841
fram.
Kynnir er Jónas Yngvi Ásgrímsson, frá VR
Ræðumaður verður Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Annar ræðumaður verður Klaudia Joanna Figlarska, nemandi í ML
Fríða Hansen ásamt Alexander Frey taka lagið ... BSRB hvetur félagsfólk og almenning til þess að fjölmenna í kröfugöngur og á útifundi um allt land í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí ... býður BSRB gestum og gangandi í verkalýðskaffi að vanda á Grettisgötu 89 þar sem Kvennakór Reykjavíkur töfrar fram dýrindis veitingar. . . .
Hafnarfjörður. Samstöðu- og baráttutónleikar ...
Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu.
Kynnir er Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju
Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna, Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM
Hátíðarræða, Finnbjörn A. Hermannsson – forseti ASÍ ... tónlistaratriðum..
Ruth Ragnarsdóttir syngur Maístjörnuna við undirleik Ísaks M. Aðalsteinssonar
Hátíðarræða: Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags
Tónsmiðjan spilar og syngur nokkur lög
842
Við hjá BSRB óskum FFR og félagsmönnum hjartanlega til hamingju með þessa niðurstöðu
843
BSRB mótmælir harðlega þeirri ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta og skorar á kjararáð að endurskoða ákvörðun sína. . Launahækkun kjörinna fulltrúa er í engu samræmi ... langt út fyrir þann ramma. . Endurskoða þarf lög um kjararáð til að auka gagnsæi í ákvörðunum ráðsins, að mati BSRB. Skilgreina þarf betur við hvaða stéttir á að miða þegar ráðið ákvarðar laun og tryggja að launaþróun þeirra hópa sem heyra
844
BSRB minnir á að í sumar fer fram jafnréttisráðstefnan Nordisk Forum ... ..
Hér má sjá lista yfir aðildarfélög BSRB og heimasíður þeirra en einnig er vakin athygli á því að frá og með laugardeginum mun skráningargjald ráðstefnunnar hækka. Það er því betra að skrá sig sem fyrst
845
á sjúklingum og hafa alvarlegar afleiðingar fyrir lífeyrisþega og lágtekjuhópa, að því er fram kemur í sameiginlegri yfirlýsingu BSRB, Alþýðusambands Íslands og Öryrkjabandalags Íslands.
Geri sérfræðilæknar alvöru úr hótun sinni munu sjúklingar að öllum ... hlutdeild sjúklingsins hærri.
ASÍ, BSRB og ÖBÍ hvetja SÍ og sérfræðilækna til að ganga þegar í stað til samninga með það að markmiði að veita landsmönnum jafnan aðgang að fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem kostur er á hverjum tíma óháð efnahag
846
að íbúðunum við Móaveg þann 23. febrúar 2018 og fyrstu íbúðirnar voru afhentar 20. júní 2019. Þegar hafa 124 íbúðir verið afhentar í húsunum við Móaveg og um 280 íbúar fluttir inn.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignarstofnun stofnuð af BSRB og ASÍ ....
Nánari upplýsingar um íbúðakjarna og umsóknarferlið má finna á vef Bjargs. Þar má einnig finna reiknivél þar sem félagsmenn BSRB og ASÍ geta kannað hvort þeir séu innan þeirra tekju- og eignaviðmiða sem gilda um almenn íbúðafélög eins og Bjarg
847
að breytingum á þessu mynstri þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum.
Tvö tilraunaverkefni í gangi.
BSRB hefur lengi ... beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar. Stefna bandalagsins er að vinnuvikan verði 36 stundir en ekki 40 stundir eins og hún er nú. Ákvörðun um styttingu vinnutíma verður þó ekki tekin nema að vandlega athuguðu máli. Þess vegna hefur BSRB tekið þátt ... í tveimur tilraunaverkefnum á undanförnum árum.
Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar fór af stað árið 2015 en markmiðið með tilrauninni hefur frá upphafi verið að kanna áhrifin á heilsu, vellíðan, starfsanda og þjónustuna, bæði með tilliti ... og minni starfsmannaveltu.
