1
Bann við mismunun á grundvelli aldurs á vinnumarkaði tekur gildi 1. júlí 2019. Bannið gildir meðal annars um ráðningar, aðgengi að starfsmenntun, ákvarðanir í tengslum við laun og önnur starfskjör og uppsagnir. Þar með er óheimilt ... að hafa aldursákvæði í launatöxtum kjarasamninga og álykta má að óheimilt sé að tengja orlofsrétt við aldur starfsmanna.
Bannið byggir á lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði sem tóku gildi í september 2018 sem aftur byggir á Evróputilskipun sem bannar mismunun ... á vinnumarkaði vegna ýmissa atriða.
Þó að mismunun á grundvelli aldurs sé bönnuð geta þó verið almennar undantekningar frá lögunum. Þá eru tvær undantekningar tilteknar sérstaklega. Sérstaklega er tekið fram að lögin gildi ekki um mismunandi ... aldursskilyrði í tengslum við lífeyrisréttindi í lífeyrissjóðum. Þá er einnig tekið fram að mismunandi meðferð vegna aldurs sé ekki brot á lögunum ef hún er réttlætt með vísan til stefnu í atvinnumálum og meðalhófs er gætt.
Þó ekki hafi reynt á lögin ... . Það hefur verið staðfest að bein tenging launataxta í kjarasamningi við aldur er óheimil. Því má álykta að það sama gildi um beina tengingu orlofsréttar við aldur og væri því æskilegt að breyta þeim ákvæðum kjarasamnings fyrir 1. júlí næstkomandi.
Öllu flóknara
2
á leikskólaaldur. . Hvergi er tilgreint í lögum að öll börn eigi rétt á dagvistun að loknu fæðingarorlofi og þá er heldur ekki kveðið á um frá hvaða aldri börnum skuli tryggt leikskólapláss. Misjafnt er frá hvaða aldri leikskólar veita börnum pláss ... en algengast er að það sé við tveggja ára aldur. Fæðingarorlofi lýkur hins vegar við níu mánaða aldur. Þarna er 15 mánaða bil sem foreldrar þurfa að brúa eða 18 mánuðir fyrir einstæða foreldra. Síðarnefndi hópurinn á í mestum erfiðleikum með að brúa bilið .... . Bjóða leikskóla frá 12 mánaða aldri. Starfshópur sem vann tillögur að breytingu á fæðingarorlofslögum skilaði ráðherra félagsmála tillögum sínum fyrr á árinu og átti BSRB fulltrúa í hópnum. Í skýrslu hópsins er lagt til að skipuð verði ... verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem hafi það hlutverk að leita leiða til að unnt verði að bjóða öllum börnum dvöl á leikskóla við tólf mánaða aldur. . Tillögur hópsins eru því að stjórnvöld móti sér heildstæða stefnu varðandi ... umönnun barna, frá fæðingu til leikskóla. Verkefnisstjórnin hefði það hlutverk að vinna þarfagreiningu og í kjölfarið aðgerðaráætlun sem fæli í sér til dæmis tillögur um fjármögnun svo að unnt verði að bjóða öllum börnum leikskóla við tólf mánaða aldur
3
ungbarnaleikskólar og fleira. . Engar reglur á Íslandi. Einnig er spurt um frá hvaða aldri börn eiga rétt á dagvistunarúrræði, hvort sveitarfélögin grípa til ráðstafana til að tryggja úrræði eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur ... er svokallað umönnunarbil, tíminn á milli fæðingarorlofs og leikskólavistar. . Engar reglur gilda hér á landi um frá hvaða aldri sveitarfélögum er skylt að bjóða upp á dagvistunarúrræði, ólíkt því sem þekkist á hinum Norðurlöndunum. Þar eiga börn ... rétt á leikskólavist frá 12 mánaða aldri. . Mæðurnar brúa bilið. Rannsóknir sýna að þetta ummönnunarbil er almennt brúað með því að leita til dagforeldra, með því að foreldrar taki sér frí frá störfum eða reiði sig ... ef að því loknu tekur við tímabil þar sem mæður axla ábyrgðina í ríkari mæli en feður. . BSRB leggur áherslu á að fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði og að við 12 mánaða aldur fái öll börn pláss á leikskólum. Þetta er mikilvæg forsenda
4
Reykjavíkurborg boðar mikla uppbyggingu á leikskólum og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur fyrir lok árs 2023. Forsenda fyrir því að átakið dugi til að eyða umönnunarbilinu er að stjórnvöld lengi fæðingarorlofið í 12 ... er um í nýrri skýrslu starfshóps borgarinnar. BSRB kallar nú eftir því að önnur sveitarfélög sem ekki taka inn börn á leikskóla frá 12 mánaða aldri fylgi fordæmi borgarinnar.
