321
utan við eignamarkaðinn. Margir þeirra sem eru á leigumarkaði eru þeir sem hafa hvað minnst á milli handanna og á meðan stuðningur opinberra aðila við þá er ekki hinn sami og til annarra er um mikið óréttlæti að ræða
322
Hér er því um mótsögn að ræða og vert að árétta í þessu sambandi að það er neysluhegðun tekjuhærri hópa sem hefur sérstök áhrif á verðbólguna en ekki þeirra tekjulægri. Á síðasta ári áttu 38 þúsund heimili erfitt með að ná endum saman, það er áður en verðbólga og vextir
323
Þegar rætt er um styttingu vinnuvikunnar er hugmyndum um sveigjanlegan vinnutíma gjarnan stillt upp sem einhverskonar andsvari. Með því er litið fram hjá því að stytting vinnuvikunnar hefur það meðal annars að markmiði að búa til skýran ramma
324
í menntamálum að jafnrétti til náms sé tryggt, óháð aldri eða öðrum aðstæðum.
Skattkerfið notað til tekjujöfnunar.
Í stefnuyfirlýsingunni er rætt um stöðugleika, en eins og hjá fráfarandi ríkisstjórn er hann þröngt skilgreindur
325
að leysa.
Í umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til fjáraukalaga segir að það séu „mikil vonbrigði“ að ekki sé rætt um að skerða starfshlutföll eða launakjör opinberra starfsmanna, annarra en þeirra sem eru í fremstu víglínu
326
Er það réttlátt og sanngjarnt að viðskiptafræðingur sé með að meðaltali um 50% hærri árslaun en leikskólakennari? Leikskólakennarinn kann að vera með 36 stunda vinnuviku en viðskiptafræðingurinn býr líklega við sveigjanleika í starfi svo hann ræður
327
við gerð kjarasamninga á Íslandi..
Um er að ræða rammasamkomulag um sameiginleg vegferð við gerð kjarasamninga ... , að það muni virkja sem flesta til þátttöku og þannig getum við öll haft áhrif..
Það er margt sem þarf að ræða. Um margt erum við eflaust sammála en um annað ... og félagshyggju. Slíkt samfélag fær ekki þrifist án öflugrar almannaþjónustu. Öflug almannaþjónusta byggir betra samfélag,“ sagði Elín Björg í ræðu sinni og bætti við að við þyrftum að gera betur í framtíðinni ... það.“.
.
Ræðu formanns BSRB má sjá í heild sinni hér að neðan..
Yfirskrift þingsins okkar að þessu sinni er „Öflug almannaþjónusta – betra samfélag“ og það eru orð að sönnu
328
tryggingastærðfræðingur ræddi almenn skilyrði lífeyrissjóðsrekstrar og tryggingafræðilegar athuganir, lágmarksiðgjald og lágmarkstryggingavernd.
Þá flutti Ragnheiður Helga Haraldsdóttir sviðstjóri Áhættustýringarsviðs Brúar lífeyrissjóðs erindi um breytingar
329
þar sem stjörnurnar stíga á stokk. Í öðru lagi er norræna dagskráin sem er hugmyndafræðilegt hjarta ráðstefnunnar. Í norrænu dagskránni verða haldin 24 málþing þar sem áskoranir jafnréttisbaráttunnar verða ræddar og lagðar til lausnir fyrir framtíðina. Í þriðja lagi
330
í vinnuumhverfinu. Eins og fjallað var um á vef BSRB í sumar er um sögulega samþykkt að ræða
331
um ákveðnar staðsetningar. Staða á biðlista ræður til um úthlutun.
Nánari upplýsingar má finna á vef Bjargs íbúðafélags
332
kaldhæðnislegt að bæjarráð hafi rætt jafnréttisáætlun Kópavogsbæjar á sama fundi og þessar breytingar á leikskólagjöldum voru samþykktar.
Ef meirihluta bæjarfulltrúa væri raunverulega umhugað um jafnrétti hefðu þeir aldrei samþykkt þessar breytingar
333
Níu verkefni sem rædd hafa verið á samráðsfundum stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins eru enn í vinnslu en þremur hefur verið lokið. Þetta kemur
334
við #metoo byltinguna. Fyrstu viðbrögð vinnustaða eftir að #metoo byltingin hófst voru að innleiða áætlanir í samræmi við lagaskyldu og er það vel, en það ræðst ekki að rótum þessarar meinsemdar. Þær má rekja til valda og valdaójafnvægis
335
ræðna. Námskeiðið fer fram 24. - 25. október í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89.
Áróðursaðferðir og rökfræði.
Trúnaðarmannanámskeið II heldur svo áfram í nóvember þegar kennt verður á 5. þrepi. Þar er kynning á helstu hagfræðihugtökum
336
samtaka atvinnurekenda og samtaka verkalýðsfélaga þar sem ávinningur og áskoranir voru ræddar. Þátttakendur í pallborði voru Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), Jakob Tryggvason, formaður Félags tæknifólks (FTF
337
COVID-faraldurinn er líklegur til að hraða á þeirri þróun til aukins ójöfnuðar sem greina hefur mátt á Íslandi á undanförnum árum. Framhaldið ræðst að miklu leyti af aðgerðum stjórnvalda og baráttunni gegn langtímaatvinnuleysi. Þetta er á meðal
338
Öryrkjabandalagsins og við hjá BSRB styðjum þá afstöðu.
Í stað þess að málin séu hugsuð upp á nýtt og lausnir fundnar hefur málið nánast ekkert verið rætt á vettvangi stjórnmálanna. Það er auðvelt að álykta sem svo að ástæðuna megi að hluta rekja til þeirrar
339
heldur einnig vegna þess að Norðurlöndin eru brautryðjendur þegar kemur að sjálfbærri efnahagslegri og félagslegri þróun.
Popúlisminn eykur klofning.
Málefnið er brýnna nú en nokkru sinni fyrr. Í Hvíta húsinu ræður Donald Trump ríkjum. Bretland ... í kjölfar efnahagslægða. Það eru einfaldlega slæm skipti og það er þess vegna sem þörfin fyrir sameiginlega launastefnu hefur verið rædd á vettvangi G20 ríkjanna undanfarin tvö ár.
Ójöfnuðurinn hefur einnig vaxið á Norðurlöndum og sums staðar mikið
340
aðgerðum og milliríkjasamningum.
ETUC hvetur aðildarsambönd sín til að leggja áherslu á loftslagsmál í samskiptum sínum við atvinnurekendur og stjórnvöld. Formaður BSRB reið á vaðið í þessum efnum og hefur óskað eftir því að loftslagsmál verði rædd