361
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum þér fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa BSRB verður lokuð yfir jól og áramót. Við lokum klukkan 14 föstudaginn 21
362
Rosa Pavanelli, var rétt í þessu kjörinn nýr
framkvæmdastjóri Alþjóðasamtaka opinberra starfsmanna (PSI á þingi samtakanna í
S-Afríku. Hlaut hún yfirburðarkosningu og lagði Peter Waldorff, fráfarandi
framkvæmdastjóra PSI, með meira en helmings mun
363
Í ljósi yfirlýsingar sem fjármálaráðuneytið hefur birt á vef sínum er rétt að ítreka það sem fram hefur komið um afstöðu BSRB til samkomulags um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna. . Afstöðu bandalagsins
364
Breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna taka gildi í byrjun júní 2017. Til að auðvelda félagsmönnum að skilja út á hvað breytingarnar ganga hafa verið tekin saman svör við algengum spurningum um málið.
Þar er til dæmis ... lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkaður úr 65 árum í 67 ár?
Hvenær verða laun á opinberum- og almennum markaði jöfnuð?
Verður hin óbeina bakábyrgð launagreiðanda áfram til staðar ... utan við ferlið vitandi að stjórnvöld myndu setja einhliða lög um lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna. Ákveðið var að velja fyrri leiðina. Markmið BSRB í viðræðunum var að tryggja að áunnin réttindi myndu ekki skerðast og að hagsmuna framtíðarfélaga ... í sjóðunum yrði gætt.
Atkvæðagreiðsla um framhaldið.
Eftir margra ára vinnu var komið að tímamótum haustið 2016 þegar unnið var að samkomulagi milli bandalaga opinberra starfsmanna annars vegar og ríkis og sveitarfélaga hins vegar. Málið ... frá því í samningaviðræðum bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög að réttindi þeirra sem greitt hafi í opinberu lífeyrissjóðina yrðu jafn verðmæt eftir breytingarnar og þau voru fyrir. Það varð niðurstaðan og skýrt kveðið á um það í því samkomulagi
365
hefur þjónustan versnað – sér í lagi í dreifbýli – og kostnaður notenda aukist á sama tíma og réttindi starfsfólks hafa verið skert.
Frekar en að ræða hvort rétt sé að selja opinbera hlutafélagið Íslandspóst ætti umræðan að snúast um hvort tími ... sem veitt er og kostnaðinn við að veita hana. Veltum upp spurningum um gegnsæi hjá þessum opinberu félögum. Ræðum hvort kjör stjórnenda hjá opinberum félögum séu úr öllum takti við það sem gerist hjá ríkinu og skoðum hvers vegna starfsfólk þessara opinberu
366
Álag í starfi og kulnun hafa verið mikið í umræðunni undanfarið. BSRB stendur fyrir málþingi næstkomandi föstudag þar sem þessi málefni verða krufinn. Við hvetjum alla sem áhuga hafa á starfsumhverfi opinberra starfsmanna, kulnun og öðrum ... . Ingibjörg mun fara yfir áður óbirtar niðurstöður rannsókna meðal opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn.
Til að létta okkur aðeins lundina mun
367
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA) í vikunni.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins ... Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA).
Fulltrúar beggja félaga eiga það sameiginlegt að starfa hjá ríki og sveitarfélögum og sinna almannaþjónustu. Á fundunum var rætt um stöðu félaganna og komandi kjaraviðræður, áherslur BSRB
368
BSRB heldur málþing um starfsumhverfi opinberra starfsmanna með áherslu á kulnun og álag í starfi milli klukkan 9 og 12 föstudaginn 15. febrúar. Málþingið fer fram í Sal 3 ... opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn.
Þá mun Hljómsveitin Eva velta
369
Allt launafólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Mikilvægt er að allir starfsmenn þekki sín réttindi. BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku ... og pólsku þar sem farið er yfir rétt starfsfólks þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Íslensk útgáfa bæklingsins var fyrst gefin út
370
Starf trúnaðarmanna á vinnustöðum getur verið mikilvægur hlekkur í að auka jákvæðni og skilning á réttindum og skyldum starfsmanna og því mikilvægt að yfirmenn skilji hlutverk þeirra. Þetta var meðal þess sem fram kom á ráðstefnu BSRB ... einnig tækifæri til að bæta andrúmsloft og auka vellíðan starfsmanna, sem kemur öllum vinnustaðnum til góða.
