201
í samvinnu við launafólk í landinu. Við verðum að standa sameinuð í þeirri vinnu, hvort sem við störfum hjá hinu opinbera eða á almennum vinnumarkaði. Sameiningarkrafturinn er okkar sterkasta afl, og það afl verðum við að nýta. Hagsmunir launafólks ... . Við gerum það ekki, með því að níða niður skóinn af hvert öðru.
Halldór Laxness orðaði þetta ágætlega fyrir nærri 70 árum síðan. Hann sagði: „Það er og verður vonardraumur kapítalista að hvar sem tveir verkamenn eru að starfi standi þeir í rifrildi ... , að heilbrigðiskerfið eigi að vera rekið af hinu opinbera, að mestu. Á þennan þjóðarvilja ættu stjórnmálamenn að hlusta, og stöðva þegar öll frekari áform um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu okkar.
Traust þarf að ávinna sér.
Íslenskt samfélag ... stendur frammi fyrir margskonar vanda. Eitt af því sem hindrar okkur í að ná árangri er skortur á trausti. Því það þarf traust. Hrunið varð ekki til þess, að efla traust. Svik stjórnvalda á samkomulagi við opinbera starfsmenn um lífeyrismál, varð
202
verra en að vera jaðarsettur, sem var upphaflega meiningin. Það er nefnilega líka gaman á þingi BSRB þó málefnin séu auðvitað alvarleg.
Undirstaða alls starfs BSRB.
Ég vil þakka ykkur öllum kærlega fyrir ykkar framlag á þessu þingi ... . Það er ekki sjálfgefið að fólk geti tekið sér þrjá daga frá vinnu og fjölskyldu til að gefa af sér á þingi BSRB, sér í lagi þeir sem eiga börn í vetrarfríi! Framlag ykkar er undirstaða alls okkar starfs. Þið tryggið að stefna BSRB endurspegli sjónarmið félagsmanna ... og fjölbreytni þeirra. Það er ómetanlegt framlag.
Ég vil fyrir hönd okkar allra þakka þingforsetunum fyrir röggsama og góða stjórnun og riturunum vil ég jafnframt þakka kærlega fyrir þeirra störf. Mig langar að biðja ritarana, Jakobínu Rut og Þórdísi ... okkur vel fyrir störfin inn í framtíðina. Takk fyrir að gefa ykkur tíma og takk fyrir að vera með okkur. Takk fyrir að leyfa okkur að heyra skoðanir ykkar og fyrir að gefa okkur það mikla starf sem þið hafið unnið.
Nýkjörinni stjórn BSRB óska ... ég til hamingju um leið og ég þakka fráfarandi stjórn fyrir störf sín.
Ég vona að allir hverfi nú heim glaðir í hjarta, með baráttuanda í brjósti og segi öllum sem vilja hlusta – og sérstaklega þeim sem ekki vilja hlusta – frá stefnumálum og sýn BSRB
203
er ákvæði í kjarasamningi opinberra starfsmanna þess efnis að á venjulegum vinnudegi skulu vera tveir kaffitímar, 15 mínútur og 20 mínútur, og skuli þeir teljast til vinnutíma. Þannig eru kaffitímar daglega 35 mínútur fyrir fullt starf í dagvinnu. Matartími ... getur verið 30 til 60 mínútur en almennt telst sá tími ekki til vinnutíma.
Þegar starfsmaður vinnur í hlutastarfi getur verið ágreiningsmál milli hans og vinnuveitanda hvernig skuli fara með kaffitíma. Til eru dæmi þess að starfsmaður í 50 prósent starfi
204
ef fyrir liggur skrifleg beiðni yfirmanns um að starfsmaður taki ekki orlof sitt á tilsettum tíma. Einnig getur starfsfólk sem var veikt eða í fæðingar- og foreldraorlofi á sumarorlofstímabilinu geymt sitt orlof til næsta árs, óháð því hvort þau starfi hjá ríkinu ... var felld út í síðustu kjarasamningum í þeim tilgangi að stuðla að því að fólk taki sitt sumarorlof og fái þannig frí frá störfum árlega.
Samhliða þessari breytingu var réttur þeirra sem þá áttu gjaldfallið orlof tryggður með sérstöku ákvæði ... orlofsdagarnir..
