41
Opna fundinum sem átti að vera í dag er aflýst vegna veikinda. BSRB þykir þetta miður og vonar að þetta verði ekki til mikilla óþæginda fyrir þá sem hugðust mæta ... ..
Hvort og þá hvenær af fundinum verður munum við auglýsta síðar
42
Fyrir skemmstu var haldinn opinn fundur heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB. Á fundinum sat Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri Tryggingastofnunar fyrir svörum nefndarmanna og gesta ... fundarins. Upptöku af fundinum má nálgast hér á vef BSRB. Bent er á að hljóðupptakan er á
nokkuð lágum styrk og því getur verið betra ... notast við heyrnartól en
hátalara tölvunnar..
Opinn fundur með Sigríði Lillý Baldursdóttur forstjóra
43
Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands ... , Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð. . Á fundinum var kynntur nýr netbæklingur sem kom út í gær. Þar er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar
44
Fundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara lauk á öðrum tímanum í nótt án niðurstöðu.
Víðtækar verkfallsaðgerðir BSRB í 29 sveitarfélögum hefjast í fyrramálið, mánudaginn 5. júní. Verkföllin ná m.a ... fyrir sömu störf. Það eru gríðarleg vonbrigði að við höfum ekki náð lengra og ljóst að mikill þungi færist í aðgerðir okkar frá og með morgundeginum og þar til lausn fæst í málið,” sagði Sonja eftir fundinn
45
Forsvarmenn BSRB áttu fyrr í dag fyrsta fund sinn með samninganefnd ríkisins (SNR) vegna komandi kjarasamningsviðræðna. Farið var yfir drög að viðræðuáætlun samningsaðila auk þess sem BSRB fór yfir ... fram..
„Stjórn BSRB kemur saman til fundar á föstudag og við væntum þess að hafa fengið viðbrögð við viðræðuáætlun okkar frá samninganefndinni fyrir þann tíma. Stjórn BSRB mun þá taka hana til efnislegrar umræðu og í kjölfarið ákveða næstu skref,“ segir Elín
46
Verkfallsaðgerðir BSRB hefjast á mánudaginn. Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði engum árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila ....
Formaður BSRB segir það vonbrigði að engan samningsvilja sé að skynja af hálfu Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Við vonuðumst eftir einhverjum samningstón á þessum fundi en hann var ekki að finna. Það stefnir því enn í umfangsmiklar verkfallsaðgerðir ... , frístundarmiðstöðvum, íþróttamannvirkjum og sundlaugum, mötuneytum og höfnum svo það er ljóst að áhrifin verða víðtæk,“ sagði Sonja eftir fundinn
47
Formannaráð BSRB kom saman til fundar í gær til að ræða áherslur bandalagsins í komandi kjaraviðræðum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB fór stuttlega yfir stöðuna í yfirstandandi kjaraviðræðum hjá almenna vinnumarkaðinum ... BSRB í málum sem koma upp milli þinga bandalagsins og fylgir eftir framkvæmd samþykkta þingsins og annarra mála sem þingið vísar til ráðsins. Fundir ráðsins, sem haldnir eru að minnsta kosti þrisvar á ári, er einnig vettvangur samráðs aðildarfélaga
48
Fjallað var um stöðuna í kjaraviðræðum BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur á fundi samningseininga BSRB í morgun og rætt um næstu skref.
Á fundinum fór Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og aðrir úr samninganefndum ... bandalagsins yfir það sem fjallað hefur verið um á fundum með viðsemjendum bandalagsins. Fjallað var um fundi með samninganefndum ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, en aðildarfélög bandalagsins semja við alla þessa aðila. Samningar ... flestra aðildarfélaga hafa verið lausir frá því í lok mars, en einhver félög hafa verið með lausa samninga frá því um áramót.
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga bandalagsins hafa verið lausir frá því í lok mars og hafa fundir staðið yfir ... frá því um það leyti án þess að sjái til lands í viðræðum um nýja kjarasamninga.
Á fundi samningseininga í morgun ræddu fulltrúar aðildarfélaga sínar hugmyndir og væntingar til kjarasamningsviðræðna og þær kröfur sem gerðar eru til viðsemjenda. Á fundinum
49
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti verður efnt til baráttufundar í Iðnó í dag 8. mars, eins og undanfarin ár. Fundurinn ber yfirskriftina Femínismi gegn fasisma. Við munum leita svara við þeirri krefjandi ... spurningu hvort stjórnmálaþátttaka kvenna eða hugmyndafræði femínismans geti veitt svör eða andspyrnu við vaxandi fylgi hægriöfgaflokka innan Evrópu. Fundurinn verður með hátíðarsniði vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á árinu og verður því boðið ... upp á pallborðsumræður að loknum framsögum og gestir hvattir til þess að taka þátt í líflegum umræðum um málefnið. Fundarstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir. .
Fundurinn hefst klukkan 15.00 ... og lýkur kl. 17.00. Upplýsingar um fundinn á facebook má finna hér. .
