1
með því að kaupa einn eða fleiri mömmupakka á vef UN Women á Íslandi. Hægt er að gefa mömmupakka fyrir hönd vina eða ættingja í stað þess að gefa jólagjafir.
UN Women á Íslandi hefur starfrækt sérstaka griðarstaði fyrir konur á flótta frá stríðinu ... í Sýrlandi. Á griðarstöðunum eru konur öruggar, fá atvinnutækifæri og menntun auk daggæslu fyrir börn sín. UN Women stendur nú fyrir neyðarsöfnun fyrir konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi
2
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars milli klukkan 12 til 13. Yfirskrift fundarins er „ Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum
3
Boðað er til stafræns hádegisfundar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.
Yfirskrift fundarins er Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum . .
Fundurinn verður haldinn á Zoom milli
4
Konur í stéttastríði er yfirskrift fundar sem haldinn verður á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti á morgun, þriðjudaginn 8. mars. Fundurinn verður haldinn í Iðnó og hefst klukkan 17.
Mælendur á fundinum verða
5
Til hamingju með daginn!.
Á þessum degi fyrir 47 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Þessi ríka kvennasamstaða hefur skilað ... mörgum mikilvægum áföngum í átt að auknu jafnrétti en staða kynjanna er engu að síður enn ójöfn. Þrátt fyrir áratugalanga baráttu, verulegar samfélagslegar og tæknilegar breytingar búum við enn í samfélagi þar sem framlag kvenna til samfélagsins ... hvert fag um sig. Þrátt fyrir að konur hafi flykkst í nám á undangengnum áratugum voru það karlar sem lögðu grunninn að flestum fræðigreinum sem enn er byggt á í dag. Þegar fræðifólk (þó einkum konur) draga upp á yfirborðið meðvitaða eða ómeðvitaða ... hlutdrægni í garð kvenna eða fræðileg nálgun þeirra fjallar sérstaklega um stöðu kvenna flokkast það gjarnan sem femínísk nálgun. Dæmi um það er feminísk heimspeki, femínísk hagfræði, femínísk fjármál og svo mætti lengi telja ....
Það er umhugsunarefni að enn þann dag í dag þurfi þennan merkimiða á fræðin sem hafa það að markmiði að ná utan um (hinn) helming mannkynsins. Svona svipað og almennt er það tekið fram sérstaklega þegar fjallað er um kvenna-landslið í einhverri íþróttagrein en algengara
6
þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns. Á öllum þessum sviðum hallar á konur vegna kynferðis þeirra. Hvernig væri umræðan ef við myndum snúa þessu við og karlar byggju við þessa stöðu? Að karlar fengju t.d. 10 ... prósentum lægri laun en konur bara vegna þess að þeir væru karlar. Sennilega myndi heyrast hærra í þeim hópi og brugðist við með aðgerðum. En aðgerðir eru það sem þarf. Það dugar einfaldlega ekki lengur að bíða eftir „viðhorfsbreytingunni“ eða halda fleiri ... ráðstefnur á fínum hótelum um „stöðuna“ og „ójafnréttið“. Ein stærsta kvennastétt landsins eru sjúkraliðar þar sem 97% þeirra eru konur. Þetta er líka ein fjölmennasta starfsstétt hins opinbera og næstfjölmennasta heilbrigðisstétt landsins ... við hornið. En þar er boltinn hjá stjórnvöldum. Af hverju taka stjórnvöld ekki ákvörðun um að næstu kjarasamningar eigi að snúast um konur? Að nú sé komið að konum og að gerðir verði svokallaðir „kvennakjarasamningar“ og taki markviss skref í að uppræta ... kynskiptan vinnumarkað og kynbundinn launamun. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir að laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega meira en hjá öðrum. Þetta þýðir ekki að laun kvenna verði hærri en laun karla heldur einungis jöfn. Þessi leið
7
stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum miðvikudaginn 26. febrúar. Eitt ... verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna en uppbrot hins ... kynskipta vinnumarkaðar..
Markmið fundarins er að efna til umræðu um mögulegar leiðir til að fjölga konum á fagsviðum þar sem karlar
8
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB fundaði á föstudag með konum frá m.a. Kvenréttindafélagi Úkraínu ( Ukrainian Women's Congress) og Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (OSCE). Þær eru hér á landi ... til að taka þátt í Kynjaþingi og segja frá stöðu kvenna í Úkrínu á stríðstímum og fræðast jafnframt um jafnréttisaðgerðir á Íslandi sem geti orðið leiðarljós fyrir aukin kvenréttindi í Úkraínu til framtíðar. Sonja fjallaði um kvennasamstöðu sem hreyfiafl ... framfara í jafnréttismálum á Íslandi, mikilvægi leikskóla fyrir öll börn til að gera konum kleift að vera fullir þátttakendur á vinnumarkaði, skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra og leiðir til að takast á við kynbundinn launamun.
