21
Þegar kom í ljós að starfsfólk sveitarfélaganna fékk mismunandi laun fyrstu þrjá mánuði ársins eftir hvaða stéttafélagi það tilheyrði, töldum við í BSRB að málið yrði fljótafgreitt í ljósi sögunnar. Sveitarfélögin voru fyrstu atvinnurekendur ... og þar með jafnverðmæt samkvæmt starfsmati eru frístundaleiðbeinandi, leiðbeinandi á leikskóla og skólaritari. Fólk sem starfar í þessum störfum er sem sagt á ólíkum vinnustöðum innan sveitarfélaga en sömu launum óháð því í hvaða stéttarfélagi þau eru. Það er algjörlega ... ljóst og hefur verið það í fjöldamörg ár að fólk í sömu störfum eigi að fá sömu laun, enda hefur það verið framkvæmdin hingað til.
Sveitarfélögin fóru ekki ein í þetta verkefni að meta störfin með starfsmati heldur er það samstarfsverkefni ... hjá sveitarfélögum þekkir vel til starfsmatsins og veit sem er að það á að geta treyst því að þau fái sömu laun og aðrir fyrir sömu eða sambærileg störf. Þetta traust er rofið og sveitarfélögin virðast ekki átta sig á því hvaða afleiðingar það mun hafa til framtíðar ... verkföll til að knýja fram þessa sjálfsögðu kröfu. Þær spurningar sem þau spyrja sig eru á borð við það hvort þau séu minna virði en samstarfsfólk þeirra og hvort þau vilji vinna hjá sveitarfélagi sem mismunar starfsfólki með þessum hætti. Sum íhuga jafnvel
22
Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. Í síðustu viku slitnaði ... markaða í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
23
Val á Sveitarfélagi ársins 2022 var tilkynnt við hátíðlega athöfn í húsi BSRB í dag.
Þetta er í fyrsta skipti sem valið fer fram en alls voru veittar fjórar viðurkenningar fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu ... og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga. Könnunin var framkvæmd af Gallup.
Grímsnes- og Grafningshreppur er sveitarfélag ársins 2022. Árný Erla Bjarnadóttir, formaður stéttarfélagsins Foss, færði Guðnýju Helgadóttur, staðgengli ... sveitarstjóra blómvönd og fallegan verðlaunagrip sem er hannaður og smíðaður af Sigrúnu Björgu Aradóttur hjá Agndofa hönnunarhúsi.
Önnur sveitarfélög sem hlutu viðurkenningu voru Hrunamannahreppur, Flóahreppur og Bláskógarbyggð og tóku Aldís ... Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri, Hulda Kristjánsdóttir, sveitarstjóri og Helgi Bjarnason, oddviti við þeim fyrir hönd sinna sveitarfélaga.
Athöfnin hófst með ljúfum tónum Mhm tríó sem er skipað þeim Ara Árelíusi, Tuma Torfasyni og Hlyn Sævarssyni ....
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar og varaformaður BSRB flutti opnunarávarp og kynnti verkefnið. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga ávarpaði einnig samkomuna þar sem hún sagðist meðal annars fagna þessu framtaki
24
Atkvæðagreiðslum um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk á hádegi í dag, mánudaginn 19. júní. Mikill meirihluti samþykkti samninginn hjá þeim ellefu aðildarfélögum BSRB sem samningurinn nær ... og sanngjörnum kröfum þeirra. Verkföllin skiluðu þó meira en kjarabótum því þau sýndu sveitarfélögunum svart á hvítu hversu ómissandi starfsfólk þeirra er. Með þessum kjarasamningum var tekið skref í rétta átt til að launin endurspegli raunverulegt verðmæti
25
Á annan tug verkfallsbrota hafa átt sér stað í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum síðustu tvo sólarhringa, en vikurnar þar á undan hafði verkfallsvarsla gengið nokkuð vel og afar fáar tilkynningar borist um brot. Verkfallsbrot í leikskólum ... var frá í hádegisfréttum RÚV höfum við heimildir fyrir því að Samband íslenskra sveitarfélaga hafi í fyrradag boðað stjórnendur leikskóla, þar sem verkföllin hafa áhrif, á fundi með afar skömmum fyrirvara. Fulltrúar í samninganefnd Sambandsins hafi m.a. stýrt fundum ... heim í hádegismat. Þannig hefur verið ítrekað gengið í störf starfsfólks í verkfalli síðustu daga í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum að áeggjan Sambands íslenskra sveitarfélaga.