Eins og bandalagið hefur ítrekað bent á er ekki eftir neinu að bíða ... til leikskólavistar við 12 mánaða aldur.
Þetta eru hvorki flókin skref né óyfirstíganleg. Fordæmin liggja fyrir á hinum Norðurlöndunum þar sem tryggð er samfella milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða
5
sneru meðal annars að því hvort miðað væri við ákveðinn aldur þegar kæmi að inntöku barna í leikskóla og hvort dagforeldrar væru til staðar í sveitarfélaginu. Mikilvægasta spurningin sneri að því hversu gömul börn væru raunverulega þegar þau komast inn ... á leikskóla.
Niðurstöðurnar gefa til kynna að tekist hafi að einhverju leyti að minnka umönnunarbilið, en meðalaldur barna þegar þau komast inn á leikskóla er 17,5 mánuður. BSRB gerði sambærilega könnun árið 2017 og var aldurinn þá 20 mánaða ... en karlmenn, minnkað við sig starfshlutfall eða horfið af vinnumarkaði í einhvern tíma til að sinna barnauppeldi. Þess vegna skiptir gríðarlega miklu máli að umönnunarbilið sé brúað og að öll börn eigi kost á leikskólaplássi við 12 mánaða aldur. Það er hætt ... af hálfu sveitarfélags frá 12 mánaða aldri. Bæði Alþingi og sveitarstjórnarstigið þurfa því að koma að því að leysa málið, þingið setur lögin og sveitarfélög veita þjónustuna, tryggja gæði hennar og mönnun. Barnafjölskyldur eiga ekki að þurfa að búa
6
könnunarinnar, sem gerð var dagana 8. til 17. nóvember 2017, hafa um það bil 40 prósent kvenna og rúmlega 10 prósent karla orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustöðum á einhverjum tímapunkti.
Mikill munur var á tíðni áreitni eftir aldri ... . Þannig hefur rúmlega helmingur kvenna, um 55 prósent, á aldrinum 18 til 25 ára orðið fyrir áreitni í starfi og ríflega 20 prósent karla. Hlutfallið fer svo lækkandi eftir því sem þátttakendur í könnuninni urðu eldri. Nánar má sjá mismuninn á svörum fólks eftir aldri
7
Mörgum er mikilvægi menntunar hugleikið nú þegar farið er að styttast í haustið og skólabyrjun. Engum ætti að dyljast mikilvægi þess að hér á landi sé jafnrétti til náms, óháð aldri og öðrum aðstæðum .... . Stefna BSRB er skýr: „Tryggja þarf jafnrétti til náms óháð aldri eða öðrum aðstæðum. BSRB leggst jafnframt gegn því að skólagjöld séu lögð á í opinberum menntastofnunum. Kostnaður við skyldunám, þar með talinn námsgagnakostnaður, á að greiðast alfarið
8
gefið út skýrslu með helstu niðurstöðum. Markmiðið var að varpa ljósi á hvaða stuðning hið opinbera veitir, enda ítrekað verið bent á þau vandamál sem leiða af því bili sem er á milli fæðingarorlofs foreldra og þess aldurs þegar börnum er tryggt.
