal umfjöllunarefna í tölublaðinu að þessu sinni eru greinar um ávöxtun lífeyrissjóðanna á síðasta ári, kjarasamningana 1969 þegar aðild launafólks að lífeyrissjóðum var staðfest
492
80 ár hefur orðræðan um hagvöxt verið allsráðandi. Hagvöxtur mælir breytingu á landsframleiðslu frá ári til árs. Gjarnan er litið til landsframleiðslu á hvern einstakling. Mælieiningin hagvöxtur segir hins vegar ekkert til um tilgang vaxtarins ... við um orðin íbúi eða fólk. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2023–2028 var lagt upp með sex velsældaráherslur sem tengdar voru inn í texta 35 málefnasviða. Þegar síðan kemur að útfærslu á fjárveitingum í frumvarpi til fjárlaga birtist orðið ... milljörðum króna til verkefna sem ekki voru fjármögnuð í fjárlögum yfirstandandi árs. Staðreyndirnar tala sínu máli, velsæld er ekki höfð að leiðarljósi þegar pólitískar ákvarðanir um forgangsröðun eru teknar. Þar verðum við að gera betur ef við ætlum
493
- og millitekjuhóparnir það fólk sem þessi hagstjórn bitnar verst á. Ungar fjölskyldur sem hafa á undanförnum árum fjárfest í dýru húsnæði eru komnar í mikinn vanda vegna ört vaxandi kaupmáttarrýrnunar því ríkisstjórnin vill ekki skattleggja fjármagnseigendur, hækka .... . Bankarnir stórgræða á vaxtaákvörðunum Seðlabankans. Þrír stærstu bankarnir högnuðust um 70 milljarða króna á síðasta ári og vaxtatekjur þeirra, sem eru stærsta tekjulind bankanna, jukust um 24 prósent milli ára. Þá greiddu þessir þrír bankar sér út samtals
494
frá því að félagsfólk í BSRB fór fyrst að tala um styttri vinnuviku, að tilraunaverkefnum sem BSRB barðist fyrir og þar til kjarasamningar voru undirritaðir árið 2020. En í þeim samningum var vinnuvika dagvinnufólks í fullu starfi stytt í 36 stundir og vinnuvika ... um styttri vinnuviku í Bretlandi.
Fyrirlesarar komu frá mörgum löndum. Þar á meðal Þýskalandi, Spáni og Portúgal. Lykilfyrirlesturinn hélt herferðarstjóri 4 Day Week Campaign í Bretlandi. Þar hefur í nokkur ár verið rekin herferð ... og mörgþúsund starfsmanna. Gerðar verða ýmsar mælingar samhliða tilraunverkefninu og er niðurstaðna að vænta snemma á næsta ári. Þá kom einnig fram að eitt sveitarfélag er að hefja tilraunaverkefni og verður spennandi að sjá niðurstöður þess þegar þær liggja
495
þegar við hófum um aldamótin að ræða um að sameina starfsmannafélögin á landsbyggðinni í stórt félag. Sú vinna leiddi til þess að Kjölur varð til árið 2004. Ég neita því ekki að ég hefði auðvitað óskað þess að þetta hefði gerst hraðar en er mjög ánægð ... , starfsmenntamál og margt fleira. Fyrst og fremst tel ég þetta vera stórt skref fyrir félagsmenn Kjalar,“ segir Arna Jakobína.
Áhugi á félagsstarfinu eykst.
Kjölur stéttarfélag varð til árið 2004 við sameiningu fimm bæjarstarfsmannafélaga á Norður ... - og Vesturlandi. Árið 2014 bættist Starfsmannafélag Skagafjarðar við. Að meðtöldum sameiningunum á síðustu vikum hafa því tíu stéttarfélög sameinast inn í Kjöl stéttarfélag.
„Í ljósi reynslunnar er ég þess fullviss að þessar sameiningar efla
496
reglna og kjarasamninga.
Hrannar starfaði sem lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum frá 2014 og hefur einnig verið aðstoðarkennari við Háskóla Íslands. Hann lauk laganámi frá Háskóla Íslands árið 2015
497
fermetra fjögurra herbergja íbúðir.
Reisa 1.400 íbúðir á fjórum árum.
Bjarg íbúðafélag er nú þegar með um 240 íbúðir í byggingu og um 430 í hönnunarferli en þegar hafa verið veitt framlög til Bjargs vegna uppbyggingar á 668 íbúðum ... í Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi, Akureyri, Þorlákshöfn og Sandgerði. Þá hefur Bjarg átt í viðræðum við fleiri sveitarfélög um uppbyggingu en félagið stefnir á uppbyggingu um 1.400 leiguíbúða á næstu fjórum árum.
Bjarg er sjálfseignarfélag stofnað
498
mánaða til fimm ára. Unnið er að því að stækka Mánagarð og verður plássum við það fjölgað um 60.
„Við hjá leikskólum FS leitum stöðugt leiða til að efla ánægju og kjör okkar fólks,“ er haft eftir Sigríði Stephensen, leikskólafulltrúa ... í forgangsröðina á síðustu árum.
Aukin starfsánægja og minni veikindi.
Þær niðurstöður sem hafa þegar komið út úr tilraunaverkefni sem Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir, í samvinnu við BSRB, lofa góðu. Þær sýna að starfsánægja eykst
499
Bjarg íbúðafélag stendur nú í stórræðum en til stendur að byggja vel á annað þúsund íbúðir á næstu sex árum. Íbúðirnar verða leigðar fólki sem ekki hefur möguleika á félagslegu húsnæði en getur ekki leigt á almennum markaði. Félagið hefur nú ... þegar fengið vilyrði um lóðir fyrir um 1.150 íbúðir í Reykjavík og Hafnarfirði.
BSRB og ASÍ stofnuðu Bjarg íbúðafélag, sem er sjálfseignarfélag sem rekið er án hagnaðarmarkmiða, á síðasta ári. Félaginu er ætlað að byggja og leigja út íbúðir
500
og Hafnarfjarðabær um lóðir fyrir 1.150 íbúðir á næstu fjórum árum. Undirbúningur framkvæmda vegna 180 íbúða mun hefjast á þessu ári. Samhliða þessum fyrstu skrefum vinnur íbúðafélagið að lausn fyrir sveitafélög á landsbyggðinni. . Félagið óskar