1041
Sameiginlegir hagsmunir.
Gagnrýni BSRB snýr að því að Kópavogsbær ber bæði skyldur sem atvinnurekandi en einnig stjórnvald sem veitir þjónustu. Það er vel hægt að bregðast við álagi og mönnunarskorti og bæta vellíðan og heilsu starfsfólks ... hefur heldur ekki svarað gagnrýni um að þær feli í sér bakslag í jafnréttismálum. Í staðinn er reynt að gera því skóna að BSRB sé að tala fyrir sjónarmiðum sem gangi gegn hagsmunum starfsfólks leikskóla, vitandi fullvel að við erum einmitt hagsmunasamtök starfsfólks ... sveitarfélaga og þar á meðal í Kópavogi. BSRB hefur frá upphafi barist fyrir betri kjörum, vinnutíma, starfsaðstæðum félagsfólks og fjölskylduvænna samfélagi.
Leikskólar fyrir öll börn voru bylting.
Það eru ekki nema um 30 ár
1042
Fagháskólanámssjóður BSRB, Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins hefur ákveðið að styrkja þróun þriggja verkefna á sviði fagháskólanáms í samræmi við samkomulag við mennta- og menningarmálaráðuneytið frá síðasta ári.
Verkefnin ... iðn- og tæknináms og stækka verulega þann hóp sem sækir iðnnám, samhliða því að fjölga verulega þeim sem bæta hagnýtu framhaldsnámi ofan á iðnnám til sveinsprófs.
Öll verkefnin hafa hlotið vilyrði um styrk úr fagháskólanámssjóði ASÍ, BSRB og SA
1043
Stjórnvöld eru á rangri braut með áformum um aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni og aukinni kostnaðarþátttöku stórs hluta sjúklinga. Þetta sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ræðu sinni á 1. maí í Hafnarfirði í dag ... af álaginu. Elín fór í ræðu sinni yfir áherslur BSRB um fjölskylduvænna samfélag. „Krafan felur í sér bætt fæðingarorlofskerfi og samfellu í dagvistun barna að loknu fæðingarorlofi, styttingu vinnuvikunnar og aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði miðað
1044
Verkalýðshreyfingin verður að sitja við borðið.
BSRB, ASÍ og BHM gáfu nýlega út skýrslu um verkalýðshreyfinguna og loftslagsmálin. Þar lýsum við yfir stuðningi við loftslagsmarkmið stjórnvalda en áréttum að þeim verði að ná á forsendum réttlátra umskipta ... BSRB.
Greinin birtist fyrst á Vísi
1045
Einstæðir foreldrar og lágtekjufólk fyrir mesta högginu.
BSRB hefur árum saman barist fyrir styttingu vinnuvikunnar, og ein helsta ástæða þess er að auka möguleika fjölskyldufólks til að eyða meiri tíma saman. Stór skref voru tekin í kjarasamningum ....
Höfundur er lögfræðingur BSRB .
Grein birtist fyrst á Vísi 14.8.2023
1046
Tryggingastofnun ríkisins hyggst á næstunni framkvæma rannsókn á ástæðum þess.
Kröfur BSRB og Kvennaverkfalls.
BSRB hefur lengi barist fyrir því að stjórnvöld og vinnustaðir taki fast á málaflokknum og útrými þessum faraldri
1047
tæknivæðingu starfa, lýðræði, félagsleg réttindi launafólks, loftslagsmál, velferð Evrópu og fleira, enda þingfulltrúum fátt óviðkomandi.
Fulltrúi BSRB á þinginu er Sólveig Jónasdóttir frá Sameyki
1048
hans og íbúa sambýlisins, að því er segir í frétt á vef SFR. SFR er eitt aðildarfélaga BSRB.
Atvikið átti sér stað
1049
sem skráningar berast. Undantekning verður þó gerð í upphafi þannig að skráningum á biðlista sem berast fyrir 31. júlí fara í pott og verður raðað í handahófskenndri röð með úrdrætti.
Þeir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem hafa hug á að sækja um íbúð
1050
norðurlandamáli og hafi auk þess góða enskukunnáttu.
Undanfarin ár hafa tveir nemendur frá Íslandi sótt Genfarskólann. BSRB og ASÍ greiða námskeiðsgjöld og flugfargjöld fyrir einn nemanda hvort.
Sótt
1051
blettur sem þarf að útrýma.
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks í landinu tók virkan þátt í skipulagningu baráttufundarins. Kynbundinn launamunur er svartur blettur á íslenskum vinnumarkaði sem þarf tafarlaust að útrýma.
Nýr félags
1052
fram á fundi um 80 manns úr baklandi Salek-hópsins, þar með talið 11 fulltrúa frá BSRB.
Líta má á tillögur Holden sem hlaðborð hugmynda um hvernig betrumbæta megi kjarasamningsgerðina hér á landi. Fyrirhugað er að kynna þessar hugmyndir meðal aðila
1053
Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er þriðja árið í röð sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri en nú.
Skýrsluna má lesa í heild sinni
1054
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í fjórum aðildarfélögum BSRB, í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi, samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslu sem lauk nú á hádegi. Fyrstu verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 15. maí, náist
1055
Fyrir nokkru leitaði Starfsmannafélag Vestmannaeyja eftir aðstoð lögfræðinga BSRB vegna álitamáls sem hafði komið upp og varðaði starfskjör umsjónarmanns fasteigna hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands sem taldi sig hafa verið hlunnfarinn um árabil
1056
sem er samstarfsvettvangur um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. BSRB á fulltrúa í nefndinni.
Skýrslan verður kynnt á fjarfundi sem hefst klukkan 10 fimmtudaginn 28. október næstkomandi. Fundinum verður
1057
í yfirlýsingu PSI, alþjóðlegra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, sem BSRB á aðild að, á alþjóðlegum degi opinberra starfsmanna, sem haldinn er 23. júní ár hvert.
„Í heimsfaraldrinum hefur almenningur endurmetið hvað það er sem skiptir máli
1058
prósent, úr um 180.000 í 155.000.
Bjarg íbúðarfélag, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, starfar án hagnaðarsjónamiða þar sem leiguverð
1059
Að dagskránni í Sjónvarpinu og viðburðum á samfélagsmiðlum standa eftirfarandi heildarsamtök launafólks: ASÍ, BHM, BSRB og KÍ
1060
síðar sama ár og réttlát umskipti eru einmitt eitt af markmiðum samningsins. Enn sem komið er hafa íslensk stjórnvöld ekki lagt áherslu á þann þátt Parísarsamningsins.
BSRB, ASÍ og BHM eru í samstarfi við önnur bandalög launafólks innan Norræna