Dagskrá ... ! .
Að fundinum standa BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Femínistafélag Íslands, Félagsráðgjafafélag Íslands, Kennarasamband Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Menningar
50
en Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, stýrði fundi. ..
.
.
.
.
.
.
„Það er mjög sárt að finna fyrir mismunun í starfi og það getur skapað móral á vinnustað. Maður verður sár og reiður ... , lagði áherslu á kröfur BSRB í lokaræðu fundarins og sagði það ótrúlegt vera í þeirri stöðu að standa í verkföllum árið 2023 til þess að knýja fram sömu laun fyrir sömu störf. „ Sú ákvörðun sveitarfélaga að fara í störukeppni við sitt eigið starfsfólk
51
Á dögunum var haldinn fundur í norrænum og þýskum samstarfshópi um jafnrétti á vinnumarkaði. Um er að ræða samstarfvettvang milli norrænna og þýskra stéttarfélaga sem og stofnunar Friedrich Ebert, þýsk lýðræðisstofnun sem starfar víða um heim ... og rekur til að mynda norræna skrifstofu í Stokkhólmi. Það er mikill hugur í þýsku verkalýðshreyfingunni að vinna gegn kynbundnum launamun sem er hvað mestur þar af öllum OECD ríkjunum.
Á fundinum var fjallað um launajafnrétti á breiðum grunni ... það mikla framfaraskref að báðir foreldrar eiga nú jafnan rétt til fæðingarorlofs.
Þróun umönnunarstarfa.
Aðalfyrirlesari fundarins var Marina Durano, femínískur hagfræðingur og ráðgjafi hjá UNI Global Union. Hún fjallaði ....
Sterkur samstarfsvettvangur.
Ýmis önnur mál önnur voru reifuð á fundinum og ljóst að samstarfshópurinn mun vinna áfram í sameiningu að jafnrétti kynjanna Næsti fundur samstarfshópsins er áætlaður í maí þar sem unnið verður áfram ... með þær hugmyndir sem komu fram á þessum fundi hópsins
52
Árlegir kynningar- og fræðslufundir LSR fyrir virka sjóðfélaga verða haldnir í næstu viku. Tilgangur fundanna er að fræðast um lífeyrismál og verður farið yfir uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar ... lífeyrisgreiðslur.
Þar sem fundarefnið er sniðið að þörfum fundargesta verða haldnir fundir með mismunandi áherslum eftir því í hvaða lífeyrisdeild er greitt.
Fundir fyrir sjóðfélaga í B-deild LSR verða haldnir 28. maí.
Fundir ... fyrir sjóðfélaga í A-deild LSR verða haldnir 29. maí.
Fundir fyrir sjóðfélaga í bæði A-deild og B-deild LSR verða haldnir 30. maí.
Tveir fundir verða haldnir hvorn dag og geta sjóðfélagar valið hvorn fundinn þeir mæta á. Fyrri fundurinn ... verður milli klukkan 8:30 og 10:00 en sá síðari milli klukkan 16:30 og 18:00.
Sjóðfélagar eru beðnir um að skrá sig á fundinn með því að hringja í síma 510 - 6100 eða með því að senda tölvupóst á netfangið lsr@lsr.is og tilgreina nafn, kennitölu
53
Ársfundur LSR verður haldinn þriðjudaginn 7. maí 2024, kl. 15:00, á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum.
Á fundinum verður m.a. gerð grein fyrir skýrslu ... stjórnar LSR, ársreikningi, fjárfestingarstefnu, tryggingafræðilegri úttekt og breytingum á samþykktum. . Sent verður beint út frá fundinum á vef LSR. Óskað er eftir því að þeir sem hyggjast sækja fundinn skrái sig, hvort sem þeir ætla að koma ... á staðinn eða fylgjast með rafrænni útsendingu. . Skráning á fundinn
54
Fræðslufundir um lífeyrismál fyrir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem eru virkir sjóðfélagar í LSR og eru að nálgast starfslok verða haldnir mánudaginn 27. janúar næstkomandi.
Haldnir verða tveir aðskildir fundir. Klukkan 15 hefst fundur ... fyrir sjóðfélaga sem greiða í A-deild LSR en klukkan 16:30 hefst fundur fyrir sjóðfélaga sem greiða í B-deild LSR. Fundirir fara fram í sal á jarðhæð í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89.
Sjóðfélagar eru beðnir um að skrá sig á fundinn fyrir 22. janúar ... og hvort greitt er í A- eða B-deild LSR.
Hægt verður að fylgjast með fundunum í gegnum vefinn fyrir þá sem hafa áhuga á því og eiga ekki heimangengt með því að smella ... hér um það leyti sem fundirnir eru að hefjast
55
Konur í stéttastríði er yfirskrift fundar sem haldinn verður á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti á morgun, þriðjudaginn 8. mars. Fundurinn verður haldinn í Iðnó og hefst klukkan 17.
