41
Algengt er að gerendur í eineltismálum á vinnustöðum beri því við að þeir hafi bara verið að grínast í fórnarlambi sínu, þegar þeir eru í raun að gera lítið úr eða niðurlægja viðkomandi. . Þetta hefur oft þau áhrif að sá ... atvinnurekenda varðandi forvarnir og viðbrögð við hvers konar einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Upplifun þolanda ræður úrslitum. Allir eiga rétt á því að komið ... einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er skýrt að hverjum og einum atvinnurekanda ber að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. . Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar ... og gera áætlun um forvarnir hins vegar. Áhættumatið felur meðal annars í sér greining áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Áætlun um forvarnir á meðal annars ... sér stað eða ekki í kjölfar kvörtunar þar um. . BSRB hvetur atvinnurekendur til að kynna sér reglugerðina og sjá til þess að eftir henni sé farið á vinnustaðnum
42
en sem tengdust vinnumarkaðnum því kulnun væri tengd vinnuálagi. „Þættir eins og sjálfræði í starfi skiptir miklu máli, hvernig verkin eru unnin og hvernig skipulagið er á vinnustaðnum. Fólk þarf virkilega á félagslegum stuðningi á að halda í vinnunni ... og það er það sem drífur einstaklinginn áfram. Þannig finnur fólk tilgang. Ef þetta er ekki í lagi á vinnustaðnum hefur það áhrif til þróunar á kulnun. Ef eitrað andrúmsloft er í samskiptum á vinnustaðnum skiptir það mestu máli um hvort kulnun eigi sér stað samkvæmt ... rannsóknum á vinnumarkaðnum. Eitruð vinnumenning, svona innan gæsalappa, því ég vil ekki vera of harðorð, er undirrót kulnunar á vinnustað.“ Þá benti Líney á að ekki er hægt að jóga sig frá kulnun ef vandinn liggur hjá vinnustaðnum og í því sambandi væri ... áhrifaríkast að breyta vinnustaðnum.
Lesa má ítarlega frétt frá málþinginu og horfa á upptöku á heimasíðu Sameykis
43
Allt launafólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Mikilvægt er að allir starfsmenn þekki sín réttindi. BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku ... og pólsku þar sem farið er yfir rétt starfsfólks þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Íslensk útgáfa bæklingsins var fyrst gefin út ... getur haft afleiðingar fyrir einstaklinga, vinnustaði og samfélagið allt, eins og lesa má um í bæklingnum.
Einstaklingar geta meðal annars fundið fyrir verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu, pirringi og lent í tekjutapi. Á vinnustöðum ... geta starfsmannavelta og veikindi aukist og framleiðni dregist saman, auk þess sem áhrifin á orðspor vinnustaða geta verið mikil. Í samfélaginu ýtir hegðun af þessu tagi til dæmis undir misrétti, kynbundinn launamun og aukinn útgjöld af ýmsu tagi.
Við hvetjum
44
fyrir að nauðsynlegt er að auka þekkingu á stöðu trans fólks á vinnumarkaði á Norðurlöndunum. En það er strax hægt að fara í aðgerðir. Samkvæmt skýrslunni er mikilvægasti þátturinn að auka fræðslu innan vinnustaða sem og í öllu samfélaginu, ekki síst innan ... skólakerfisins. Vinnustaðir þurfa að vera öruggir fyrir trans fólk og er það er á ábyrgð stjórnenda á hverjum vinnustað að vinna að öruggu starfsumhverfi og inngildandi vinnustaðamenningu. Það er hægt að gera meðal annars með fræðslu og stuðningi ... með því að hafa merki hinsegin fólks sýnileg á vinnustaðnum
45
Sífellt fleiri vinnustaðir í Svíþjóð bjóða starfsmönnum sínum upp á styttri vinnuviku til að laða að sér hæft starfsfólk. Nú hefur sveitarfélagið Jönköping ákveðið að stytta vinnudaginn úr átta klukkustundum í sjö án skerðingar á launum ... með þessum breytingum er að sveitarfélagið verði eftirsóknarverður vinnustaður, segir Karl Gudmundsson, sviðsstjóri velferðarsviðs Jönköping ... launaskerðingar. Nú eru í gangi tilraunaverkefni bæði hjá Reykjavíkurborg og hjá ríkinu þar sem vinnutími á ákveðnum vinnustöðum er styttur til að kanna áhrifin. Verkefnið ... , stjórnendur geta ákveðið að prófa þessa leið með samráði við starfsmenn til að bæta líðan starfsmanna og gera vinnustaðinn að betri vinnustað.
