541
ófrágengin hjá Sjúkraliðafélagi Íslands gagnvart þeirra viðsemjendum og nokkuð í land eigi samningar að nást.
Boðuð verkföll aðildarfélaga BSRB munu hefjast á miðnætti í kvöld. Ákveðið hefur verið að gera undanþágu fyrir sjúkraliða og annað starfsfólk
542
námskeið um kjör og velferð sem ætluð eru bæði starfsmönnum og stjórnendum þar sem til dæmis er fjallað um launajafnrétti, félagsfræðslu, vinnumarkaðasmál, heilbrigt vinnuumhverfi og stjórnun.
BSRB hvetur félagsmenn í aðildarfélögum bandalagsins
543
BSRB telur að gera þurfi breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024 til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á starfsmenn ríkisins og á ýmis mikilvæg verkefni ríkisins
544
og skipulag þess breytist að einhverju leyti af völdum stafrænnar tækni og aukinnar sjálfvirkni, þarf að ræða fyrirbæri eins og verktöku sem ekki er af fúsum og frjálsum vilja, svonefnda falska verktöku. Það er ótækt að starfsfólk í nethagkerfinu starfi
545
við að reikna út greiðslur í fæðingarorlofi kann þó að koma til að greiðslurnar hækki eitthvað. Sé sú staða uppi er nauðsynlegt að senda Fæðingarorlofssjóði sundurliðun á greiðslunum. Starfsmenn sjóðsins munu þá uppfæra upphæðir sem liggja til grundvallar
546
„Og nú hefur bæjarstjóri boðað að þetta kunni að hafa áhrif á launakjör fleiri starfsmanna hjá bænum, og þá á hann væntanlega við til lækkunar launa. Tilgangur laga um jafna stöðu kvenna og karla er ekki að lækka laun karla. Og það er raunar skýrt tekið
547
starfsmanni upp störfum og hafi uppsögnin verið dulbúin sem niðurlagning starfs..
Bærinn gat þó ekki að mati héraðsdóms og Hæstaréttar fært rök fyrir því hversvegna varð að leggja starf
548
FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, skrifaði í gær undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn nær til félagsmanna FOSS sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn
549
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BSRB, BHM, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF til hádegisfundar á Hilton Reykjavík Nordica þann
550
- og efnahagsráðuneytis og flestra aðildarfélaga BSRB um starfstengt nám, starfsþróun og ráðgjöf á sviði mannauðseflingar. Starfsmennt styður færniþróun opinberra starfsmanna svo þeir séu betur í stakk búnir til að takast á við fjölbreytt verkefni og breytingar
551
og verðmæti tiltekinna þátta starfanna sem kann að leiða til ómeðvitaðrar hlutdrægni. Þá skortir einnig kynjafræðilega þekkingu inn í launaumhverfið og ekki er gert ráð fyrir þátttöku starfsfólks eða stéttarfélaga í ferlinu.
Þótt ýmislegt megi bæta ... kynjanna fyrir jafnverðmæt störf. Þar verða ríki og sveitarfélög að ganga fram með góðu fordæmi enda starfa langflestar kvennastéttir þar; tæplega 2/3 hluta starfsfólks hins opinbera eru konur.“.
.
Raunverulegt virði ... og svo framvegis.
Heimsfaraldurinn varpaði ljósi á mikilvægi og verðmæti kvennastarfa, enda eru konur í miklum meirihluta starfsfólks í heilbrigðiskerfinu og skólum. Ég held að ákveðin vitundarvakning hafi átt sér stað hvað varðar framlag þessara kvenna
552
Með hverri vikunni sem líður án aðgerða í þágu heilbrigðiskerfisins eykst vandi þess til muna..
Heilbrigðisstofnanir landsins eru undirmannaðar, aðbúnaður sjúklinga og starfsfólks ... er óviðunandi, tækjakostur úr sér genginn og álag starfsfólks óhóflega mikið. Þrátt fyrir að vandinn hafi verið augljós um árabil hafa stjórnvöld ekki brugðist við með fullnægjandi hætti
553
kynjanna. Í því skyni hefur fyrirtækið unnið að almennri kynjasamþættingu í starfseminni auk þess að uppfylla lagaskyldur og hafa í gildi metnaðarfulla jafnréttisáætlun með aðgerðum sem tryggja starfsfólki réttindi samkvæmt lögum. Með kynjasamþættingu ... er tekið mið af jafnréttissjónarmiðum við stefnumótun og stærri ákvarðanir og unnið er að því að efla jafnréttisvitund starfsfólks. Stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur hafa með ábyrgri ákvörðun um breytingar sýnt hvernig slík ákvörðun getur orsakað
554
vinnumarkaðstengd réttindi og að tryggja starfsfólki áhrif á starfsaðstæður sínar. Grænar fjárfestingar þarf því að meta út frá áhrifum á fjölda og gæði starfa ekki síður en fyrirtæki. Gera þarf fólki kleift að efla þekkingu sína og færni fyrir ný eða breytt störf ... þeirra. Til þess þarf miklu markvissari aðgerðir, fjárfestingu og starfsfólk sem getur tekist á við breytingar innan greinanna. Rétt er að taka fram að flug heyrir undir alþjóðlegt kerfi flugsins um samdrátt í losun og málmframleiðsla undir Evrópska viðskiptakerfið
555
mönnunarvanda, minnkað álag á starfsfólk og lækkað veikindatíðni. Þá segja fulltrúar bæjarins dvalartíma barna of langan, sem sé ekki gott fyrir börnin. Vinnumarkaðurinn sé breyttur og mikið af fólki hafi styttri eða sveigjanlegan vinnutíma og geti því sótt ... börnin fyrr. En halda þessi rök vatni og er líklegt að Kópavogsbær nái markmiðum sínum með þessum leiðum?..
Röng forgangsröðun.
Mönnunarvandi, álag og veikindatíðni starfsfólks á leikskólum er ekki einsdæmi í Kópavogi
556
fjármagnstekjuskatti. Það er ótækt með öllu að tekjutapið leiði til niðurskurðar og aðhalds í opinberri þjónustu, sem mun leiða af sér lakari þjónustu við almenning og aukið álag á starfsfólk,“ segir í ályktun ráðsins.
Þá vill formannaráðið tryggja að aukin
557
á vinnumarkaði heldur áfram. Aðeins með því að tryggja öllu starfsfólki þessi grundvallarréttindi getum við tryggt öfluga og góða almannaþjónustu.
BSRB hvetur alla til að taka þátt í Hinsegin dögum og fjölmenna í gleðigönguna á laugardaginn. Sýnum
558
er á í frétt á vef EPSU, evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, fjölgar þeim stöðugt sem eiga í erfiðleikum með að greiða fyrir aðgang að vatni í Evrópu. Dæmi eru um að stjórnvöld í Evrópuríkjum hafi notað þörf fyrir niðurskurð í opinberum rekstri
559
Leita á leiða til að fjölga starfsfólki í stéttum í heilbrigðiskerfinu sem glíma við atgervisflótta, þar með talið sjúkraliðum, að því er fram kemur
560
Breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna taka gildi í dag, 1. júní. Þrátt fyrir að lögin hafi tekið gildi krefst BSRB þess að stjórnvöld standi að fullu við það samkomulag sem undirritað var 19. september síðastliðinn