81
sér þá nýju þekkingu sem skapaðist um fjarvinnu þegar kórónaveiran herjaði á samfélagið í vor. Sömuleiðis þarf að ræða verklag, vinnufyrirkomulag og hvar sóknarfærin liggja svo að ná megi fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og vinnustaðar af styttri
82
„Gríðarlegt álag er á stóran hluta okkar félagsmanna vegna heimsfaraldurs kórónaveiru ofan á það álag sem ríkti fyrir þar sem stofnanir ríkis og sveitarfélaga eru víðast reknar á lágmarks mönnun og sums staðar vantar starfsfólk. Dæmi um það er viðvarandi
83
fram að efnislegur skortur var einn stærsti áhættuþáttur þunglyndiseinkenna hjá launafólki hér á landi á tímum Covid- 19. Það er í samræmi við erlendar rannsóknir sem benda til þess að félags- og efnahagslegur ójöfnuður hafi aukist í faraldrinum ... sem hefur neikvæð áhrif á andlega heilsu fólks.
Í rannsókn Vörðu er bent á að aðgerðir stjórnvalda til að tryggja afkomu og lífskjör fólks í Covid-kreppunni hafi gengið of skammt með þeim afleiðingum að mörg heimili upplifðu
84
enn frekar á andlega og líkamlega heilsu starfsfólksins sem veitir þjónustuna.
Jöfnum byrðarnar.
Eignaójöfnuður er að aukast og atvinnuleysi er ennþá mun hærra en við eigum að venjast. Lausnina við langvinnum skaða af Covid-kreppunni
85
hefur stóraukist vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á ríki og sveitarfélög að falla frá áformum um uppsagnir á tímum þegar stærsta áskorunin sem íslenskt samfélag stendur frammi
86
Sjónvarpsþættirnir Stormur sem sýndir eru á RÚV segja sögu COVID- 19 heimsfaraldursins. Þeir eru ákaflega vel gerðir en höfundar þeirra eru Sævar Guðmundsson, Jóhannes Kr. Kristjánsson, Anna Karen Kristjánsdóttir og Brynja Gísladóttir
87
Covid- 19 heimsfaraldurinn hefur haft neikvæð áhrif á ýmsa þætti í lífi ungs fólks. Rannsóknir sýna að fleiri flosnuðu upp úr námi, atvinnutækifærum fækkaði og atvinnuleysi hefur aukist. Nýjar tölur benda þó til þess að aðstæður ungs fólks
88
fyrir því að árið 2020 yrði greypt í minni okkar allra.
Eins og allir þekkja hefur heimsfaraldur kórónaveirunnar sett sitt mark á þetta ár. Opinberir starfsmenn hafa staðið í framlínunni í baráttunni við þennan vágest. Faraldurinn hefur kallað á samvinnu ... kjarasamninga sína á síðustu stundu áður en heimsfaraldurinn skall á Íslandi af fullum þunga. Frá þeim tíma hafa félagsmenn okkar staðið í framlínunni í baráttunni við heimsfaraldur kórónaveirunnar. Þó að nú hilli undir bóluefni er þeirri baráttu hvergi nærri
89
til þess að nú fjalla kjarasamningar um skil milli vinnu og einkalífs. Heimsfaraldur kórónaveirunnar leiddi til aukinnar fjarvinnu og leggur því bandalagið áherslu á að tryggja rétt til þess með kjarasamningum og sett verði skýr umgjörð þar um til að vernda
90
ríkisfjármálastjórninni til að auka stuðning við tekjulægstu hópana, jafna byrðarnar og beina fjármunum þangað sem þörfin er mest.
Stuðningur við atvinnulíf en ekki einstaklinga?.
Þegar efnahagslegar afleiðingar COVID- 19 byrjuðu að láta
91
- 19 faraldrinum þá þurfti meðan annars að styrkja og fjölga starfsfólki þar sem aðstæður kölluðu á fleiri hendur til að sinna lífsnauðsynlegum verkefnum á sviði heilbrigðismála, almannavarna, sóttvarna og félagsþjónustu og til að reyna að halda hjólum ... opinbera og miða við hverja 1.000 íbúa.
.
Á góðum degi hefur þessi þróun verið kölluð stjórnlaus fjölgun opinberra starfsmanna. Við vitum öll að í Covid
92
opinberar heilbrigðisstofnanir enn frekar þegar þörf er á að styrkja þær.
Sá niðurskurður sem nú er boðaður kemur í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru þegar um helmingur launafólks innan BSRB og ASÍ fann fyrir auknu álagi í starfi vegna faraldursins
93
en gangi hagspár eftir heldur sú þróun áfram yfir kjörtímabilið.
Við stöndum á krossgötum. Nú þarf að hefja uppbyggingu í kjölfar tímabils sem hefur einkennst af viðbragði við óvæntum áskorunum eins og Covid, eldgosum og í kjölfarið verðbólgu