21
Lestu meira um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
22
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu hefur verið nánast stjórnlaus í skjóli samnings Sjúkratrygginga Íslands við lækna, sagði Birgir Jakobsson landlæknir á opnum fundi BSRB um heilbrigðismál í gær.
Í erindi sínu á fundinum gagnrýndi Birgir ... harðlega þá þróun sem orðið hefur í heilbrigðiskerfinu á undanförnum árum og áratugum. „Þegar ég lít á þróunina á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu hefur hún verið nánast stjórnlaus,“ sagði Birgir.
Hann benti til að mynda á fréttir af því að átta ... hellur.“.
Nánar verður fjallað um efni fundarins á vef BSRB á næstunni.
Hægt er að kynna sér nánar baráttu BSRB gegn einkavæðingu
23
þeirri spurningunni hvort hagsmunir sjúklinga liggi til grundvallar þegar talað er um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Niðurstaða Birgis Jakobssonar landlæknis var skýr. Í ávarpi hans við upphaf fundar sagði hann: „Mitt svar við þessari spurningu, erum ... við að einkavæða með þarfir sjúklinga í huga, svarið við þeirri spurningu er að við erum ekki að því eins og sakir standa.“.
Hann kallaði eftir því að gert verði hlé á einkavæðingu og gerð alvara úr því að styrkja innviði opinberi heilbrigðisþjónustunnar ....
„Ástæðan fyrir því að það hefur átt sér stað nokkurn vegin stjórnlaus einkavæðing í heilbrigðiskerfinu er að við höfum ekki haft heildarstefnu. Hér voru sett lög um sjúkratryggingar og vegna skorts á heildarstefnu hafa Sjúkratryggingar Íslands raunverulega ... getað ráðið því hvernig einkavæðingin fer fram,“ sagði Kári.
Vegið að gæðum heilbrigðisþjónustunnar.
Hann sagði það alveg skýrt í sínum huga að einkarekin heilbrigðisfyrirtæki á borð við Klíníkina í Ármúlanum vegi að gæðum íslenskrar
24
á opinn fund BSRB um heilbrigðismál sem fer fram í hádeginu í dag, 9. október. Frummælandi á fundinum verður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið.
Yfirskrift fundarins verður: Einkavæðing
25
Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið, verður frummælandi á opnum hádegisfundi BSRB um heilbrigðismál mánudaginn 9. október næstkomandi.
Yfirskrift fundarins verður: Einkavæðing ....
Lestu meira um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu hér
26
hún á að með aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu takmarkist geta og svigrúm stjórnvalda til að taka stefnumótandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag heilbrigðiskerfisins í þágu almannahagsmuna.
Þetta sést svart á hvítu í tölum landlæknis. Dregið ... biðlistum eftir aðgerðum á borð við liðskipti í mjöðmum og hnjám, sem gerðar eru á opinberum stofnunum.
Öll áform um einkavæðingu verði stöðvuð.
Þessi staða er algerlega óásættanleg. Stöðva verður þegar í stað öll frekari áform ... um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og bregðast við því sem virðist vera einhverskonar sjálftaka einkarekinna heilbrigðisfyrirtækja.
Þá hljóta niðurstöður landlæknis að verða til þess að heilbrigðisráðherra leggur í allsherjarúttekt á einkarekna hluta ... heilbrigðiskerfisins til að sjá hvort víðar er pottur brotinn.
Lesa má nánar um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu hér
27
Hér má lesa nánar um rannsókn Rúnars..