BSRB metur þessa háttsemi alvarlega. Samband íslenskra ... sveitarfélaga sé með beinum hætti að reyna að draga úr áhrifum verkfalla sem eru lögvarin réttindi launafólks. Verið er að taka saman verkfallsbrotin og verður þeim vísað til Félagsdóms verði ekki látið af þeim hið fyrsta.
Þá er sérstaklega alvarlegt ... að Samband íslenskra sveitarfélaga, sem starfar í umboði sveitarfélaga landsins, telji það réttlætanlegt að beita sér gegn starfsfólki sveitarfélaganna með þessum hætti.
Ábendingar hafa borist um verkfallsbrot í eftirfarandi sveitarfélögum síðustu
26
Umbótasamtölum á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum er nú víða lokið eða við það að ljúka, enda á stytting vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki að taka gildi frá og með 1. janúar næstkomandi samkvæmt kjarasamningum aðildarfélaga BSRB
27
Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss þegar þau verða 12 mánaða, þ.e. eftir að hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrslu BSRB - heildarsamtaka stéttarfélaga starfsfólks í almannaþjónustu sem ætlað ... er að varpa ljósi á stöðu leikskólavistunar ungra barna á Íslandi og atvinnuþátttöku foreldra. Börn á Íslandi eru að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar en mikill munur er milli sveitarfélaga ... og foreldra afar misjöfn eftir búsetu. Mörg sveitarfélög hafa þó sett sér skýr markmið, gripið til aðgerða og minnkað umönnunarbilið umtalsvert frá árinu 2017, sem er jákvætt..
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga ... á ættingja til að annast barnið áður en að þau fá pláss á leikskóla í sínu sveitarfélagi. Við hjá BSRB gerum þá kröfu að ríki og sveitarfélög grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama hvar þau búa ... á landinu.” - segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
*Niðurstöður BSRB byggja á gögnum frá Hagstofu Íslands og niðurstöðum könnunar sem samtökin lögðu fyrir sveitarfélög með rafrænum hætti í febrúar 2022
28
eru veitt verðlaun og viðurkenning fyrir þau sveitarfélög sem verma fjögur efstu sætin í niðurstöðum könnunarinnar Sveitarfélag ársins. Niðurstöður könnunarinnar, sem fyrst var framkvæmd árið 2022, veita mikilvægar upplýsingar um starfsumhverfi á vinnustöðum ... sveitarfélaganna og er meðal annars ætlað að vera hvatning til stjórnenda að veita starfsumhverfinu meiri athygli og ráðast í umbótaverkefni þar sem þess er þörf ... ..
.
Í ár hlutu fjögur sveitarfélög nafnbótina Sveitarfélag ársins 2024:.
1. sæti Skeiða- og Gnúpverjahreppur.
2. sæti Sveitarfélagið Skagaströnd.
3 ... . sæti Bláskógarbyggð.
4. sæti Sveitarfélagið Vogar.
.
Útnefningin er byggð á niðurstöðum viðhorfskönnunar félagsfólks 10 bæjarstarfsmannafélaga hjá sveitarfélögum á þeirra félagssvæðum ... annars að starfsfólk sveitarfélaganna er almennt ánægt með stjórnendur, stjórnun, starfsskilyrði og starfsanda en tæplega þriðjungur er óánægður með launakjör. Talsverðrar óánæ´gju gætir með hljóðvist einkum á leikskólum. Þá má sjá óánægju fólks í öryggis
29
einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Mönnun opinberrar starfsemi ríkis og sveitarfélaga þarf að haldast í hendur við þær kröfur sem gerðar eru til þeirrar opinberu þjónustu sem íbúar krefjast að veitt sé. Sveitarfélög þurfa að bjóða starfsfólki gott ... starfsumhverfi og fjárfesta í starfsþróun sem býr til betri starfsskilyrði og eykur starfsánægju.
Til að bæta þjónustustig sveitarfélaga, krefst Landsfundur stéttarfélaga starfsmanna sveitarfélaga þess að löggjafinn tryggi að lagarammi í kringum fjármögun ... sveitarfélaga verði fullnægjandi
30
Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði ekki árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB segir ... það vonbrigði að samtalið við Samband íslenskra sveitarfélaga hafi ekki skilað meiri árangri í dag en raun ber vitni.