Við gerð síðustu kjarasamninga á opinberum vinnumarkaði var öllu starfsfólki tryggður 30 daga orlofsréttur, óháð aldri viðkomandi eða starfsaldri. Orlofsrétturinn reiknast þó alltaf hlutfallslega út frá starfshlutfalli
205
Í henni eru þátttakendur spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu það er trúverðugleika stjórnenda, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti. Markmiðið með að velja ... til um 12 þúsund starfsmanna í opinberri þjónustu, bæði hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögunum og sjálfseignarstofnunum. Hún er unnin í samstarfi við Fjármála- og efnahagsráðuneytisins og gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði
206
meints góðæris sem ríkti á Íslandi. Álag á sjúkraliða hefur á síðustu árum aukist gríðarlega vegna niðurskurðar og aðhalds, sem leitt hefur til aukinna veikinda, kulnunar í starfi og vaxandi örorku. Fjárlögin eru ekki til þess fallin að auka bjartsýni ... mismunar fólki alvarlega eftir efnahag. .
Trúnaðarmannaráð Sjúkraliðafélag Íslands fagnar því skrefi sem tekið var með jafnlaunaáataki fyrri ríkisstjórnar hjá hinu opinbera
207
þeirra starfa – en baráttan heldur áfram og við höfum þegar hafið undirbúning fyrir gerð næstu kjarasamninga.“ Sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um niðurstöðurnar. ... til:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, 95,92% samþykktu. FOSS – stéttarfélag í almannaþjónustu, 90,33% samþykktu. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, 91,7
208
Áhersla er lögð á sköpun góðra og grænna starfa sem eru launuð með sanngjörnum hætti, veita starfsfólki vinnumarkaðstengd réttindi og rétt til að hafa áhrif á starfsaðstæður sínar. Þess vegna leggur verkalýðshreyfingin áherslu á samstarf ... hins opinbera í loftslagsmálum og tillögur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti. Umfjöllun um íslensku skýrsluna
209
Starfsfólk sem hefur verið í framlínunni í heimsfaraldrinum á Írlandi fær sérstakar 145 þúsund króna skattfrjálsar álagsgreiðslur auk þess sem vinnuvikan hjá starfsfólki hins opinbera verður stytt í 35 stundir.
Þeir sem eiga rétt ... í frétt á vef EPSU – Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna..
Þar kemur einnig fram að vinnuvika opinberra starfsmanna verður stytt á nýjan leik í 35 stundir frá 1. júlí næstkomandi. Þar með verður vinnutími hjá hinu opinbera á Írlandi
210
um villst að mikill meirihluti landsmanna vill heilbrigðiskerfi sem rekið er af hinu opinbera fyrir skattfé okkar allra og hafnar aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
BSRB hefur í gegnum tíðina látið gera reglulegar skoðanakannanir á afstöðu ... almennings til heilbrigðiskerfisins með Rúnari Vilhjálmssyni prófessor. Niðurstöðurnar úr nýjustu könnuninni voru gerðar opinberar í fyrir viku og eru afgerandi. Átta af hverjum tíu landsmanna vilja að það sé fyrst og fremst hið opinbera sem reki sjúkrahúsin ... , sjö af tíu vilja heilsugæsluna í opinberum rekstri og sex af tíu eru þeirrar skoðunar þegar kemur að hjúkrunarheimilum. Aðeins örlítið hlutfall, vel innan við fimm prósent, vill að þessi starfsemi sé fyrst og fremst á hendi einkaaðila ....
Við vitum hvað við höfum í opinberu heilbrigðiskerfi og sporin hræða hjá þeim þjóðum sem gengið hafa lengra í einkavæðingu. Þrátt fyrir eindregin þjóðarvilja er mikill þrýstingur á stjórnvöld að einkavæða meira. Síðasta dæmið um slíka einkavæðingu í óþökk ... við að hlusta á vilja landsmanna, efla opinbera heilbrigðiskerfið og draga úr þeirri einkavæðingu sem þegar er orðin allt of mikil.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
211
vegna kostnaðar. Stjórn BSRB hefur talsverðar áhyggjur af þeirri þróun og áréttar í ályktun sinni að heilbrigðisþjónustan verði áfram rekin á félagslega réttlátan máta af opinberum aðilum. Ályktunina má sjá hér að neðan ... til þess að dregið verði verulega úr allri gjaldtöku fyrir heilbrigðisþjónustu í landinu og að tryggt sé að heilbrigðisþjónustan verði áfram fjármögnuð með opinberu fé. .
Ný rannsókn prófessors Rúnars ... að halda, óháð efnahag..
Einnig sýnir könnunin fram á mikinn og víðtækan stuðning Íslendinga við að opinberir aðilar eigi og reki heilbrigðisþjónustuna hér á landi og hefur sá stuðningur aukist ... . .
44. þing BSRB telur heilshugar undir með landsmönnum og leggur mikla áherslu á að sjúkrahúsin verði áfram í opinberri eigu og rekin af opinberum aðilum. BSRB hvetur stjórnvöld jafnframt til að tryggja opinbera fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar ... , að opinberir aðilar eigi og reki heilbrigðisþjónustuna og að dregið verði úr allri gjaldtöku einstaklinga fyrir afmarkaða þætti hennar. Jafnt aðgengi allra að grunnþjónustu líkt og heilbrigðisþjónustu verður að vera tryggt til að hér ríki jöfnuður..
