241
24. nóvember til 9. desember 2021 meðal félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands og BSRB. Könnunin var þýðisrannsókn og því opin öllum félagsmönnum heildarsamtakanna tveggja. Alls bárust 8.768 svör og voru svörin vigtuð eftir kyni ... og aðildarfélögum til að endurspegla betur þýðið.
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins var stofnuð árið 2019 af ASÍ og BSRB. Markmiðið með stofnuninni var að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála sem er ætlað að bæta þekkingu
242
Hinn 23. febrúar sl. féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur þar sem íslenska ríkinu var gert að greiða félagsmanni innan Félags starfsmanna Stjórnarráðsins (FSS), sem er eitt af aðildarfélögum BSRB, orlofslaun á fastar yfirvinnugreiðslur hans auk ... er að taka fram að fyrningarfrestur kröfuréttinda hér á landi er almennt fjögur ár frá stofnun og er félagsfólk aðildarfélaga BSRB sem telur sig eiga sambærilegan rétt og umrætt dómsmál fjallar um því hvatt til að lýsa kröfum sínum sem fyrst gagnvart
243
sem standa utan heildarsamtaka. Hvað varðar aðildarfélög BSRB eru nú á bilinu 10%-15% félaga enn með lausa samninga.
Launaþróun það sem af er samningstímabilinu er því nokkuð ólík eftir mörkuðum. Laun hafa hækkað mest á almennum markaði ... fyrir því eru auðvitað krónutöluhækkanirnar sem hafa hækkað lægri laun hlutfallslega meira en hærri laun. Þetta er jákvæð þróun fyrir launafólk í aðildarfélögum BSRB ekki síst konurnar og þær eru jú í meirihluta félaga í bandalaginu
244
okkar allra, harðar aðgerðir til að draga úr smitum og gríðarleg fjárútlát ríkis og sveitarfélaga.
Verkföll.
Umfangsmestu verkfallsaðgerðir BSRB í áratugi voru boðaðar þann 9. mars 2020. Kjarasamningar nær allra aðildarfélaga BSRB höfðu ... á þeim tíma. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB var kveðið á um að stytta megi vinnuvikuna niður í 36 stundir og að styttingin geti verið enn meiri hjá vaktavinnufólki sem gengur þyngstu vaktirnar.
Veiran.
Aðildarfélög BSRB undirrituðu ....
Vinnuvikan.
Eitt af því sem getur létt álaginu af framlínufólkinu okkar og öðrum starfsmönnum almannaþjónustunnar er stytting vinnuvikunnar. Eftir að hafa barist fyrir styttingu árum saman náðu aðildarfélög BSRB inn ákvæðum um styttri vinnuviku ... að stjórnvöld standi við þau loforð sem gefin voru við undirritun kjarasamninga aðildarfélaga BSRB. Við það tilefni lýsti ríkisstjórnin því yfir að hún muni vinna markvisst að því að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta
245
Samningseiningar BSRB funduðu í dag í kjölfar þess að það slitnaði upp úr viðræðum við ríkið í gær. „Fulltrúar aðildarfélaga BSRB eru einhuga um að næsta skref er að vísa deilunni gagnvart ríkinu til ríkissáttasemjara,“ segir Sonja Ýr
246
á við verkefnin og kynnast öllu því góða fólki sem starfar hjá aðildarfélögum BSRB.“.
Sigríður starfaði áður á hagdeild ASÍ, sem sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu og sem sérfræðingur á þjóðhagsreikningasviði Hagstofunnar og hefur því víðtæka þekkingu
247
Í nótt samþykktu SFR, SLFÍ og LL, þrjú fjölmennustu aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið, nýja kjarasamninga eftir tveggja vikna samfellda samningalotu. Allsherjarverkfalli SFR og SLFÍ sem hefjast átti á miðnætti í kvöld
248
73% greiddra atkvæða en kosningaþátttaka var rúmlega 41%..
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Helstu atriði samningsins
249
Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins hefur undirritað nýjan kjarasamning við Ríkisútvarpið ohf. Samningurinn er um flest sambærilegur þeim samningum sem aðildarfélög BSRB hafa gert
250
BSRB minnir félagsmenn sína á Styrktarsjóð BSRB sem tekur nú við styrkumsóknum fyrir árið 2014. Aðildarfélög að styrktarsjóðnum eru öll félög BSRB nema SFR, Landsamband
251
hægt að hlusta og horfa á það sem fram mun koma á fundinum. Næsta námskeið verður svo auglýst á vef BSRB og heimasíðum aðildarfélaga bandalagsins síðar á árinu..
Dagskráin samanstendur
252
skipulag, stjórn, starfsfólk, nefndir, stefnumál, fræðslu og styrki.
Viðbótinni er ætlað að auðvelda auðvelda aðgengi erlends félagsfólks að hagnýtum upplýsingum um kaup, kjör, réttindi og starfsemi aðildarfélaga BSRB og þá þjónustu sem þau veita
253
Félagsmálaskóli alþýðu mun bjóða upp á þrjú námskeið um styttingu vinnuvikunnar í september þar sem félagsmenn aðildarfélaga BSRB geta fræðst um ýmsa þætti styttingarinnar.
Fyrsta námskeiðið fjallar um hugarfarsbreytingu
254
Dæmi eru um að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall starfsmanna en krefjist vinnuframlags umfram hið nýja hlutfall. Ábendingar um þetta hafa borist BHM og BSRB, sem og aðildarfélögum bandalaganna, að því er fram kemur í sameiginlegri
255
Samninganefnd BSRB gagnvart Sambandi íslenskra sveitararfélaga, fyrir hönd 14 aðildarfélaga BSRB, skrifaði rétt eftir miðnætti undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambandsins með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn nær
256
starfsfólki og félagslega kjörnum fulltrúum aðildarfélaga BSRB fræðslu um ýmis atriði. Í þetta skipti var annars vegar fjallað um Vinnustund og hins vegar um vinnuslys.
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar og formaður Réttindanefndar
257
um það námskeið má sjá hér..
BSRB minnir á að Trúnaðarmannanámskeiðin eru gjaldfrjáls fyrir félagsmenn aðildarfélaga BSRB
258
að auknum sýnileika þess í opinberri umræðu. Viðkomandi þarf einnig að halda utan um ritstjórn á útgefnu efni, skipuleggja viðburði og hafa umsjón með fjölmiðlasamskiptum. Þá veitir kynningarfulltrúi stjórnendum og fulltrúum aðildarfélaga ráðgjöf um miðlun
259
um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví fagnar bandalagið frumkvæði stjórnvalaga og hvetur til þess að frumvarpið verði að lögum sem fyrst. BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir vegna COVID-19
260
og starfsaðstæður,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdarstjóri Vörðu.
Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er þriðja árið í röð