301
bæjar- og sveitastjórna á ábyrgð þeirra gagnvart eigin starfsfólki um að mismuna þeim ekki í kjörum. Til að reyna að liðka fyrir um gerð kjarasamninga ákvað bandalagið hins vegar að verða við ósk Sambandsins um að herferðin yrði tekin úr birtingu ... ársins. Þessi yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga er enn leiðin til að afvegaleiða umræðuna frá kjarna málsins, sem er að sveitarfélögum landsins ber að greiða starfsfólki sínu sömu laun fyrir sömu störf
302
með heildstæðum hætti þörf á því að lífeyristökualdur tiltekinna starfshópa verði lægri en almennt tíðkast áður en teknar verði stefnumótandi ákvarðanir hvað varðar afnám reglna um starfslokaaldur opinberra starfsmanna.
Þetta kemur ... nauðsynlegt að verði gert. Auk þess sé mikilvægt að tryggja að starfsfólk sé ráðið á sömu eða betri kjörum en það hefur starfað samkvæmt.
Það er mat BSRB að hækkun starfslokaaldurs ríkisstarfsmanna geti verið tímabær og er bandalagið ekki mótfallið
303
Heiður Margrét Björnsdóttir hefur hafið störf sem hagfræðingur BSRB – heildarsamtaka starfsfólks í almannaþjónustu. Um er að ræða nýja stöðu á skrifstofu BSRB.
Heiður býr yfir umfangsmikilli reynslu af opinberum fjármálum ... gaman að bæta þessum öfluga liðsmanni við teymið okkar. Það eru stór verkefni framundan hjá okkur hjá BSRB, ekki síst nú í aðdraganda kjarasamninga, og ég veit að reynsla og þekking Heiðar mun styrkja okkur í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna
304
í viðtali við Spegilinn nýverið. Hann segir ekki hægt að fullyrða út frá þessu að starfsfólkið vilji halda í þetta fyrirkomulag, enda hafi ýmislegt komið fram í könnuninni um líkamlega og andlega heilsu, fjölskyldulífið og vellíðan almennt ....
Hann sagði framhaldið óljóst en mögulega geti það orðið þannig í framtíðinni að starfsfólk eigi val um að vinna heima en þá vakni fjölmargar spurningar um samband launafólks og atvinnurekenda sem þurfi að útkljá í kjarasamningsviðræðum.
305
í sér þjónustuskerðingu, án gagnrýnnar umræðu um hvort þetta sé besta leiðin til framtíðar. Stefna Sjálfstæðisflokksins um að lækka skatta og draga úr útgjöldum bitnar á þjónustunni og starfsfólkinu sem hana veitir. Það kemur því ekki á óvart að bæjarstjórnir víða ... um landið stökkvi á þessa lausn, að skerða þjónustu leikskóla, í stað þess að bæta kjör og starfsumhverfi starfsfólks, stækka og bæta húsnæðið eða bæta aðbúnað barna og leikskólastarfsfólks með öðrum hætti. Með þjónustuskerðingu er vandinn ekki leystur ....
Sameiginlegir hagsmunir.
Gagnrýni BSRB snýr að því að Kópavogsbær ber bæði skyldur sem atvinnurekandi en einnig stjórnvald sem veitir þjónustu. Það er vel hægt að bregðast við álagi og mönnunarskorti og bæta vellíðan og heilsu starfsfólks ... hefur heldur ekki svarað gagnrýni um að þær feli í sér bakslag í jafnréttismálum. Í staðinn er reynt að gera því skóna að BSRB sé að tala fyrir sjónarmiðum sem gangi gegn hagsmunum starfsfólks leikskóla, vitandi fullvel að við erum einmitt hagsmunasamtök starfsfólks ... umræðunni að kjarna málsins. Hvernig leikskóla viljum við byggja upp til framtíðar sem tryggja hagsmuni barna, starfsfólks, foreldra og samfélagsins alls? Það er gert með því að bæta kjör og fjölga starfsfólki, fækka fjölda barna sem hver stafsmaður ber
306
og atvinnurekendur.
