261
af vinnutíma dagvinnufólks.
Eftir hverju erum við að bíða?.
Rannsóknir sýna að styttri vinnuvika leiðir til aukinnar ánægju í starfi og aukinna afkasta. Þá mun heilsa og vellíðan landsmanna batna með styttri vinnudegi og jafnrétti kynjanna ... tíma sem fer í launuð störf á vinnumarkaði og þann tíma sem fer í ólaunuð störf á heimilinu.
Staðan er sú að karlar vinna lengri vinnudag á vinnumarkaði en konur. Konur taka að jafnaði meiri ábyrgð á rekstri heimilis og umönnun barna og vinna ... því mun meira af ólaunuðum störfum á heimilinu. Þetta hefur ekki bara áhrif á tekjumöguleika kvenna yfir starfsævina heldur þýðir einnig að lífeyrisgreiðslur þeirra verða lægri.
Stytting vinnuvikunnar getur stuðlað að breytingum á þessu mynstri ... þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum.
Samið um styttingu í kjarasamningum.
Þó krafa BSRB sé sú að stytting ... vinnuvikunnar í 35 stundir verði lögfest er ljóst að mörg verkalýðsfélög, bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðinum, vilja semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum. Samningar á almenna vinnumarkaðinum eru lausir um áramót en kjarasamningar
262
á undanförnum árum.
Alls eru 86% landsmanna þeirrar skoðunar að rekstur sjúkrahúsa eigi fyrst og fremst að vera á hendi hins opinbera. Aðeins 1,3% telja að sjúkrahús eigi fyrst og fremst að vera rekin af einkaaðilum. Þetta er ein af niðurstöðum könnunar ....
Mikill meirihluti vill einnig að það sé fyrst og fremst hið opinbera sem reki heilsugæslustöðvar, alls 78,7%. Aðeins 2,2% vilja að rekstur heilsugæslustöðva sé fyrst og fremst á hendi einkaaðila. Þá vill stór hluti þjóðarinnar, 67,5%, að hið opinbera reki ... í heilbrigðisþjónustuna. Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, 91,9%, vill að hið opinbera leggi meira fé í heilbrigðisþjónustuna. Aðeins 1% vill draga úr framlögum til málaflokksins.
Hlutfall þeirra sem vill auka útgjöld í heilbrigðisþjónustuna hefur aukist
263
Í frétt á vef embættisins er bent á að á sama tíma bendi biðlistar til þess að of lítið sé gert af aðgerðum sem fyrst og fremst séu gerðar af opinberum stofnunum, til dæmis mjaðmaskiptaaðgerðum. Landlæknir tekur undir með McKinsey um að ástæða ... sé til að ætla að fjöldi aðgerða tengist að einhverju leyti ólíkum greiðslukerfum í opinberri og einkarekinni þjónustu ... innbyggð skekkja í kerfinu sem hefur versnað verulega frá hruni. Þannig má sjá að frá árinu 2010 hafa útgjöld til einkarekinnar heilbrigðisþjónustu aukist að raunvirði um 40% á sama tíma og 10% samdráttur hefur verið í útgjöldum til opinbera kerfisins ....
BSRB hefur ítrekað bent á þessa skekkju. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósent og sérfræðingur í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, fjallaði til að mynda um þessa stöðu í erindi á opnum fundi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál í maí 2016. Þar benti ... hefur verið saman í nauðsynlegri þjónustu sem opinberar stofnanir inna af hendi vegna fjárskorts, jafnvel nú þegar mikil uppsveifla er í hagkerfinu. Á sama tíma aukast útgjöldin til einkarekna kerfisins verulega. Þrátt fyrir að sýnt sé fram á þetta virðist fátt
264
hjá opinberum starfsmönnum og því þarf að breyta í þessum kjarasamningum.
