261
um heimilisofbeldi og mansal. Að auki tekur Varða nú þátt í umfangsmiklu rannsóknarverkefni um stöðu kvenna í láglaunastörfum. .
Lesa má grein Mayu í heild sinni hér
262
starfa er birt á eftir starfshlutfalli og vinnufyrirkomulagi (þ.e. vaktavinnu).
Allir launaþættir eru nú sundurliðaðir eftir konum og körlum.
Launastig og launaþróun á Íslandi er sett í alþjóðlegt samhengi.
Tekið
263
– Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýna með skýrum hætti hvaða hópar það eru sem við verðum helst að líta til; foreldrar, einkum einstæðir, konur og innflytjendur ásamt öryrkjum. Staða foreldra fer sífellt versnandi sem sést meðal annars á því að fleiri en áður ... hafa ekki efni á til dæmis næringarríkum mat fyrir börnin sín, nauðsynlegum fatnaði, tómstundum eða félagslífi. Um 25% einhleypra foreldra býr við fátækt og um tíu þúsund börn. Þetta þýðir að meira en tíunda hvert barn á Íslandi býr við fátækt. Konur eru síður ... fjárhagslega sjálfstæðar en karlar og þær eru oftar háðar maka um framfærslu heldur en karlar. Andleg heilsa ungra kvenna og einhleypra mæðra er líka áberandi verri en annarra hópa. Aðrar rannsóknir sýna enn fremur að ungu fólki líður mjög illa, sérstaklega ... og eykur veikindi. Rannsóknir sýna að aðgerðir sem að grípa þarf til gegn auknu ofbeldi meðal ungs fólks felist í því að vinna gegn fátækt, tryggja öruggt húsnæði fyrir barnafjölskyldur, gera konum og börnum auðveldara að komast út úr heimilisofbeldi
264
„Þetta snýst ekki bara um jafnan rétt barna til leikskólavistar heldur er þetta einnig jafnréttismál. Það hefur verið raunin að þegar það þarf að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskólavistar lendir það meira á konum en körlum. Umönnunarbilið svonefnda ... mjög alvarlegar afleiðingar þar sem feður nýta síður rétt sinn til fæðingarorlofs. Það er löngu tímabært gerðar séu breytingar sem stuðla að því að markmið fæðingarorlofslaga um að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og gera konum og körlum kleift
265
á ættingja. Raunin hefur verið sú að það að brúa þetta bil lendir frekar á konum en körlum. Umönnunarbilið er því ein af megináskorununum sem þarf að yfirstíga til að tryggja jafnrétti á vinnumarkaði. Það er til lítils að tryggja jafnrétti í fæðingarorlofi
266
til alþjóðlegrar ráðstefnu um jafnréttismál á norðurslóðum á Akureyri dagana 30.-31. október næstkomandi..
Á ráðstefnunni verða aðstæður kvenna
267
að hluta getur verið jákvæð. Á ráðstefnunni kom til dæmis fram að á meðal verkfræðinga í Svíþjóð hefur aukin fjarvinna leitt til þess að fleiri konur eru í fullu starfi. Í Bandaríkjunum hefur aukin fjarvinna haft þau áhrif að fleira fólk með fötlun
268
á vinnustöðum undanfarið. Fjöldi kvenna um allan heim steig fram í nafni #metoo byltingarinnar haustið 2017 og mánuðina á eftir og lýsti reynslu sinni af slíkum málum. Ýmsar rannsóknir hafa einnig staðfest að kynbundin og kynferðisleg áreitni þrífst
269
jafnrétti á vinnumarkaði, enda vinna konur frekar hlutastörf en karlar og eru líklegri til að sinna börnum í meira mæli. Við höfum allt að vinna og engu að tapa með því að stytta vinnuvikuna.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður
270
sjálfum. Þannig hefur hópur kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar hvatt forystu allra heildarsamtaka launafólks til að bregðast við umræðum um málið, eins
271
Stéttarfélögin hafa unnið ötullega í þessum málaflokki en þar verðum við augljóslega að gera betur. Við höfum veitt konum og körlum sem orðið hafa fyrir áreitni ráðgjöf, veitt fræðslu, gefið út bæklinga og fræðsluefni og notað net trúnaðarmanna til að auka
272
Í fyrsta sinn í sögu ILO skipa konur þessar stöður á sama tíma..
Á þeim fundi var jafnframt fjallað
273
og eins og konur og kvár á Íslandi gerðu til að mótmæla kynbundnum launamun og ofbeldi þegar þau fóru í verkfall 24. október. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að fólk fáist til fjöldamótmæla í Eystrasaltsríkjunum í ljósi þess að saga stjórnmálanna
274
Bjarta framtíð. Þá eru 58,4% stuðningsmanna Pírata andvígir því að frumvarpið verði að lögum.
Marktækur munur er á afstöðu kynjanna til frumvarpsins. Þannig eru nærri fjórar af hverjum fimm konum, 77,8%, andvígar frumvarpinu, en um þrír
275
þeirra í ljósi breyttrar stöðu kvenna. Á sýningunni eru verk eftir þá Curver Thoroddsen, Finn Arnar Arnarson, Hlyn Hallsson og Kristinn G. Harðarson. Í verkunum takast þeir á við spurningar um stöðu karla innan fjölskyldu, hugmyndir um þátttöku
276
á vinnumarkaði og lítur á þetta sem eitt skref í þeirri baráttu.
Gildissvið jafnréttislaga víkkað út.
Í umsögn BSRB er því fagnað að gildissvið kynjajafnréttislaganna sé víkkað þannig að þau gildi ekki eingöngu fyrir karla og konur heldur einnig
277
jafnt, en að einn mánuður verði framseljanlegur. Bandalagið telur það falla vel að markmiðum laga um fæðingar- og foreldraorlof, en þau eru annars vegar að tryggja börnum samvist við báða foreldra sína og hins vegar að gera konum og körlum kleift
278
( audur@lidsauki.is).
BSRB var stofnað 14. febrúar 1942 og eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Aðildarfélög bandalagsins 23 talsins og er fjöldi félagsmanna um 22.000. Um tveir þriðju félagsmanna eru konur. Hlutverk BSRB
279
Konur frekar heima þegar skólar skertu þjónustu
280
með fjölskyldunni. Stytting vinnuvikunnar er lykilþáttur í samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs, en fleira þarf til að koma.
Eitt af markmiðum jafnréttislaga er að gera bæði konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Lögin leggja skyldur