.
.
.
.
212
Mette Nord frá Fagforbundet í Noregi var í gær kjörin forseti Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, á 10. þingi samtakanna sem stendur yfir þessa dagana í Dublin á Írlandi.
Á þinginu er víða komið við. Aðgerðaáætlun ... og fjárskorts. Samningsrétturinn er brotinn og rétturinn til verkfalla eða aðgerða ekki til staðar.
Fulltrúar fjölmargra þjóða lögðu til málanna um réttindi starfsmanna og þar kom m.a. fram að í Portúgal hafa laun opinberra starfsmanna staðið í stað ... í meira eða minna í tíu ár, engin þróun hefur orðið í réttindamálum, einkavæðing hefur aukist og eftirlaunasjóðir eru í hættu.
Víða hafa stjórnvöld notað efnahagskreppuna 2009 til að lækka laun opinberra starfsmanna og skerða réttindi ... þeirra. Þetta á til dæmis við í Bretlandi og nú tíu árum síðar hafa starfsmenn ekki fengið leiðréttingar eða hækkanir. Þetta þýðir víða um 20 prósent skerðingar.
Aðstaða opinberra starfsmanna í dag er þó líklega hvað verst Í Tyrklandi en þar hafa opinberir ... starfsmenn átt í hatrammri baráttu við stjórnvöld. Réttindi eru brotin, starfsmenn eru reknir án ástæðu og án uppsagnarfrestar samkvæmt nýjum lögum og fulltrúar stéttarfélaga handteknir og þeim misþyrmt. Verkföll eru bönnuð og opinber þjónusta er einkavædd
213
og kvár myndu finna knýjandi þörf til að taka þátt, leggja niður störf og mæta á baráttufundi. Úr varð fjölmennasti útifundur í sögu Íslands sem vakti heimsathygli.
Lögreglan telur að allt að 100.000 konur og kvár hafi safnast saman á Arnarhóli ... þess að launamisrétti og mismunun verði útrýmt!
Að konur og kvár geti lifað af launum sínum og fái tækifæri til að þróast í starfi til jafns við karla!
Kynbundinn launamunur er félagslegt fyrirbæri ... fram inn á heimilunum flytjast út á vinnumarkaðinn, mest inn á mennta- og heilbrigðisstofnanir, fólst í launasetningunni mikið vanmat á þessum störfum. Þótt laun kvennastétta hafi auðvitað hækkað jafnt og þétt rétt eins og hjá öðrum stéttum, þá var rangt ... baráttumálum BSRB og undanfarin ár höfum við unnið hörðum höndum að endurmati á virði kvennastarfa í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila svo sem Forsætisráðuneytið, opinbera launagreiðendur, Ríkissáttasemjara, Jafnlaunastofu og önnur samtök launafólks
214
sé tryggð. Það á ekki síst við um þá sem starfa í framlínunni í baráttunni gegn faraldrinum, en einnig heilt yfir í vinnu og einkalífi launafólks.
Þessu til viðbótar leggur BSRB áherslu á að stjórnvöld grípi til markvissra aðgerða til að tryggja ... með sanngjörnum hætti.
Að stjórnvöld auki framlög sín til uppbyggingar almennra íbúða.
Að stjórnvöld leggi áherslu á jafna möguleika og jöfn tækifæri kvenna og karla í uppbyggingu vinnumarkaðsaðgerða og sköpun starfa.
Að stjórnvöld ... launahækkunum kjarasamninga.
Að allir opinberir aðilar sem veita lán eða innheimta hvers kyns greiðslur komi til móts við einstaklinga með rýmri greiðslufrestum og leiti allra leiða til að koma til móts við þá sem lenda í greiðsluerfiðleikum
215
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári ... sé grundvöllur slíks samstarfs og að stjórnvöld hafi rofið það traust með því að skerða lífeyrisréttindi hluta opinberra starfsmanna, þvert á fyrirheit.
„Það tekur langan tíma og mikla vinnu að byggja upp traust en aðeins eitt augnablik að glata ... þarf að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að þær skerðingar á áunnum réttindum sem Alþingi samþykkti fyrir jól verði leiðréttar og að staðið verði að fullu við samkomulagið frá 19. september,“ segir hún.