„Það er auðvitað mjög mikilvægt að sé talsamband milli aðila, og gott að Samband íslenskra sveitarfélaga sýni einhvern ... samningsvilja. En upphafstilboðið gengur ekki nógu langt auk þess að það tekur ekki á þessari grundvallar mismunum á launum starfsfólks sveitarfélaganna. Í þessari viku leggja um 1500 starfsmenn sveitarfélaganna niður störf í tíu sveitarfélögum og aukinn ... skriðþungi færist í aðgerðirnar fram á sumar. Svo sveitarfélögin verða að gera betur.“.
Hægt er að sjá uppfært yfirlit yfir verkfallsaðgerðir BSRB hér
31
Samkvæmt kjarasamningum BSRB hafa sveitarfélög heimild til þess að bjóða starfsmanni lausnarlaun við tilteknar aðstæður. Algengast er að slíkt sé gert þegar starfsmaður hefur verið frá vinnu jafn lengi og sem nemur tvöföldum veikindarétti ... lausnarlauna kom upp álitamál. Vinnuveitandi, sem var sveitarfélag, taldi sér heimilt að framkvæma launauppgjör áður en tímabil lausnarlauna kom til. Þannig var gert upp uppsafnað orlof og hlutfallslegar persónuuppbætur til þess tíma en eftir þann tíma ... voru einungis greidd föst mánaðarlaun. Á hinu þriggja mánaða tímabili lausnarlauna var ávinnsla persónuuppbóta og orlofslauna því ekki fyrir hendi. Sveitarfélagið vísaði til túlkunar kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga og var ekki tilbúið ... til þess að endurskoða afstöðu sína.
Í kjölfarið sendi BSRB erindi til kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem túlkun Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélagsins var mótmælt harðlega. Í erindinu var vísað til kjarasamninga og laga, en að mati ... sveitarfélaga á túlkun BSRB og dró til baka fyrri túlkun sína.
Niðurstaða málsins var því sú að fallist var á rök BSRB og þeim tilmælum beint til sveitarfélagsins að ljúka uppgjöri við starfsmanninn með réttum hætti
32
Í byrjun febrúar tók síminn að hringja hjá stéttafélögum BSRB þar sem starfsfólk sveitarfélaga um land allt skildi ekki hvers vegna samstarfsfélagar þeirra, sem starfa við hlið þeirra, hefðu fengið launahækkun í janúar en ekki þau. Um er að ræða ... og sambærilegum störfum 25%.
Stjórnendur vinnustaða og launafulltrúar fjölda sveitarfélaga virtust jafn gáttaðir og fólkið sem sætir launamisréttinu. Enda um að ræða fólk sem veit að sveitarfélög landsins hafa gripið til ýmissa aðgerða til að tryggja sömu ... laun fyrir sömu störf og jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, m.a. með innleiðingu starfsmats sveitarfélaga og jafnlaunavottun. Þessi verkfæri eiga að tryggja að sveitarfélög sem atvinnurekendur grípi til aðgerða til að leiðrétta laun ef upp kemur ... launamisrétti á vinnustað. Þrátt fyrir að ítrekað hafi verið bent á þessa launamismunun síðustu mánuði og leiðir til að leiðrétta hana við sveitarfélögin og Samband íslenskra sveitarfélaga, sem veitir sveitarfélögunum ráðgjöf í málefum tengt réttindum ... fram kröfur sínar – af því það ætlar ekki að bíða!.
Óumflýjanlegar aðgerðir.
Í dag hófust því verkföll BSRB félaga í fjórum sveitarfélögum sem hafa víðtæk áhrif á líf fólks. Börn verða send heim úr grunnskólum, fá ekki stuðning
33
í samstarfi við BSRB.
Vinnan gengur hægar hjá öðrum sveitarfélögum. Staðfestingar hafa borist frá vinnustöðum hjá 20 sveitarfélögum sem eru innan Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hjá tveimur sveitarfélögum eru flestir eða allir vinnustaðir að stytta ... vinnutímann í 36 stundir á viku. Hjá sjö þeirra eru flestir að stytta í 37-38 stundir þó oft sé útfærslan mjög mismunandi milli vinnustaða og jafnvel hópa innan sama vinnustaðar. Hjá átta sveitarfélögum eru flestir vinnustaðir að stytta um 65 mínútur á viku ... en nokkrir þó með einhverja styttingu umfram það, en hjá þremur sveitarfélögum eru allir vinnustaðir að stytta um 65 mínútur á viku. Hjá öllum sveitarfélögunum er um að ræða samkomulag til nokkurra mánaða.