Þá hefur BSRB einnig lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda skýrt kveðið á um jöfnun launa milli markaða ... í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
265
frá sér ítrekuð sú afstaða bandalagsins að mikilvægt sé að ljúka þessum viðamiklu breytingum í sátt við bandalög opinberra starfsmanna. Til þess þurfi að breyta frumvarpinu svo það endurspegli samkomulag um breytta skipan lífeyrismála sem þrjú heildarsamtök ... opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september síðastliðnum. . Frumvarpið felur í sér afnám bakábyrgðar sjóðfélaga í A-deild LSR og Brúar sem eru yngri en 60 ára án bóta. Í samkomulaginu kemur hins vegar fram að ekki eigi ... við heildarsamtök opinberra starfsmanna. . BSRB hefur margítrekað bent á að fyrirliggjandi frumvarp felur í sér að bakábyrgðin sé afnumin af réttindum sjóðfélaga undir 60 ára aldri án bóta. Það er þvert á markmið samkomulagsins um að réttindi núverandi
266
verður að vera að draga úr árekstrum og álagi á fjölskyldufólk. Auka þarf sveigjanleika í starfi svo starfsmenn geti sinnt börnum í skóla og öðrum aðstæðum sem geta komið upp í einkalífinu.
Fæðingarorlofið er mikilvægur þáttur ... og áratugum.
Það er þekkt aðferð þeirra sem vilja koma starfsemi sem best ætti heima hjá hinu opinbera í hendur einkaaðila að fjársvelta opinberan rekstur í þeim tilgangi að veikja hann. Þegar óánægjan er orðin hávær er svo gripið til töframeðalsins ... . Þar, eins og annarsstaðar, er verkalýðshreyfingin málsvari launafólks.
Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar prófessors sýna að rúmlega fjórir af hverjum fimm landsmönnum vilja að heilbrigðiskerfið sé rekið fyrst og fremst af hinu opinbera. Eins
267
að kynbuninn launamun megi að verulegu leyti rekja til kynjaskiptingar starfa. Dr. Kolbeinn Stefánsson félagsfræðingur sagði í erindi sínu að niðurstöður rannsóknar um skiptingu heimilisstarfa á Íslandi sýni að líkt og á vinnumarkaði hafi dregið þar úr kynjamun ... sem móta ólíka stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.“ Hún sagði jafnframt að rannsóknir sýni að stór hluti launamunarins sé innbyggður í hugarfar okkar og væntingar. „Hefðir og félagsmótun geta leitt til þess að störf karla og karlastétta séu meira metin ... en störf kvenna. Vanmat á einkum við um kennslu- og umönnunarstörf og önnur störf sem áður voru unnin inni á heimilum. Þá byggist hið rótgróna viðhorf um að eðlilegt sé að karlar hafi hærri laun en konur á þeirri gömlu hefð að karlar séu fyrirvinnur ... launamunur er 7,6% á vinnumarkaðnum í heild; meiri á almennum vinnumarkaði (7,8%) en á opinberum vinnumarkaði (7,0
268
sem sameinar okkur en sundrar. Kjarninn í okkar störfum er sá sami, við berjumst fyrir bættum kjörum og réttindum launafólks í landinu. Við höfum staðið saman um þá grundvallarkröfu og það eigum við að gera áfram,“ sagði Sonja.
Sonja þakkaði Gylfa ... Arnbjörnssyni, fráfarandi forseta ASÍ, fyrir gott samstarf á undanförnum árum og sagðist hlakka til þess að auka enn samvinnuna með nýju forystufólki sem þingfulltrúar ASÍ munu kjósa á föstudag.
Að lokum fagnaði Sonja því að gert verði hlé á störfum ... konur að ganga út klukkan 14:55 í dag og mæta á samstöðufund klukkan hálf fjögur á Arnarhóli. Það er frábært að sjá að þið ætlið að leggja niður störf og mæta á samstöðufundinn. Ég hlakka til að sjá ykkur öll þar,“ sagði Sonja að lokum ... í baráttunni fyrir bættum kjörum.
Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira sem sameinar okkur en sundrar. Kjarninn í okkar störfum er sá sami, við berjumst fyrir bættum kjörum og réttindum ... á vinnumarkaði, að allir séu öruggir heima og öruggir í vinnunni. Eins og þið vitið ætla konur að ganga út klukkan 14:55 í dag og mæta á samstöðufund klukkan hálf fjögur á Arnarhóli. Það er frábært að sjá að þið ætlið að leggja niður störf og mæta
269
framtíðarinnar..