Á ráðstefnunni, sem haldin var 6. október síðastliðinn, var ætlunin að svara þeirri spurningu hvert sé hlutverk trúnaðarmanna
371
Fyrirhugaðar greiðslur Kaupþings á gríðarháum bónusum til nokkurra starfsmanna eru óásættanlegar og eiga ekki við í íslensku samfélagi að mati BSRB. Bandalagið skorar á Alþingi að bregðast við og tryggja að skattaumhverfi hér á landi ... fyrirtækjum ber að fara eftir telji þau nauðsynlegt að nota bónusa til að umbuna sínum starfsmönnum. Að mati BSRB er sá rammi óþarflega rúmur. Eigi að síður fara fyrirhugaðar greiðslur Kaupþings langt út fyrir þann víða ramma og minna óneitanlega á það ástand
372
Starfsmaðurinn sem sakaði félagsmanninn um kynferðislega áreitni höfðaði mál fyrir héraðsdómi gegn atvinnurekanda til viðurkenningar þess að umrædd háttsemi teldist kynferðisleg áreitni í skilningi jafnréttislaga ... áreitni né hefði verið leitt í ljós að hann hefði á nokkurn hátt brotið gegn starfsmanninum. Félagsmaðurinn hefði mátt treysta því að áminningin og umrætt samkomulag fæli í sér niðurstöðu í málinu svo lengi sem hann efndi skyldur sínar samkvæmt
373
Starfsfólk í verkfalli fjölmenntu á baráttufundi BSRB í Bæjarbíó Hafnarfirði, Hótel Selfossi, Kaffi Krók og víðar til að stilla saman strengi og láta blása sér baráttuanda í brjóst.
Beint streymi var frá Bæjarbíói þar sem hlustað ... , lagði áherslu á kröfur BSRB í lokaræðu fundarins og sagði það ótrúlegt vera í þeirri stöðu að standa í verkföllum árið 2023 til þess að knýja fram sömu laun fyrir sömu störf. „ Sú ákvörðun sveitarfélaga að fara í störukeppni við sitt eigið starfsfólk
374
Í Samflotinu eru Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélag Húsavíkur, Starfsmannafélag Vestmannaeyja og Starfsmannafélag Fjallabyggðar. Þau félög hafa nú skrifuð undir framlengingu á gildandi
375
Vinnuvernd ehf. í samvinnu við Mannvit hf. stendur fyrir námskeiði sem ætlað er öryggistrúnaðarmönnum, öryggisvörðum og starfsmönnum mannauðsmála sem haldið er í Reykjavík dagana 3. og 4
376
og forsætisráðherra, kjarasamningar á almennum vinnumarkaði og yfirstandandi kjarasamningaviðræður opinberra starfsmanna. Hlusta má á þáttinn í heild sinni hér á vef Ríkisútvarpsins
377
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna. Við lokum mánudaginn 17. júlí og opnum aftur eftir Verslunarmannahelgina þriðjudaginn 8. ágúst. Fyrir utan þessar þrjár vikur verða
378
Veitt er viðurkenning fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga.
Val á Sveitarfélagi
379
Forsendur fjárlagafrumvarpsins sem er til umfjöllunar á Alþingi byggja á kaupmáttarrýrnun launa ríkisstarfsmanna og niðurskurði til mikilvægra málaflokka sem mun valda meira álagi á starfsfólk sem starfar nú þegar undir of miklu álagi og grafa ... tíðindin hvað heilbrigðismál varðar eru aukin framlög til heilsugæslu og áframhaldandi uppbygging húsnæðis Landspítala og hjúkrunarrýma.
„Atgervisflótti og veikindi starfsmanna í almannaþjónustu vegna skipulags og aðbúnaðar á vinnustað ... , starfsumhverfis, heilsu og öryggi starfsmanna sinna eða þeim afleiðingum sem slík þróun hefur fyrir þá mikilvægu þjónustu sem ríkið veitir,“ segir í umsögn BSRB.
Fleiri skattþrep .
BSRB lýsir yfir ánægju með fjölgun skattþrepa
380
Ný samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) leggur skyldur á aðildarríki stofnunarinnar, þar á meðal Ísland. Meðal þess sem þar má finna eru ákvæði um vernd starfsmanna fyrir áreitni á leið til og frá vinnu, í tölvupósti og á samfélagsmiðlum ... til og frá vinnu. Í íslenskum lögum er ekki skýrt að starfsmenn séu verndaðir fyrir áreitni á leið sinni til og frá vinnu, en hið gagnstæða gildir til dæmis um vinnuslys.
Unnið gegn heimilisofbeldi.
Þá eru einnig lagðar skyldur á aðildarríki ... um mikilvægi þess að aðildarríki átti sig á áhrifum heimilisofbeldis á vinnuumhverfið og reyni að vinna gegn því. Þá er starfsfólki einnig gert kleift að fara úr vinnuaðstæðum þar sem mikil hætta er á alvarlegu ofbeldi eða áreitni og fjallað um mikilvægi