„Við vonum að aðrir vinnustaðir taki styttingu vinnutíma til umræðu,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður ... BSRB. „Það geta allir tekið til skoðunar vinnutíma og verkefnaskipulag innan hvers vinnustaðar með það að leiðarljósi að finna sem hagkvæmast fyrirkomulag fyrir reksturinn og starfsmennina. Það þarf ekki pólitíska ákvörðun eða þátttöku
46
Samtalið um styttingu vinnuvikunnar er nú í gangi á fjölmörgum vinnustöðum hjá ríkinu og sveitarfélögum. Eitt af því sem þarf að ræða er fyrirkomulag matar- og kaffitíma.
Hægt verður að stytta vinnuvikuna um allt að fjórar klukkustundir ... á viku en að lágmarki um 65 mínútur og fyrirkomulag matar- og kaffitíma getur verið mismunandi eftir því hversu mikið verður stytt.
Vonandi verður ákveðið að stytta vinnuvikuna um hámarkið, 4 klukkustundir, á sem flestum vinnustöðum ... vinnutíminn að vera til dæmis frá klukkan 8 til 16:30.
Á undanförnum árum hefur þróunin á fjölmörgum vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu verið sú að starfsmenn nota launaða kaffitíma í hádeginu, taka 35 mínútur í hádegismat og vinna ... þannig til dæmis frá klukkan 8 til 16. Það þýðir ekki að starfsmennirnir hafi ekki fengið að taka neinar pásur fyrir eða eftir hádegi. Enda væri það skelfileg stjórnun á vinnustað að ætlast til þess að starfsmenn fái aldrei að taka pásur. Raunin hefur því verið sú ... er að.
Við styttingu vinnuvikunnar verður fyrirkomulag líkt því sem hér er lýst tekið upp á vinnustöðum þar sem hámarks stytting verður tekin. Starfsmenn gefa eftir forræði á matar- og kaffitímum, sem þýðir að þeir geta ekki notað þennan tíma til að sinna einkaerindum
47
Niðurstöður úr tveimur könnunum og rýnihópum benda til þess að tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar hafi þegar haft jákvæð áhrif á starfsmenn á þeim vinnustöðum sem verkefnið nær til.
Fjórar stofnanir taka þátt ....
Í tilraunaverkefninu er kannað hver áhrif styttingu vinnutímans eru á gæði og hagkvæmni þjónustu, á líðan starfsmanna og starfsandann á vinnustöðunum. Samskonar mælingar eru gerðar á fjórum öðrum vinnustöðum með sambærilega starfsemi til að fá samanburð ... kannanna og rýnihópa bendi til þess að tilraunaverkefnið sé að skila mælanlegum árangri. Starfsánægja hefur aukist, líðan á vinnustað batnað, lífsgæði aukist og auðveldara er fyrir starfsfólkið að samræma vinnu og einkalíf.
Í grein ráðherra segir ... á starfsfólk og vinnustaði. Styttingin veitir fjölskyldum svigrúm til þess að eiga fleiri gæðastundir og slíkt hlýtur að hafa góð áhrif á þjóðfélagið í heild,“ skrifar Ásmundur Einar. „Þótt við getum ekki alhæft út frá þessari tilraun virðast þessar
48
Þó það geti verið erfitt að hlusta á og lesa frásagnir af kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er jákvætt að nú séu þessi mál loksins að komast upp á yfirborðið. Þolendur hafa rofið þögnina og munu vonandi halda því áfram.
