101
og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Við höfum undanfarið unnið saman, að átaki til að byggja upp fæðingarorlofskerfið með átakinu Betra fæðingarorlof, og tekist í sameiningu að gera það mál að einu af kosningamálunum.
Við höfum verið sameinuð
102
á kynjajafnrétti á vinnumarkaði. „Staðalímyndir, kynbundið náms- og starfsval, verkaskipting á heimilum, fæðingarorlof, möguleikar kvenna og karla á samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs, völd og áhrif og mismunandi starfsþróunarmöguleikar eru meðal þeirra þátta
103
er að efla fæðingarorlofskerfið en það hefur sýnt sig á undanförnum árum að feður taka í sífellt minna mæli fæðingarorlof en áður. Úr þessu verður að bæta svo feður nýti frekar rétt sinn til samvista við börn sín, því með jafnari stöðu fólks á heimilum eykst
104
verður að vera að draga úr árekstrum og álagi á fjölskyldufólk. Auka þarf sveigjanleika í starfi svo starfsmenn geti sinnt börnum í skóla og öðrum aðstæðum sem geta komið upp í einkalífinu.
Fæðingarorlofið er mikilvægur þáttur
105
ólaunað leyfi frá störfum eða krefjast einhvers konar sveigjanleika til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og annast börn og ættingja..
Skattleggjum breiðu bökin.
Upplýsingar
106
því að þrátt fyrir að fæðingarorlof sé orðið 12 mánuðir er ekki búið að tryggja jafna skiptingu milli foreldra né tekur leikskóli við börnunum strax að því loknu. Að meðaltali, yfir landið allt, eru þetta 7,5 mánuður sem þarf að brúa, sem kemur verst
107
fæðingarorlofi, þar sem opnunartíminn er í takt við lengd fullrar vinnuviku foreldra. Þar sem meginmarkmiðið verði að leikskólar verði í senn framúrskarandi menntastofnun þar sem börn og starfsfólk njóta þess mögulega besta í aðbúnaði ásamt því að vera
108
fyrirtæki – og já, við erum líka á toppnum á þessum listum. Það var e.t.v. þess vegna sem Spotify tilkynnti í fyrra að allir starfsmenn fyrirtækisins, hvar sem er í heiminum, skyldu hafa rétt á a.m.k. sex mánaða fæðingarorlofi? Það er langt síðan launafólk
109
bæði þegar kemur að samfélagslegum málum en einnig réttindum launafólks. Við nefnum gjarnan allt frá byggingu Landspítala, orlofsrétt, veikindarétt, atvinnuleysistryggingar, lífeyrisréttindi, fæðingarorlof eða stofnun Bjargs – íbúðafélags ASÍ og BSRB
110
hefur í gegnum tíðina gert okkur kleift að byggja upp norrænt velferðarsamfélag og tryggt launafólki réttindi sem okkur þykir sjálfsögð í dag svo sem sumarorlof, greiðslur í fæðingarorlofi og veikindarétt. Þann 1. maí stöndum við vörð um og heiðrum framlag