721
BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Stéttarfélögum hefur verið tilkynnt um að fyrirhugað sé að leggja niður starfsemi ... BSRB.
Gríðarlegt álag hefur verið á þessu starfsfólki, eins og öðrum starfsmönnum í heilbrigðisþjónustunni. Nú þegar mikilvægi þeirra starfa ættu að vera öllum ljós ættu stjórnendur stofnunarinnar að leggja sig fram við að bæta kjör
722
að íbúðunum við Móaveg þann 23. febrúar 2018 og fyrstu íbúðirnar voru afhentar 20. júní 2019. Þegar hafa 124 íbúðir verið afhentar í húsunum við Móaveg og um 280 íbúar fluttir inn.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignarstofnun stofnuð af BSRB og ASÍ ....
Nánari upplýsingar um íbúðakjarna og umsóknarferlið má finna á vef Bjargs. Þar má einnig finna reiknivél þar sem félagsmenn BSRB og ASÍ geta kannað hvort þeir séu innan þeirra tekju- og eignaviðmiða sem gilda um almenn íbúðafélög eins og Bjarg
723
að breytingum á þessu mynstri þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum.
Tvö tilraunaverkefni í gangi.
BSRB hefur lengi ... beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar. Stefna bandalagsins er að vinnuvikan verði 36 stundir en ekki 40 stundir eins og hún er nú. Ákvörðun um styttingu vinnutíma verður þó ekki tekin nema að vandlega athuguðu máli. Þess vegna hefur BSRB tekið þátt ... í tveimur tilraunaverkefnum á undanförnum árum.
Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar fór af stað árið 2015 en markmiðið með tilrauninni hefur frá upphafi verið að kanna áhrifin á heilsu, vellíðan, starfsanda og þjónustuna, bæði með tilliti ... og minni starfsmannaveltu.
Tilraunaverkefni BSRB og ríkisins er styttra á veg komið en það verður afar áhugavert að sjá niðurstöður úr því verkefni þegar það er komið lengra.
Framsýnir stjórnendur stytta vinnuvikuna.
Við horfum ... einnig til góðs árangurs einkaaðila af því að stytta vinnutíma sinna starfsmanna. Forsvarsmenn Hugsmiðjunnar ákváðu að ganga mun lengra en BSRB leggur til og styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum í 30. Eftir tvö ár eru bæði eigendur og starfsmenn
724
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, stærsta einstaka bæjarstarfsmannafélagið innan BSRB, undirritaði í nótt nýja kjarasamninga við Reykjavíkurborg. Samningurinn gildir frá 1 ... hjá Reykjavíkurborg og skal það mat liggja fyrir í lok september 2014. .
Samhliða nýjum kjarasamningi gerði BSRB samkomulag við Reykjavíkurborg þar sem kveðið er á um að farið verði í að þróa ... og hvernig hægt sé að koma því þannig fyrir að launaþróun milli markaða haldist í hendur. Samkomulag BSRB og Reykjavíkurborgar gerir líka ráð fyrir að launagögn Borgarinnar er varða félagsmenn BSRB verði aðgengileg bandalaginu svo hægt sé að fylgjast betur með launaþróun
725
Þær verða að fara fram á forsendum réttlátra umskipta þannig að bæði kostnaði og ábata við þær breytingar sem framundan eru verði deilt með sanngjörnum hætti. Til að tryggja þetta leggja ASÍ, BSRB og BHM til að sérstökum vinnuhópi verði komið á fót sem hafi ... og afkomutryggingu sem mótvægi við þeim breytingum sem munu verða á íslenskum vinnumarkaði vegna umskipta til kolefnishlutleysis. Í nýrri skýrslu ASÍ, BSRB og BHM um loftslagsmál er farið yfir losun frá íslenska hagkerfinu, stjórntæki hins opinbera og tillögur ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB:.
Loftslagsbreytingar og baráttan gegn þeim munu hafa víðtæk samfélagsleg áhrif. Þess vegna er svo gríðarlega mikilvægt að aðgerðirnar feli í sér réttlát umskipti með nánu samstarfi stjórnvalda og aðila ... .
.
Um skýrsluna:.
