1
og öðru ofbeldi á vinnustöðum. Liður í því er að taka umræðuna á vinnustöðum, auka fræðslu, axla ábyrgð samkvæmt lögum með gerð áhættumats og skriflegrar áætlunar um forvarnir og grípa til sýnilegra aðgerða.
Nýlega framkvæmdi Halla María ... Ólafsdóttir, MPM í verkefnastjórnun, rannsókn meðal 100 stærstu vinnustaða landsins til að kanna hvort #metoo umræðan hafi haft áhrif á vinnustaðamenningu þeirra. Niðurstöðurnar sýna meðal annars að rúmlega fjórðungur af þessum stærstu vinnustöðum landsins ... hefur ekki framkvæmt áhættumat og 12 prósent hafa ekki unnið áætlun um forvarnir líkt og þeim er skylt að gera.
Stjórnendur telja almennt að mikil áhersla sé lögð á jafnrétti kynjanna á þeirra vinnustöðum. Þrátt fyrir það hefur um helmingur þeirra enga ... jafnlaunastefnu og 12 prósent enga jafnréttisstefnu sem þeim ber að hafa samkvæmt lögum. Rétt innan við helmingur vinnustaðanna hefur brugðist við #metoo umræðunni með því að bjóða upp á fræðslu og mótað eða breytt verkferlum. Um þriðjungur þeirra hefur ekki gert ... ef ekki allir hafa mannauðsstjóra að störfum og jafnvel mannauðsdeild. Eftir stendur spurningin hvernig aðrir íslenskir vinnustaðir hafa brugðist við #metoo umræðunni.
Niðurstöður Höllu Maríu sýna hversu mikilvægt það er að eftirlit með atvinnurekendum til að tryggja
2
í frétt á vef Reykjavíkurborgar.
Fram til þessa hefur þátttaka í verkefninu einskorðast við ákveðna vinnustaði en með ákvörðun borgarráðs frá því í síðustu viku er verkefnið víkkað út. Starfsstöðum hjá borginni mun nú gefast kostur á að sækja ... álags í samanburði við vinnustaði þar sem vinnutíminn var óbreyttur. Þá hefur starfsánægja aukist á öllum starfsstöðum fyrir utan einn.
Að mati stýrihópsins eru niðurstöðurnar afar jákvæðar og mikilvægt að halda áfram að þróa tilraunaverkefnið
3
reynslu sinni á lífsleiðinni. Fyrri niðurstöður rannsóknarinnar sýna að 40% kvenna hafa orðið fyrir ofbeldi á lífsleiðinni og 32% kvenna hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað.
Nýjustu ... niðurstöðurnar leiða í ljós að þær konur sem hafa orðið fyrir áreitni eða ofbeldi á vinnustað eru líklegri til að sýna einkenni alvarlegra heilsufarsvandamála, bæði andlegra og líkamlegra. Afleiðingarnar eru til að mynda auknar líkur á þunglyndi, kvíða ... . Að verða fyrir áreitni eða ofbeldi á vinnustað eykur því líkur á heilsutapi og tekjutapi með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á einstaklinginn, fjölskylduna, vinnustaðinn og samfélagið allt.
Rannsóknin sýnir einnig þó nokkurn mun á milli aldurshópa ... varðandi afleiðingar áreitni og ofbeldi á vinnustað. Yngstu konurnar, 18-24 ára, voru líklegastar til að upplifa kvíða, konur á aldrinum 35-44 ára þunglyndi og alvarleg svefnvandamál komu helst fram hjá konum á aldrinum 45-69 ára. Konur á aldrinum 45-54 ára ... . Tryggingastofnun ríkisins hyggst á næstunni framkvæma rannsókn á ástæðum þess.
Kröfur BSRB og Kvennaverkfalls.
BSRB hefur lengi barist fyrir því að stjórnvöld og vinnustaðir taki fast á málaflokknum og útrými þessum faraldri
4
VIRK starfsendurhæfingarsjóður, Embætti landlæknis og Vinnueftirlitið standa fyrir morgunfundi á Grand Hótel fimmtudaginn 21. febrúar um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.
Aðalfyrirlesari á morgunfundinum er Vanessa King ... , þekktur fyrirlesari og sérfræðingur um vellíðan, þrautseigju og hamingju á vinnustöðum, en Vanessa er hér á landi að kenna í Jákvæðri sálfræði við Endurmenntun Háskóla Íslands.
