-
Stöðugleiki á vinnumarkaði kemur bæði launafólki og launagreiðendum til góða. Ef ætlunin er að byggja upp og viðhalda stöðugleika á vinnumarkaði verða stjórnvöld að leggja áherslu á félagslegan stöðugleika ekki síður en efnahagslegan, enda verður annað ekki til án hins.
-
Veita þarf verulegum fjárhæðum til að styrkja velferðarþjónustuna og tryggja að þeir sem þurfi á henni að halda fái þá aðstoð sem þeir þurfa.
-
Búa þarf fólki félagslegt öryggi svo það geti mætt afleiðingunum af slysum og veikindum eða atvinnumissi, eignast börn og komið þaki yfir höfuðið. Tryggja öldruðum lífeyri sem gerir þeim kleift að lifa mannsæmandi lífi með auknum sveigjanleika við starfslok og hvata fyrir þá sem vilja og geta unnið lengur. Gera þarf grundvallarbreytingar á almannatryggingakerfinu þannig að litið sé til starfsgetu fólks en ekki örorku þeirra.
-
Grundvöllurinn er réttlátt skattkerfi sem rekið er með því hugarfari að fólk greiði inn eftir efnum en taki út eftir þörfum. Hlutverk skattkerfisins á að vera að stuðla að auknum jöfnuði í samfélaginu. Almannaþjónustuna verður að reka á samfélagslegum grunni þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag.
- Skoðun
- Skoðun
- Stefna
- Málefnin
- Ályktanir
- Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
- Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
- Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
- Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
- Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
- Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
- Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
- Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
- Umsagnir
- Fréttir
- Vinnuréttur
- Vinnuréttur
- Upphaf starfs
- Starfsævin
- Aðbúnaður starfsmanna
- Áminning í starfi
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Breytingar á störfum
- Launagreiðslur
- Orlofsréttur
- Persónuvernd starfsmanna
- Réttindi vaktavinnufólks
- Staða og hlutverk trúnaðarmanna
- Veikindaréttur
- Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
- Jafnrétti á vinnumarkaði
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Lok starfs
- Aðildarfélög
- Um BSRB