Verkefnið framundan er því að meta samtölin ....
Þau sveitarfélög sem skilað hafa inn tilkynningum eru af mismunandi stærð. Stærstu sveitarfélögin sem hafa sent inn tilkynningar eru Hafnarfjörður, Akureyri og Garðabær með yfir 10 þúsund íbúa hvert, flest hinna eru með íbúafjölda á bilinu eitt til fimm þúsund ... manns og fjögur smærri sveitarfélög hafa sent inn tilkynningu.
Röðin að koma að vaktavinnufólki.
BSRB mun áfram fylgja fast eftir ákvæðum kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar. Þá er vinna í fullum gangi við að útfæra styttingu
34
en hún er að jafnaði um 3,3%," segir Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, um endurskoðun starfsmatskerfis sveitarfélaganna sem nú liggur fyrir. Breytingarnar þýða að laun fjölmargra félagsmanna aðildarfélaga BSRB ... sem semja við sveitarfélögin muni hækka samkvæmt endurskoðuðu starfsmatskerfi..
Endurskoðun starfsmatsins tímabær.
Starfsmatskerfið er samstarfsverkefni ... á laggirnar af Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga til að vinna tillögur að breytingum á kerfinu og fól endurskoðunin meðal annars í sér breytingar á spurningakerfi, þrepa- og þáttaskilgreiningum og túlkun einstakra þátta kerfisins ... . Framkvæmdanefnd starfsmatsnefndar Sambands Íslenskra sveitarfélaga og viðsemjenda þess vann síðan úr tillögunum og tók á grundvelli þeirra og upplýsinga frá sveitarfélögum um innstak starfa ákvörðun um breytingar á mati einstakra starfa. Í þessu fólst að leitað ... var eftir starfslýsingum frá öllum sveitarfélögunum og kom í þessari vinnu skýrt í ljós að gerðar eru meiri kröfur en áður um gæði þjónustu..
Launabreytingar afturvirkar
35
Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga. Sjóðurinn hefur einnig opnað nýja heimasíðu ... , lifbru.is. . Eins og nafnið gefur til kynna ávaxtar lífeyrissjóðurinn ávaxtar lífeyri starfsmanna hjá sveitarfélögunum. Sjóðurinn var stofnaður 28. júlí 1998 með samningi á milli annars vegar BSRB, BHM, Kennarasambands Íslands (KÍ) og hins vegar ... Sambands íslenskra sveitarfélaga. Sjóðurinn er tíundi stærsti lífeyrissjóðurinn á landinu. Hann hefur umsjón með rekstri Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. . Í tilkynningu frá sjóðnum segir ... fjölbreyttu verkefnum sem sjóðfélagar sinna í samfélaginu. Þá er Brú gott heiti á sjóði, sem ávaxtar lífeyri starfsmanna sveitarfélaga um allt land og minnir á þær fjölmörgu brýr sem tengja sveitarfélögin hvort sem átt er við samgöngur eða samstarf ... nýja heimasíðu Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga
36
Á hádegi í dag, miðvikudaginn 26. apríl, hefjast atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu ellefu aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Fyrstu verkfallsaðgerðir eru áformaðar í Kópavogi, Garðabæ ... að sameiginlegri kröfu félaganna um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags ... og aðrir hafa þegar fengið frá 1. janúar. Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, er næsta skref að félagsfólk greiði atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi ... viðsemjendur okkar til samninga.
Verði verkfallsboðun samþykkt verður fyrsta lota þeirra 15. og 16. maí í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Kópavogs, Garðabæjar, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar, en það er misjafnt eftir sveitarfélögunum ... hvaða stofnanir verkfallið nær yfir.