Auk Vanessu þá ávarpar Alma D. Möller landlæknir morgunfundinn, Dóra
5
Vinnuvernd ehf. í samvinnu við Mannvit hf. stendur fyrir námskeiði sem ætlað er öryggistrúnaðarmönnum, öryggisvörðum og starfsmönnum mannauðsmála sem haldið er í Reykjavík dagana 3. og 4. mars..
Um er að ræða tveggja daga námskeið þar sem markmiðið er að þátttakendur öðlist grunnþekkingu á sviði vinnuverndar, á vinnuverndarlögunum (46/1980) og þeim kröfum sem
6
Haustið 2011 fór VIRK Starfsendurhæfingarsjóður af stað með Virkan vinnustað, metnaðarfullt 3ja ára þróunarverkefni um forvarnir á vinnustað og endurkomu einstaklinga til vinnu eftir veikindi eða slys. VIRK ... var umsjónar- og ábyrgðaraðili verkefnisins en fulltrúar frá aðilum vinnumarkaðarins sátu í stýrihópi þess. 12 fyrirtæki og stofnanir tóku þátt í verkefninu, um 30 vinnustaðir innan mismunandi starfsgreina, svo sem verslunar og þjónustu, fræðslu ... - og heilbrigðisstarfsemi, framleiðslustarfsemi og fiskiðnaðar..
.
Virkur vinnustaður var fyrst og fremst forvarnarverkefni sem kannaði og prófaði leiðir sem aukið gætu vellíðan starfsmanna á vinnustaðnum, minnkað fjarveru ... vinnuhlutfall eftir því sem heilsan leyfði. .
Þróunarverkefninu Virkum vinnustað lauk í árslok 2014 og niðurstöðurnar voru kynntar á málþingi 5. maí 2015 þar sem þátttakendur lýstu almennt yfir ánægju með verkefnið, töldu það mikilvægt og að helstu ... hlutar þátttakenda og 70% af þeim voru á opinbera vinnumarkaðinum, flestar á leikskólum og sjúkrastofnunum þar sem veikindi hafa oft verið meiri en á öðrum opinberum vinnustöðum, sem takmarkar mjög yfirfærslugildi talnanna. .
Nánari upplýsingar
7
Stofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga þurfa að marka sér skýra mannauðsstefnu þar sem hagsmunir starfmanna og vinnustaðarins fara saman. Þegar stefnan er mörkuð verður að horfa sérstaklega til þess hlutverks starfsfólks ... kafla. Þar er meðal annars lögð áhersla á að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið.
Huga þarf sérstaklega að starfsumhverfi opinberra ... . Einnig þurfa starfsmennirnir að fá að hafa eitthvað um skipulag vinnustaða sinna að segja og hvernig þeir þróast með tímanum.
Það eru sameiginlegir hagsmunir starfsmanna og þeirra stofnanna og fyrirtækja sem þeir vinna fyrir að sveigjanleiki
8
Þeim vinnustöðum fjölgar nú ört sem hafa lokið umbótasamtali og starfsfólk er ýmist byrjað að stytta vinnuvikuna eða veit hvernig það verður gert nú um áramótin. Um miðjan nóvember höfðu 19 stofnanir ríkisins sent inn staðfestingu á því að innleiðingarferlinu ... fyrir styttingu vinnuvikunnar sé lokið.
Samtals starfa um 150 félagsmenn í aðildarfélögum BSRB á þessum vinnustöðum og stærstur hluti þeirra, nærri fjórir af hverjum fimm, stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Útfærslan er mismunandi en algengast
9
áfanga ber sannarlega að fagna og það höfum við gert síðan með því að upplýsa félagsfólk um hvernig megi útfæra þessa kjarabót sem best.
Stytting vinnuvikunnar er fagnaðarefni á hverjum vinnustað og við sem samfélag ættum að nálgast hana sem slíka ... að þeir vinnustaðir sem enn eiga eftir að útfæra styttinguna láti hendur standa fram úr ermum og finni leiðir sem henta. Það er auðvitað áskorun að ætla að breyta þeirri 40 stunda vinnuviku sem við höfum átt að venjast undanfarin 50 ár og mikilvægt að gera það í góðri ... samvinnu.
Það er verk hvers og eins vinnustaðar að finna þessari mikilvægu breytingu farveg og til þess að auðvelda ferlið og tryggja sem bestan árangur, er mynduð svokölluð vinnutímanefnd sem skipuð er fulltrúum starfsfólks og stjórnenda ... á hverjum vinnustað fyrir sig. Nefndin undirbýr breytinguna, endurskipulagningu vikunnar og leiðir samtalið á vinnustaðnum.