.
Sveitarfélögunum í landinu er í sjálfsvald sett við hvaða aldur börn eiga rétt á dagvistunarúrræðum. Ísland sker sig frá öðrum Norðurlöndum þar sem lög segja til um við hvaða aldur börnum skuli boðið upp á dagvistun. Sá réttur helst í hendur við rétt foreldra ... sem tryggja leikskólavist fyrir börn 12 mánaða eða yngri. Álykta má út frá svörum sveitarfélagana að flest stefni þau á að bjóða upp á pláss á leikskóla frá 12 mánaða aldri. Ljóst er að þau eru komin misjafnlega langt í áttina að því markmiði enda um átta
9
við.
Hluti af vandanum er sá að engin trygging er fyrir dagvistunarúrræði að loknu fæðingarorlofi hér á landi. Mörg sveitarfélög á landsbyggðinni bjóða börnum upp á leikskólapláss frá eins árs aldri en á höfuðborgarsvæðinu er það nær tveggja ára aldri ....
Hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi voru hækkaðar upp í 500.000 kr. í október s.l. Fæðingarorlof má taka allt að 24 mánaða aldri barns og því munu fyrstu foreldrar sem njóta hámarksgreiðslna ekki koma inn í mælingar fyrr en í fyrsta lagi 15. október 2018 ... upp í 500.000 krónur í október 2016. Fæðingarorlof má taka allt að 24 mánaða aldri barns og því munu fyrstu foreldrar sem njóta hámarksgreiðslna ekki koma inn í mælingar fyrr en í fyrsta lagi 15. október 2018. Það felur í sér að áhrif þeirra hækkunar mun
10
Borgarbyggð hefur nú bæst í hóp sveitarfélaga sem bjóða dagvistun barna frá 9 mánaða aldri. Þó það sé fagnaðarefni að sveitarfélög taki þátt í að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil, telur BSRB eðlilegra ... munu tveir af fimm leikskólum í Borgarbyggð taka inn börn frá níu mánaða aldri frá og með næsta hausti. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Kveikjan er meðal annars sú staðreynd að dagforeldri sem starfaði í sveitarfélaginu hefur ákveðið ... ekki rétt beggja foreldra.
Eins og bent er á í skýrslu BSRB um dagvistunarmál barna er sveitarfélögunum í sjálfsvald sett við hvaða aldur börn eiga rétt á dagvistunarúrræðum. Þar sker Ísland sig frá hinum Norðurlöndunum, þar sem skýr ákvæði
11
er um rannsókn Rúnars í Morgunblaðinu í dag..
Rannsókn Rúnars leiðir í ljós að um 21,1% fólks á aldrinum 18 til 75 ára hefur sleppt því að fara til tannlæknis eða hætt við að fara. Hlutfallið er mun hærra í lægsta tekjuhópnum. Þar hefur nærri ... á nágrannalöndunum sé tannlæknaþjónusta niðurgreidd að hluta.