Skýrslan „Réttlát Umskipti. Leiðin að kolefnislausu samfélagi“ er gefin út af Alþýðusambandi Íslands, BSRB og Bandalagi háskólamanna. Hún er hluti af samstarfsverkefninu „Leiðin að kolefnislausu samfélagi – Samstarf stéttarfélaga
726
International (PSI), alþjóðlegra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, sem fulltrúar BSRB og aðildarfélaga bandalagsins sitja.
Umræðuefnin á þingi sem fram fer nú í vikunni í Genf eru fjölmörg. Yfirskrift þingsins er „fólk umfram gróða“ (e. people ... og bandalaga innan PSI frá 150 aðildarlöndum. Fulltrúar Íslendinga frá BSRB og aðildarfélögum þess eru Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR stéttarfélags, Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður
727
Í sameiginlegri yfirlýsingu íslensku verkalýðshreyfingarinnar eru konur hvattar til að sýna samstöðu og leggja niður störf klukkan 14:38 í dag til að fylgja eftir kröfu um kjarajafnrétti. . Í yfirlýsingunni, sem forystufólk BSRB ... launamunur á síðasta ári tæplega 30%. Óleiðréttur launamunur, sem byggir á reglulegu tímakaupi með yfirvinnu, mældist 17%. . Rétt er að taka fram að skrifstofa BSRB verður lokuð eftir klukkan 14:38 í dag ... kvenna og verkalýðshreyfingunni allri. Við hvetjum konur um allt land til að sýna samstöðu með hver annarri í dag kl. 14:38 og kröfunni um kjarajafnrétti STRAX!. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Gylfi Arnbjörnsson, forseti
728
launamuninn,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Hún bendir á að mikilvægur hluti af samkomulagi BSRB og annarra bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sé að leiðrétta eigi þennan óútskýrða launamun með markvissri vinnu á næstu árum ... munur að hverfa og ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leggja fé í að leiðrétta laun opinberra starfsmanna. BSRB mun fylgja því fast eftir að staðið verði í einu og öllu við ákvæði samkomulagsins,“ segir Elín Björg.
Heildarlaun VR
729
BSRB hefur verið tíðrætt um mikilvægi þess að gerð séu skil milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar hefur það að markmiði að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að gera skil milli vinnu og einkalífs ... ónæði er nauðsynlegt.
Í gildandi kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er nú að finna ákvæði sem fjallar sérstaklega um þessi atriði. Þar segir að gert sé ráð fyrir því að starfsfólk geti sinnt reglubundnum störfum sínum innan hefðbundins vinnudags ... fyrir atvinnurekendur og starfsfólk að skilin milli vinnu og einkalífs haldi. Það er óþarfi að bíða eftir reglum frá Evrópusambandinu hvað þetta varðar og einfaldlega hægt að líta til kjarasamninga BSRB sem hafa að geyma skýr ákvæði um þessi atriði. Mikilvægt
730
þar sem niðurstöðurnar voru kynntar.
Varða lagði nýverið könnun fyrir félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands og BSRB þar sem spurt var um stöðu launafólks og atvinnulausra. Ákveðið var að ráðast í gerð könnunarinnar meðal annars vegna þeirra miklu ... erfiðleika sem hluti launafólks býr við vegna heimsfaraldur kórónuveirunnar, sérstaklega sá stóri hópur sem misst hefur vinnuna.
Niðurstöðurnar sýna verulegan mun á fjárhagsstöðu félagsfólks aðildarfélaga ASÍ og BSRB eftir kyni. Alls sögðust 23,7 ... Sonja Ýr Þorbergsdóttir á kynningarfundinum. Hún sagði verkalýðshreyfinguna hafa lagt þunga áherslu á að hækka lægstu launin á undanförnum árum. Það hafi þó greinilega ekki náð tilætluðum árangri þegar fjórðungur félagsmanna BSRB og ASÍ eigi erfitt
731
„Norræna verkalýðshreyfingin verður að hafa áhrif og stuðla að breytingum í samfélaginu, við eigum að vera öðrum fyrirmynd,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún sleit þingi ... að breyta þessu fyrirkomulagi hjá okkur og vera þannig fyrirmynd annarra,“ sagði Sonja, en BSRB og önnur norræn heildarsamtök hafa beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar.
