381
þannig viðsemjendur okkar til samninga. Atkvæðagreiðslur eru á hendi hvers félags og við hvetjum félagsmenn til að kynna sér málið og kjósa. Kjarasamninga strax!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... Nú þegar styttist í að kjaraviðræður BSRB við ríki og sveitarfélög hafi staðið í heilt ár greiða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins atkvæði um verkföll. Atkvæðagreiðslan stendur fram á miðvikudag og verði aðgerðirnar samþykktar munu verkföll ... viðsemjendur okkar til þess að semja við sína félagsmenn verður svo að vera.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein stærsta krafa BSRB og þar þarf að vanda til verka. Okkar kröfur ættu að vera vel aðgengilegar fyrir okkar viðsemjendur ... starfsfólki sínu þegar kemur að launakjörum.
Við látum ekki bjóða okkur upp á frekari drátt á kjarabótum félagsmanna aðildarfélaga BSRB. Þess vegna hvetjum við félagsmenn til að sýna samstöðu, greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir og knýja
382
þannig að við losnum við endalausar leiðréttingar starfsstétta,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. . „Aðilar vinnumarkaðarins gerðu með sér rammasamkomulag sem átti að koma í veg fyrir slíkt höfrungahlaup á vinnumarkaði. Þessi hækkun launa ... og skrifstofustjóra í ráðuneytum gengur þvert gegn rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins og mótmælir BSRB þessari ákvörðun kjararáðs harðlega. . Með ákvörðun kjararáðs eru verið að draga út afmarkaðan hóp hálaunafólks og hækka laun þessara ... starfsmanna langt umfram það sem aðrir hópar launafólks í landinu hafa fengið. . „Við hjá BSRB gerum þá kröfu að allir landsmenn taki þátt í því að byggja upp nýtt vinnumarkaðskerfi og höfum unnið að því síðustu ár að breyta kerfinu
383
að fundinum með BSRB.
„Þolinmæðin sem við áttum nóg af í byrjun apríl í fyrra er löngu þrotin. Mér er misboðið fyrir hönd félagsmanna yfir þessum seinagangi,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundinum í Háskólabíói ... voru á landsbyggðinni og mikill hugur í fundarmönnum.
Tíu mánuðir eru nú liðnir frá því kjarasamningar þorra félagsmanna aðildarfélaga BSRB losnuðu, og það sama á við um fjölmarga félagsmenn BHM og alla félagsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem stóðu
384
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag að fjölskylduvænt samfélag sé á meðal mikilvægustu kjaramála samtímans. Þar fjallar hún m.a
385
Aðildarfélög BSRB náðu samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur við ríki og borg þann 30. mars. Undirritunum samninga lýkur í dag.
Samningarnir verða nú kynntir og í kjölfarið greidd um þá atkvæði. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
386
Félag eldri borgara á Akureyri býður til almenns fundar um í Hofi Þriðjudaginn 14. nóvember kl. 16.00. . Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir sækir fundinn fyrir hönd bandalagsins og tekur þátt í pallborði um aðgerðir stjórnvalda í þágu ... eldri borgara í tengslum við komandi kjarasamninga. Með henni í pallborði verða Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ og Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA auk fulltrúa ýmissa stéttafélaga. . Fundurinn er opinn öllum 60 ára og eldri og við hvetjum
387
Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrarbæjar, Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, stjórnarformaður Bjargs og forseti ASÍ, og Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs.
Við uppbyggingu verður horft til atriða eins ... ,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður hjá Bjargi íbúðafélagi.
„Það verður góð viðbót við húsnæðismarkaðinn á Akureyri og mun tryggja tekjulægri hópum öruggt leiguhúsnæði til langs tíma á viðráðanlegu verði,“ segir Elín Björg.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð haustið 2016 af BSRB og ASÍ. Félagið er rekið án hagnaðarsjónarmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu
388
og bandalaga innan PSI frá 150 aðildarlöndum. Fulltrúar Íslendinga frá BSRB og aðildarfélögum þess eru Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR stéttarfélags, Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður ... International (PSI), alþjóðlegra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, sem fulltrúar BSRB og aðildarfélaga bandalagsins sitja.
Umræðuefnin á þingi sem fram fer nú í vikunni í Genf eru fjölmörg. Yfirskrift þingsins er „fólk umfram gróða“ (e. people
389
kvenna og verkalýðshreyfingunni allri. Við hvetjum konur um allt land til að sýna samstöðu með hver annarri í dag kl. 14:38 og kröfunni um kjarajafnrétti STRAX!. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ... Í sameiginlegri yfirlýsingu íslensku verkalýðshreyfingarinnar eru konur hvattar til að sýna samstöðu og leggja niður störf klukkan 14:38 í dag til að fylgja eftir kröfu um kjarajafnrétti. . Í yfirlýsingunni, sem forystufólk BSRB ... launamunur á síðasta ári tæplega 30%. Óleiðréttur launamunur, sem byggir á reglulegu tímakaupi með yfirvinnu, mældist 17%. . Rétt er að taka fram að skrifstofa BSRB verður lokuð eftir klukkan 14:38 í dag ... Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Þórður Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands (KÍ). Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna (BHM)
390
og fundir í apríl og maí.