Stefna BSRB er einföld. Bandalagið vill að heilbrigðiskerfið sé rekið af hinu opinbera á réttlátan hátt fyrir skattfé landsmanna og hefur barist gegn sífellt auknum þrýstingi hagsmunaaðila um aukna einkavæðingu
28
BSRB mótmælti harðlega áformum heilbrigðisráðherra um að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að bjóða út rekstur þriggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Nú virðast meira að segja læknar sem töluðu fyrir aukinni einkavæðingu .... . Ekki of seint að hætta við. BSRB hefur gagnrýnt harðlega að heilbrigðisráðherra skuli upp á sitt einsdæmi geta tekið ákvörðun um að auka verulega einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu án þess að bera það undir löggjafarvaldið. Það er ekki of ... seint að snúa af þeirri braut. Rúmlega 80% landsmanna vilja að heilbrigðiskerfið sé rekið fyrst og fremst af hinu opinbera. Stjórnmálamenn ættu að hlusta á vilja þjóðarinnar í þessu máli og hætta tafarlaust við þetta misheppnaða útspil um einkavæðingu ... heilsugæslustöðva. . Eins og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við HÍ, benti á í erindi sínu á málþingi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál er það oft auðvelt að einkavæða en erfitt að vinda ofan af einkavæðingunni þó ljóst
29
Með því að auka á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu er verið að breyta kerfinu, mögulega til framtíðar, án þess að almenningur fái að hafa sitt að segja, fjalla um þá kosti og galla sem eru á hverju rekstrarformi fyrir sig. . Til að auka á umræðuna ætla
30
Til stendur að banna öllum einkareknum heilsugæslustöðvum að greiða eigendum sínum arð, ekki aðeins þeim þremur nýju stöðvum sem áformað er að reisa á næstunni. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. . Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði ráðherrann hvort gerðar verði sömu kröfur til allra einkarekinna heilsugæslustöðva um að greiða
31
Hverjar verða afleiðingarnar ef haldið verður áfram á braut einkavæðingar í öldrunarþjónustu á Íslandi og hvað getum við lært af nágrannaþjóðunum? Hagnaðardrifin öldrunarþjónusta þekktist ekki í Svíþjóð fyrir 1990 en á aðeins 20 árum ... við Stokkhólmsháskóla, flytja erindi um þróun og áhrif einkavæðingar öldrunarþjónustunnar í Svíþjóð. Hún hefur rannsakað markaðsvæðingu og einkavæðingu öldrunarþjónustu frá árinu 1990 og mun leitast við að svara spurningum um orsakir og afleiðingar einkavæðingarinnar
32
sem gerð var árið 2006 og 83,2% í könnun sem gerð var árið 2015.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Þessar niðurstöður sýna svart á hvítu að landsmenn eru andvígir þeirri þróun til aukinnar einkavæðingar í heilbrigðiskerfinu ... , sem hefur verið áberandi undanfarið. Stjórnvöld verða að líta til þessarar eindregnu afstöðu gegn einkarekstri í sínum áætlunum. Falla ætti frá öllum frekari áformum um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og hefjast handa við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára
33
með eflingu starfsnáms að markmiði, að því er fram kemur í ályktun aðalfundar BSRB.
Þar er jafnframt varað við einkavæðingu náms á framhaldsskólastigi með sameiningu FÁ, sem er skóli í opinberum rekstri, og Tækniskólanum, sem er einkarekinn skóli
34
BSRB tekur undir kröfur Sjúkraliðafélags Íslands um að menntamálaráðherra láti af áformum um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla og þar með einkavæðingu þess síðarnefnda.
Eins og bent
35
Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að starfsemi tannlækna sem sinna börnum sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna. Þetta kemur fram í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
Í rannsókn Rúnars, sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, var meðal annars spurt um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu, þar með talið tannlækninga.
Niðurstöðurna
36
Á sameiginlegum kosningafundi ASÍ og BSRB með forystufólki stjórnmálaflokkanna mánudaginn 18. nóvember kom fram skýr vilji núverandi starfsstjórnarflokka að halda áfram á braut einkavæðingar í velferðarþjónustu. Þótt vissulega megi fagna ... við varað við því að einkavæðing eykur ekki hagkvæmni í rekstri, hefur aukinn kostnað í för með sér við eftirlit, áhættan er að ójöfnuður í aðgengi að þjónustunni aukist og gæði þjónustu dvíni.
.
„Vaxandi ójöfnuður í kerfi sem almenningur ... fjármagnar“.