„Þessi staða kemur okkur mjög á óvart enda fórum við fram með mjög hófsamar kröfur til skamms tíma. Hins vegar virðist Samband íslenskra sveitarfélaga hafa skilið eftir samningsviljann heima og sýnir starfsfólki
37
Borgarbyggð hefur nú bæst í hóp sveitarfélaga sem bjóða dagvistun barna frá 9 mánaða aldri. Þó það sé fagnaðarefni að sveitarfélög taki þátt í að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil, telur BSRB eðlilegra ... munu tveir af fimm leikskólum í Borgarbyggð taka inn börn frá níu mánaða aldri frá og með næsta hausti. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Kveikjan er meðal annars sú staðreynd að dagforeldri sem starfaði í sveitarfélaginu hefur ákveðið ... að hætta starfsemi.
Þó það sé lofsvert að sveitarfélagið bregðist við til að koma foreldrum til aðstoðar beinir þetta kastljósinu að þeim vanda sem er undirliggjandi út um allt land. Eins og rakið ... var í skýrslu um dagvistun barna sem BSRB sendi frá sér í nú í lok maí er mikill munur á þeirri þjónustu sem sveitarfélög bjóða börnum. Börn eiga misjafnan rétt eftir því í hvaða sveitarfélagi foreldrar eru búsettir, sem BSRB telur óásættanlegt ....
Könnun bandalagsins leiddi í ljós að börn eru að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla, en fæðingarorlof er aðeins 9 mánuðir. Þá eru dagforeldrar aðeins starfandi í 21 af 74 sveitarfélögum, en þar búa um 88% íbúa landsins.
Tryggir
38
-Hvers vegna ættu fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög að hafa fjölskyldustefnu ... ?.
-Hvernig geta sveitarfélög auðveldað íbúum sínum að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf?.
-Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir innleitt fjölskyldustefnu í vaktavinnu?.
-Hvernig hefur upplýsingatæknin áhrif á starfsumhverfið?.
-Hvernig geta fyrirtæki, stofnanir ... og sveitarfélög nýtt sér Jafnréttissáttmála UN Women?.
Fræðimenn um efnið munu flytja erindi og fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög munu kynna hvernig þau koma til móts við starfsfólk sitt varðandi fjölskyldulíf. Til fundarins er boðið aðilum ... vinnumarkaðarins, starfsmannastjórum og yfirmönnum fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga svo og öðrum sem hafa áhuga á efninu. Skráning fer fram á heimasíðu Velferðarráðuneytis www.vel.is/skraning
39
Sveitarfélög landsins eru að mismuna starfsfólki með því að neita að greiða því sömu laun fyrir sömu störf, á sömu vinnustöðum. Um er að ræða fólk sem sinnir ... (um 140.000kr) en annarra. Sveitarfélögin sýna þannig fólki sem vinnur gjarnan hlið við hlið, í sömu starfsheitum innan sömu stofnana sveitarfélaga; t.d innan leikskóla, grunnskóla, heimila fatlaðs fólks, íþróttamannvirkja og áhaldahúsa, óbilgirni ... sem verður ekki liðin. .
Til að knýja fram réttláta niðurstöðu leggja því yfir 1500 starfsmenn félaga BSRB niður störf í 10 sveitarfélögum í maí og júní. Gripið ... atkvæðagreiðslum..
Ljóst er að verkföllin munu hafa veruleg áhrif á leik- og grunnskóla, frístundarmiðstöðvar og hafnarstarfsemi í þessum sveitarfélögum .... . Styðjum baráttulaunafólks - krefjum sveitarfélögin um sömu laun fyrir sömu störf
40
Í morgun bárust fregnir af því að stjórnendur Kópavogsbæjar reyndu nú með beinum hætti hafa áhrif á atkvæðagreiðslu félagsfólks Starfsmannafélags Kópavogs (SfK) um verkfall vegna kjaradeilu BSRB félaga við Samband íslenskra sveitarfélaga ....
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur undanfarna daga vísvitandi reynt að þvæla umræðuna og haldið frammi rangfærslum um ágreiningsatriði við fjölmiðla og stjórnendur sveitarfélaga.
Stjórnendur Kópavogsbæjar dreifa nú þessum sömu rangfærslum ... til starfsmanna sinna með það að markmiði að draga úr þátttöku í atkvæðagreiðslum og koma í veg fyrir verkföll í sveitarfélaginu.
BSRB fordæmir þessa aðför stjórnenda Kópavogsbæjar að lýðræðislegri kosningu félaga SfK og hvetur félagsfólk til að sýna