Elín ... Björg bendir á að það eitt og sér vinni ekki upp glatað traust, en gott skref í þeirri vinnu að byggja upp traust á nýjan leik sé að bæta fyrir skaðann og standa við samkomulagið sem gert hafi verið við opinbera starfsmenn ... slík vinna á ís um fyrirsjáanlega framtíð. Lykilforsendan fyrir því að hægt sé að gera slíkar breytingar er að traust ríki milli þeirra sem að þeim vinna. Stjórnvöld brugðust því trausti gagnvart opinberum starfsmönnum þegar þau ákváðu að fara
216
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári ... sé grundvöllur slíks samstarfs og að stjórnvöld hafi rofið það traust með því að skerða lífeyrisréttindi hluta opinberra starfsmanna, þvert á fyrirheit.
„Það tekur langan tíma og mikla vinnu að byggja upp traust en aðeins eitt augnablik að glata ... þarf að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að þær skerðingar á áunnum réttindum sem Alþingi samþykkti fyrir jól verði leiðréttar og að staðið verði að fullu við samkomulagið frá 19. september,“ segir hún.
Elín ... Björg bendir á að það eitt og sér vinni ekki upp glatað traust, en gott skref í þeirri vinnu að byggja upp traust á nýjan leik sé að bæta fyrir skaðann og standa við samkomulagið sem gert hafi verið við opinbera starfsmenn ... slík vinna á ís um fyrirsjáanlega framtíð. Lykilforsendan fyrir því að hægt sé að gera slíkar breytingar er að traust ríki milli þeirra sem að þeim vinna. Stjórnvöld brugðust því trausti gagnvart opinberum starfsmönnum þegar þau ákváðu að fara
217
allir opinberir starfsmenn. Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast ... og oft hörð átök að tryggja launafólki þessi réttindi.
Þó við höfum náð miklum árangri í starfi verkalýðshreyfingarinnar er líka margt óunnið. Þessi barátta fer ekki bara fram við samningaborðið eða á fundum með stjórnvöldum. Við tökum öll þátt ... . Ekki á næstunni. Núna!.
Við verðum að skapa samfélag þar sem störf eru metin að verðleikum, samfélag þar sem allir njóta sömu virðingar, möguleika og tækifæra óháð kyni, fötlun, uppruna, kynhneigð, kynvitundar, kyneinkenna, kyntjáningar, aldri, búsetu ... frá raunverulegu verðmæti þeirra og þeirri verðmætasköpun sem störfin skila. Þessi vítahringur er ekkert náttúrulögmál heldur mannanna verk – og því má breyta.
Baráttan heldur áfram.
Í dag, á baráttudegi verkalýðsins, fögnum við þeim sigrum ... geta keypt sér forgang á nauðsynlega þjónustu.
Það er óásættanlegt að fjármunir sem verða til við þjónustu við sjúklinga renni í vasa einkaaðila með arðgreiðslum. Einkarekstur dregur ekki úr kostnaði hins opinbera. Stjórnvöld verða að efla
218
barnið, taka sér lengra frí frá störfum, minnka starfshlutfall eða krefjast aukins sveigjanleika í starfi,“ segir Sonja. .
Harkalega var skorið niður í framlögum til Fæðingarorlofssjóðs í fjármálakreppunni sem hófst haustið 2008. Afleiðingarnar ... að því að móta heildstæða stefnu um dagvistun sem tekur við af fæðingarorlofi og að sú þjónusta sé á vegum hins opinbera. Starfshópurinn leggur til að skipuð verði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga til að fjalla um málið. Markmiðið með vinnu ... mánaða aldri. Í Danmörku sé fyrirkomulagið með öðrum hætti en þar er boðið upp á dagvistun barna frá 8 mánaða aldri á svonefndum vöggustofum sem eru á vegum hins opinbera. .
Jafnréttismál að brúa umönnunarbilið
219
og Starfsmannafélagi Kópavogs hafa samþykkt nýja kjarasamninga sem undirritaðir
voru við Samband íslenskra sveitarfélaga í nóvember. Niðurstöður kosninga hjá umræddum félögum voru gerðar opinberar fyrr í dag ... . .
Samflot
bæjarstarfsmannafélaga semur fyrir hönd Starfsmannafélags Fjallabyggðar,
Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum,
Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmannafélags Dala- og
Snæfellsnessýslu ... 83,5% þátttakenda í kosningunni hjá FOSS (Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi) nýja samninginn
220
óbreytt ávinnsla framtíðarréttinda og óbreyttan lífeyristökualdur við 65 ár.
Ekki verður gerð breyting á þegar áunnum réttindum núverandi sjóðfélaga við upptöku á breyttu fyrirkomulagi, hvorki þeirra sem eru í starfi í dag, byrjaðir að taka ... Breytingar sem verða á lífeyrismálum opinberra starfsmanna sem greiða í A-deild LSR verða kynntar á opnum fundum sjóðsins í öllum landshlutum næstu vikurnar.
Haldnir verða fundir í Reykjavík þann 10. maí og 23. maí. Fundað verður