Tilraunaverkefni BSRB og ríkisins er styttra á veg komið en það verður afar áhugavert að sjá niðurstöður úr því verkefni þegar það er komið lengra.
Framsýnir stjórnendur stytta vinnuvikuna.
Við horfum ... einnig til góðs árangurs einkaaðila af því að stytta vinnutíma sinna starfsmanna. Forsvarsmenn Hugsmiðjunnar ákváðu að ganga mun lengra en BSRB leggur til og styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum í 30. Eftir tvö ár eru bæði eigendur og starfsmenn
848
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, stærsta einstaka bæjarstarfsmannafélagið innan BSRB, undirritaði í nótt nýja kjarasamninga við Reykjavíkurborg. Samningurinn gildir frá 1 ... hjá Reykjavíkurborg og skal það mat liggja fyrir í lok september 2014. .
Samhliða nýjum kjarasamningi gerði BSRB samkomulag við Reykjavíkurborg þar sem kveðið er á um að farið verði í að þróa ... og hvernig hægt sé að koma því þannig fyrir að launaþróun milli markaða haldist í hendur. Samkomulag BSRB og Reykjavíkurborgar gerir líka ráð fyrir að launagögn Borgarinnar er varða félagsmenn BSRB verði aðgengileg bandalaginu svo hægt sé að fylgjast betur með launaþróun
849
BSRB hefur verið tíðrætt um mikilvægi þess að gerð séu skil milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar hefur það að markmiði að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að gera skil milli vinnu og einkalífs ... ónæði er nauðsynlegt.
Í gildandi kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er nú að finna ákvæði sem fjallar sérstaklega um þessi atriði. Þar segir að gert sé ráð fyrir því að starfsfólk geti sinnt reglubundnum störfum sínum innan hefðbundins vinnudags ... fyrir atvinnurekendur og starfsfólk að skilin milli vinnu og einkalífs haldi. Það er óþarfi að bíða eftir reglum frá Evrópusambandinu hvað þetta varðar og einfaldlega hægt að líta til kjarasamninga BSRB sem hafa að geyma skýr ákvæði um þessi atriði. Mikilvægt
850
þar sem niðurstöðurnar voru kynntar.
Varða lagði nýverið könnun fyrir félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands og BSRB þar sem spurt var um stöðu launafólks og atvinnulausra. Ákveðið var að ráðast í gerð könnunarinnar meðal annars vegna þeirra miklu ... erfiðleika sem hluti launafólks býr við vegna heimsfaraldur kórónuveirunnar, sérstaklega sá stóri hópur sem misst hefur vinnuna.
Niðurstöðurnar sýna verulegan mun á fjárhagsstöðu félagsfólks aðildarfélaga ASÍ og BSRB eftir kyni. Alls sögðust 23,7 ... Sonja Ýr Þorbergsdóttir á kynningarfundinum. Hún sagði verkalýðshreyfinguna hafa lagt þunga áherslu á að hækka lægstu launin á undanförnum árum. Það hafi þó greinilega ekki náð tilætluðum árangri þegar fjórðungur félagsmanna BSRB og ASÍ eigi erfitt
851
Hinsegin dagar standa nú yfir og ná hámarki með gleðigöngunni um næstu helgi. BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks hvort sem er á vinnumarkaði eða í lífinu almennt og hvetur alla til að taka þátt.
Íslenskt samfélag hefur gengið ... á vinnumarkaði heldur áfram. Aðeins með því að tryggja öllu starfsfólki þessi grundvallarréttindi getum við tryggt öfluga og góða almannaþjónustu.
BSRB hvetur alla til að taka þátt í Hinsegin dögum og fjölmenna í gleðigönguna á laugardaginn. Sýnum
852
Atvinnurekendum ber einnig að bregðast hratt við kvörtunum og tryggja góða líðan þess sem kvartar, hvort sem athugun leiðir í ljós að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki.
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út bækling ... og pólsku..
