401
og pólsku. Formaður BSRB flutti erindi á fundi Vinnueftirlitsins, Áreitni á vinnustöðum – NEI TAKK! þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þá hafa fulltrúar BSRB ... BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök á vinnumarkaði, brugðist hart við #metoo byltingunni. Í þeirri vinnu hefur verið byggt á góðum grunni því jafnréttismál eru einn af hornsteinum stefnu bandalagsins.
Mikil áhersla hefur verið lögð ....
Því miður eru enn fjölmargir atvinnurekendur sem ekki uppfylla þessa skyldu. Það er ein af frumforsendum þess að uppræta megi þennan vanda á vinnustöðum að unnið sé eftir reglugerðinni. Í lok nóvember 2017 sendu BSRB ásamt ASÍ, BHM og KÍ frá sér sameiginlega ... á þeim fundum formannaráðs BSRB sem haldnir hafa verið síðan byltingin hófst. Formannaráðið sendi frá sér ályktun 19. mars 2018 þar sem skorað ... nokkur að segja aftur #metoo. Formannaráð BSRB skoraði á atvinnurekendur að taka næsta skref með athugun á vinnumenningu og greiningu á völdum og valdastöðu.
Bandalagið hefur jafnframt aukið fræðslu um jafnrétti á vinnumarkaði, áreitni og annað ofbeldi
402
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar og varaformaður BSRB flutti opnunarávarp og kynnti verkefnið. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga ávarpaði einnig samkomuna þar sem hún sagðist meðal annars fagna þessu framtaki ... Val á Sveitarfélagi ársins 2022 var tilkynnt við hátíðlega athöfn í húsi BSRB í dag.
Þetta er í fyrsta skipti sem valið fer fram en alls voru veittar fjórar viðurkenningar fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu ... og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga. Könnunin var framkvæmd af Gallup.
Grímsnes- og Grafningshreppur er sveitarfélag ársins 2022. Árný Erla Bjarnadóttir, formaður stéttarfélagsins Foss, færði Guðnýju Helgadóttur, staðgengli ... er tilgangurinn að veita góðum vinnustöðum viðurkenningu fyrir að hlúa vel að starfsfólki.
Sveitarfélag ársins er samstarfsverkefni tíu bæjarstarfmannafélaga innan BSRB: Starfsmannafélag Mosfellsbæjar, Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Starfsmannafélag
403
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallar um styttingu vinnuvikunnar á Kjarnanum í dag. Sonja segir lengd vinnuvikunnar, sem víðast hvar er 40 stundir á viku, ekki náttúrulögmál heldur þvert á móti séu engin vísindaleg rök ... niður á afköstum hjá starfsfólki í dagvinnu og reynslan hér á landi eftir að vinnutímanum var breytt í vaktavinnu sýnir að kostnaður hefur haldist innan þess ramma sem settur var í upphafi. " BSRB hefur verið, og verður áfram, sannfært um gildi styttri vinnuviku
404
áhrif hennar á gæði þjónustu, kostnað, vinnuaðstæður starfsfólks og aðgengi að þjónustunni.
Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, munu í kjölfarið bregðast við erindi Mörtu og ræða stöðuna á Íslandi. Fundarstjóri ... var um fimmtungur þjónustunnar komin í hendur einkarekinna stórfyrirtækja. Fjallað verður um stöðuna í Svíþjóð á opnum veffundi ASÍ og BSRB fimmtudaginn 10. júní klukkan 13.
Á fundinum mun Marta Szebehely, prófessor emeritus í félagsráðgjöf
405
ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF standa fyrir hádegisfundi í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. . Yfirskrift ... verður á ensku..