Aðalnámskeið: 1.-18. júní í Genf í Sviss.
Námið fer fram í formi fjarnáms, fyrirlestra, hópastarfs og þátttakendur fylgjast með fundum þings ILO og nefndarstarfi þess. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á einu ... Virkir félagsmenn í aðildarfélögum BSRB sem hafa áhuga á að læra meira um alþjóðamál verkalýðshreyfingarinnar geta sótt um að komast í nám í Norræna lýðháskólanum í Genf, Genfarskólanum. Umsóknarfrestur er til 15. desember.
Norræni ... (ASÍ og BSRB). Ekki eru greiddir dagpeningar meðan á dvölinni stendur en greiddur er út styrkur til að mæta kostnaði þátttakenda.
Umsóknarfrestur er til 15. desember. Nánari upplýsingar má finna á vef
391
Allar líkur eru á því að ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta muni hafa alvarlegar afleiðingar á vinnumarkaði, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... fyrir kjarasamningagerð. Það er endurskoðunarákvæði í kjarasamningum, fyrst hjá Alþýðusambandinu og í framhaldi af því, ef þau taka upp sína samninga, þá er endurskoðunarákvæði hjá félögum BSRB,“ sagði Elín Björg í þættinum. . Hún sagði það einkennilegt ... að fá leiðréttingar á meðan margar stéttir innan BSRB, og vafalaust innan annarra heildarsamtaka líka, telja sig eiga inni verulegar leiðréttingar sem ekki hefur verið hægt að uppfylla. Við höfum verið að skoða hvernig við getum tekið inn leiðréttingar
392
Örugg í vinnunni? Það er yfirskrift hádegisverðarfundar sem BSRB, Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð standa fyrir þriðjudaginn 8. mars. Þar verður fjallað um kynbundna og kynferðislega áreitni ... upp á hádegisverð og kostar hann aðeins 2.500 krónur. .
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, verður einn þriggja fyrirlesara á fundinum. Í erindi sínu mun Sonja fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni á vinnustað út frá nýjum reglum ... , doktorsnemi í kynjafræði við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Drífa mun fjalla um kynbundið vald á vinnumarkaðinum, en Finnborg um hvort kynferðisleg áreitni sé óhjákvæmileg. .
Laufey E. Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands
393
í heilbrigðiskerfinu okkar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Stjórnvöld hljóta að líta til þess og standa vörð um opinbera heilbrigðiskerfið og hefja vinnu við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára og áratuga ... Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem unnin var fyrir BSRB og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Alls vilja um 81,3 prósent ... .“.
.
Könnunin var gerð af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Rúnar Vilhjálmsson prófessor. Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð í mars 2021. Alls svöruðu 842 meðlimir í netpanel Félagsvísindastofnunar könnuninni, um 43
394
Samninganefndir þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB sem semja við ríkið funduðu í dag með samninganefnd ríkisins. Félögin sem um ræðir eru Sjúkraliðafélags Íslands, SFR og Landssambandi ... vakti ekki góð viðbrögð samninganefnda BSRB félaganna enda tillögurnar nánast þær sömu og lagðar voru fram í tilboð 27. júní sl. Mikið bil er á milli krafna félaganna og tillögu SNR..
Launakröfur ... en m.a. kom fram hjá samninganefnd ríkisins að alls ekki stæði til að launatöflur félaganna yrðu leiðréttar sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands að fundi loknum ... ..
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR sagði að loknum fundi að félögin hefðu bent samninganefnd ríkisins á það að ef kjarasamningur yrði gerður á þeim nótum sem tilboð ríkisins í dag boðaði, yrði hann hratt og örugglega felldur af félagsmönnum allra þriggja
395
.
Hér má nálgast bókina í pdf- formi. ... .
BSRB, ASÍ og ÖBÍ hafa gefið út bókina Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu - aðgerðaráætlun sem er íslensk þýðing á riti Göran Dahlgren og Lisu Pelling um reynslu Svía af arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Samhliða
396
benti á í áður nefndu erindi. Það getur gerst með hærri þjónustugjöldum sjúklinga, einkafjármögnun í formi fjárfestinga í tækjum og búnaði og endurskilgreiningu á þjónustu þannig að hún sé ekki lengur greidd úr opinberum sjóðum. . Sigurbjörg ... Nú þegar heilbrigðiskerfið er komið að fótum fram af fjárskorti er enginn skortur á fólki sem vill einkavæða kerfið að verulegum hluta. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í heilbrigðiskerfinu ... á að með aukinni einkavæðingu minnka möguleikar ríkisins á því að taka stefnumótandi ákvarðanir um heilbrigðiskerfið. . „Stefna BSRB er skýr þegar kemur að heilbrigðismálum. Bandalagið leggst alfarið gegn markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustu og gjaldtöku ... að heilbrigðisþjónustu sem hefur aðeins einn viðskiptavin, ríkið, verður að nota skattgreiðslur almennings til að greiða eigendum þessara fyrirtækja arð. Stefna BSRB er skýr þegar kemur að heilbrigðismálum. Bandalagið leggst alfarið gegn markaðsvæðingu ... á í erindi á málþingi BSRB og ASÍ fyrr á árinu er mun erfiðara fyrir stjórnvöld að móta stefnu fyrir heilbrigðiskerfi sem er að miklum hluta einkavætt. . Það þýðir að með aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu, þar sem einkarekstur
397
Þjóðareign. Umfjöllunarefni málþingsins var nýting auðlinda Íslands, eignarhald og skipting auðlindaarðsins. Efnt var til þingsins með stuðningi ASÍ og BSRB. Fundarstjórar voru þeir Stefán Jón Hafstein og Þórarinn Eyfjörð ... ..
Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar, settir málþingið og bar saman auðlindagrunn Íslands saman við aðrar þjóðir. Hann sagði margar spurningar vakna í ljósi þess hve auðlindarík þjóðin væri. Til dæmis hvers vegna umræðan um virkjanamál fari ... gætu náttúruverndarsamtök og stéttarfélög sameinast og málþingið væri vonandi upphafið að áframhaldandi samstarfi Landverndar, ASÍ og BSRB á þessu sviði..
Frekari upplýsingar
398
taka nokkur lög. Söngur og grín: Eyþór Ingi Gunnlaugsson eftirherma og sömgvari. Grín: Guðni Ágústsson í sínu besta formi. Söngur: Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir syngja þekkt dægurlög. Meðan á hátíðarhöldunum stendur ... í hátíðarhöldunum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, verður annar ræðumanna á baráttufundi á Ingólfstorgi og Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri bandalagsins, ávarpar baráttufund í Árborg. Þá mun Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB, ávarpa ...
GDRN
Ræða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Bubbi Morthens
Samsöngur - Maístjarnan og Internasjónalinn
Fundarstjóri: Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri Sameykis – stéttarfélags í almannaþágu ... Alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins verður fagnað á morgun, 1. maí með hátíðardagskrá, kröfugöngum og baráttufundum víða um land. BSRB hvetur allt launafólk til að fjölmenna í sínu bæjarfélagi.
Fulltrúar BSRB munu taka þátt ... hátíðarsamkomu í Miðgarði í Varmahlíð.
Að baráttufundi loknum mun BSRB venju samkvæmt bjóða gestum og gangandi upp á kaffi og kökur í húsnæði bandalagsins við Grettisgötu 89. Verið öll velkomin!.
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2019
399
svo uppbyggingin verði hröð og sem flestir fái öruggt þak yfir höfuðið sem fyrst. - Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
Bjarg íbúðafélag var stofnað af BSRB og ASÍ og er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði. Íbúðir félagsins verða ... afhentar í júní á næsta ári.
Þetta er fyrsta byggingarverkefni Bjargs en félagið áformar umfangsmikla uppbyggingu á leiguíbúðum fyrir tekjulægstu félagsmenn BSRB og ASÍ á næstu árum. Reiknað er með að um 450 íbúðir verði komnar í byggingu ... hjá félaginu í lok árs þessa árs og rúmlega 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Þó enn ein lægðin hafi gengið yfir höfuðborgarsvæðið um það leyti sem fyrsta skóflustungan var tekin létu félagar í BSRB og ASÍ það ekki aftra sér og mættu ... með skóflurnar í Spöngina til að taka fyrstu skóflustungurnar að nýja íbúðakjarnanum. Þar leiddu hópinn Árni Stefán Jónsson, 1. varaformaður BSRB og stjórnarmaður í Bjargi, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og stjórnarformaður ... að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Um er að ræða leiguheimili að danskri fyrirmynd sem standa munu til boða þeim félagsmönnum aðildarfélaga ASÍ og BSRB sem eru undir ákveðnum
400
eða er að flytjast úr foreldrahúsum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB..
„Góður hluti þeirra sem eru á eignarmarkaðnum í dag gæti vel hugsað sér að færa sig á leigumarkaðinn. Allt ...
Samkvæmt kjarakönnun BSRB telja 26,5% félagsmanna það líklegt að þeir myndu velja að leigja húsnæði til frambúðar frekar en að kaupa ef búseta þeirra væri tryggð ... í leiguhúsnæðinu. Það verður að teljast dágóður fjöldi þegar staðreyndin er sú að tæplega 85% félagsmanna BSRB búa í eigin húsnæði í dag.
Þegar hópurinn sem í dag býr í eigin húsnæði ... ekki nærri nógu mikið til að anna eftirspurn, leiguverð er gríðarlega hátt og mjög margir eru í vandræðum með að finna sér húsnæði. Þessar niðurstöður könnunar BSRB sýna okkur svo að eftirspurnin getur náð langt út fyrir þann hóp sem þegar er á leigumarkaði ... á þessi mál hjá stjórnvöldum..
„Félagsmálaráðherra hefur verið að viðra þær skoðanir sínar að ríkið verði að koma að uppbyggingu leigufélaga til að fjölga leiguíbúðum. BSRB er vitanlega