Lestu meira um baráttu BSRB gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
853
kjarasamningum er réttur til þess að annast börn í veikindum og má líta svo á að sá réttur verði að einhverju leyti rýmkaður með þessari tilskipun. Þessi breyting er í takt við stefnu BSRB.
Þá er einnig kveðið á um rétt foreldra ungra barna ... til að krefjast sveigjanleika í vinnu. Í jafnréttislögum er nú þegar ákvæði um samþættingu atvinnu- og fjölskyldulífs, en tilskipuninni er ætlað að styrkja þann rétt sem launafólk hefur.
BSRB mun fylgjast vel með innleiðingu tilskipunarinnar
854
Árangurinn af tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar er almennt jákvæður. Styttingin hefur haft góð áhrif á starfsfólk án þess að bitna á afköstum. Þetta kemur ... og Reykjavíkurborg vinnur að.
Smelltu hér til að kynna þér baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar
855
í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. BSRB telur mikilvægt að móta framtíðarstefnu í mannauðsmálum hjá ríkinu.
Í svarinu kemur fram að meðal þeirra þátta sem sé vert að skoða séu starfsumhverfi, launastefna, vinnutími, leiðir ... . Þar nægir að nefna menntageirann, þar sem konur eru einnig í meirihluta.
Í svari sínu boðar heilbrigðisráðherra að mótuð verði heildarstefna í heilbrigðiskerfinu, eins og BSRB hefur hvatt til. Það er mikið fagnaðarefni en gera þarf slíka
856
spunnust um þessi atriði. Fjölmargar ábendingar og hugmyndir komu fram í umræðum og verður nú tekið til við að vinna úr þeim.
Að fundinum stóðu, auk BSRB, Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag ... Íslands.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, hélt stutt erindi við upphaf fundar um réttindi launafólks á vinnustöðum
857
mikilvægum samfélagslegum störfum um allt land sem er þegar á töluvert lægri launum en gengur og gerist á almennum markaði. Meirihluti þeirra eru konur. . Fyrir félagsmenn BSRB myndu launahækkanir fyrir árið 2023 vera að meðaltali 25% lægri ... sem verður ekki liðin. .
Til að knýja fram réttláta niðurstöðu leggja því yfir 1500 starfsmenn félaga BSRB niður störf í 10 sveitarfélögum í maí og júní. Gripið
858
vinnumarkaðarins var stofnuð í lok maí 2020 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. Markmiðið með stofnun Vörðu er að skapa víðtæka þekkingu á lífsskilyrðum fólks, byggja brú á milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar sem og að hvetja til sjálfstæðra ... rannsókna sem hafa þýðingu fyrir launafólk.
Auk þess að sinna rannsóknarþjónustu fyrir aðildarfélög ASÍ og BSRB, hefur Varða tekið að sér fjölbreytt rannsóknarverkefni er varða lífskjör fólks og hefur nú þegar gefið af sér afurðir sem bæta þekkinguna
859
kynningarefni við sitt hæfi.
Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og annarra stéttarfélaga opinberra starfsmanna í mars 2020. Hjá vaktavinnufólki fylgja þessari byltingu í vinnutíma ákveðnar breytingar ... á launamyndunarkerfi sem gott er að kynna sér.
Vinnuvika vaktavinnufólks mun að lágmarki styttast úr 40 stundum í 36. Hún mun styttast enn meira hjá þeim sem eru á þyngstu vöktunum, allt niður í 32 stundir.
BSRB og aðrir samningsaðilar standa að vefnum
860
á kröfur sínar.
Þess í stað munu heildarsamtök launafólks í landinu, BSRB, ASÍ, BHM og KÍ, standa fyrir sérstakri skemmti- og baráttusamkomu í Hörpu sem sjónvarpað verður á RÚV föstudaginn 1. maí klukkan 19:40.
Á þessum sögulega viðburði ... það kynnt nánar þegar nær dregur. Þá getur launafólk sýnt stuðning sinn við baráttu verkalýðshreyfingarinnar í verki með því að merkja prófílmynd sína 1. maí.
BSRB hvetur alla til þátttöku á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Facebook