Fundarstýra: Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM ... pallborðsumræður með Anna Maria Milosz - skrifstofufulltrúi hjá Reykjavíkurborg , Guðnýju Björk Eydal - prófessor í félagsráðgjöf, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur - hagfræðingur BSRB, Sveinlaugu Sigurðardóttur - varaformaður Félags leikskólakennara
406
barnafjölskyldna þarf að styðja við mun stærri hóp foreldra en gert er í dag.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... Ráðast þarf í heildarendurskoðun á íslenska barnabótakerfinu með það að markmiði að skerðingarmörkin hækki verulega og fleiri foreldrar fái fullar bætur. Ný skýrsla sem Kolbeinn Stefánsson félagsfræðingur vann fyrir BSRB sýnir með skýrum hætti ... barnabæturnar eru ekki nægilegar þegar ekki er hægt að reikna með að þær skili sér til allra þeirra fjölskyldna sem þurfa á stuðningi að halda.
BSRB telur nauðsynlegt að endurskoða íslenska kerfið frá grunni og líta helst til danska kerfisins
407
Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu.. ... Hversu hratt eigum við að hlaupa í vinnunni? Þetta er ein algengasta spurningin sem ég fæ frá félagsmönnum aðildarfélaga BSRB. Það er áhyggjuefni hvernig álagið á starfsmenn sem sinna opinberri þjónustu hefur aukist verulega á undanförnum árum ... . Þeir hafa lagt mikið á sig við að veita góða þjónustu þrátt fyrir mikið álag en það er ljóst að eitthvað þarf undan að láta.
Afleiðingarnar af undirmönnun og álagi blasa við okkur. Tölur frá styrktarsjóðum aðildarfélaga BSRB sýna að heilsu félagsmanna
408
Þau Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, og bæjarfulltrúar á Akranesi hófu verkið formlega með því að taka fyrstu skóflustungurnar. Strax að því loknu hófst undirbúningsvinna ... Formenn BSRB og Alþýðusambands Íslands ásamt bæjarstjóra og bæjarfulltrúum Akraneskaupstaðar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á Akranesi. Til stendur að reisa 33 nýjar leiguíbúðir við Asparskóga 12-16 ... af BSRB og ASÍ. Því er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði, en félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni.
Opið er fyrir umsóknir og skráningu á biðlista
409
mótmælti nokkrum úrskurðum kjararáðs kröftuglega og auðvitað er það jákvætt að hlustað hafi verið á þau mótmæli,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. „Við teljum niðurstöðu starfshópsins ásættanlega. Tillögur hans munu vonandi verða til þess að sátt ... í frétt á vef forsætisráðuneytisins. Hópurinn telur þó ekki framkvæmanlegt að endurskoða ákvarðanir ráðsins afturvirkt.
Í starfshópnum áttu sæti fulltrúar forsætisráðuneytis, fjármálaráðuneytis og velferðarráðuneytisins, auk fulltrúa BSRB ... embættismanna leiði ekki launaþróun í landinu, eins og gerst hefur með nýlegum úrskurðum kjararáðs. Þá verði kjör þessa hóps gagnsærri og fyrirsjáanlegri þar sem þau þróist í takti við aðra starfsmenn ríkisins.
Þarf sátt um launakjör.
„ BSRB
410
Um 2.200 af 8.500 starfsmönnum Reykjavíkurborgar, eða rúmlega fjórðungur, munu vinna 1-3 klukkustundum styttri vinnuviku án launaskerðingar nú þegar annar áfangi tilraunaverkefnis BSRB og borgarinnar er kominn af stað.
Niðurstöður ... eftir fyrsta áfanga tilraunaverkefnisins, sem hófst í mars 2015, eru jákvæðar, sagði Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar, í erindi sínu ... á málþingi sem BSRB og Reykjavíkurborg stóðu fyrir í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær.
Magnús sagði að á flestum stöðum þar sem vinnuvikan hafi verið stytt hafi framleiðni haldist óbreytt en skammtímaveikindi dregist saman. Þá hafi starfsánægja aukist ... á að á leikskólanum Hofi hafi veikindadögum fækkað um 40 prósent auk þess sem mannekla sem gert hefur öðrum leikskólum erfitt fyrir að manna stöður hafi ekki haft áhrif á Hof.
