1
Nám fer ekki eingöngu fram innan formlega skólakerfisins heldur lærum við eitthvað gagnlegt í allskonar aðstæðum og ýmsu samhengi. Þetta er grundvallarhugmyndin á bak við raunfærnimat, þar sem færni einstaklingsins er metin án tillits ... um hin ýmsu verkefni sem eru í gangi á einn stað.
Á vef Starfsmenntar má nú finna upplýsingar um það hvað raunfærnimat ... er og hvernig það er fyrir einstaklinginn að ganga í gegnum slíkt mat. Þá má finna lista yfir þær greinar þar sem boðið er upp á raunfærnimat.
Í einhverjum tilvikum kostar Starfsmennt þátttöku í raunfærnimati, en það á eingöngu við um þau verkefni sem eru undir hatti Starfsmenntar ... , til dæmis raunfærnimat á móti kröfum Háskólabrúar Keilis..
Hægt er að fá allar upplýsingar ... á vef Starfsmenntar, en einnig má finna talsvert af upplýsingum á vefnum Næsta skref. BSRB hvetur félagsmenn aðildarfélaga sem gætu nýtt sér raunfærnimatið til að skoða
2
Þar sem vel tókst til með raunfærnimat sem Fræðslusetrið starfsmennt og Keilir buðu upp á síðasta vor verður aftur boðið upp á raunfærnimat nú í haust. Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem standast raunfærnimatið geta stytt leiðina til lokaprófs ... af háskólabrú Keilis.
Umsækjendur þurfa að vera 23 ára eða eldri með samtals þriggja ára starfsreynslu af vinnumarkaði. Þá þurfa þeir að hafa lokið að lágmarki 70 einingum í framhaldsskóla til að geta farið í raunfærnimatið.
Kynningarfundur ... Starfsmenntar.
Verkefnið er unnið í samvinnu við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og með styrk úr Fræðslusjóði og er raunfærnimatið þátttakendum að kostnaðarlausu.
Reynslan nýtt ... . Fyrir þá sem hafa áhuga á námi við Háskólabrúnna er mikilvægast að hafa lokið sex einingum í íslensku, ensku og stærðfræði.
Markmiðið með raunfærnimati er að fólk fái viðurkennt þá færni sem það býr yfir þrátt fyrir að hafa ekki sótt formlegt nám, enda fer nám
3
á stjórnsýslusviði fyrir starfsfólk sem starfar í stjórnsýslunni, sem einnig er unnið í samvinnu við SFR.
Að loknum umræðum um fagháskólanám á menntadegi BSRB var fjallað um raunfærnimat, eins ... vegna raunfærnimats verði skýrari og lagt verði mat á heildarhugsunina í menntakerfinu í ljósi breyttra tíma.
Fundarmenn bentu einnig á að hvata vanti í kjarasamningum til að starfsmenn sjái sér hag í að afla sér viðbótarmenntunar. Það þurfi almennt að fara
4
Ætli stéttarfélög sér að hafa eitthvað að segja um þróun raunfærnimats verða þau að vita hvað þau vilja, sagði Haukur Harðarson frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins á menntadegi BSRB.
Aðeins um 7,1 prósent af þeim 4.400 sem lokið ... hafa raunfærnimati á síðustu tíu árum starfa hjá hinu opinbera þrátt fyrir að um fimmtungur vinnuaflsins starfi hjá ríki og sveitarfélögum. Haukur sagði ekki skýrt hvað valdi þessu en velti upp möguleikum á borð við skort á stefnu hjá stéttarfélögum, launakerfi ... opinberra starfsmanna og samsetningu hópsins.
Fjallað var um raunfærnimat, fagháskólanám og áherslur BSRB og aðildarfélaga bandalagsins á Menntadegi BSRB, sem haldinn var þriðjudaginn 20. mars 2018. Nánar verður sagt frá umræðum um raunfærnimat á vef ... BSRB síðar.