Rúnar segir sérstakt áhyggjuefni að ungt fólk á aldrinum 18 til 34 ára fresti frekar heimsóknum til tannlæknis en aðrir. Alls frestar 28,3% prósent fólks á þessu aldursbili heimsóknum ... tannlæknisþjónustu eftir kynferði, atvinnuþátttöku, menntun eða aldri og fjölda barna. Þeir sem bjuggu við langveiki eða höfðu örorkumat frestuðu einnig í svipuðum mæli
12
varðandi afleiðingar áreitni og ofbeldi á vinnustað. Yngstu konurnar, 18-24 ára, voru líklegastar til að upplifa kvíða, konur á aldrinum 35-44 ára þunglyndi og alvarleg svefnvandamál komu helst fram hjá konum á aldrinum 45-69 ára. Konur á aldrinum 45-54 ára ... voru líklegastar til að vera með alvarleg líkamleg einkenni. Áhugavert er að setja þessar niðurstöður í samhengi við örorku á Íslandi, en konur yfir 50 ára eru mjög fjölmennar í hópi örorkulífeyrisþega og 25% kvenna á aldrinum 63-66 ára eru á örorkulífeyri
13
Þannig skerðist stuðningurinn til dæmis verulega þegar börnin ná sjö ára aldri og í sumum tilfellum fá einstæðir foreldrar minni bætur en foreldrar í hjúskap þrátt fyrir sama fjölda barna. Aðgerðir eins og að hnika örlítið til skerðingarmörkum og hækka ... barnabætur. Vissulega er jákvætt að styðja vel við allra tekjulægstu hópana í samfélaginu en þá þarf að gera það óháð aldri barna og ljóst er að fleiri þurfa á aðstoðinni að halda.
Eigi barnabótakerfið að skila þeim grundvallarmarkmiðum að jafna stöðu
14
Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins kynnir niðurstöður um stöðu foreldra barna á aldrinum 12 mánaða til 12 ára. Kynningin fer fram kl 11:00, þriðjudaginn 28. nóvember í fundarsal BSRB á 1
15
fær mjög skertar bætur.
Eins og sjá má á myndinni hér að neðan byrja barnabætur á Íslandi að skerðast um leið og foreldrar í hjúskap með tvö börn undir sjö ára aldri eru með tekjur um 35 prósent af meðaltekjum í landinu. Það eru tekjur talsvert ... með tveimur fyrirvinnum og tveimur börnum undir sjö ára aldri fær. Á lárétta ásinum er hlutfall af meðaltekjum í landinu.
Appelsínugula línan á myndinni sýnir hins vegar hvernig skerðingarnar eru í danska barnabótakerfinu. Sambærilegar fjölskyldur
16
af hverjum fimm körlum, 60,6%.
Þegar afstaða landsmanna til frumvarpsins er skoðuð eftir aldri má sjá að meirihlutinn er andvígur frumvarpinu í öllum aldurshópum öðrum en þeim yngsta. Andstaðan eykst með hækkandi aldri. Aðeins hjá þeim sem eru 18 til 29
17
til Fæðingarorlofssjóðs að færa réttindi milli foreldra, með það að markmiði að tryggja að barnið njóti umönnunar foreldris til jafns við önnur börn til 12 mánaða aldurs.
Hámarksgreiðslur fylgi launaþróun.
Bandalagið varar við því að stytta það tímabil ... sem foreldrar hafa til töku fæðingarorlofs úr 24 mánuðum í 18. Ekki er hægt að tryggja að börn komist inn á leikskóla við 18 mánaða aldur í öllum sveitarfélögum og varhugavert að stytta tímabilið áður en bilið milli 12 mánaða fæðingarorlofs og leikskóla verður
18
niðurstöðu félagsdóms.
Árið 2018 tóku gildi lög hér á landi sem banna mismunun á grundvelli aldurs, en tilkoma þeirra í íslenskan rétt hafði í för með sér að orlofsávinnslu starfsfólks var breytt í kjarasamningum vorið 2020. Breytingin varð ... til þess að allir félagsmenn BSRB eiga nú rétt til 30 launaðra orlofsdaga. Fyrir breytinguna hafði fjöldi orlofsdaga farið eftir lífaldri starfsmanna og þeir elstu áttu einir rétt til 30 daga orlofs. Þetta fól í sér mismunun á grundvelli aldurs.
Samkvæmt orlofslögum
19
Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) í stað Jóns G. Kristjánssonar sem lætur af störfum í sumar vegna aldurs
20
heimila eftir tekjuhópum, búsetu, kyni, aldri og aðgengi að þjónustu og hvernig hægt væri að draga úr áhrifum á þessa hópa. Erindi Sigríðar má nálgast hér..
Net