Áfram verður fjallað um það sem fram kom á málþinginu á vef BSRB á næstunni
411
svo gríðarlega mikla ábyrgð. Þegar spilaborgin hrundi fór lítið fyrir þeirri ábyrgð og þeir sem fengu svo ríkulega bónusa ypptu öxlum og voru stikkfríir,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. . Alþingi hefur þegar sett ramma sem skráðum ... Fyrirhugaðar greiðslur Kaupþings á gríðarháum bónusum til nokkurra starfsmanna eru óásættanlegar og eiga ekki við í íslensku samfélagi að mati BSRB. Bandalagið skorar á Alþingi að bregðast við og tryggja að skattaumhverfi hér á landi ... fyrirtækjum ber að fara eftir telji þau nauðsynlegt að nota bónusa til að umbuna sínum starfsmönnum. Að mati BSRB er sá rammi óþarflega rúmur. Eigi að síður fara fyrirhugaðar greiðslur Kaupþings langt út fyrir þann víða ramma og minna óneitanlega á það ástand
412
er komið að því að við umbunum þeim og verndum þeirra heilsu.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... án þess að fá eitthvað á móti. Þakklætið eitt og sér dugir ekki til.
Heilbrigðiskerfið er löngu komið yfir þolmörk og við hjá BSRB höfum ítrekað kallað eftir því að fjárframlög til heilbrigðismála verði aukin. Þörfin var mikil áður ... . Þetta er líka starfsfólk almannavarna, lögreglan og fleiri ómissandi hópar.
Skimum eftir álagseinkennum.
BSRB kallar einnig eftir því að brugðist verði við þeim langtímaafleiðingum sem álagið getur haft á framlínufólkið okkar í kjölfar faraldursins. Skima
413
aðgerðum og milliríkjasamningum.
ETUC hvetur aðildarsambönd sín til að leggja áherslu á loftslagsmál í samskiptum sínum við atvinnurekendur og stjórnvöld. Formaður BSRB reið á vaðið í þessum efnum og hefur óskað eftir því að loftslagsmál verði rædd ... “.
Evrópska verkalýðssambandið, ETUC, sem BSRB á aðild að, styður áform í loftslagsmálum. Sambandið telur mikilvægt sé að bregðast hratt við því augljóslega fyrirfinnist engin störf á dauðri jörð. Samtímis verði breytingarnar að gerast með sanngirni ... á vettvangi Þjóðhagsráðs en þar eiga sæti forystufólk stjórnarflokkanna og aðilar vinnumarkaðarins. Í umsögnum um þingmál sem varða loftslagsaðgerðir hefur BSRB lagt áherslu á að greining á áhrifum aðgerða á mismunandi tekjuhópa verði gerð og brugðist
414
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári ....
Í aðsendri grein eftir Elínu Björgu Jónsdóttur, formann BSRB, sem birtist í Fréttablaðinu í dag, segir hún gott ... sem framundan eru á þessu kjörtímabili. Það er gott til þess að vita að stjórnin ætli sér að styðja aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu.
Því miður verðum við hjá BSRB að líta svo á að það séu orðin tóm, enda öll ... ekki að samkomulagi sem gert var við bandalög opinberra starfsmanna um lífeyrismál.
BSRB tók fullan þátt í þeirri vinnu, en ávallt á þeim forsendum að áunnin réttindi sjóðfélaga yrðu jafn verðmæt fyrir og eftir breytingarnar. Í samkomulagi sem undirritað
415
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári ....
Í aðsendri grein eftir Elínu Björgu Jónsdóttur, formann BSRB, sem birtist í Fréttablaðinu í dag, segir hún gott ... sem framundan eru á þessu kjörtímabili. Það er gott til þess að vita að stjórnin ætli sér að styðja aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu.
Því miður verðum við hjá BSRB að líta svo á að það séu orðin tóm, enda öll ... ekki að samkomulagi sem gert var við bandalög opinberra starfsmanna um lífeyrismál.
