1
Formenn BSRB og Alþýðusambands Íslands ásamt bæjarstjóra og bæjarfulltrúum Akraneskaupstaðar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á Akranesi. Til stendur að reisa 33 nýjar leiguíbúðir við Asparskóga 12-16 ....
Þau Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, og bæjarfulltrúar á Akranesi hófu verkið formlega með því að taka fyrstu skóflustungurnar. Strax að því loknu hófst undirbúningsvinna
2
Fyrsta skóflustungan að 124 nýjum íbúðum sem Bjarg íbúðafélag og Búseti húsnæðissamvinnufélag byggja við Tangabryggju í Bryggjuhverfi Reykjavíkur var tekin í gær.
Bjarg er húsnæðis sjálfseignastofnun, stofnuð af ASÍ og BSRB. Félagið
3
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags og stjórnendur Jáverks tóku í gær fyrstu skóflustunguna að 74 nýjum leiguíbúðum sem félagið byggir við Bátavog 1, á Gelgjutanga við Vogabyggð.
Byggingarfélagið Jáverk mun
4
Fyrsta skóflustungan að nýju fjölbýlishúsi Bjargs íbúðafélags í Þorlákshöfn var tekin fyrir helgi. Húsið mun rísa í Sambyggð 14 og verður 12 íbúða tvílyft fjölbýlishús.
Um er að ræða svokölluð kubbahús, sem eru vistvænar og endingargóðar
5
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og stjórnarmenn úr Bjargi íbúðafélagi tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að 83 nýjum leiguíbúðum við Urðarbrunn 130 til 132 í Úlfarsárdal í Reykjavík.
Þetta er annað verkefni Bjargs sem komið ... er á framkvæmdastig en í febrúar var tekin fyrsta skóflustungan að íbúðakjarna við Móaveg í Spönginni í Grafarvogi. Framkvæmdir við Móaveg eru komnar vel á veg en þar munu 155 íbúðir rísa. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar verði afhentar í júní 2019.
Bjarg
6
Stór hópur fólks úr verkalýðshreyfingunni tók í dag fyrstu skóflustunguna að fyrsta íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags við Móaveg í Spönginni í Grafarvogi þar sem rísa munu 155 nýjar leiguíbúðir. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar við Móaveg verði ... hjá félaginu í lok árs þessa árs og rúmlega 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Þó enn ein lægðin hafi gengið yfir höfuðborgarsvæðið um það leyti sem fyrsta skóflustungan var tekin létu félagar í BSRB og ASÍ það ekki aftra sér og mættu ... með skóflurnar í Spöngina til að taka fyrstu skóflustungurnar að nýja íbúðakjarnanum. Þar leiddu hópinn Árni Stefán Jónsson, 1. varaformaður BSRB og stjórnarmaður í Bjargi, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og stjórnarformaður
7
Fyrsta skóflustungan að nýjum fjölbýlishúsum Bjargs íbúðarfélags og Búseta í Garðabæ var tekin á föstudag. Húsin tvö munu rísa við Maríugötu.
Alls verða 42 íbúðir í húsunum tveimur sem munu skiptast þannig að Bjarg mun eiga 22 íbúðir
8
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók ásamt fleirum fyrstu skóflustunguna að nýjum íbúðum Bjargs íbúðafélags í Hraunbæ 133 fyrr í vikunni.
ÍAV munu byggja alls 64 íbúðir í þriggja til fimm hæða lyftuhúsi. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar
9
í dag:.
.
Framkvæmdir hafnar.
Móavegur 2-12, Grafarvogi 155 íbúðir. Framkvæmdir í gangi. Fyrsta skóflustunga var tekin í febrúar 2018.
Urðarbrunnur 130-132 og 33, Úlfarársdal, 83 íbúðir. Framkvæmdir í gangi ... . Fyrsta skóflustunga var tekin í apríl 2018.
.
Framkvæmdir í undirbúningi.
Akranes, 33 íbúðir (að Asparskógum 12, 14 og 16). Samningur við verktaka undirritaður. Upphaf framkvæmda áætlað haust 2018
10
hefur gengið, rekur ÍAV til árangursríks samstarfs við Bjarg, hönnuði verkefnisins, fjölda undirverktaka og birgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bjargi.
Öflugur hópur úr verkalýðshreyfingunni, auk borgarstjóra, tók fyrstu skóflustungurnar
11
skóflustungan að fyrsta íbúðakjarna Bjargs var tekin 23. febrúar síðastliðinn. Félagið áformar að á þessu ári komist um 450 íbúðir í byggingu hjá félaginu og 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Að danskri fyrirmynd.
Bjarg