Þessi vinna er umfram annað samstarfsverkefni, þar sem starfsfólk hefur áhrif og rödd. Samtalið þarf að velta upp nauðsynlegum ... til að tryggja að starfsfólk geti veitt jafn góða þjónustu og fyrir breytingar.
Það er sumsé í höndum hvers vinnustaðar að finna út hvernig fyrirkomulag styttingarinnar á að vera. Á hún að vera tekin út daglega eða vikulega? Hvaða dagar henta best
10
af daglegri vinnu hans skuli greiddar að minnsta kosti 3 klukkustundir í yfirvinnu.
Áður var það þannig að yfirmaður hringdi eða sendi jafnvel skilaboð í símboða starfsmanns sem kom síðan á vinnustað til að sinna útkallinu. Þessi veruleiki er breyttur ... og mörg verkefni er hægt að leysa í gegnum tölvu eða jafnvel snjallsíma. Því má segja að túlkun útkallsákvæðanna hafi breyst og þau nái í dag einnig til þeirrar vinnu sem er unnin fjarri vinnustað, utan reglulegs vinnutíma.
Margir starfsmenn
11
og öryggi á vinnustöðum (vinnuverndarlög), sem heyra undir félagsmálaráðherra, og hins vegar í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna (kynjajafnréttislög), sem heyra undir forsætisráðherra. Til viðbótar eru svo þrjár stofnanir, fyrir utan dómstóla ... , sem hafa með þessi mál að gera. Vinnueftirlitið, Jafnréttisstofa og Kærunefnd jafnréttismála. Vinnueftirlitið hefur ekki úrskurðarvald, en getur leiðbeint vinnustöðum um hvernig gera á áhættumat og búa til viðbragðsáætlanir og verkferla. Fjölda mála er varða áreitni ... , til dæmis þegar kemur að úrræðum fyrir þolendur áreitni og ofbeldis á vinnustöðum.
ILO samþykkt um áreitni og ofbeldi.
Á þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) 2019 var samþykkt tilskipun um aðgerðir gegn áreitni ... í réttarkerfinu eru þung fyrir þolendur og við vitum líka að flest mál enda með því að þolendur yfirgefa vinnustaðinn. Ef þolendur þurfa að leita sér hjálpar eða meðferðar, t.d. hjá sálfræðingum, bera þau oftar en ekki kostnaðinn af því. Þannig geta fjárhagslegar
12
Vinnueftirlitið hefur hleypt af stokkunum nýrri herferð gegn kynferðislegri áreitni á vinnustöðum undir yfirskriftinni #Tökum höndum saman. Tilgangurinn er að hvetja vinnustaði til að grípa til aðgerða með forvörnum, fræðslu ... Vinnueftirlitsins, til að mynda myndskeið um birtingamyndir og afleiðingar kynferðislegrar áreitni og æskileg viðbrögð vinnustaða og starfsfólks þegar slík mál koma upp. Einnig er hægt að nálgast nýtt stafrænt flæðirit fyrir vinnustaði sem skýrir
13
Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá vinnustöðum hjá ríkinu sem vilja taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Í auglýsingu frá velferðarráðuneytinu eru vinnustaðir um allt land hvattir til að sækja ... um. . Með tilraunaverkefninu er ætlunin að kanna hvort stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 án skerðingar á launum geti leitt til gagnkvæms ávinnings fyrir launafólk og vinnuveitendur. Velja á fjóra vinnustaði til þátttöku í verkefninu. Það mun hefjast 1. febrúar ... næstkomandi og mun standa í eitt ár. . Stjórnendur á þeim vinnustöðum hjá ríkinu sem vilja taka þátt í verkefninu þurfa að sækja um fyrir 7. nóvember næstkomandi. Við mat á umsóknum verða eftirtalin atriði höfð til hliðsjónar, auk annarra ... :.
Að stöðugildi á vinnustaðnum séu 20 eða fleiri.
Að 30% starfsmanna á vinnustaðnum að lágmarki séu í aðildarfélögum BSRB.
Fjöldi svipaðra starfa á vinnustaðnum.
Vinnufyrirkomulag – vaktavinna eða dagvinna.
Að meirihluti ... starfsmanna sé í 70-100% starfshlutfalli.