Bandalagið hefur einnig gert kröfu um að stjórnvöld efni loforð um jöfnun launa á milli markaða, sem er í samræmi við samkomulag um lífeyrismál sem undirritað var haustið 2016. Rannsóknir sýna að laun opinberra starfsmanna eru 16 til 20 ... launaþróunartryggingu er opinberum starfsmönnum tryggt það launaskrið sem verðu á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun
307
sé um niðurstöðuna á jafnréttisgrundvelli við samningaborðið. Nýjasta útspil ríkisins hefur veikt samningsstöðu opinberra starfsmanna til muna og jafnframt fært kjarasamningaviðræðurnar fjær þeirri norrænu aðferðarfræði við gerð samninga ... starfsmanna hömlur. Á meðan samninganefnd ríkisins telur sig bundna af ákvæðum samninga á almenna markaðnum höldum við áfram að fjarlægjast þá norrænu aðferðafræði við kjarasamningsviðræður sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin ... upp..
Lagasetning á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga vegur enn frekar að samningsrétti opinberra starfsmanna og veikir samningsstöðu félaganna til muna
308
fram að starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði telur sig þó almennt ganga vel að samræma fjölskyldu og atvinnulíf, eða um 50% svarenda í könnun hennar, en sé rýnt nánar í niðurstöður rannsókna hennar birtist þó önnur mynd. Þannig þykir um 40% starfsfólks fækkun ... tækifæri kunni að felast í komandi kjarasamningsgerð hvað þessi atriði varðar. Þannig felist þjóðfélagslegur ávinningur af vellíðan starfsfólks vegna jafnvægis atvinnulífs og heimilis.
Markmið laga um fæðingarorlof
309
deilda, starfsfólki sem ekki er í verkfalli boðið að taka börnin sín með í vinnu svo það þurfi ekki að vera heima og foreldrar beðnir um að senda börn í leikskólann með nesti þrátt fyrir að matráður sé í verkfalli, en fram til þess höfðu börn verið send ... heim í hádegismat. Þannig hefur verið ítrekað gengið í störf starfsfólks í verkfalli síðustu daga í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum að áeggjan Sambands íslenskra sveitarfélaga.
BSRB metur þessa háttsemi alvarlega. Samband íslenskra ... að Samband íslenskra sveitarfélaga, sem starfar í umboði sveitarfélaga landsins, telji það réttlætanlegt að beita sér gegn starfsfólki sveitarfélaganna með þessum hætti.
Ábendingar hafa borist um verkfallsbrot í eftirfarandi sveitarfélögum síðustu
310
siðleysi með því að greiða stjórnendum ofurlaun eða bónusa sem ekki eru boðnir almennum starfsmönnum fyrirtækjanna.
. Ályktun formannaráðs BSRB í heild sinni er hér að neðan.
Formannaráð BSRB fordæmir bónusgreiðslur til stjórnenda ... í fyrirtækjum sem sýna af sér algert siðleysi með því að greiða stjórnendum sínum ofurlaun eða bónusgreiðslur sem almennir starfsmenn sömu fyrirtækja njóta ekki
311
til starfsfólks í leikskólum, sundlaugum, íþróttamannvirkjum, þjónustumiðstöðvum, bæjarskrifstofum, áhaldahúsum og höfnum í 29 sveitarfélögum. Um 2500 manns taka þátt í aðgerðunum sem eru umfangsmiklar og munu raska starfsemi sveitarfélaga og lífi fólks verulega ... . Áhrif verkfallanna mun gæta á að minnsta kosti 150 starfsstöðvum um allt land. Ekki er gripið til verkfallanna af léttúð heldur til að knýja fram kröfur gagnvart sveitarfélögum landsins sem neita að leiðrétta launamisrétti gagnvart starfsfólki sínu
312
Nýr pólskur vefur á heimasíðu BSRB hefur verið settur í loftið.
Á nýja vefnum má finna ítarlegar upplýsingar um réttindi og skyldur starfsfólks á opinbera og almenna markaðinum auk allra helstu upplýsinga um starfsemi BSRB, t.a.m ... . skipulag, stjórn, starfsfólk, nefndir, stefnumál, fræðslu og styrki.