BSRB tók fullan þátt í þeirri vinnu, en ávallt á þeim forsendum að áunnin réttindi sjóðfélaga yrðu jafn verðmæt fyrir og eftir breytingarnar. Í samkomulagi sem undirritað
416
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar grein um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu í Fréttablaðið í dag. Greinin er einnig birt á vef Vísis. Í grein sinni fjallar ... Elín um þá umræðu að einkarekstur, til dæmis í heilbrigðiskerfinu, sé ekki einkavæðing, í kjölfar málþings BSRB og ASÍ þar sem fjallað var um hvort einkarekstur í heilbrigðiskerfinu væri almannahagur.
Einkavædda öndin ... upp á.
BSRB og ASÍ stóðu í liðinni viku fyrir málþingi undir yfirsögninni „Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?“ Tilefnið var aðkallandi því heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að þær þrjár nýju heilsugæslustöðvar sem höfuðborgarbúar ... geta brátt sótt til verði reknar af einkaaðilum, í stað Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eins og BSRB telur eðlilegast. Þessa ákvörðun virðist heilbrigðisráðherra geta tekið án þess að ræða við einn né neinn, þrátt fyrir að með því sé hann að auka enn ... til einkaaðila. . Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, var sammála Rúnari og sagði skýrt í sínum huga að einkarekstur væri einfaldlega einkavæðing á þjónustu. . Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags
417
og bregðast við komi hún upp.
„Það á ekki að sópa kynferðislegri áreitni og ofbeldi undir teppið. Það þarf að útrýma því!“ segir í yfirlýsingunni. Undir hana skrifa Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands ... Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Þórður Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands. Þórunn Sveinbjarnardóttir ... BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... Íslands, Þórður Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna.
Yfirlýsinguna má lesa í heild hér að neðan ... , formaður Bandalags háskólamanna
418
Konur á afsláttarkjörum? - Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Fjögur þúsund milljarðar. Vissuð þið þetta? - Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Upprætum kerfisbundið vanmat á störfum kvenna - Friðrik Jónsson, formaður BHM og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður jafnréttisnefndar BHM. Konur! Hættum að vinna ókeypis! - Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands.
419
sem bíða úrlausnar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá 1. apríl 2019, eða í um 11 mánuði. Aðildarfélög bandalagsins hafa falið BSRB að semja um stór sameiginleg mál á borð ... Lítið hefur þokast í samkomulagsátt í kjaraviðræðum BSRB við viðsemjendur undanfarna daga. Rætt hefur verið um útfærslu styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki og jöfnun launa milli markaða án þess að niðurstaða hafi náðst. Verkföll ... ekki fyrir 9. mars munu aðildarfélög BSRB hefja boðaðar verkfallsaðgerðir. Aðgerðirnar munu hefjast með tveggja daga allsherjarverkfalli 9. og 10. mars. Þann 9. mars munu ákveðnir hópar einnig hefja ótímabundið verkfall til að leggja áherslu á kröfur félaganna
420
á vinnustað, mismunandi form framkomu ásamt einelti og viðbrögðum við því. Þá verður farið yfir starfsemi stéttarfélaga, kjarasamninga og réttindi félagsmanna.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla ... Það styttist í haustið og þar með í að næstu námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB fari af stað hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Fyrsti hluti ... trúnaðarmannanámsins fer fram í fundarsal BSRB við Grettisgötu 89 dagana 23. og 24. september.
Annar hluti í október.
Í október er svo komið að öðrum hluta trúnaðarmannanámsins, nánar til tekið dagana 14. og 15. október. Þar verður farið yfir samskipti ... í þeim.
Annar hluti trúnaðarmannanámsins fer fram í fundarsal BSRB við Grettisgötu 89 dagana 14. og 15. október.
Þriðji hluti í lok október.
Þriðji hluti trúnaðarmannanámsins fer fram í lok október. Þar verður farið yfir grunntölur launa ... .
Þriðji hluti trúnaðarmannanámsins fer fram í fundarsal BSRB við Grettisgötu 89 dagana 28. til 29. október.
Fjórði hlutinn í nóvember.
Fjórði hluti trúnaðarmannanámsins, og sá síðasti sem kenndur verður á haustönn, er á dagskrá