Mælendur á fundinum verða ... á fundinn.
Við minnum einnig á hádegisverðarfund um kynbundna og kynferðislega áreitni á vinnustöðum sem haldinn verður á morgun. Nánari upplýsingr um þann fund má lesa
56
í Borgarholtsskóla, ávarpar fundinn.
Ragnheiður Davíðsdóttir, nemandi við Menntaskólann í Reykjavík ... , ávarpar fundinn.
Una María Óskarsdóttir, forseti Kvenfélagasamband Íslands, ávarpar fundinn.
Steinunn Stefánsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, ávarpar fundinn.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir ... , framkvæmdastjóri Kosningaréttur kvenna 100 ára, ávarpar fundinn.
Menningar- og minningarsjóður kvenna
57
þess sem fram kom á viðburði sem Ísland og hin Norðurlöndin stóðu fyrir á árlegum fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn er í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York þessa dagana. Fulltrúi ... BSRB situr fundinn fyrir hönd bandalagsins ásamt fulltrúa frá SFR.
Það var sameiginlegt mat þátttakenda á fundinum að mikilvægt væri að stjórnvöld taki forystuna í þessum málaflokki með stefnumótun ... og fjárfestingu í innviðum á borð við launað foreldraorlof og dagvistun á viðráðanlegu verði.
Valdefling kvenna megin viðfangsefnið.
Gestir þessa árlega fundar Kvennanefndarinnar koma frá öllum 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna ... . Þar eru þingmenn og ráðherrar, en auk þeirra sitja fundinn fulltrúar fjölmargra frjálsra félagasamtaka. Á fundinum eru rúmlega 150 fulltrúar 44 stéttarfélaga alls staðar að úr heiminum.
Meginþema fundarins er efnahagsleg valdefling kvenna í breytilegum ... heimi vinnumarkaðar. Á dagskránni þær tvær vikur sem fundurinn stendur eru bæði formlegir og óformlegir fundir, pallborðsumræður og viðburðir. Þar er meðal annars rætt um launajafnrétti, fjárhagslegt sjálfstæði kvenna, aðgengi að heilbrigðisþjónustu
58
Forystufólk aðildarfélaga BSRB fundaði í húsakynnum bandalagsins í dag á svokölluðum samningseiningafundi. Á fundinum fór fram samtal um sameiginleg baráttumál í komandi kjarasamningum, en samningar flestra aðildarfélaga bandalagsins renna út ... í lok mars 2019.
Á meðal þess sem rætt var á fundinum var árangurinn sem náðst hefur með samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld sem farið hefur fram á reglulegum fundum frá því í desember 2017 og þau mál sem unnið ... hefur verið að á þeim fundum. Þar var sérstaklega farið yfir málefni kjararáðs og skýrslu Gylfa Zoega um stöðu efnahagslífsins í aðdraganda kjarasamninga.
Á fundinum var einnig farið yfir stöðu annarra sameiginlegra hagsmunamála aðildarfélaga BSRB, svo sem jöfnun launa ... við vinnu á kröfugerðum félaganna er farin af stað. Sameiginlegar áherslur aðildarfélaga í komandi kjarasamningum verða í forgrunni á þingi BSRB, sem haldið verður dagana 17.-19. október næstkomandi og munu næstu fundir samningseininga bandalagsins verða
59
BSRB stendur fyrir morgunverðarfundi um barnabætur á Íslandi miðvikudaginn 4. desember næstkomandi. Þar mun Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, kynna nýja skýrslu um barnabótakerfið á Íslandi sem hann vann fyrir BSRB.
Fundurinn ... verður haldinn í Hvammi á Grand hótel. Boðið verður upp á morgunverð frá klukkan 8 en fundurinn hefst klukkan 8:30 og lýkur ekki seinna en klukkan 10. Aðgangur að fundinum er ókeypis.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, mun opna fundinn ... og fræðast um barnabótakerfið. Nánari upplýsingar má finna á Facebook-viðburði sem stofnaður hefur verið fyrir fundinn og þar má einnig skrá sig til þátttöku
60
BSRB stendur ásamt ASÍ og BHM fyrir opnum veffundi um samkeppnismál næstkomandi miðvikudag, 19. maí, undir yfirskriftinni „Samkeppni og velsæld – hver græðir á fákeppni?“.
Á fundinum mun Thomas Phillippon, prófessor í hagfræði við New York ... af merkustu hagfræðingum yngri en 45 ára af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum árið 2014. Einnig verður á fundinum fjallað um ýmsar áskoranir sem íslenskt hagkerfi stendur frammi fyrir og tengjast samkeppnismálum. Fundarstjóri er Guðrún Johnsen, efnahagsráðgjafi VR ....
Fundurinn hefst kl. 13:00 og er áætlað að hann taki um eina klukkustund.
Smellið á eftirfarandi hlekk til að komast inn á fundinn ... facebook-viðburð fundarins