Konur í Úkraínu
9
Stéttarfélög, atvinnurekendur og stjórnvöld þurfa að bregðast við #metoo umræðunni og grípa tafarlaust til aðgerða. Þetta er niðurstaða fjölmenns fundar #metoo kvenna sem bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir nýverið ....
Í skýrslu sem unnin hefur verið upp úr ábendingum fundargesta, sem komu úr fjölmörgum #metoo hópum kvenna, kemur fram sú krafa að allir taki þátt í því að laga samfélagið.
Á fundinum, sem fór fram með þjóðfundarsniði, komu fram ábendingar ... Samtal við #metoo konur – Hvað getum við gert?
10
til þess að konur axla meginábyrgðina á umönnun ungra barna, í stað þess að foreldrarnir deili þeirri ábyrgð jafnt. Rannsóknir sýna að þetta hefur ótvírætt neikvæð áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaði.
Samkvæmt lögum um fæðingarorlof eiga foreldrar rétt ... jafnari skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra. Það er lykillinn að því að jafna ábyrgð foreldra þegar kemur að umönnun barna og mun stuðla að því að fjarvera karla og kvenna frá vinnumarkaði vegna barneigna verði jafn löng og áhrifin af tímabundnu ... brotthvarfi af vinnumarkaði þau sömu.
Engin önnur úrræði eru í sjónmáli sem geta haft sömu áhrif. Það er óásættanlegt að fjarvera kvenna frá vinnumarkaði í hálft ár eða meira vegna fæðingarorlofs þyki sjálfssögð en viðhorfið virðist ekki jafn jákvætt ... gagnvart körlum. Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
11
Sextán lögreglumenn voru útskrifaðir úr Lögregluskóla
ríkisins fyrir helgi. Ellefu konur eru í hópnum ... og er hlutfall kvenna í
lögreglu nú kringum 13%. .
Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti ávarp við
útskriftarathöfnina ... og sagði meðal annars ánægjulegt hversu margar konur væru í
hópnum. Ráðherra minntist á tillögur starfshóps um breytingu á menntun
lögreglumanna þar sem gert væri ráð fyrir að námið yrði þriggja ára nám á
háskólastigi. Sagði hún það grundvallarbreytingu
12
Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi..
Konur og kvár sem geta eiga að leggja ... . . .
Þótt mikið hafi áunnist frá árinu 1975 hefur ekki verið orðið við þeirri meginkröfu að störf kvenna séu metin að verðleikum. Atvinnutekjur kvenna eru enn 21% lægri en karla og hefðbundin kvennastörf eru talsvert verr launuð en karlastörf. Fólk ... . Þá verður ekki beðið lengur eftir róttækum aðgerðum gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi sem yfir 40% kvenna verða fyrir á lífsleiðinni, en trans fólk, þ.m.t. kvár, konur með fötlun og konur af erlendum uppruna verða fyrir enn meira ofbeldi en aðrir hópar ... ..
Yfirskrift verkfallsins er „ Kallarðu þetta jafnrétti?” og vísar til þess að konur og kynsegin fólk fái ítrekað þau skilaboð að vegna þess að Ísland sé fremst meðal jafningja ... þegar kemur að jafnréttismálum, eigi þau ekki heimtingu á frekari aðgerðum. En við bíðum ekki lengur - og krefjumst aðgerða strax! Megin þemu verkfallsins eru kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og kerfisbundið vanmat á störfum kvenna
13
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka ... launafólks vegna #metoo byltingarinnar.
Fundurinn verður með þjóðfundarsniði og eru allar konur sem tekið hafa þátt í einhverjum af hinum fjölmörgu #metoo hópum hvattar ... til að mæta og segja sína skoðun. Fundurinn verður lokaður fjölmiðlum, en konum sem starfa á fjölmiðlum er að sjálfsögðu velkomið að taka þátt.
BSRB hvetur konur til að skrá sig til leiks og taka þátt í að móta viðbrögð og aðgerðir stéttarfélaga ... og bandalaga þeirra. Slíkar aðgerðir geta bæði náð til innra starfs þeirra en einnig samskipti við atvinnurekendur og stjórnvöld.
Allar konur eru velkomnar, á meðan húsrúm leyfir. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku fyrirfram. Þá er nauðsynlegt að láta vita
14
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna voru meðalatvinnutekjur kvenna 77,2 prósent af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 22,8 prósent lægri atvinnutekjur að meðaltali.
Samkvæmt því hafa konur unnið ... fyrir launum sínum eftir 6 klukkustundir og 10 mínútur miðað við fullan vinnudag frá klukkan 9 til 17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið klukkan 15:10.