Þingið hefur einnig brýnt forystu verkalýðshreyfingarinnar til dáða
732
Hinsegin dagar standa nú yfir og ná hámarki með gleðigöngunni um næstu helgi. BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks hvort sem er á vinnumarkaði eða í lífinu almennt og hvetur alla til að taka þátt.
Íslenskt samfélag hefur gengið ... á vinnumarkaði heldur áfram. Aðeins með því að tryggja öllu starfsfólki þessi grundvallarréttindi getum við tryggt öfluga og góða almannaþjónustu.
BSRB hvetur alla til að taka þátt í Hinsegin dögum og fjölmenna í gleðigönguna á laugardaginn. Sýnum
733
Atvinnurekendum ber einnig að bregðast hratt við kvörtunum og tryggja góða líðan þess sem kvartar, hvort sem athugun leiðir í ljós að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki.
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út bækling ... og pólsku..
Lestu meira um baráttu BSRB gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
734
kjarasamningum er réttur til þess að annast börn í veikindum og má líta svo á að sá réttur verði að einhverju leyti rýmkaður með þessari tilskipun. Þessi breyting er í takt við stefnu BSRB.
Þá er einnig kveðið á um rétt foreldra ungra barna ... til að krefjast sveigjanleika í vinnu. Í jafnréttislögum er nú þegar ákvæði um samþættingu atvinnu- og fjölskyldulífs, en tilskipuninni er ætlað að styrkja þann rétt sem launafólk hefur.
BSRB mun fylgjast vel með innleiðingu tilskipunarinnar
735
dagskrá allra fundanna, auk allra gagna sem hafa verið lögð fram. Þar er meðal annars hægt að skoða minnisblöð þar sem sjónarmiðum BSRB er komið á framfæri, auk glærusýninga frá kynningum fulltrúa bandalagsins á fundunum.
Elín Björg Jónsdóttir ... , formaður BSRB, og eftir atvikum fyrsti varaformaður eða aðrir fulltrúar bandalagsins hafa setið samráðsfundina. Þar hafa einnig verið fulltrúar annarra aðila vinnumarkaðarins; Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, Kennarasambands Íslands
736
Árangurinn af tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar er almennt jákvæður. Styttingin hefur haft góð áhrif á starfsfólk án þess að bitna á afköstum. Þetta kemur ... og Reykjavíkurborg vinnur að.
Smelltu hér til að kynna þér baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar
737
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd um úrbætur og nýtingu launatölfræðiupplýsinga eins og ákveðið var á fundum með aðilum vinnumarkaðarins í byrjun árs. Fulltrúi BSRB í nefndinni er Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri bandalagsins.
Vinna ... , fulltrúi Hagstofu Íslands, Rannveig Sigurðardóttir, fulltrúi Seðlabanka Íslands, Emma Björg Eyjólfsdóttir, fulltrúi ríkissáttasemjara, Henný Hinz, fulltrúi Alþýðusambands Íslands, Helga Jónsdóttir, fulltrúi BSRB, Georg Brynjarsson, fulltrúi Bandalags
738
í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. BSRB telur mikilvægt að móta framtíðarstefnu í mannauðsmálum hjá ríkinu.
Í svarinu kemur fram að meðal þeirra þátta sem sé vert að skoða séu starfsumhverfi, launastefna, vinnutími, leiðir ... . Þar nægir að nefna menntageirann, þar sem konur eru einnig í meirihluta.
Í svari sínu boðar heilbrigðisráðherra að mótuð verði heildarstefna í heilbrigðiskerfinu, eins og BSRB hefur hvatt til. Það er mikið fagnaðarefni en gera þarf slíka
739
spunnust um þessi atriði. Fjölmargar ábendingar og hugmyndir komu fram í umræðum og verður nú tekið til við að vinna úr þeim.
Að fundinum stóðu, auk BSRB, Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag ... Íslands.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, hélt stutt erindi við upphaf fundar um réttindi launafólks á vinnustöðum
740
Samninganefndir þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB sem semja við ríkið funduðu í dag með samninganefnd ríkisins. Félögin sem um ræðir eru Sjúkraliðafélags Íslands, SFR og Landssambandi ... vakti ekki góð viðbrögð samninganefnda BSRB félaganna enda tillögurnar nánast þær sömu og lagðar voru fram í tilboð 27. júní sl. Mikið bil er á milli krafna félaganna og tillögu SNR..
Launakröfur