Óskað er eftir að í umsóknum komi fram hugmyndir um hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma á viðkomandi vinnustað. Einnig skal koma fram hvernig megi meta áhrif styttingu vinnutíma á vellíðan
14
Mikilvægt er að bæta þekkingu á vinnustöðum, bæði hjá starfsfólki og yfirmönnum, á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum svo hægt sé að vinna markvisst að forvörnum og bregðast rétt við ef atvik koma upp. Allt of algengt ... er að þolendur kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hiki við að leita sér aðstoðar.
Það er grundvallaratriði að starfsfólk upplifi öryggi á vinnustað og á viðburðum tengdum vinnunni enda á launafólk skilyrðislausan rétt á að búa við gagnkvæma ... virðingu í samskiptum við yfirmenn, samstarfsfólk og viðskiptavini eða notendur þjónustu á vinnustaðnum.
Starfsfólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi og ef brotið er gegn þeim rétti ... á það að geta leitað til síns yfirmanns til að fá úrlausn sinna mála. Vinnustaðir þurfa að móta sér verkferla til að taka á slíkum málum og setja þá í gang þegar upp koma tilvik sem kvartað er yfir. Beri kvartanir til yfirmanns ekki árangur getur starfsfólkið leitað ... til síns stéttarfélags sem í framhaldinu aðstoðar viðkomandi við að leita réttar síns.
Bæði einstaklingar og vinnustaðir geta glímt við ýmiskonar afleiðingar af áreitni og ofbeldi. Einstaklingarnir geta upplifað verri heilsu, streitu, þunglyndi
15
Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Bæklingnum er ætlað að leiðbeina og styðja stjórnendur og aðra á vinnustöðum til að fyrirbyggja ... , kynbundnu áreiti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Þar er farið yfir lög um vinnuvernd og reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Þeir sem vilja kynna sér málið geta einnig ... og ofbeldi á vinnustöðum. . Fjallað verður um kynferðislega áreitni á vinnustöðum á morgunverðarfundi Vinnueftirlitsins og Velferðarráðuneytisins þriðjudaginn 25. október. Nánari upplýsingar um fundinn
16
kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað einhvern tímann á lífsleiðinni. Þetta kom fram í stórri rannsókn um umfang áreitni og ofbeldis gegn konum á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöðurnar voru birtar ... sem skilja íslensku tækifæri til að taka þátt í rannsókn þar sem þær voru spurðar út í margs konar reynslu sína á lífsleiðinni. Niðurstöðurnar í þeim hluta rannsóknarinnar sem snýr að kynferðislegu ofbeldi eða áreitni á vinnustað eru sláandi ... en stærsta rannsóknin sem áður hafði verið gerð á Íslandi sýndi að 4% kvenna hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á núverandi vinnustað.
Þolendur yfirgefa vinnustaði eftir brot.
BSRB tekur þessar niðurstöður alvarlega ... og telur að nú þurfi bæði stjórnvöld og vinnustaðir að taka fast á málaflokknum og útrýma þessum faraldri kynferðisofbeldis og áreitni í vinnuumhverfinu. Rót þessarar meinsemdar er misrétti og valdaójafnvægi kynjanna. Þetta kunna að vera óþægilegar ... niðurstöður, en fyrir þau sem hafa starfað í málaflokknum koma þær ekki á óvart. Samtök launafólks hafa til dæmis lengi vitað að flest svona mál enda þannig að þolandi yfirgefur vinnustaðinn, en gerandinn heldur áfram störfum og fátt breytist í vinnuumhverfinu
17
Mikill meirihluti stofnana ríkisins og vinnustaða hjá Reykjavíkurborg hafa ákveðið að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 hjá dagvinnufólki. Enn vantar nokkuð upp á að tilkynningar um útfærslu hafi borist frá vinnustöðum hjá hinu opinbera þrátt ... hefur bandalagið verið upplýst um að nær 150 tilkynningar hafi borist ráðuneytunum, en ráðuneytin eiga eftir að yfirfara og staðfesta talsverðan fjölda tilkynninga.
Nær allir vinnustaðir borgarinnar í 36 stundir.
Hjá Reykjavíkurborg hafa nær ... allir vinnustaðir samþykkt að stytta vinnuvikuna í 36 stundir. Alls hafa 160 vinnustaðir samþykkt að fara þessa leið en 14 fara aðra leið. Í einu tilviki var samþykkt að stytta vinnuvikuna um 65 mínútur á viku, og hjá einum var tilkynnt um árangurslaust samtal ... í samstarfi við BSRB.