Ný skýrsla forsætisráðherra sem unnin var í kjölfar loforðs stjórnvalda í tengslum ... við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB afhjúpar kerfisbundið vanmat á störfum sem konur vinna. BSRB hefur beitt sér fyrir leiðréttingu á þessu skakka verðmætamat og mun halda áfram að berjast fyrir leiðréttingu á launum svokallaðra kvennastétta þar til henni verður
15
Mun fleiri konur en karlar þurftu að vera heima hjá börnum þegar grunnskólar og leikskólar skertu þjónustu í COVID-19 faraldrinum samkvæmt könnun sem unnin var fyrir BSRB.
Rúmur þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni, um 36 prósent ... , þurftu að vera heima með barn eða börn vegna skertrar þjónustu grunn- eða leikskóla vegna COVID-19 faraldursins. Konur virðast frekar hafa sinnt þessu hlutverki en karlar, en 42 prósent kvenna svöruðu spurningunni játandi en um 30 prósent karla
16
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja til hádegisverðarfundar 7. mars. Yfirskrift fundarins ... er Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar.
Vegna boðaðs verkfalls Eflingar þann 8. mars verður fundurinn haldinn fimmtudaginn 7. mars milli klukkan 12 og 13. Hann mun fara fram á Grand hóteli í salnum Háteigi.
Dagskrá fundarins ... á Félagsvísindasviði HÍ og Dr. Annadís Greta Rúdólfsdóttir, dósent á Menntavísindasviði HÍ.
„ Konur sem skálda“ Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur.
Fundarstjóri verður Steinunn Stefánsdóttir
17
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna eru konur með 21,9% lægri atvinnutekjur en karlar að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 6 klukkustundir og 15 mínútur miðað við fullan ... vinnudag frá kl. 9–17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 15:15.
Nú er tími til að leiðrétta skakkt verðmætamat!
Birtar greinar í tilefni dagsins ... :
Konur á afsláttarkjörum? - Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Fjögur þúsund milljarðar. Upprætum kerfisbundið vanmat á störfum kvenna - Friðrik Jónsson, formaður BHM og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður jafnréttisnefndar BHM. Konur! Hættum að vinna ókeypis! - Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands.
18
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti verður haldinn hátíðlegur á morgun. Vegleg dagskrá verður í Iðnó af þessu tilefni og verður hún sem hér segir ... :.
1. Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir, Kvenréttindafélagi Íslands ( konur til forystu úr öllum áttum)..
2. Johanna van Schalkwyk, Konur af erlendum uppruna (stjónmálaþátttaka kvenna af erlendum uppruna ... .
Kvenfélagasamband Íslands.
Kvenréttindafélag Íslands.
MFÍK.
RIKK.
Samtök kvenna af erlendum
19
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er haldinn hátíðlegur eins og venja er þann 8. mars. Þann dag verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur ... þar sem nokkur erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun hefjast kl. 14:00 og verður hún sem hér segir:.
1. Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir, Kvenréttindafélagi Íslands ( konur til forystu ... úr öllum áttum)..
2. Johanna van Schalkwyk, Konur af erlendum uppruna (stjónmálaþátttaka kvenna af erlendum uppruna.
MFÍK.
RIKK.
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
20
Hér á landi eru nær allar konur útivinnandi en um þriðjungur þeirra er í hlutastarfi því þær bera enn meginábyrgðina á börnum, öldruðum eða veikum ættingjum og heimilinu. Konur eru enn lengur frá vinnumarkaði en karlar eftir að hafa eignast börn ... niður á þeim sem eiga ekki gott stuðningsnet eins og konur af erlendum uppruna.
Öll þessi ólaunaða vinna kvenna skerðir þær tekjur sem hljótast af launuðum störfum þeirra út ævina – í launaþróun, starfstækifærum, starfsþróun og svo lífeyrisréttindum ... . Það hefur neikvæð áhrif á möguleika kvenna til fjárhagslegs sjálfstæðis sem er grundvöllur frelsis þeirra.
Allar konur berjast við mótvind, en hjá sumum er hann sterkari en öðrum. Þetta er mótvindur sem skellur á konum sem ekki fæddust hér á landi, á konum ... sem eru ekki hvítar á hörund, eru ekki ófatlaðar, ekki gagnkynhneigðar, ekki sís konur, eru ekki í sterkri félagslegri stöðu eða fjárhagslegri. Okkur ber skylda til að tala máli allra kvenna og gera kröfum þeirra jafnhátt undir höfði og þannig skapa meðvind ... fyrir allar konur.
Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum.
BSRB, ASÍ, BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja og Kennarasamband Íslands verða í dag