BSRB ... sem skýrir þær kröfur sem gerðar eru til þeirra þegar kemur að kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Efla þarf Vinnueftirlitið svo það hafi bolmagn til að heimsækja vinnustaði til að tryggja að þar séu til staðar verkferlar sem starfsfólk þekkir ... fram og að málum verði ekki sópað undir teppið eða þau hafi neikvæð áhrif á störf þeirra eða starfsframa. Það að stíga fram á að vera jafn eðlilegt og að óska eftir hlífðarfatnaði á vinnustað. Öll vinnuvernd miðar að því að tryggja að allir séu öruggir og líði vel ... þekkingu. Við verðum að halda þessari vinnu áfram og einsetjum okkur að gera það. Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er óásættanleg og óþolandi hegðun sem verður ekki liðin.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
49
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... forsvarsmanna annarra aðila vinnumarkaðarins undirrituðu í morgun, er sagt skýrum stöfum að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum verði ekki liðið. Komi slík hegðun upp skuli bregðast við því með markvissum hætti ... stjórnvalda og aðilum vinnumarkaðarins þar sem hægt er að bregðast við hratt.
Sáttmáli á vinnustöðum.
Yfirlýsingin sem undirrituð var í morgun ... er birt á vef Vinnueftirlits ríkisins. Þar segir:.
Íslensk lög og reglur kveða á um að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum skuli ekki liðið. Komi það upp skal bregðast við því með markvissum hætti ....
Öryggiskennd og góður starfsandi skipta sköpum fyrir vellíðan starfsmanna. Á vinnustaðnum eigum við góð samskipti og virðum eftirfarandi sáttmála:.
Við þekkjum stefnu og viðbragðsáætlun vinnustaðarins gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni
50
sem undirbýr nú þetta tilraunaverkefni mun auglýsa eftir fjórum vinnustöðum í eigu ríkisins til að taka þátt í verkefninu í október næstkomandi. Af vinnustöðunum fjórum eiga tveir að vera staðir þar sem unnið er eftir vaktavinnufyrirkomulagi .... . Einnig verður auglýst eftir tveimur stöðum til viðbótar þar sem vinnuvikan verður ekki stytt. Fylgst verður með þróuninni á þeim vinnustöðum alveg eins og hjá þeim sem vinnuvikan var stytt. Það er gert svo samanburður sé fyrir hendi milli áþekkra ... vinnustaða þar sem vinnuvikan var stytt og þar sem vinnuvikan hélst óbreytt.
Gerir íslenskt samfélag fjölskylduvænna.
BSRB bindur miklar vonir við tilraunaverkefnið og hefur unnið ötullega að styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar
51
Allir eiga rétt á því að starfsumhverfi þeirra einkennist af gagnkvæmri virðingu í samskiptum. Í því felst að starfsmenn eiga rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Nú ... er kominn út bæklingurþar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Hann kemur út í dag, 8. mars ... fyrir einstaklinga, vinnustaði og samfélagið allt, eins og lesa má um í bæklingnum. . Einstaklingar geta meðal annars fundið fyrir verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu, pirringi og lent í tekjutapi. Á vinnustöðum geta starfsmannavelta og veikindi ... aukist og framleiðni dregist saman, auk þess sem áhrifin á orðspor vinnustaða geta verið mikil. Í samfélaginu ýtir hegðun af þessu tagi til dæmis undir misrétti, kynbundinn launamun og aukinn útgjöld af ýmsu tagi. . Í bæklingnum
52
eða málið hafi skaðleg áhrif á starfsþróun þeirra.
Vandamálið snýr því ekki eingöngu að andlegri og líkamlegri heilsu og öryggi á vinnustaðnum heldur einnig að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi. Það er skylda okkar allra að hlusta á þær konur ... meinsemd sem áreitni og ofbeldi er á vinnumarkaði er að standa fyrir öflugum forvörnum og fyrirbyggjandi aðgerðum.
Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar ... á vinnustöðum að unnið sé eftir reglugerðinni.
BSRB sendi í gegnum aðildarfélög sín bréf til allra trúnaðarmanna á vinnustöðum þar sem óskað var eftir aðstoð þeirra við að fylgja því eftir að allir vinnustaðir hefðu innleitt ferla samkvæmt reglugerðinni ... með því að tileinka sér áhættumat og forvarnaráætlun annarra fyrirtækja eða stofnana. Það eru ekki rétt vinnubrögð, framkvæma á mat á hverjum vinnustað fyrir sig með tilliti til aðstæðna og menningar á vinnustaðnum.