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, er ein þeirra sem mun taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar og þá mun frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpa ... ráðstefnuna á opnunarhátíðinni í kvöld, fimmtudaginn 12. júní. .
Fjöldi annarra íslenskra kvenna úr öllum áttum taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar, í hinni svokölluðu
270
Að mati BSRB mun hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins úr 70 árum í 75 ekki leysa mönnunarvanda í opinberri heilbrigðisþjónustu. Bandalagið telur mikilvægt að beðið sé eftir niðurstöðum starfshóps sem vinnur að því að greina ... með heildstæðum hætti þörf á því að lífeyristökualdur tiltekinna starfshópa verði lægri en almennt tíðkast áður en teknar verði stefnumótandi ákvarðanir hvað varðar afnám reglna um starfslokaaldur opinberra starfsmanna.
Þetta kemur
271
“..
Í ávarpi formanns BSRB kom hún inn á þau umfjöllunarefni sem Rúnar fjallaði síðan um og lúta að stöðu heilbrigðismála í landinu. „Hér hefur ríkt sátt um það fyrirkomulag að hið opinbera reki heilbrigðiskerfið og fyrir það er greitt úr okkar sameiginlegu ... við það fyrirkomulag að hið opinbera reki félagslegt heilbrigðiskerfi. Árið 2013 var stuðningur við að hið opinbera sæi alfarið um rekstur heilbrigðisþjónustu á landinu 81,1% á meðan 18,4% töldu farsælast af fara blandaða leið opinbers reksturs og einkaframkvæmda ... . Aðeins 0,5% töldu heilbrigðisþjónustu best komna í höndum einkaaðila..
Almennur stuðningur við opinberan rekstur heilbrigðisþjónustunnar er því mjög mikill á Íslandi. Að lokum fór
272
þar sem jafnframt kom fram stuðningur við að hið opinbera eigi og reki heilbrigðisþjónustu á Íslandi fer vaxandi.
Útgjöld viðkvæmustu hópanna aukast.
Þegar niðurstöður heilbrigðiskönnunarinnar 2015 eru bornar saman við fyrri heilbrigðiskönnun meðal Íslendinga á sama aldri frá árinu 2006 er tilhneiging til aukins fylgis Íslendinga við opinberan rekstur heilbrigðisþjónustunnar. Á sama tíma dregur úr fylgi ... ..
Þegar afstaða fólks til þess hver eigi að reka sjúkrahús á Íslandi er skoðuð sést að rúmlega 80% svarenda vilja að það sé alfarið á vegum opinberra aðila. Aðeins telja 0,5% svarenda að sjúkrahús ættu að vera rekin af einkaaðilum. Þegar aðrir þættir ... heilbrigðisþjónustunnar eru skoðaðir sé einnig mjög mikill og ríkur stuðningur við að það sé fyrst og fremst á forræði hins opinbera..
Frekari upplýsingar um erindi Rúnar Vilhjálmssonar má sjá
273
þúsund opinberra starfsmanna hefjast 9. mars og standa þar til samningar hafa náðst.
Fjölbreyttir hópar starfsmanna hins opinbera munu taka þátt í verkfallsaðgerðunum, verði þær samþykktar í atkvæðagreiðslu, til dæmis starfsfólk á Landspítalanum ... hafa verið kjarasamningslaus frá 1. apríl 2019, eða í á ellefta mánuð. Kjarasamningsviðræður munu halda áfram samhliða undirbúningi verkfallsaðgerða.
Félagsmenn í eftirtöldum félögum munu greiða atkvæði um verkfallsboðun:
Félag opinberra starfsmanna ... á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki
274
og atvinnurekendur.
Bandalagið hefur einnig gert kröfu um að stjórnvöld efni loforð um jöfnun launa á milli markaða, sem er í samræmi við samkomulag um lífeyrismál sem undirritað var haustið 2016. Rannsóknir sýna að laun opinberra starfsmanna eru 16 til 20 ... launaþróunartryggingu er opinberum starfsmönnum tryggt það launaskrið sem verðu á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun
275
einkavæðingu og vill halda heilbrigðisþjónustunni hjá hinu opinbera.