Vinnan gengur hægar hjá öðrum sveitarfélögum. Staðfestingar hafa borist frá vinnustöðum hjá 20 sveitarfélögum sem eru innan Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hjá tveimur sveitarfélögum eru flestir eða allir vinnustaðir að stytta ... vinnutímann í 36 stundir á viku. Hjá sjö þeirra eru flestir að stytta í 37-38 stundir þó oft sé útfærslan mjög mismunandi milli vinnustaða og jafnvel hópa innan sama vinnustaðar. Hjá átta sveitarfélögum eru flestir vinnustaðir að stytta um 65 mínútur á viku
18
og ofbeldi á vinnustöðum. Þar eru þolendur hvattir til að leiga réttar síns, til dæmis með því að leita til síns stéttarfélags. Þá er vakin athygli á þeim skyldum sem lagðar eru á herðar stjórnenda á vinnustöðum til að koma í veg fyrir slíka hegðun ... samtalið á vinnustöðum um það með hvað eru tilhlýðileg samskipti og hvað ekki.“.
Kallað eftir eftirliti.
BSRB kallar eftir því að stjórnvöld tryggi að stjórnendur á vinnustöðum fylgi nýlegri reglugerð sem skýrir hvaða kröfur eru gerðar ... til þeirra til að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Það má til dæmis gera með því að styrkja Vinnueftirlitið og tryggja að það geti sinnt eftirliti með því að þessi mál séu í lagi á vinnustöðum.
Þá þarf að taka til endurskoðunar ... lagaumhverfið til að styrkja stöðu þolenda og breyta ríkjandi menningu sem veldur því að þeir sem verða fyrir slíkri hegðun leita ekki aðstoðar eða úrlausn sinna mála.
Stjórnendur axli ábyrgð.
Ekki er síður mikilvægt að stjórnendur á vinnustöðum ... axli sína ábyrgð með sóma, ræði opinskátt við sína starfsmenn um þau mörk sem þurfa að vera á vinnustöðum svo þeir séu í raun öruggt umhverfi fyrir alla. Skilaboðin eru þeim mun skýrari til starfsfólksins ef æðsti stjórnandi tekur þetta erfiða
19
Bæta þarf þekkingu starfsmanna og yfirmanna á kynbundnu áreitni og ofbeldi á vinnustað bæði á því hvernig vinna á að því að fyrirbyggja það og á viðbrögðum þegar tilvik koma upp. Allt of óalgengt er að þolendur áreitni og ofbeldis á vinnustöðum ... leiti sér aðstoðar.
Allt launafólk á sjálfsagðan rétt á því að búa við gagnkvæma virðingu í samskiptum á vinnustað sínum. Starfsmenn eiga því rétt til að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi ... á vinnustöðum. Þegar brotið er á starfsfólki á það að geta leitað til síns yfirmanns til að fá úrlausn sinna mála. Ef það ber ekki árangur getur starfsfólkið leitað til síns stéttarfélags.
Áreitni og ofbeldi getur haft ýmiskonar afleiðingar ... , bæði fyrir þá einstaklinga sem fyrir því verða, en einnig fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild. Einstaklingarnir geta upplifað verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna ... þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Hægt er að sækja bæklinginn rafrænt
20
um heilbrigða vinnustaðamenningu, sem er nú aðgengilegt á vef Vinnueftirlitsins.
Vinnustaðamenning er afgerandi þáttur í því hvernig fólki líður á vinnustað og heilbrigð menning stuðlar að öryggi og vellíðan starfsfólks og dregur úr hættu á einelti ... , áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Meðal efnis eru hagnýt ráð til að efla heilbrigða vinnustaðamenningu og traust á vinnustöðum og fræðslumolar um gerð samskiptasáttmála.
Stjórnendur eru í lykilhlutverki þegar kemur að því að skapa jákvætt ... andrúmsloft og heilbrigða menningu á vinnustað og hluta efnisins er beint að þeim sérstaklega. Fræðsluefnið er þó þess eðlis að það er gott fyrir starfsfólk, stéttarfélög og trúnaðarmenn að kynna sér það og nýta í sínum störfum. Heilbrigð vinnustaðamenning ... er samstarfsverkefni allra á vinnustaðnum og mikilvægasti þátturinn er gott samstarf og samtal milli stjórnenda og starfsfólks.
Hlekkur á efni