Lærum við ekki af reynslunni ... ?.
Þá eru dæmi um vinnustaði sem virðast ekki hafa lært af reynslunni þrátt fyrir að kynferðisleg áreitni hafi átt sér stað þar. Fjöldi dómsmála þar sem fjallað er um áreitni eða ofbeldi á vinnustað eru teljandi á fingrum annarrar handar. Málin eru enn færri
53
á allir atvinnurekendur innleiði hjá sér vinnubrögð í samræmi við lög og reglur. Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva ....
Því miður eru enn fjölmargir atvinnurekendur sem ekki uppfylla þessa skyldu. Það er ein af frumforsendum þess að uppræta megi þennan vanda á vinnustöðum að unnið sé eftir reglugerðinni. Í lok nóvember 2017 sendu BSRB ásamt ASÍ, BHM og KÍ frá sér sameiginlega ... á vinnustöðum, til dæmis með erindum hjá þeim aðildarfélögum sem óskað hafa eftir því og námskeiði í forystufræðslu Félagsmálaskóla Alþýðu ... og pólsku. Formaður BSRB flutti erindi á fundi Vinnueftirlitsins, Áreitni á vinnustöðum – NEI TAKK! þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þá hafa fulltrúar BSRB ... í. Verkefni annars hópsins er að meta umfang kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni eða ofbeldis auk eineltis á íslenskum vinnumarkaði og aðgerðir atvinnurekenda í tengslum við slík mál á vinnustöðum og gert er ráð fyrir að hópurinn standi
54
Atvinnurekendur þurfa að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans, segir í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem nú stendur yfir.
Í ályktun fundarins segir að fyrstu viðbrögð vinnustaða eftir að #metoo ... við #metoo byltinguna. Fyrstu viðbrögð vinnustaða eftir að #metoo byltingin hófst voru að innleiða áætlanir í samræmi við lagaskyldu og er það vel, en það ræðst ekki að rótum þessarar meinsemdar. Þær má rekja til valda og valdaójafnvægis ... ..
Samkvæmt jafnréttislögum skulu atvinnurekendur vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan sinna vinnustaða, stuðla að því að störf flokkist ekki í sérstök kvenna- og karlastörf og leggja sérstaka áherslu á að jafna hlut kynjanna í stjórnunar ... - og áhrifastöðum. Reynslan sýnir að jöfn staða og jafnir möguleikar kvenna og karla innan vinnustaða koma ekki af sjálfu sér. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði..
Góð stjórnun og markviss samþætting
55
Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar hefur gengið framar björtustu vonum og hefur nú verið ákveðið að gefa öllum vinnustöðum sem óska eftir því kost á að sækja um að taka þátt í verkefninu.
Magnús Már ... á þeim stöðum þar sem vinnuvikan sé styttri.
Borgarráð samþykkti nýverið að farið verði í annan áfanga tilraunaverkefnisins. Nú hafa allir vinnustaðir borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt, eins ... og fjallað er um í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Hægt verður að sækja um að stytta vinnuvikuna um eina til þrjár klukkustundir, svo hún verði 37 til 39 stundir.
Magnús fjallaði sérstaklega um þá tvo vinnustaði sem hafa tekið þátt í verkefninu ... á vinnustaðnum.
Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri og daggæsluráðgjafi hjá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, sagði að starfsandinn hafi ekki verið góður þegar verkefnið hófst. „Við fengum tækifæri til að bæta líðan okkar,“ sagði Arna Hrönn ... í Kastljósinu í gær. Hún sagði að dregið hafi verulega úr starfsmannaveltu, starfsmenn séu ánægðari og minna sé um bæði skammtíma- og langtímaveikindi.
Með styttri vinnutíma hefur orðið ákveðin hugarfarsbreyting á vinnustöðunum. Mun minna er um að fólk
56
Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB sem undirritaðir voru í vor var samið um styttingu vinnuvikunnar. Þessa dagana er unnið að undirbúningi fræðsluefnis svo vinnustaðir geti með haustinu hafið samtal um styttingu í dagvinnu og stjórnendur geti ... batnar, möguleikar til samþættingar einkalífs og vinnu aukast og jafnrétti eykst án þess að afköst minnki.
Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu. Á þeim vinnustöðum þar sem unnið ... stundir þrátt fyrir að engin vísindaleg rök segi til um að það henti best öllum okkar fjölbreyttu störfum.
Eitt af því sem auðveldar betri nýtingu vinnutíma eru tækniframfarir og ný þekking. Þannig geta til dæmis margir vinnustaðir geta nýtt ... sér þá nýju þekkingu sem skapaðist um fjarvinnu þegar kórónaveiran herjaði á samfélagið í vor. Sömuleiðis þarf að ræða verklag, vinnufyrirkomulag og hvar sóknarfærin liggja svo að ná megi fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og vinnustaðar af styttri ... í vaktavinnu.
Á vaktavinnustöðum verður vinnuvikan stytt að lágmarki um fjórar stundir, en að hámarki um átta stundir hjá þeim sem vinna á þyngstu vöktunum. Þar sem breytingin krefst mikils undirbúnings og samtala á vinnustað mun hún taka gildi 1. maí
57
fram í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber.
Reykjavíkurborg og BSRB unnu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar frá árinu 2015. Í fyrstu var vinnuvikan stytt á tveimur vinnustöðum en þeim fjölgaði ... eftir því sem leið á verkefnið. Þannig tóku tæplega 100 vinnustaðir borgarinnar með um 2.500 starfsmönnum þátt í öðrum áfanga tilraunaverkefnisins.
Í lokaskýrslunni eru teknar saman niðurstöður rannsókna sem gerðar voru til að meta árangur ... auðveldaði barnafjölskyldum að samræma vinnu og einkalíf og minnkaði álagið bæði á vinnustað og á heimilum starfsmanna. Þá fjölgaði jafnframt samverustundum fjölskyldna. Einnig fundu starfsmenn fyrir bættri andlegri og líkamlegri heilsu og höfðu meiri orku ... í félagslíf eða til að stunda heilsurækt. Þá virtust karlar taka meiri þátt í húsverkum og hversdagslegum verkefnum barna sinna.
Minni yfirvinna og óbreytt eða meiri afköst.
Almennt jókst starfsánægja á þeim vinnustöðum sem tekið hafa þátt
58
Skipaður hefur verið aðgerðahópur á vegum Velferðarráðuneytisins í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum ... til stjórnenda um stefnumótun og aðgerðir gegn einelti og kynbundnu áreiti á vinnustöðum.
Hópurinn kom saman á mánudag og vann að útfærslum á hugmyndum sínum og mun hittast aftur í upphafi næsta árs til að meta hvernig til hefur tekist af hálfu ... þeirra vinnuhópa sem skipaðir hafa verið af opinberum aðilum og ýta á frekari aðgerðir ef ástæða er til.
Eftirtaldir aðilar skipa hópinn vegna #metoo og krefjast aðgerða til að vinna gegn einelti og áreiti og vinnustöðum. Jafnréttisstofa, Alþýðusamband
59
VIRK og heildarsamtök launafólks hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum, bæði hvað varðar andlegan stuðning sem og ráðgjöf varðandi lagaleg ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB, héldu inngangserindi á fundinum. . Erindi á málstofunni voru fjölbreytt en m.a. var fjallað um birtingarmyndir og reglur um kynferðislega og kynbundna áreitni á vinnustöðum, farið sérstaklega yfir áreitni gagnvart fötluðu fólki ... um kynferðislega áreitni á vinnustöðum á Íslandi
60
stendur, að þau viti ekki hvað er í boði og að ekki liggi fyrir hvort kauphækkun fáist við að ljúka tilteknu námi eða námskeiði. Svo er allur gangur á því hvernig vinnustaðir standa að sí- og endurmenntun. Reynslan sýnir að best gengur ef vinnustaðir ... þarf frá viðkomandi vinnustað/yfirmanni til að fara í nám og ræðst það af sí- og endurmenntunaráætlun vinnustaðarins en slík áætlun á að vera aðgengileg starfsfólki á opinberum vinnustöðum.
Hér má sjá nánari upplýsingar um tölfræði frá Evrópusambandinu