Viðbótinni er ætlað að auðvelda auðvelda aðgengi erlends félagsfólks að hagnýtum upplýsingum um kaup, kjör, réttindi og starfsemi aðildarfélaga BSRB og þá þjónustu sem þau veita
313
Fræðslusetrið Starfsmennt stendur fyrir námskeiðum fyrir starfsfólk í vaktavinnu þar sem farið verður yfir verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu. Námskeiðin verða haldin 8. og 9. desember. Þau verða kennd í gegnum vefinn og eru þátttakendum ... með fræðslu til að styðja við farsæla innleiðingu breytinganna.
Námskeiðin eru ætluð starfsfólki í vaktavinnu hjá opinberum launagreiðendum
314
Félagsmenn í Starfsmannafélagi Fjallabyggðar samþykktu einróma að sameina félagið Kili stéttarfélagi starfsmanna ... , Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu og Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt að sameina félögin Kili. Kjölur er eitt af stærstu og öflugustu aðildarfélögum BSRB og ljóst að sameiningarnar verða til þess að styrkja stöðu félagsmanna í öllum
315
starfsfólki og félagslega kjörnum fulltrúum aðildarfélaga BSRB fræðslu um ýmis atriði. Í þetta skipti var annars vegar fjallað um Vinnustund og hins vegar um vinnuslys.
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar og formaður Réttindanefndar ... fyrir yfirmenn, vaktasmiði og starfsfólk. Erindið var afar fróðlegt og voru gestir með margar spurningar sem þau fengu svör við.
Frá Vinnueftirlitinu kom Guðmundur Mar Magnússon, sérfræðingur á sviði Vinnuslysa. Hann fjallaði um vinnuslys
316
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2023 í gær. Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsfólks á sviði mannauðsmála. Þátttaka í Stofnun a´rsins ... könnunin aðhald til hagsbóta fyrir starfsfólk, skjólstæðinga, viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila. . Stofnanir ársins 2023 – borg og bær eru: Vesturmiðstöð, Hitt húsið og Félagsmiðstöðin Sigyn. Stofnanir ársins 2023 – ríki
317
Starfsfólk BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla..
Skrifstofa bandalagsins verður opin á hefðbundnum afgreiðslutíma frá klukkan 9 til 16 milli jóla og nýárs
318
um breytingu á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna hafi ekki verið í anda samkomulags sem heildarsamtök opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september. . „Það eru flestir sammála um mikilvægi þess að vera með samræmt lífeyriskerfi ... .
Það er sannarlega margt sem sameinar ASÍ og BSRB í baráttunni. Það á þó ekki við um öll mál. Undanfarin ár hafa bandalög opinberra starfsmanna verið í viðræðum við ríki og sveitarfélög um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna þannig að allt launafólk búi ... við samskonar lífeyriskerfi. Þar höfum við gætt að því að réttindi sem félagsmenn hafa áunnið sér verði ekki skert. . Þessi vinna skilaði sér í samkomulagi sem bandalög opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu um miðjan
319
Fjögur af stærstu sveitarfélögum landsins, Reykjavík, Akranes, Akureyri og Reykjanesbær, vinna nú að því að stytta vinnuviku starfsmanna, ýmist með tilraunaverkefnum eða með öðrum hætti.
Tilraunaverkefni hjá Reykjavíkurborg ... vagninn þegar kemur að styttingu vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og borgarinnar var fyrsta tilraunaverkefnið þar sem vinnuvika starfsmanna var stytt án þess að laun skertust á móti. Undirbúningur fyrir verkefnið fór af stað árið 2015 og hefur gefið ... þátt. Í dag tekur um fjórðungur starfsmanna borgarinnar, um 2.200 manns, þátt í tilraunaverkefninu.
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar
320
mánaðarmót hjá félagsmönnum flestra aðildarfélaga.
BSRB undirritaði samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna ... með launaþróunartryggingunni er að tryggja að opinberir starfsmenn sitji ekki eftir á meðan launaskrið hækkar meðallaunin á almennum vinnumarkaði. Í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá árinu 2015 er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt.
Laun félagsmanna BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum taka ekki breytingum að þessu sinni. Ástæðan er sú að laun starfsmanna sveitarfélaga hafa hækkað meira en laun á almennum vinnumarkaði á árunum 2013 til 2016. Launaþróunin verður mæld áfram og leiðrétt