Á fundinum var m.a. sýnt myndband þar sem þekktur sænskur sérfræðingur, Lisa Pelling, gerði grein fyrir hörmulegri reynslu Svía af einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu. Pelling er ásamt Göran Dahlgren höfundur bókarinnar Jafnrétti ... lágpunkti íslenskra stjórnmála loksins verið náð.
.
Einkavæðing er ekki einkavæðing.
Á þessum sama kosningafundi ASÍ og BSRB lýsti Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fjármálaráðherra, yfir mikilli ánægju ... fullyrti að þetta fyrirkomulag „væri ekki einkavæðing“ og líkti breytingunni við vel þekkt rekstrarform hjúkrunarheimila á borð við Hrafnistu, Grund og fleiri. Sá samanburður stenst enga skoðun enda eru þau hjúkrunarheimili ekki rekin i hagnaðarskyni
37
Það var okkur ánægja og heiður þegar okkur var nýlega boðið að fjalla um áhrif einkavæðingar á heilbrigðisþjónustu í Eddu, Húsi íslenskra fræða.
Ekki er nóg með að Edda Hús íslenskra fræða sé fögur bygging, hún minnir einnig ... væru til að fjármagna hana, á grundvelli þarfa þeirra sem þyrftu á henni að halda.
En breytingar í anda markaðshyggju og einkavæðing þjónustunnar hafa umbylt þeirri heilbrigðisþjónustu sem við rekum sem skattgreiðendur. Frá því í byrjun tíunda ... , að nýta almennt skattfé í þágu hagnaðardrifins einkareksturs. Jafnvel vægari útgáfur einkavæðingar hafa haft mjög neikvæðar afleiðingar í för með sér. Eftirlitslausri einkavæddri starfsemi sem fjármögnuð er af hinu opinbera má líkja við kerfislæga sýkingu ....
Í stuttu máli þá er ljóst að helstu afleiðingar af markaðsvæðingu og einkavæðingu innan sænska heilbrigðiskerfisins á undanförnum þrjátíu árum eru þessar:. . Vaxandi ójöfnuður í kerfi sem almenningur fjármagnar.
- á milli þéttbýlis og dreifbýlis ... í Svíþjóð í anda markaðshyggju byggir á því að samkeppni og einkavæðing bæti gæði þjónustunnar og geri hana hagkvæmari og ódýrari. Það er oftast látið fylgja með að þessar breytingar auðveldi aðgang að heilbrigðisþjónustu, dragi úr skrifræði og stuðli
38
Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins og aðrar vörur á markaði. Því leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Það ætti, að mati BSRB, að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur ... fyrirkomulagi. .
Íslenskur almenningur er að stærstum hluta andvígur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins, en fylgjandi félagslegu heilbrigðiskerfi, eins og ítrekaðar skoðanakannanir hafa sýnt fram á. Í rannsókn sem Rúnar Vilhjálmsson prófessor gerði ... leggst alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva og kallar eftir opinberri umræðu áður en afdrifaríkar ákvarðanir eru teknar. .
Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB vegna málsins. Hún var gerð 7 ... yfir víðrækum stuðningi við félagslegt heilbrigðiskerfi og hafnað leiðum einkavæðingar. Í rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun fyrr á árinu kom fram að rúm 80% svarenda telja að hið opinbera eigi fyrst
39
BSRB varar við því að aukið verði við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu enda yrði það í algerri andstöðu við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Í nýsamþykktri ályktun aðalfundar bandalagsins er bent á að einkarekstur dragi ekki úr kostnaði hins ... landsmönnum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Það eru beinir hagsmunir almennings að auka ekki við þá einkavæðingu sem þegar hefur verið ráðist í heldur styrkja opinbera heilbrigðiskerfið svo það geti veitt fyrsta flokks þjónustu án langra
40
BSRB hafnar einkavæðingu Öldrunarheimila Akureyrar og kallar eftir því að samningur við einkaaðila um rekstur hjúkrunarheimila bæjarins verði endurskoðaður. Í ályktun stjórnar bandalagsins er bent á að aukin einkavæðing í heilbrigðiskerfinu gangi