Í erindi sínu vitnaði Haukur í könnun sem gerð var meðal þeirra sem farið hafa í raunfærnimat. Könnunin sýndi að um 62 prósent þeirra sem fóru í raunfærnimat höfðu þegar farið í nám og 14 prósent til viðbótar ætluðu sér að fara í nám ... . Meðalaldur þeirra sem fara í raunfærnimat eru um 40 ár.
Þá sýndu niðurstöðurnar að af þeim sem höfðu farið í nám í kjölfar raunfærnimats sögðu níu af hverjum tíu að þeim gengi vel í náminu. Aðeins um einn af hverjum 100 sagði að sér gengi illa
5
Fræðslusetrið Starfsmennt og Keilir ætla að bjóða félagsmönnum aðildarfélaga BSRB upp á raunfærnimat í nokkrum greinum sem kenndar eru í Háskólabrú Keilis í vor. Þeir sem standast raunfærnimatið geta stytt sér leiðina til lokaprófs ... í samvinnu við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og með styrk úr Fræðslusjóði og er raunfærnimatið þátttakendum að kostnaðarlausu.
Reynslan úr skóla lífsins nýtist.
Háskólabrú ... . Fyrir þá sem hafa áhuga á námi við Háskólabrúnna er mikilvægast að hafa lokið sex einingum í íslensku, ensku og stærðfræði.
Markmiðið með raunfærnimati er að fólk fái viðurkennt þá færni sem það býr yfir þrátt fyrir að hafa ekki sótt formlegt nám, enda fer nám
6
þau raunfærnimatsverkefni sem eru í gangi hjá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum um allt land. Raunfærnimat getur mögulega stytt nám og verið fólki hvatning til að ljúka því.
Raunfærnimat er ætlað fólki 23 ára og eldra sem er með að lágmarki þriggja ára starfsreynslu.
Austurbrú: Ekkert raunfærnimat á haustönn.
Suðurland.
Fræðslunetið -símenntun á suðurlandi: Ferðaþjónn.
Vestmannaeyjar
7
/ Raunfærnimat í sænskum iðnaði. Hún lýsti hvernig aðilar iðnaðarins þar í landi hafa í samstarfi þróað og komið á farsælu raunfærnimatskerfi, færniþróun og færnimarkþjálfun í iðnaði á landsvísu.
Í lok fundar fóru fram umræður í pallborði með fulltrúum
8
ekki til þess að einstaklingar sem hafa átt í erfiðleikum með að fóta sig í kerfinu lendi í vandræðum. Þá er lögð áhersla á að raunfærnimatið, sem hefur gefist afar vel, verði víkkað út þannig að atvinnuleitendur geti farið í gegnum ferlið sér að kostnaðarlausu
9
og gerði samning við Evrópusambandið vegna verkefnisins „Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun“ í júní 2012. Samningurinn fól meðal annars í sér mótfjárframlag frá Fræðslusjóði. Rúmu ári eftir að vinna
10
menntakerfisins, Fræðslumiðstöðin er þróunarsetur framhaldsfræðslunnar og sér um umsýslu Fræðslusjóðs sem niðurgreiðir leiðir framhaldsfræðslunnar; námsleiðir, raunfærnimat og ráðgjöf um nám og störf,“ skrifar Karl. „Af einhverjum ástæðum, samkvæmt tölum OECD
11
í óformlegt starfsnám en karlar í raunfærnimat.
Rannsókn mín var um kynjaskiptingu nemendahóps framhaldsfræðslukerfisins sem sér um starfsmenntun er yfirhugtak starfs- og vinnustaðanáms. Og er nýjasta menntakerfið (fimmta menntastoðin ... ) hvernig hún endurspegli vinnumarkaðinn Unnið var með upplýsingar úr gagnaskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA). Til að gera langa sögu stutta þá eru konur í miklum meirihluta í óformlegu starfsnámi en karlar fara frekar í raunfærnimat sem opnar þeim greiða leið
12
framhaldsskóla og aðrar menntaveitur.
Að vinna að skilgreiningu á raunfærnimati á háskólastigi og gera tillögu að innleiðingu þess.
Samstarfsráðið kýs úr sínum hópi fimm manna hóp sem auk formanns samstarfsráðsins mynda verkefnisstjórn