341
Hæst er hlutfall foreldra sem starfa hjá sveitarfélagi sem gengur mjög vel að bregðast við slíkum dögum
Hærra hlutfall kvenna en karla nota orlofsdaga, taka launalaust leyfi, taka barn með í vinnu og vinna heima og sinna barni
342
í vor. Félagið tók afgerandi forystu og var þannig öðrum aðildarfélögum BSRB mikilvæg hvatning og fyrirmynd. Án samstöðunnar hér í Kópavogi og út um allt land hefðum við aldrei unnið þennan slag við Samband íslenskra sveitarfélaga, með tilheyrandi launahækkunum
343
að hart yrði tekist á um gerð nýrra kjarasamninga. Verkalýðshreyfingin kallaði eftir ríflegri hækkun lágmarkslauna á meðan atvinnurekendur, ríki og sveitarfélög sögðu allar hækkanir umfram 3% ógna efnahagi landsins. Það fór svo að á bæði almennum ... kjarabætur og aðrir starfsmenn ríkisins höfðu þá þegar fengið, kom það ekki til greina af hálfu ríkis né sveitarfélaga að verða við þeim kröfum.
Því var nauðsynlegt að fara í hart og fór það svo að SFR og Sjúkraliðafélag
344
dagvistunarúrræði að loknu fæðingarorlofi. Það er óásættanlegt að foreldrar búi við þá óvissu og fjárhagserfiðleika sem umönnunarbilið skapar. Það er sjálfsögð krafa að sveitarfélögin tryggi foreldrum og börnum sambærilega þjónustu yfir landið allt óháð aldri barna ... húsnæðis. Það leiðir til lægri húsnæðiskostnaðar einstaklinga og að þeir hafi raunverulegt val um að eiga eða leigja húsnæði, hvar sem þeir búa á landinu. Staðan á húsnæðismarkaði er algerlega óásættanleg og þörf á auknum þrýstingi á sveitarfélögin
345
féllst á að láta á það reyna gegn því að aðrir samningsaðilar myndu leggja sitt af mörkum líka. Til að greiða fyrir gerð samninganna féllu flest sveitarfélög frá áður ákveðnum gjaldskrárhækkunum og ríkisstjórnin lofaði að gera það sama. Minna varð hins
346
félagsmönnum. En það þarf meira til. Stjórnvöld og sveitarfélögin þurfa að taka höndum saman strax um að leysa vandann svo allir geti keypt eða leigt húsnæði á eðlilegum kjörum.
Stytting vinnuvikunnar lofar góðu.
BSRB hefur á undanförnum árum
347
staðreynd, sjálfboðaliðar eru fluttir inn til starfa sem þeir fá ekki greitt fyrir. Það er síðan dapurleg staðreynd að bæði ríkið og sveitarfélög reka láglaunastefnu, sem er til skammar. Er þetta samfélagið sem við viljum byggja? Launafólk má aldrei gleyma
348
það hafi aðeins verið að aukast allra síðustu misseri. Þar verða ríki og sveitarfélög að koma betur að málum. BSRB hefur líka ítrekað lýst þeim skoðunum sínum að hið opinbera verði að koma frekar að uppbyggingu á nýju og hentugu leiguhúsnæði
349
og þeim er ætlað að auka stöðugleika í mönnun hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga og bæta öryggi og þjónustu við almenning.
Nýtt fyrirkomulag vaktavinnu.
Meginleiðarljós kerfisbreytinganna er að greiðslur fyrir vinnutíma vaktavinnufólks verði
350
að leiðarljósi. Stjórnvöld þurfa að marka sér skýra sýn um hvernig samfélag þau vilji stuðla að, allar ákvarðanir þeirra taki mið af því markmiði og þannig móti þau samfélagið. Verkefnið fram undan felst í því að endurhugsa tekjuöflun ríkis og sveitarfélaga
351
lífsskoðunar, félagslegri stöðu eða efnahag.
Við höfum ýmis tæki til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. Nú þegar stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn
352
þeirra.
.
Í þessari töflu sjáum við hvernig laun dreifast innan heildarsamtaka (ASÍ, BHM og BSRB) eftir því hver viðsemjandinn er (launagreiðendur á almennum markaði, ríki, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög). Innan allra heildarsamtakanna má sjá að laun
353
samfélagssáttmála.
Það er því fagnaðarefni að stjórnvöld hafi lýst því í yfir, í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020, að skipaður yrði starfshópur
354
„Þegar röðin var komin að BSRB að setjast að samningaborðinu til þess eins að sækja sömu kjarabætur og aðrir starfsmenn ríkisins höfðu þá þegar fengið, þá kom það ekki til greina af hálfu ríkis né sveitarfélaga. Því var nauðsynlegt að fara í hart ... stöðugleiki..
Mikill meirihluti íslenska vinnumarkaðarins tók þátt í þessu með Samtökum atvinnulífsins, ríki og sveitarfélögum enda áttu allir að færa fórnir og ávinningurinn átti jafnframt ... og aðrir starfsmenn ríkisins höfðu þá þegar fengið, þá kom það ekki til greina af hálfu ríkis né sveitarfélaga..
Því var nauðsynlegt að fara í hart og þess vegna hafa félagsmenn okkar staðið
355
en álagið jókst mest hjá konum sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum, þ.e. um 70 prósent samkvæmt könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins árið 2021. Niðurskurðurinn mun hafa enn alvarlegri afleiðingar fyrir þessa hópa en snertir líka samfélagið
356
hjá öllum vinnustöðum ríkis, sveitarfélaga og stofnunum sem kostaðar eru að meirihluta af almannafé þar sem unnið er í vaktavinnu, en stytting í dagvinnu tók gildi síðustu áramót.
Síðustu mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að því að undirbúa
357
er því að endurhugsa tekjuöflun ríkis og sveitarfélaga og skipta kökunni með réttlátari hætti.
Við verðum að gera þá kröfu til stjórnmálanna að áherslur þeirra snúist um fólk og lífsgæði þeirra – að fólk búi við frið, hafi fjárhagslegt sjálfstæði, sé öruggt
358
sveitarfélögum á landinu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun ávarpa baráttufund í Stapanum í Reykjanesbæ og verður ávarp hennar birt á vef bandalagsins þegar það hefur verið flutt.
Reykjavík.
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna
359
og hárra vaxta er síendurtekið og þrálátt mynstur sem við búum við. Það er neyðarástand á húsnæðismarkaði en viðbrögð stjórnvalda láta á sér standa. Það getur enginn annar en ríki og sveitarfélög stigið inn og tryggt að byggt sé nægilega mikið – það er eitt
360
Yfirskrift dagsins að þessu sinni er: Jöfnum kjörin – Samfélag fyrir alla!.
.
Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman tilkynningar yfir hátíðarhöld í meira en 30 sveitarfélög á landinu sem við birtum hér að neðan í þeirri von að sem flestir