Þannig vilja rúmlega 94 prósent landsmanna að ríkið veiti heilbrigðisþjónustu í landinu, samkvæmt niðurstöðum alþjóðlegrar rannsóknar sem gerð ... niðurstöður nýlegrar rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, að um 86 prósent landsmanna vilja að sjúkrahús séu fyrst og fremst rekin af hinu opinbera og nærri 79 prósent vilja að heilsugæslustöðvar séu reknar af hinu opinbera
276
sé um niðurstöðuna á jafnréttisgrundvelli við samningaborðið. Nýjasta útspil ríkisins hefur veikt samningsstöðu opinberra starfsmanna til muna og jafnframt fært kjarasamningaviðræðurnar fjær þeirri norrænu aðferðarfræði við gerð samninga ... ..
Augljóst er að forsenda þess að kjaradeila félaganna og ríkisins leysist á farsælan hátt er að um hana verði samið á jafnréttisgrundvelli við samningaborðið. Nú þegar hafa ákvæði í nýgerðum samningum á almennum markaði sett samningafrelsi opinberra ... upp..
Lagasetning á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga vegur enn frekar að samningsrétti opinberra starfsmanna og veikir samningsstöðu félaganna til muna
277
-Ameríku til að vekja athygli á þeirri þróun sem átt hefur sér stað í heimsálfunni þar sem einkaaðilar hafa í auknu mæli verið að eignast vatnslindir..
„Stéttarfélög í opinbera ... við yfirtöku á almannaþjónustu, þar á meðal vatnslindum, heilbrigðisþjónustu og í orkugeiranum. Þetta er ástæðan fyrir PSI vill að slíkar grunnþarfir og þjónusta eigi að vera í opinberri eigu. PSI leggur jafnframt áherslu á að skattfé eigi að nota ... til að fjármagna góða opinbera þjónustu og stuðla að betra umhverfi. Alþjóðlegi vatnsdagur SÞ snýst þess vegna í grunninn um eitt sameiginlegt hagsmunamál allra sem jarðarbúa sem eru þau mannréttindi að eiga rétt til sómasamlegs lífs.“
278
Aradóttir Pind, lögfræðingur hjá BSRB.
Verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu er samstarfsverkefni opinberra launagreiðenda annars vegar, það er ríkis, Reykjavíkurborgar og sveitarfélaga og BSRB, ASÍ, BHM, og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hins ... með fræðslu til að styðja við farsæla innleiðingu breytinganna.
Námskeiðin eru ætluð starfsfólki í vaktavinnu hjá opinberum launagreiðendum
279
Nýrrar ríkisstjórnar bíða mörg erfið verkefni og rétt er að óska henni velfarnaðar í störfum sínum. Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar gefur visst tilefni til bjartsýni en auðvitað er það svo að það eru verkin sem skipta máli ... annars að styrkja fjölbreytt rekstrarform í menntakerfinu. Þar er rétt að gjalda varhug við enda hætta á því að einkaaðilar sem starfa á þessu sviði innheimti skólagjöld sem sannarlega stuðla ekki að jafnræði. Það er grunnstefið í stefnu BSRB ... . Þess vegna er mikilvægt að láta ekki undan þeim sem hafa áhuga á því að auka enn á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. . Rannsóknir sýna að rúmlega fjórir af hverjum fimm Íslendingum vilja að heilbrigðiskerfið sé rekið að mestu leyti af hinu opinbera
280
vísbendingar um að kynbundinn launamunur sé aftur að aukast eftir að dregið hafi lítillega úr honum undanfarin ár, en kynbundinn launamunur SFR félaga fór úr 7% árið 2013 í 10% nú. Við útreikninga liggja til grundvallar heildarlaun fólks í fullu starfi. Tekið ... karla og kvenna. Niðurstöður kannananna sýna einnig að karlar eru enn mun líklegri til að fá aukagreiðslur og hlunnindi í starfi en konur. Þannig fá 21% kvenna hjá SFR engar aukagreiðslur en aðeins 7% karla. Munurinn á aukagreiðslum milli kynjanna ... %. Þetta skýrist m.a. af stefnu stjórnvalda um sameiningar og niðurskurð ríkisstofnana sem óneitanlega hefur mikil áhrif á starfsöryggi opinberra starfsmanna..
Í könnununum má glöggt sjá